Tíminn - 30.08.1957, Síða 1
Símar TÍMAKS eru:
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamerm eftir kl. 18:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangur.
Afvopnunarráðstefnan í London:
Vísa öllum afvopnunartillögum Vesturveldanna
á bug — Afstaða Hússa veldur bitrum von-
brigÖum á Vesturlöndum.
LONDON — NTB, 29. ágúst: — Fulltrúar Breta, Frakka,
Bandaríkjamanna og Kanadamanna á afvopnunarrá'östefn-
unni í London, lögðu í dag fram tillögu um bann við beit-
ingu kjarnorkuvopna, enma í sjálfsvörn. Tillaga þessi er liður
í áætlun Vesturveldanna um takmarkaða afvopnun. sem lögð
var fram i heild á ráðstefnunni í dag.
Fundur Þingmannasambands Norðurlanda setrur í ne5ri deildar sal Alþingis í gærmorgun. (Ljósm.: JHM).
Líklegt að regluiegum fundum Þing-
mannasambands Norðurl. verði hætt
Tiílaga um það komin fram á norræna Þing-
mannaíundinum. Ekki talin þörf á reglulegum
fundum’ þar sem öll ríkin eru nú aÖilar aÖ
NorÖurlandaráði.
31 fundur þingmannasambands Norðurlanda hófst í
neðride.'ldarsal Alþingis í gærmorgun. Klukkan 9.30 hófst
stjórnarfundur sambandsins, en klukkan 10 setti Gunnar
Thoroddsen, núverandi forseti sambandsins, fundinn.
Fyrsta dagskrármálið var bein- að boða til þingmaunafundar,
ir og óbeinir skattar, og' hafði þegar liún telur æskilegt*1.
Trygve Bratteli, fjármálaráðherra Líklegt cr talið, að tillaga þessi
Noregs, aðalframsögu um málið. vcrði samþykkt, enda er hún fram
Síðan urðu nokkrar umræður og komin frá stjórn sambandsins, og
tóku til máls fulltrúar allra þjóð- verður þá sú brevtiug á, að hinir
anna. lládegisverð snæddu fundar- reglulegu fundir þess á tveggja
menn í Þjóðleikhúskjallaranum í ára fresli falla niður, en boð’að
boði forsela Alþingis. þegar æskilegt er talið.
Iilukkan þrjú hófst fundur að
nýju, og var tekið fyrir annað dag-,
skrármálið — alþjóðalögregla, sem
þáttur í starfi S.þ. — Framsögu
um málið höfðu Erik Hagberg frá
Svíþjóð og Gunnar Henriksson frá
Finnlandi. Síðan urðu töluverðar
umræður um málið, og snérust
þær að sjálfsögðu mjög um lög-
reglúaðgerðir S.þ. við Súez-skurð,
og töldu ræðumenn að sú tilraun
liefði vel tekizt og fögnuðu því, að
Norðurlöndin skyfdu hafa átt
drjúgan þátt í þeim aðgerðum.
í tillögunum er gert ráð fyrir
því, að innan þriggja mánaða eft-
ir undirskrift samninganna verði
gerðir samningar um bann við
sendingu hernaðarflugskeyta út í
himinhvolfið. Tekið er skýrt fram,
að á tillögurnar beri að líta sem
lieild.
Hér er um að ræða allar þær
tillögur er fulltrúar Vesturveld-
anna haí'a borið fram munnlega
á fundum afvopnunarnefndarinnar
í sumar, en hafa aldrei verið tekn-
ar saman fyrr í eina heild.
Landhelgisinál íslands.
j Klúkkan 17 í gær fóru fundar-
( menn í boði forsetahjónanna suður
að Bessaslöðum, en í gærkveldi
j snæddu þeir kvöldverð í boði
! Keykjavíkurbæjar í Sjálfstæðishús
inu.
(Framhald á 2..síðu).
Henderson ræíSir vií
ambassadora í Beirút.
I
BEIKUT — NTB, 29. ág. — Lloy
Henderson, aðstoðarutanríkisráð-1
iherra Bandaríkjanna, ræddi í dag
við ýmsa ambassadora Bandaríkj-
anna í M-Austurlöndum á íundi í
Beirut í Líbanon. Stjórn Líbanon
liefir enn lýst yifir stuðningi sín-
um við Eisenhower-kenninguna.
Skipverjarnir af
„Polarbjörn“ komn-
ir til Meistaravíknr
OSLO—NTB, 29. ágúst: Frétta-
skeyti frá AFI’ herma, að fjórir
af áhöfn Pólarbjörns liafi þegar
verið fluttir með' bandarískum
koplum til Meistaravíkur. Hinir
verða sennilega flnttir í dag.
Skipverjarnir eru allir við beztu
lieilsu eftir dvölina í ísnum. Frá
Meistaravík munn skipverjarnir
sig'la með danska skipinu „Teist-
en“.
ENGIN POLITISK
SKILYRÐl.
Tekið er skýrt frarn, að Vestur-
veldin setji engin pólitísk skilyrði
fyrir samþykkt þessara áætlana.
Fulltriii Rússa, Valerin Zorin,
befir þegar vísað á bug' mikil-
vægustu tillögum Vesturveld-
anna, svo seni tiiiögunni um eft-
irlit úr lofti og á jörðu, en Vest-
urveldin hafa jaínan lagt á það
áherzlu, að það' sé gagnslaust að
undirskrifa samninga um afvopn
mi, nema tryggð sé með víðtæku
eftirliti, að slík afvopnun sé
framkvæmd.
