Tíminn - 10.08.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.08.1957, Blaðsíða 5
T f MIN N, laugardaginu 10. ágúst 1957. Örkin hans Nóa” 1 RITSTJÖRi: FRIÐRIK ÖLAFSSON Gaman þeetti mér að vita, hve mörg ykkar kannast við „Örkina hans Nóa“. Byrjunargildra þessi á sér samastað í spænska leikn- um og er einhver elzta gildra, sem um getur í sögu skákarinnar. Fyr- ir þá sök er nafn hennar líklega tengt hinni einu og sönnu örk, því að á báðum má finna nokkur elli- mörk. Nú skulum við, til að verða ekki fórnardýr þessarar sömu gildru og annarra, taka til óspilltra máianna og athuga nokkrar, sem tíðurn vilja slá blindu í augu ná- ungans. Örkin hans Nóa. Hún á sér stað, eins og ég áður sagði, í spænska leiknum og getur birzt í ýmsum myndum, þó að á- hrifin séu að jafnaði þau sömu. Nærtækasta dæmið, sem ég hefi hér til hliðsjónar, er skák, sem tefld var á siðasta Ólympíumóti í Bússlandi. Hún sýnir á skemmti- legan hátt, að góðir skákmenn, hversu góðir sem þeir eru, eru aldrei nema manniegir. Ifv: Dnorzynski, Póilandi Sv: Keres, Rússlandi. Spænskur leikur. 1. e4—e5 2. Rf3—Rc6 3. Bb5— a6 4. Ba4—d6 5. d4 (Ákaflega eðli- legur leikur, þó að venjulegast sé leikið hér 5. c3. Hvítur viLl nota sér leppun svarta riddarans, en þetta er bara ekki rétta leiðin (Fyrst 5. Bxc6 og síðan 6. d4)). 5. b5 6. Bb3—Rxd4. 7. RxR—exR. 8. Dxd4? (í New York-mótinu 1924 tefldi fyrrverandi heimsmeistari Alekhine þessa sömu byrjun gegn Englendingnum Yates og í bók sinni um mótið mælist honum á þessa leið: „Þessi leikur leiðir til skjóts jafnteflis, því að eftirleiðis eru leikir beggja þvingaðir“. Þar sem Alekhine var ekki ánægður með jafntefli, léik hann ekki leikn- um. Hins vegar er það öllu senni- legra, að Dnorzynski hafi gert sig énægðan með að fá jafntefli á Ke- res og því treyst athugasemdum Alekhines í blmdni. I stað leiks- ins 8. Dxd4 kemur tvennt til greina, annað hvort 8. c3 eða 8. Bd5. í fyrra titfellinu fær hvítur frjálsa og opna stöðu fyrir peð sitt, en í hinu seinna fær hann peð sitt aftur áfallalaust). 8. —c5 (Þegar ég er að gera þessar at- hugasemdir, sé ég skyndilega, að mér hefir orðið talsvert á í mess- unni áðan. Ég.tel nafn gildrunn- ar dregið af því, hve gömul hún sé, en nú við athugun á stöðunni má sjá, að svörtu peðin á a6, b5 c5 og d6 mynda útlínu, sem minnir talsvert á örkina hans Nóa gamla. Þessi skýring er efalaust hin rétta og þess vegna bið ég lesendur af- sökunar á þassum mistökum mín- um og birti hér stöðumynd. upp, því að hann tapar biskup sín- En... ) 11. —c4! Hvítur gafst um. Motto: „Trúið aldrei „teoríu'1 í blindni. Gildran í móttekna drottningarbragðinu. í hinu þekkta drottningarbragði sem virðist einfaldast allra skák- byrjana, má finna eina lúmska gildru. Eftir leikjaröðina: 1. d4— d5 2. c4—e6 3. Rc3—Rf6 4. Bg5 lei'kur svartur —Rbd7 og gerir þar með d-peð sitt að banvænu agni. Gíni hvítur við því verður áframhaldið þannig: 5. cxd—exd. 6. Rxd5 og nú virðist sem svartur megi ekki drepa aftur vegna drottningartaps, en það er nú öðru nær. 6. —RxR! 7. BxD—Bb4f og nú verður hvitur að bera drottn- ingu sina fyrir skákina. Eftir 8. Dd2—KxD 9. Rf3—BxDf hefir svartur unnið mann. Svarta bragðið. í gamla daga átti bragð þetta miklu fylgi að fagna og var óspart notaö, þegar færi gafst. Nú á dög- um hinnar „raunsæju tafl- mennsku“ hefir það lítið haft sig í frammi enda fær sá, sem bragð- ið teflir snöggtum lakara tafl láti andstæðingurinn engan bilbug á sér finna. 