Tíminn - 30.08.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.08.1957, Blaðsíða 5
T í MIN N, föstudagiim 30. ágúst 1957. B Sjötugur: Páll Ólafsson frá Hjarðarholti Varnaraðgerðir viö Dyrhólaós og nýr vegur m Mýrdalssand, eru stórmáf Skaftfellinga Þeir, scm fæddir eru á vordög- um nýs frelsis og framfara hér á landi, eru nú óðum að nálgast sín efri ár. Þegar litazt er um á strönd hins mikla úthafs tímanna, eru sjötíu ár líkt og örsmátt sandkorn, en úr ævi hvers einstaks eru sjö áratug- ir langur tími, og skilur stundum j eftir djúp spor. Á þessum tímum aftureldingar í íslenzku þjóðlífi, greip æskan nieð einna mestu fjöri og festu um hugsjónir ungmennafélagsskap arins og samvinnustefnunnar. Það kom eng'urn að óvörum, að það skyldi verða hlutur Páls Ólafsson- ar á unga aldri að gerast forustu- maður sinna tíma, einmitt í þess- um efnum. Páll Ólafsson er að eðlisfari bjartsýnn athafnamaður. Fljótur að hrífast og fljótur til fram- kvæmda. Hugkvæmur tilfinninga- maður, sterktrúaður á sigur góðra mála. Ungur gerðist hann öflugasti hvatamaður að stofnun ungmenna- félags sinnar sveitar í Dölum vestra, og að sjálfsögðu formaður þess allt frá byrjun og meðan hann dvaldist þar. Eftir mjög eindregnum áskorun- eftir Magnús V. Finnbogason frá Reynidal. Reyndist fljótt hinn mesti afkasta- maður til vinnu og mjög sýnt um að annast cítirlit með rekstri bús- ins. Æskuheimili Páls Ólafssonar í Hjarðarholti var á margan hátt sérstakt í sinni röð á þeim tíma. Þar var mikill og glæsilegur bú- rekstur. Þar voru unnar miklar jarðarbætur og húsakostur auk- inn. Þar var starfræktur ung Þeir, sem voru gestir Kaup féiags Skaftfellinga í Vík í fyrstu ferS nýju bifreiSar kaupféiagsins til Víkur fyrir skemmstu, og hafa ekki kom i3 á þessar slóSir fyrr eSa þá rennt yfir héraSiS á fleygiferS, fengu nú tæki- færi tii aS kynnast ýmsu því, sem gert hefir veriS til um- bóta í héraSinu hin síSari ár. Og ekki síður hinu, sem mest er nú aSkaiiandi aS framkvæma. ÞaS er alltaf svo, að nýjar umbætur kaiia á aSrar stórstígari. Þannig er þaS einnig hér. Margt bar á góma í þessari skemmtilegu ferð. Framámenn í héraðinu vildu gjarnan sýna blaða- mönnunum, hvað þeir eru búnir fyrsti um Dalamanna réðist hann árið' mennaskóli og þar var reist ný og 1909 kaupfélagsstjóri við Kaupfé-' glæsileg kirkja. Páll Ólafsson lag Hvammsfjarðar, og var þá að-; gegndi þarna mörgum hlutverkum eins 21 árs gamall. í dag er hann í senn. Hann var bústjóri, skóla- því einn af elztu kaupfélagsstjór-' kennari, forsöngvari og yfirleitt um landsins. | allt í öllu. Hann hafði þegar frá Páll Ólafsson var snemma stór- barnæsku notið góðrar kennslu huga og milrill athafnamaður. hjá föður sínum, og var því sem Kaupfélag Hvammsfjarðar óx og u.ngur maður mjög vel menntaður. dafnaði undir forustu hans. En Hann var einn af þeim áhuga- og eins og að lrkum lætur var margt dugnaðarmönnum, sem taldi sig á frumstigi, og mikilla fórna varð ekki hafa tíma til að loka sig inni að krefjast ef til skjótra fram- kvæmda og stórra endurbóta átti að koma. Meðan hann var kaupfélagsstjóri við Kaupfélag Hvammsfjarðar, stofnaði hann annað samvinnufé- lag, Sláturfélag Dalamanna, og gerðist fyrsti forstjóri þess. Húsakostur kaupfélagsins var, eins og að líkum lætur, þröngur og ófullnægjandi. Hinn ungi kaup- félagsstjóri vildi byggja og bæta í skólastofu bezta hluta ævinnar. Lífið krafðist krafta hans, og þeir voru látnir óspart í té. Kona