Tíminn - 17.08.1957, Side 1

Tíminn - 17.08.1957, Side 1
Bfcnar TÍMANS eru nú: Rltstiórn og skrlfstofur 18300 ■laCamenn eftlr kl. 1S: 1(301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Avalýalngaslml TÍMANS er 1 95 23 AfgrelCslusíml TfMANSi 1 23 23 Reykjavík, laugardag'iim 17. ágúst 1957. 180. blað. Finnlandsforseti dró 2 laxa í gær Öll Reykjavíkurblöðin höfðu orð á því í gær. að veðurguð- irnir hefðu brugðizt í fyrra- dag á Þingvöllum, er finnsku gestirnir komu á þann forn- helga stað. En í gær léku þeir við gestina því að þá var ekki ætlunin að skoða landslag heidur veiða lax. Eorsetarnir og fylgdarlið ók snemma í gaermorgun að Laxá í Kjós. Var þá fremur dimmt yfir. og ' er leið á morguninn þyngdi enn og tók að rfgna. Var rigning- arþcka í mið.iuim hlíðum í Kjós- inni undir hádegið. Setti í !ax. - - ...... Þegar nokkuð var iiðið á morg- uninni, setti <jr. Kekkonen Einn- landsforseti í )ax allskammt frá brúnni á Laxá og náði honum á )and. Þetta var enginn stórlax, en fa)legur fiskur og vakti veiðin al- menna ánægju. Voru margir til að dást að fiskimim. Af Finnum voru mættir Viro)ainen utanríkis- ráðherra, prófessor Soisia, líflækn ir forsetans, Juuranto ræðismaður, og allmarkir finnskir^ blaðamenn og Ijósmyndarár. Af íslendingum forseti íslands, herra Ásgeir Ás- i geirsson, forsætisráðherra Her-1 mann Jónasson, sendiherra Magn- ús'V. Magnússon, aðalræðismaður Eggert Kristjáns'son og Guðmund- ur Einarsson frá Miðdal, einn slyngasti laxveiðimaður landsins, og mun hann hafa lagt á ráð um veiðistaði og aðferðir. Dr. Kekkonen reyndi síðan ýmsa veiðistaði þarna í grennd, J en laxinn gaf sig ekki að beitunni. \ Ekki urðu aðrir varir, þótt reynt* væri. Er ljósmyndari blaðsins kom | á vettvang, stóð dr. Kekkonen á klapparnefi við straunwatnið, skammt frá brúniii, og renndi fær inu í strenginn. V>ar hann klædd- ur hentugum veiðifotum og í há- um stígvélum. Virtist una sér hið bezta. Var þá liðið fast að hádegi. Litlu seinna var veiðinni hætt að] sinni og gengið til hádegisverðar i í sumarbústað Eggerts Kristjáns- sonar ræðismanns, sem er þarna við ána. Virtust allir viðstaddir, ekki sízt Finnarnir, skcmmta scr hið bezta við ána, og ríkti mikil ánægja með ferðina. Ákveðið var Mikil ánægja með veiíiferíina í Laxá í Kjós og EHiðaárnar I Bretar verða aS sætta sig við, aS dr. Jagae taki aítur við stjórn á Guiana Hann var hrakinn frá völdum 1953, en flokkur hans vann mikinn kosningasigur á dögunum NTB—Georgetown, 16. ágúst. — í dag gekk dr. Cheddi Jagan á fund brezka landstjórans í Nýju Guiana. Er talið, að þeir þá að renna í Elliðaánum á heim leiðinni. Tveir fiskar í EJIiSaánum. Um klukkan tvö héldu forsct- arnir og fylgdarlið af' stað til Rvik- ur og var stanzað á eíra svæðinú í Elliðaánum þar sem er golt fiugú- veiðisvæði. Var þá hjartara yfir, skiptust á slcin og skuggar og að- staða öll til fluguveiði var ágæt. Voru það aðallega þeir dr. Kek- konen og Soisla prófessor, sem jiafj ra>ðzt við um stjórnarmyndun, en talið er fullvíst, reyndu við laxinn. Þar