1. e4—e5 2. Rf3—Rc6 3. Bc4—Rd4 (Fý’rsta sendingin. Nii á hvítur að hrókera eða drepa á d4. Þiggi hann hins vegar peðið, þá snýr m'álið taisvert öðru vísi við). 4. Rxe5—Dg5! 5. Rxf7 („Mik ið vill meira“.) 5. —Dxg2 6. Hfl —Dxe4j 7. Be2—RÍ3f mát. yp: m m msm t H. 'wÉ. m £ ..£ £ iiii. Heimsókn rússneska liðsins Dynamo: í ágætum leik sigruðu Rússarnir 7:1 Eflausl hafa flestir þeir, sem fóru út á íþróttavöll í fyrra- kvöld, verið frekar vonlitlir um að þessu úrvalsliði Landsliðs- nefndar tækist að veita Rússunum nokkra teljandi mótspyrnu. Sérstaklega þar sem það var orðið kunnugt að hvorugur þeirra Albert Guðmundsson né Ríkarður Jónsson ætluðu að vera með. — Er leikmenn höfðu stillt sér upp og leikur hófst, var augljóst, að leikurinn ætlaði að verða rneð því svip- móti, að áhorfendur fengju ríkulega goldið fyrir það að leggja leið sína suður á völl. Úrvalsliðið sýndi að það ætlaði að berjast tii þrautar og voru Ieikmenn þess ákveðnir og hreyf- anlegir. ‘ Það var mikill hraði í leiknum og kannske heldur mikill fyrir úr- valið, því að með þessum hraða áttu Rússarnir auðveldara með að ná yfirhöndinni, því leiknin er það mikið meiri hjá þeim. Er 15 mínútur voru liðnar fara Rússarnir að gerast nokkuð ágeng ir við marlc íslendinganna og ver Björgvin hörkuskot frá vinstri inn herja Dynamo. Mínútu scinna gera Rússarnir harða hríð að marki íslendinga og skorar vinstri innh. úr þvögu. Ekki létu landarnir þetta neitt á sig fá og brutust í gegn um vörn R.ússa hvað eftir annað, m. a. átti Halldór Sigurbjörnsson gott tæki- færi til að skora, en knötturinn fór framhjá. Guðjón sendi einnig á þessu tímabili Iaglega sendingu til Skúla Nieisen, sem honum tófest ekki að nýta. Nobkuð bar á því, að framlín- an næði ekki saman í byrjun leiks ins, en það stórum batnaði, er Albert Guðmundsson kom inn á á 20. min. Rétt eftir komu Alberts átti úrvalið góð tilþrif upp miðj- una og spyrnti Guðmundur Ósk- arsson, h. innh. að markinu, en framhjá. Það, sem eftir var hálfleiksins, sáust oft glæsileg tilþrif Alberts gegn Rússunum, en þau nægðu út úr markinu og hrökk knöttur- inn úr v. innh. Dynamo í mann- Iaust markið. af seinni1 Síðari hálfleikur. Er mínúta var liðin hálfleik á v. innh. Rússanna fast skot á mark úrvalsins, en Björgvin fær varið, knötturinn fer þó írá honum og fyrir fætur v. úth. Dyna- mo, sem spyrnti viðstöðulaust í markið, en Árni Njálsson var mjög vel staðsettur og bjargaði á línu. Eftir þetta æsandi augnablik hrindir úrvalsliðið hverju áhlaup- inu á fætur öðru og Rússarnir fá ekki að gert. Hélzt þetta þar til 19 mín. voru liðnar af síðari hálf- leik, en þá fer að halla á ógæfu- hliðina hjá úrvalinu. Miðherjinn spyrnir knettinum hátt í áttina að marki úrvalsins og Björgvin ætlar að slá hann yfir en mistekst hrapallega og.slær knött- inn undir slána og í netið. Aðeins