Páls Ólafssonar er frú Hildur Stefánsdóttir, dóttir séra Stefáns M. Jónssonar prests á Auðkúlu í Húnavatnssýslu og fyrri konu hans frú Þorbjargar Hall- dórsdóttur. Börn þeirra eru fimm: Stefán tannlæknir í Reykjavík, Ingibjörg, kona Péturs Eggerz sendiherra í Bonn, Þorbjörg, gift þróunarskilyrði félagsins. Tímarn- i Andrési Asmundssyni, lækni í ir voru erfiðir, fjárskortur og nokk Svíþjóð, Ólöf myndhöggvari, kona lirt þröngsýni. Kallað var hins veg- Sigurðar Bjarnasonar alþingis- ar úr öllum áttum á krafta hins jmanns og Jens við háskólanám í unga og dugmikla framfaramanns. Ameríku. Stórhugur hans og sterk umbóta-1 í höfuðstaðnum biðu Páls Ólafs- þrá mun því hafa ráðið miklu um sonar mikil og margþætt störf. það, að hann vildi ekki binda sig Fyrstu árin rak hann þar búskap, böndum hinna þröngu kringum- verzlun og brauðgerðarhús. Fljót- stæðna þeirra tíma lengur en raun loga hneigðist þó hugur hans að varð á. Sagði hann lausri stöðu útgerðinni, og varð hún um langt sinni sem kaupfélagsstjóri, tók að skeið hans mikla viðfangsefni reka eigin verzlun í Búðardal, er Eitt hið helzta, er nefna verður, hann svo skömmu síðar eftirlét þótt hér verði farið stutt yfir sögu, kaupfélaginu, og fluttist til Reykja af afskiptum hans af útgerðarmál- víkur haustið 1916. | um var, að hann gerðist öflugur Páll Ólafsson er fæddur 30. ág. þátttakandi í stofnun togarafélags- 1887 á Lundi í Lundarreykjadal. ins „Kári“ og réðist framkvæmda- Foreldrar hans voru hjónin séra stjóri þess. Gerði þetta félag út Ólafur Ólafsson, prestur á Lundi togarana ,,Austra“ og „Kára Söl- og kona hans, frú Ingibjörg Páls- mundarson“. Keypti útgerðarstöð- dóttir. Séra Ólal'ur var sonur ina Viðey. Lagði þar í miklar end- Ólafs Jónssonar (Johnsen) kaup- urbætur. Fluttist hann til Viðeyjar manns og útgerðarmanns í Hafnar- með fjölskyidu sína. Síðar stofnaði ffiði. Jrú Ingibjörg var dóttir séra hann og stjórnaði togarafélögun- Páls Matthíesen, er síðast var um „Fylkir" og „Kópur“. prestur í Arnarbæli, og systir séra | Auk þeirra starfa, sero þegar Jens heitins Pálssonar prófasts í eru nefnd, féll það í hans hlut að Görðum' á Álftanesi. — Önnur hafa með höndum hin ábyrgðar- börn þeirra prófastshjónanna í mestu og erfiðustu störf fyrir alls- Hjarðarholti, er upp komust, voru herjarsamtök úlvegsmanna. Átti Jón la;knir Foss, er dó í Ameríku hann meðal annars sæti í mörg ár fyrir alllöngu síðan. Kristín kona í stjórn „Félags ísl. botnvörpu- Vilmundar Jónssonar landlæknis, skipaeigenda“, og urn álta ára Guðrún, kona séra Björns Stefáns- skeið var hann samfleytt fram- sonar frá Auðkúlu, dáin fyrjr mörg kvæmdastjóri þess. Sem aðal- um árum og Ásta, kona Ólafs stjórnandi þessa félagsskapar varð bónda Bjarnasonar í Brautarholti. hann að ‘taka á sig geysi vanda- Séra Ólafur fékk órið 1902 veit-; sama og erfiða vinnu við ýmsar ingu fyrir Iljarðarholtsprestakalli samningagerðir, svo sem í vinnu- í Dölum vestra og fluttist þangað deiluin og aðrar mikilsverðar sarna ár með f jölskyldu sinni. Séra ákvarðanir. — Þá átti hann einnig Ólafur rak mikinn búskap bæði á mikinn þátt í stofnun „Samtrygg- að framkvæma, og hvað þeir teldu nú mest aðkallandi að gera fyrir fólkið í héraði sínu. því hafnarmáli. En komi einhvern tímann að því, að í slíkt verði ráð- izt, kæmi þessar aðgerðir við ós- inn að fullum notum, því að eng- um manni mundi detta í hug a'ð láta ösinn leika lausum hala í Blaðamennirnir fylgdust með