Tíminn - 10.08.1957, Side 7

Tíminn - 10.08.1957, Side 7
TÍMINN, laugardaginn 10. ágúst 1957. 7 Otvarp Færeyinga (Framhald af 4. síðu). Knattspyrna í útvarpi. Og nú á dögunum tókst Utvarp Föroya að setja nýtU met í fréttaflutningi. Það var þegar fram fór landsleikur í Jcnattspyrnu milli Færeyja og Shetlandseyja. Á malarvellinum skammt utan við Þórshöfn var háður hildar- leikur sem gert hefði hvern meðal knattspyrnumann annars staðar úr.heimi að krypplingi og lama manni. Á knattspyrnuvelli sem þessum er nefnilega alls ekki óal- gengt að leikménn séu bornir út fótbrotnir eða skaðaðir á annan veg, og því var ekki nema eðlilegt áð fólk hefði mikinn áhuga á út Varpinu frá leiknum. Sá er leikn um lý.sti hafði aðsetur sitt í göml- ijm sælgætisskúr fyrir miðjum velli. Og rneðan fagnaðarópum hinna 3000 áhorfenda var útvarp að um allar Færeyjar^ - sigruðu heimamcnn andstæðinga sína með 4 mörkum gegn 1. Ekki dró til rieinna sérstakra tíðinda í leikn Um þótt að vísu yrði að bera einn eða tvo leikmenn út meðvitundar lausa og læknir yrði að vera á stöðugum þönum um þveran og éndilangan völlinn með joð og heftiplástur. Skemmtilegasta at- vikið var trúlega það að frétta maður útvarpsins varð að stöðva útsendinguna í nokkrar mínútur meðan hann útskýrði fyrir litlum snáða að sælgæti væri alls ekki lengur á boðstólum í skúrnum. Nú var hann útvarpsstöð. Já, færeyska útvarpið er sér- stætt fyrirtæki, og Færeyingum þykir vænt um það. Þegar Drottn ing Alexandrine eða Tjaldur eru komin til móts við Shetlandseyjar á leiS til Færeyja má sjá Færey- ingana koma út á þilfar me'ð forða tækin sín í höndunum. Þeir snúa skífunni — og brátt heyrist kunn ugleg rödd: Utvarp Föroya. Þeir eru að koma heím. Nýlega hafa kunngert trúlofun sína Margrét Björnsdóttir frá Efra- Seli í Landissveit og Konráð J. Andrésson, Jafnaskarði í Mýrasýslu. NáttúrugrlpasafnlS: Kl. 13.30—15 á Kosnndðgum. 14— 15 i briðjudögum og fímmtudögum Þ|óðmln|asafnl8 er opið á sunnudögum kl. 1—4 og i þriðjudögum og finuntudögum og íaugardögum kl. 1—S. BæjarbókasafniS. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—22, nema laug- | ardaga, frá kl. 10—12 og 13—16. Út- lánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 14—22. nema laugardaga frá Llstasafn riklslns í Þjóðminjasafnshúsins er oplð i sama tíma og Þjóðminjasafnið. Lundsbókasafnföi Kl. 10—12, 13—19 og 20—23 sha virka daga nema laugnrdaga kl. 10 —12 og 13—19. Bókasafn Kópavogs. i er opði þriðjudaga og fimmtud&ga j kl. 8—10 e. h. og á sunnudögum kl ! PióSskiaiasafnlS: Á virkum dögum kl. 10—12 og I 14—19. 1 Lestrarféiag kvenna Reykiavíkur, j Grundarstíg 10. — Bókaúlián: mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 4—6 og 8—9. — Nýir félag- ar innritaðir á sama tíma. TæknlbókasafniS í Iðnskólahúsinu á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl 16.00—19.00. SYNDiÐ 200 METRANA. Laygardagur 10. ágúst. Lárenímusmessa. 222. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 1.05. ^rdegisflæði kl. 6.21. Síðdegis- flæSi kl. 18.39. SLYSAVARÐSTOFA REYKJAVÍKUR í Heilsuverndarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað kl. 18—8. — Síminn er 150 30 Helgidagsvörður Læknafélagsins n. k. sunnudag er Hulda Sveinsson, sími læknavarð- stofunnar er 15030. Apótek Austurbæjar sími 19270. — Garðs Apótek, Hólmg. 