fékk dr. Kekkonen laX á ílugu, og próf Soisla annan lax. Þótíi veiðiferöin nú hafa tekizt ágæta vel, og var veiðum hætt nokkru síðar og ek- ið í bæinn. í gærkvöldi sátu finnsku gest- irnir veizlu aðalræðismanns Phnna hér í Rvík. Á morgun hefst Finna hér í Rvík. í dag hefst flogið norður með „Sólfaxa“ Flug félags íslands nokkru eftir há- degi. Kl. 2 hefst móttaka á Kaup- vangstorgi á Akureyri. Nýja hraðfrystihúsið á Akureyri byrjar vinnslu Fyrstí fiskurinn fluttur á færibandi í húsio í gærmorgun ~ Akureyri í gær: í morgun kom fyrsti fiskurinn í hið nýja og vandaða hraðfi'ysti- hús Útgerðarfélags Akureyr- inga á Oddeyrartanga, og er þar með náö langþráðum á- fanga í atvinnusögu bæjarins. Húsið er ekki fullgert allt, aðeins hluti þess, en svo langt komið, að vinnsla get- ur hafizt. Það var togarinn Kaldbakur, sem landaði fiski til hússins í morg'un og af því tilefni voru sam an komnir í vinnusal hússins fram kvæmdastjóri félagsins, og stjórn þess, forvígismenn bæjaríélagsins, il' fréttamenn og fieiri gestir. Þýðingarmikil framkvæmd. Ávörp fluttu Guðmundur Guð- mundsson framkvæmdastjóri og Helgi Pálsson stjórnarformaðin’, og fögnuðu þessum áfanga og lýstu trú sinni á gildi þessara fcam- kvæmda fyrir togaraútgerðina «g bæjarfélagið allt. Gestir horfðu svo á, cr fyrsti fiskurinn barst á færibandi frá bryggju inn í vinnusalinn, og var búinn undir frystingu. Flafeaði stjórnarformaður Ú.A. fyrsta ligk- ' inn, sem var blóðrauður karfi, og tókst allvel. að landstjórinn muni fela dr. Jagan að mynda stjórn. Jagan og' flokkur hans, vinstri armur framfarasinnaða þjóðflokksins, eins og hann heitir, vann mikinn ingunum á dögunum. kosningasigur í þingkosn- Dr. Jagan og ríkisstjórn hans var vikið frá völdum af brezka landstjóranum árið 1953. Var á- stæðan sú, að hann þótti allt of róttækur og lýsti yfir opinberu l'ylgi við stefuu kommúnista. — Spunnust af bessu miklar deilur. Nú er svo að sjá, sem Bretar ætli Ný dönsk bók, sem er öílugt mál- svar Islendinga í handritamáiinu Hin nýja bók um handritamálið, sem gefin hefir verið út í Danmörku, er nú komin hingað til lands og mun fást í bóka- búðum. Nefnist hún Island-Danmark og haandskriftsagen. Út- gefandi er tímarit Askov-skólans Dansk Udsyn. Eru í bókinni nokkrar greinar eftir danska og íslenzka menn, og má segja, að þær séu hver annarri betri og bókin í heild hið bezta mál- gagn fyrir viðhorf íslendinga í handritamálinu. stuttu grein er hafði að geyma ým is minnisatriði í roálinu. Sýndi hann þar fram á það með ljósum rökum, hver misskilningur var undirrót þeirra áfellisdóma, sem (Framhald á 2. síðu ■ Kekkonen forseti við Elliðaár. — Hann heldur á löxunum tveim, er hann veiddi. Bókin hefst á kveðju forseta ls- lands, herra Ásgeirs Ásgeirsson- ar, til dönsku lýðháskóianna og dönsku þjóðarinnar. Þakkar forset inn skólunmm þar hjnn mikils- verða menningarskerf, er þeir hafa lagt fram, og eklci sízt það fóstur, sem þeir haía veitt íslenzkum námsmönnum og stuðning fyrr ;og síður við íslenzkan máktað. Merkilegt