skipahöfn. Yrði því áreiðanlega þessu af áhuga, og hafa nú sagt fyrsta verkið að fjarlægja ósinn. frá ýmsu af því, sem þeir sáu og Annars er hætt við að langt heyrðu í blöðum sínum. Að vísu verði þeirrar hafnar að bíða með- misjafnlega greinilega, en þó allt an því máli fylgir ekki meiri al- af skilningi og vinsemd. Og færi vara en það að kunnáttumenn ég þeim nú beztu þakkir skaft- fellsku gestanna fyrir ánægjulegar samverustundir. Það er einkum tvennt, sem flest- um Skaftfellingum mun nú sýnast mest aðkallandi: 1. Að ganga rækilega frá Dyr- hólaós, svo að Iiann hætti að eyði leggja meir en orðið er, og þar með skapist möguleikar til að þeir, sem þangað hafa lagt leið sína, hafa ekki sézt nema þegar að sjódeyða og blíðviðri hefir verið um hásumarið. En þetta lítur allt öðruvísi út stundum á þorranum, og það þarf líka að taka með í reikninginn. Það, sem fyrst þarf að gera, er að rannsaka ýtarlega þá mögu- leika, að gera ósinn öruggan og vinna aftur eitthvað af því Iandi, hættulausan og jafnframt að láta sem Iiann liefir þegar lagt undir fara fram nákvæmar mælingar á sig. 2. Að gera upphleyptan veg |vatnsmagni hans yfir lengri tíma. Eins og' nú stendur, hindrar ós- syðri Ieiðina yfir Mýrdalssand, I inn algerlega stórféllda sand- með brú á Kúðafljóti. Dyrhólaós Fyrstu sögur, sem við höfum af Dyrhólum, eru þær, að Kári Söl- mundarson keypti þar land og rak þar búskap rctt fyrir og eftir árið 1000, þó að hann hefði heimili sitt að Bergþórshvoli. En þá var jörð- in kölluð Dyrhólmar og segir það sína sögu. Þá hefir bærinn staðið austur á leirunum, þar sem ósinn drottnar nú. En eftir að ósinn er búinn að taka bæ, tún og engjar, hefir bærinn verið fluttur upp á hólana, þar sem hann er nú. Fornar sagnir herma, að ósinn ísl. línuveiðareigenda" og framkvæmdastjóri þess. Skal hér staðar numið í upptaln- ingu mikilsvarðandi starfa Páls Ólafssonar á þessu tímabili úr ævi hans, og mun það, sem hér hefir verið á drepið, fyllilega nægja til þess að sýna hvílíkum hæfileikum hann var gæddur, starfsorku og starfsvilja. Og hvílíks álits og trún- aðar liann naut. Sérhver hlutur hefir sinn tíma. Höpp og hamingja sinn. Óhöpp og erfiði sinn. Er líða tók á fjórða tug aldar- hafi áður haft útfall undir eyjar- innar fóru ýmsir allalvarlegir erfið halann og þá komið út úr berginu Ieikar í atvinnurekstri lands- í Bolabás, sem er austan í Skorpu, manna að gera vart við sig, og þá sem er bergtangi, sem gengur i ekki hvað sízt snertandi stórút- sjó fram, vestan við þar sem nú gerðina. Skipin tóku að eldast og er útfall óssins. Hafi ósinn því ganga úr sér. Gjaldeyrisskortur til aldrei stíflazt af sandburði. •— nýrra skipakaupa. Hækkandi kostn Þessi gjá, þ. e. Bolabás, nær langt aðitr við reksturinn, kreppa og inn undir eyjuna. Gæti hún vel markaðsþrenging. Skuggar hinnar hafa náð alla leið upp í ósinn, en geigvænlegu síðari heimsstyrjald- stíflazt af grjóthruni eða öðrum ar færðust nær og nær. — Sumar- ástæðum. — Þetla hefi cg oft bent ið 1936 fluttist Páll Ólafsson með á að þyrfti að rannsaka. En því fjölskyldu sína til Kaupmanna- hefir ekki verið sinnt, svo að heit- hafnar. Hefir hann lengst af síðan ið geti. En fyndist gjáin langleið- dvalizt ýmist þar eða í Færeyjum. ina í gegnum eyjuna, væri vand- Hefir hann rekið þar fjölþætta inn leystur. starfsemi. Fyrst og fremst verzlun Þar sem útfall óssins er nú aust- og útgerð. Árið 1947 var hann an undir Eyjunni, er það opið fyr skipaður