Fastaráð AtlantsihafÉibandalags-
ins í París hefir þegar samþykkt
tillögur þær, er lagðar hafa verið
fram af hálfu Vesturveldanna.
5 HÖFUÐATRIÐI.
Það var franski fulltrúinn á ráð-
stefnunni, Jules Moch, sem bar
fram tillögurnar fyrir hönd Vest-
urveldanna. Moch sagði, að með
tillögum sinum hefðu Vesturveld-
1 in gengið langt til móts við Sovés-
ríkin, lengra gætu þau ekki farið.
Hann skoraði á Rússa, að taka til-
lögurnar til nákvæmrar yíirvegun
ar, áður en þeir tækju afstöðu til
þeirra.
Tillögur Vesturveldanna stefna
einkum að fimm höfuðraarkmii-
(Framhald á 2. síðu).
95 manns saknað eftir árekstnr
skipa á La Plata-fljótinu
Hætt reglulegum fundum.
Á síðdegisfundinum í gær var
lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Með tilliti til þess, að allar
Norðuiiandaþjóðírnar fimm eru
nú þátttakendur í starfi Norður-
landaráðsins, ákveður fundurinn
að víkja um sinn frá venju síðari
ára um að haliia norrænan þing-
mannafund amiað hvert ár.
Funduriim telur þó, að hinir
norrænu þingmannafundir hafa
verulega þýðingu til þcss að ræða
norræn, evrópísk og alþjóðleg
vandamál, jafnhliða því að slíkir
fundir séu notaðir til upplýsinga-
starfsemi um stjórnmál, efuahags
*mál, félags- og menniugarinál
. fundarlandsins.
Stjóm Þimgmannasambands
Norðurlanda er í'raunegis falið
Verður danskt herskip sent með
handritin til Reykjavíkur?
Athyglisvei ð og ákveðin grein um hand-
riíamáiið í einu heizta bókmennta- og
menningartímariti Danmerknr
Vandað og ágætt tímarit, sem
gefið' er út í Uanmörku um bók-
menntir og menuingannál,
„Perspektiv1' gerir handritamál-
ið að uintalsefni í rUstjórnar-
g'rein í septemberheí'íi. Er þar
tekið mjög myndarlega á málimi
og lagt til að Ðanir sendi her-
skip með handritin íii Reykjavík
ui' og afhendi þau ísleudingiun
að gjöf.
í ritstjórnargreininni er í upp-
hafi á það minnzi, að nú sé að
nýju kviknað í görnlum væring-
um íslendinga og Bam ú( af
Árnasafni. Málið hafi legið niðri
síðan 1954, að fjTrverandi ríkis-
stjórii hafnaði tillögu Daua uni
skiptingu liandritanua. Dregur
riti'ð þá ályktun, að nú sé einliver
von um, að íslendingar vilji
málamiðlun, þar sem stungið
hafi vci'ið upp á því, að íjalla
um málið í þingnefndunt.
Þykir það benda til, að íslend-
ingar kunni nú að fallast á að
taka við því, sem frekast er hægt i
að fá.
ltitið lcggur þó áherzlu á, að
Danir verði að sýna myndarskap
í málinu og afhenda öll handrit-
in. Danir verði að skilja það l'yrr
en seinna, að handritin liljóta að
afhendast íslendinguin.
í grcininni er ennfreinur á það
bent, að íslendingur liafi ánafn-
að Kaupmannaliafnarháskóla
safnið, þcgar enginn liáskóli var
á íslandi og landið lagalega lilnti
Danavelclis. Er ísland hlaut sjálf
stæði telur greinarhöfundur að
Iiinn siðferðilegi réttur Dana til
handritanna sé ekki leiigur til
staðar og þess vegna eigi að af-
lienda þau ísleudingtiin, hvað
sein hinn lagalegi réttur seg'ir.
Greinarliöfundur segir enn-
fremiu', að íslendinguin séu liand
ritin mikils virði, en ekki Dön-
uin, óþarft sé að láta þessa deilu
verða lengur til þess að spilla
vináttu þessara grannþjóða. Er
síðan tekið ákveðið ulidir þá liug
inynd Aksels Sandemose í sania
riti fyrii' þremiu' áruni, að senda
eigi danskt herskip nieð handrit-
in iil Beykjavíkui' og' afhenda
þau sem g'jöf. „Við getum því
strax,11 segir greinarliöfundur að
lokum, „lagt á liilluua hina
gömlu hugmyud um málainiðlun,
og atliugað í fullri alvöru, live
nær skipið getur látið úr liiifn11.
BUENOS AIRES—NTB, 29. ág.:
— 95 manns er saknað cftir á-
rekstur, sem varð í dag á La
Plata-fljótinu á milli fljótabáts
frá Argentínu og bandarísks
flutningaskips.
Ekki er þó búizt við því, að allt
þetta fólk hafi farizt, þar sem ein-
liverjum var bjargað úr fljótinu
af mörgum smábátum er drifu að
cftir áreksturinn, en ekki er enn
Ijóst hverjir það voru. Óttast er
þó, að um það bil 60 manns hafi
drukknað. 230 manns voru um
borð í argentínska fljótabátnnm
er áreksturinn varð, en hann sökk
skömnui síðar. Bandaríska skipið
skemmdist aðeins lítið eitt.
Valdur aS dauSa-
slysi - dæmdur tíl
dauða
MOSKVA: — Rússneskur bif-
reiðastjóri var fyrir skömmu
dænidur til dauða og tckinn af
lífi í Kazakhistan eftir að lumu
hafði ekið bifreið sinni ðrukk-
iun, orðið einum vegfaranda a#
bana, en slasað’ 3.
Rússar eru ófáan-
legir til samninga