málsskjal. Næst er greinin Memorandum fra Islands Gesandtskap i Kiiben- havn eftir Jón Kratobe. Héó er um merkilegt málsskjal að ræða. Þeg ar íslendingar slitu konung'ssam- bandinu við Dani 1944 féllu oft. allþung ásökunarorð í dönskum blöðum í garð íslendinga. Jón Kratobe, er þá var fuHtrúi íslands í Danmörku, samdi þá þessa Finnska forsetafrúin heimsótti Reykjalnnd Frú Kekkonen og frú Dóra Þórhallsdóttir heimsóttu í gær Reykjalund og skoðuðu lieimilið alt og starfsémi þá, sem þar fer fram. Einnig heimsóttu þær barna deild Landspítalans og barnaheim ilið Laufásborg í Reykjavík. að sætta sig við að hann taki við sljórnartaumunum að nýju. Enn niaxisti. Dr. Jagan sagði blaðamönnum í dag, að hann væri enn sann- færður maxisti. Urn stefnu stjórn- ar sinnar kvaðst hann annars ekk ert geta sagt að svo stöddu, það væri verk flokksstjórnarinnar að móta hana. Hann kvaðst þó geta sagt, að það væri ekki ætlunin að ganga úr brezka samveldinu. Hinsvegar yrðu gerðar róttækar breytingar á sljórnarskrá landsins og heinsað til í stjórnarkerfi lands ins, svo að ríkisvaldið nyti trausts almennings í landinu. Hann kvaðst álíta, að sósíalistískar skoð anir sínar þyrftu ekki að hindra hann í að stjórna landinu með lýðræðislegum hætti. Hann sagði og að erlenl fjármagn í landinu myndi njóta þeirrar verndax’, sem gildandi lög gera ráð fyrir. Fullkomið fiskiðjuver Ilraðfrystihúsið er mikið mann- virki. Það er álit kunnáttumanna, að það verði fulibúið eitt hið fullkomnasta á landinu um að- stöðu alla og vélakost, en enn mun nokkur tími líða unz það er að öllu leyti fullgert. Er unnið af kappi við að fullgera það, og verður unz loikið er, ef f járskortur stöðvar ekki framkvæmdirnar. Þessum áfanga er alnaennt mjög fagnað á Akureyri. Slys á Holtavegi Eftir hádegi í gær varð það slys á Holtavegi, að bifreið ók aftan á dreng á reiðhjóli, með þeim afleiðingum að drengurinn skrámaðist og marðist töluvert. Hann er fjórtán ára og heitir Ólafur Bjarnason, Langholtsvegi 190. Drengurinn var fluttur í slysavarðstofuua í annarri bif- reið, sem bar þarna að, en bif- reiðin sem slysinu olli, bafði lent út í skurð. Þegar lögreglan fékk málið í hendur var bifreið- in farin úr skurðinum. Þáð eru tilmæli lögreglunnar, að bifreiða- stjórinn á bifreiðinni, sem ók aftan á drenginn, gefi sig frarn, og einnig þeir, sem kyunu að Skemmtiferðaskip í Vestmannaeyj- gær - í Reykjavík í dag Feríamenn gengu á Helgafell í gaer um VESTMANNAEYJUM. — Hér kom í dag 2500 lesta skemmtiferða skip, júgóslavneskt og heitir það „Jadran“, en er á leigu hjá þýzku útgerðarfyrirtæki. Með skipinu eru 170 skemmtferðamenn flest- ir Þjóðverjar. Skipið kom inn á Friðarhöfn í Vestmannaeyjum og fóru far- þegar í land. Skoðuðu þeir bæinn og gengu flestir á Helgafell. Skip ið kom hingað frá Færeyjum, og er á leið til Norðui’-Noregs. Skip- ið sigldi héðan um kl. 7,30 til Reykjav^fur. Skipið mun verða hér í dag, farþegar skoða Reykjavfk »g grenud, en sigla í kvöld til Afeur- eyrar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.