seinna skorar v. innherjinn 4. markið eftir góða sendingu frá kantinum. Eftir þetta mark verður nokkuð mannfall í liði úrvalsins. Björgvin fer út af og Helgi Daníelsson kem ur í markið. Guðmundur Óskars- Guðjón Finnbogason — traustur fyrirliði — markið, þar sem enginn var fyrir, og leikar standa 5:0 fyrir Dynamo. Vinstri armur Dynamo leikur glæsilega í gegn á 28. mín. og skorar v. innh. óverjandi. Aðein® síðar skorar svo sami maður 7. markið fyrir félag sitt, en þetta síðasta mark verður því miður al- gjörlega að skrifast á reikning Helga. Er þrjár mínútur eru eftir af Ieiknum leika þeir Gunnar Gunn- arsson og Halldór Sigurbjörnsson upp hægri kantinn og alveg upp að endamörkum og spyrnir Gunn- ar vel fyrir til Alberts, sem skor- ar glæsilegt mark nieð skalla. Leiknum lyktaði því með 7:1 Rússunum í vil. Eftir gangi leiks- ins er markamismunurinn of mik- ill, því með smá heppni hefði úr- valið átt að komast hjá að fá é Duorzynski—Keres. 9. Dd5 (Hvífcor heldur sitt strik samkvæmt uppáskrift Alekhines. Hann hótar nú bæði 10. Dxf7f og 10. Dxa8. Svartur á ekki nema einn varnarleik). 9. —Be6 10. Dc6+—-Bd7 11. Dd5 ( Og rni seg- ir Alekhine í afchugasemdum sín- um: „Nú verður svartur að lerka 11. -—Be6 til að forða mátinu á f7 og þá skákar hvitur aftur á c6. Þrátefli er |m .óhjákvæmilegt". son fer úr stöðu h. innh. og Helgi sig að minnsta kosti þrjú mörk. Jónsson, KR, kemur í stöðu hans.' sigur Rússanna var vissulega verð Rússarnir halda enn uppi sókn- skuldaður. Þeir léku betri knatt- ekki, því sem heild voru Rússarn-1 inni og á 25. mín. verður Helga spyrnu og sigur þeirra var óum- ir snjallari og héldu hraðanum I Daníe'lssyni á gróf mistök. Halldór flýjanlegur. Úrvalið kom skemmti miskunnarlaust uppi. Og á 33. mín. Halldórsson á í höggi við miðherj-1 lega á óvart með góðum vilja og skora Rússarnir úr liornspyrnu. ann og hleypur Helgi út úr mark-; gáfust þeir aldrei upp allt til Var þetta hálfgert slysamark, því inu en knötturinn hrekfeur frá i íeiksloka. Björgvin var kominn of snemma þeim Halldóri og Rússanum í Liðin. Þetta úrvalslið heppnaðist mjög vel á okkar mælikvarða, og er ó- hæfct að segja, að það sé grunn- tónn landSliðsins. Að vísu er út- koma markvarðanna ekki sem bezt, en varla er hægt að finna aðra í þessa stöðu en þá Helga og Björg- vin. Árni Njáisson er nú kominn aftur á sinn fyrri stað og sýndi í þessum leik, að hann er okkar bezti bakvörður. Guðmúndur Guð- mundsson slapp nokkuð vel frá þessum leik, en sennilega verður nefndin að Ieita víðar, áður en hún tekur afstöðu urn stöðu v. bakv. Halldór Halldórsson ber höf uð og herðar yfir aðra miðfram- verði ofekar og ógnar honum eng- inn. Guðjón Finnbogason, v. fram- vörður var nú fyrirliði úrvalsins og skilaði hann þeirri stöðu með prýði. Hann er einn af þeim fá- Igætu mönnum, sem hafa örfandi (Framhald af 6. síðu). Myndin sýnir greinilega hvernig úrvalið fékk þriðja markið. Ljósm. Á viðavangt Nýir siðir með nýjum herrum. Morgunblaðið hefir aldrei feng- ið orð fyrir að vera sannsögult. Þar hefir jafnan þótt henta, að hagræða sannleikanum í sam- ræmi við þrengstu flokksliags- muni. En í seinni tíð hefir