34, sími 34006. Holts Apótek Langholtsv. sími 33233 Iðunnar Apótek Laugav. sími 11911. Ingólfs Apótek Aðalstr. sími 11330. Laugavegs Apótek sími 24045 Reykjavíkur Apótek sími 11760. Vesturbæjar Apótek sími 22290. Kópavogs Apótek sími 23100. Haínarfjarðar Apótek sími 50080 — KROSSGÁTAN IX r7— i 3 5 7 3 9 // /3 jV DENNI DÆMALAUBI jiHUHmimisiiiimíiimiiiimimmimmniimmmmiiimmiiiuiiimiimmiuiuimmiiuuimimmiiiimmmnu | um stöðymæla í Heykfavík j | Samkvæmt ákvör'ðun bæjarstjórnar Reykjavíkur og | | regíinn um stöS.umæla frá 1. ágúst 1957, verSa settir upp | | stöSumælar á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: i Austurstræti, Vallarstræti meSfram Austurvelli, Thor- |§ 1 valdsensstræti, vestanmegin, Hafnarstræti, Lækjargötu, I i vestanmegin götunnar, svo og austanmegin að BókhlöSu- 1 | stíg, Lóðinni Austurstræti 2, Kirkjutorgi, Tryggvagötu 1 | frá Pósthússtræti að Kalkofnsvegi, Bankastræti, Hverfis- i 1 götu, Laugavegi, Skólavörðustíg og lóðinni á horni Tjarn- | | argötu og Kirkjustrætis. | | Samkvæmt 8. gr. reglna um stöðumæla, er skylt að g | greiða fyrir afnot stöðurnælareits á virkum dögum frá | | kl. 9—19. Á laugardögiun er gjaldskyldan þó aðeins frá i | kl.9—13. | | Á götum hefir stöðugjald verið ákveðið kr. 1.00 fyrir | 1 15 mínútur og kr. 2.00 fyrir 30 mínútur og er það há- g i markstími. = | Á Kirkjutorgi og lóðunum nr. 2 við Austurstræti og á 1 | á horni Kirkjustrætis og Tjarnargötu er gjaldið kr. 1.00 | i fyrir hverjar 30 mínútur. i g Skylt er að greiða fyrir afnot af stöðumælareit fyrir g | hverskonar vélknúin ökutæki. Heimilt er þó án gjald- | g skyldu. að ferma eða aíferma ökutæki, taka farþega og g | hleypa þeim út, enda sé það gert án tafar og því hraðað | | eftir föngum. §é | Nokkrir af framangreindum mælum verða teknir í I I notkun 12. ágúst n. k. I | Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 9. ágúst 1957. g g Sigurjón Sigurðsson. | wnRiuiiimuiuuiiiiiiiiiiiimiiiuui!iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimu!iiiiiuiuiuiumiiiiimmiiiiuiuiii!i!umíri 416 Skýringar á krossgátu nr. 416: Lárétt: 1. Mannsnafn, 6. Böggull, 10. Vöknaði, 11. Fangamark, 12. Heimska, 15. Kylfu. Lóörétt: 2. Elskar, 3. Leiði, 4. Skeið, 5. Firðir, 7. Straumur, 8. Lít- ið býli, 9. Endir, 13. Bylgja, 14. Hnöttur. Lausn á krossgátu nr. 415. Lárétt: 1. Þjóta 6. Ásbjörn 10. Rá 11. Án 12. Frónska 15. Karla. LóSrétt: 2. Job 3. Tvö 4. Sárafá 5. Annar 7. Sár 8. Jón 9. Rák 13. Óma 14. Söl. — Finnst þér ekki skrítið a'S hafa innstungur í herberginu mínu, en svo fæ ég ekki að setja neitt í samband við þær? or FLUGVRLARNA Þakka auðsýnda sam úð við andlát og jarðarför Guðlaugs Hirtrikssonai- trésmíðamelstara. Hermann Guðlaugsso.n. ORÐADÁLKUR ÞEYGI — f. þau-gi, sbr. þatki, sem merkir ekki það. ÞÍDUR — ófrosinn, mjúkur. ÞIGGJA — þá, þágum, nú líka sagt þáði, viðth. er þægi, nú líka sagt þæði. ÞIND — skylt þenja, svo ritað að fornu. ÞRÓUN — framþróun er óþarft orð, og raunar rangt því öll þróun er hreyfing áfram. ÞYRMS — af þorm — sem kemur fram í mannanöfnunum Guð- þormur (Guttormur) og véþorm- ur, merkir sá, sem hlífir, tignar. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Lai;gardagelögin“. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Marek Weber og hljómsveit hans leika Vínar- valsa. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Smásaga (Ingi- björg Stephensen). 20.50 Tónleibar: Úr óperunni „Kátu konurnar frá Windsor" eftir Otto Nicolai. (pl.). 21.25 Leikrit: „Afi er dáinn" eftir Stanley Houghton; Andrés Björnsson þýddi. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plöfcur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju (Prestur: Séra Björn O. Björnsson. Organleikari: Jón ísleifsson). Skipadeiid SÍS 1 Ms. Hvassafell er á Siglufirði. Fer væntanlega í kvöld til Helsingfors og Ábo. Arnarfell er væntanlegt til Leningrad í dag. Jökulfell er vænt- anlegt til Riga í dag. Dísarfell fór 6. þ. m. áleiðis til Ábo og Hangö. Litlafell er í Reykjavík. HeLgafell fór frá Þorlákshöfn í gær áleiðis til Stettin. Hamrafell fór frá Reykja- vík 5. þ. m. áleiðis til Batum. Sands gárd fór frá Riga 5. þ. m. áleiðis til Þorlákshafnar, Keflavíkur og Akraness. Skipaútgerð ríkisins. I-Iekla er í Kristiansand á leið til Þórshafnar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vest- an úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík < gær til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands. Dettifoss er í Ham'oorg, fer þaðan um miðjan mánuð til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Antverpen í gær. Fer þaðan til Hul og Reykjavíkur. Goðafoss er í Vestmannaeyjum. Fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Gull- foss kom til Reykjavíkur í nótt frá Leith, skipið fer kl. 1 á hádegi á morgun til Leith og Kaupmanna- 15.00 Miðdegistónleikar (plötur). 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta (hljóðrituð í Þórshöfn). 17.00 „Sunnudagslögin“ 18.30 Barnatími (Stefán Sigurðsson kennari). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.20 Tónleikar (plötur); Fiðlukon- sert í e-moll eftir Jules Conus (Jascha Heifetz og RCA-Victor sinfóníuhljómsveitin leika, — Izler Solomon stjórnar). 20.40 í áföngum; VIII. erindi: í Þórisríki (Guðmundur Thor- oddsen prófessor). 21.00 Tónleikar (plötur): Atriði úr óperum eftir Verdi. 21.25 „Á ferð og flugi". — Stjórn- andi þáttarins: Gunnar G. Schram. 22.00 Fróttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötpr). 23.30 Dagskrárlok. Dagskrá Riklsútvarpslns ?*st í Söluturninum við Amarhöl. hafnar. Lagarfoss fór frá Siglufirði á hádegi í gær til Ólafsfjarðar, Hrís eyjar og Dalvíkur. Reykjafoss fór frá Þingeyri í morgun til Bíldudals, Patreksfjarðar og Stykkishólms. Tröllafoss fór frá Rcykjavík 3. 8. til New York. Tungufoss er á Húsavík, fer þaðan í kvöld til Ólafsfjarðar og Sigiufjarðar. Drangajökuli fermir í Hamhorg um 12. ágúst til Reykja- víkur. Vatnajökull fermir í Hamborg um 15. ágúst til Reykjavíkur. Katla fermir í Kaupmannahöfn og Gauta- borg um 20. ágúst til Reykjavíkur. LoftleiSir h.f. Saga er væntanleg kl. 8,15 árdeg- is frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og Luxemborgar. — Edda er væntanleg kl. 19 frá Stafangri og Osló, flugvél in heldur áfram kl. 20,30 áleiðis t" New York. — Leiguflugvél Loftleiðc er væntanleg kl. 8,15 árdegis í morgun frá New York, flugvélir heldur áfram kl. 9,45 áleiðis ti' Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflugvélir Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaur mannahafnar kl. 8,00 í dag. Væn' anlegur aftur til Reykjavíkur k' 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8,0' í fyrramálið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer ti' Kaupmannahafnar og Hamborga- kl. 9.00 í dag. Væntanlegur aftur ti' Reykjavíkur M. 15.40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir' Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarða1’ Sauðárkróks, Skógasands, Vesl mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar Á morgun er áætlað að fljúga t' Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Neskirkja Messa í Neskirkju sunnudag kl. 11 f. h. Séra Björn O. Björnsson. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Siðferðileg end Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garða- Svavarsson. Sfórólfshvolskirkja: Messa sunnudag 11. ágúst kl. ? e. h. Sóknarprestur. i s » 4'i I {

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.