blaðið mjög færzt í aukana í óáreiðan- Iegheitum, ósannsögli og beinum fölsunum. Það er nú orðin starfs aðferð lijá ráðamönnum í höll- inni, ofan á þá tradisjón sem fyr ir var í þessum efnum, að birta ummæli innan tilvitnunarmerkja, segja þau höfð eftir andstæðing- um og öðrum blöðurn, þótt þeim sé öíugt snúið, eða beiniínis rangt eftir höfð. Nýlega var bent á það hér, að af þremur tilvitnunum, sem Mbl. sagðist liafa úr Tímanum, var engin rétt eftir höfð. Þá var það sannað með myndum hér í blaðinu, livernig Mbl. falsaði ununæli Al- þýðublaðsins. Aðferðin var sú, að klippa málsgrein sundur í miðjunni, birta fyrrihlutann, og leggja út af honum, en sleppa seinnihlutanum, sem skýrði efni málsgreinarinnar. Þessi meðferð á ummælum andstæðinga, er helzta nýjungin sein Mbl. hefir innieitt síðan það færðist í auk- ana með fjórum ritstjórum. Litlir og stórir karlar. Krustjoff sagði í ræðu í Aust- ur-Berlín, að Adenauer. kanzlari væri ekki hóti skárri en Hitler Meðan Hitler var og hét, valdi liann andstæðingum sínum hin verstu nöfn. Ofslækismenn eru líkir sjálfuin sér, fyrr og síðar, Litlir karlar vilja reyna að vera í takt við þá stóru. Þannig mun standa á því, að lesendur Mbl, hafa nú tvisvar í sömu vikunni fengið þann boðskap frá aðalrit stjóra sínum, að keimlíkar séu starfsáðferðir forsætisráðherra íslands og Kadars í Ungverja- landi. Til þess að kunna til verka í svona áróðri þurfa menn senni iega að liafa stundað nám lijá nazistum meðan þeir voru upp á sitt bezta, og Morgunblaðið er einmitt svo stálheppið, að hafa slíkuni starfskröftum á að skipa, Um þessi skrif Mbl. þarf ekkí að fara niörgum orðum. Þau dæma sig sjálf. Glórulaust of- stæki, sem lýsir sér í þessuin skrifuni, mun vekja viðbjóð um Iaud alit. Enn um sannsögli Mbl. í Alþýðublaðinu í gær er rætt um frásagnir Mbl. af verkföllum, En Mbl. hefir verið að telja Iandsmönnuin trú um, að mikill hluti stéttarféiaganna Iiafi gert verkfall eða hótað verkfalli. í Alþbl. er staðreynd málsins dreg- in fram. En hún er þessi, seg'ir blaðið: „Af þeim 158 félögum Alþýðu sambands íslands, er telja um 30 þúsund meðlimi, liafa 5 gert verkfall, eða 500—600 manns, Önnur félög hafa lialdið kyrru fyrir. Félögin, sem gert hafa verk fall á árinu, eru þessi (í sviguin félagatala): Bakarasveinafélag íslands (49), Félag ísl. atvinnu- flugmanna (49), Fiugvirkjafélag íslands (58), Félag faglærðra framreiðslumanna (þ. e. þeir þeirra, sem vinna á kaupskipun- íini, en þeir miinu uin 20 talsins) og Sjómannafélag Reykjavíkus’ (þ. e. hásctar á kaupskipum, sem munu um 350 talsins). Sam- tals eru þetta 526 menn, er gerí hafa verkfall af félagsmönnum þessara 5 félaga. Og öll eru félög þessi í Reykjavík, en utan Reykja víkur má heita að ríkt liafi alger vinnufriður. Sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness mun að vísu liafa gert vinnustöðvun út af kjörum bátasjómanna, en þar var um tillölulcga fámennan lióp að ræða. Yfirménnirnir á kaupskipun- um, sem gerðu verkfall, eru um 200 talsins, en þeirra samtök eru ekki í ASÍ, heldjir í Farmanna- og fiskimannasambandi íslands“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.