ræðismaður fyrir ísland ir austan og sunnan áttinni, og í Færeyjum. Hann er nú fyrir svo sandburðinum af Reyni'sfjör- nokkru fluttur með heimili sitt til um. Sá sandburður stíflar ósinn Reykjavíkur. Samt sem áður rekur iðulega. Vex ósinn þá undrafljótt, hann enn allumfangsmikla um- einkum á vetrum, þegar miklar boðs- og heildverzlun og dvelur oft langdvölum erlendis sakir þess. Páll Ólafsson er gæddur veru- legum listrænum gáfum og smekk. Hann var uppalinn á miklu menn- ingarheimili, og hefir liann að græðslu, sem fyrirhuguð er í Dyr- hólahverfinu, sem þær jarðir hafa brýna þörf fyrir, vegna land- þrengsla, er þær eiga við að búa, og ósinn er valdur að. En eins og sakir standa, þýðir ekki að byrja á slíku, því að við ósinn standast engar girðingar. Vegur yfir Mýrdalssand Nú er svo komið, að þeir, sem búa austan Mýrdalssands eru farn- ir að gera sér vonir um að mjólk- ursala geti bráðlega hafizt. En vit- anlegt er að slíkt verður miklum erfiðleikum bundið vegna vega- lengda og strjálbýlis. En Skaft- fellingar eru ekki vanir að láta sér erfiðleika í augum vaxa, og svo mun enn verða. En liöfuðskilyrði til þess, að þetta megi tákast, er að brýr og vegir í héraðinu veröi bætt svo sem frekast er kostur á, og auk smærri umbóta 'er :mest aðkallandi að fá upphleyptan veg yfir Mýrdalssand, yfir Álftaver og austur Meðalland og svo upp á Síðu, með brú á Kúðafljóti. Þetta mun mörgum sýnast mikið í ráðizt, en þess ber að gæta, að hér er um að ræða heill og afkomu möguleika margra hreppa og liins vegar- er þess að gæta, að Mýrdals- sandur er mjög auðunninn, og bú- ið er að búa vel í haginn með brún um á Kerlingardalsá og Múlakvísl. Sennilega mundi Skálmarbrúin einnig verða á þeirri leið, og koma þar að fullum notum. Svo ura mjög litlar brúargerðir verður að ræða, fyrr en kemur að Kúðafljóti. En brúarstæði á því mun ekki hafa verið rannsakað enn sem leysingar eru, eða brim gengur yf- ir fjörurnar. Flæðir hann þá langt yfir alla bakka sína, og svo þegar komið er. En varla mun erfiðara ísrek bætist þar við, brýtur hann að hrúa það fljót en sum önnur bakka sína, svo segja má að ekk- vatnsföll, sem brúuð hafa verið ert standist fyrir lionum. I1!11 síðari ár. _ ...., ...... ..... „„ Ekki eru til neinar skýrslur um Eftir því sem fram kom í aður sjálfsögðu léngi búið að áhrifiun það, hvað þetta landbrot er orðið umtalaðri ferð, ma fullyrða að þess. Á heimili hans og konu hans stórt, því síður um hvenær það Þessi tvo mal, se.m lier hafa venð hefir Iengst af ríkt glaðværð og hafi hafizt. En eitt er víst, að það Serð að umræðucfm, seu stærstu söngur. Um fermingaraldur gerð- skiptir nú orðið hundruðum hekt- og mest aðkallandi framfaramal ist Páll Ólafsson forsöngvari í ara. Og auk mikilla skemmda á Vestur-Skaftfellmga nu. Um það kirkju föður síns. Síðan má segja þeim jörðum, sem enn eru byggð- mun en|inn agrcmmgur vera. Lundi og þó sérstaklega eftir að hann kom að Hjarðarholti, enda var lljarðarholt.stór og kostamikil jörð, og frægt höfuðból til forna. — Sonur prófastshjónanna fékk snemma áhuga fyrir búskapnum, og varð þegar kornungur hin mesta stoð og stytta föður síns. ing ísl. botnvörpuskipaeigenda11 og tók sæti í fyrstu stjórn þess fé- lags og var framkvæmdastjóri þess um tíma. Þá var hann meðal stofn- enda „Vinnuveitendafélags ís- lands“ og átti þar sæti í fyrstu framkvæmdastjórn. Hann var mik- ill hvatamaður að stofnun „Félags að hann hefir verið mikinn hluta ar, eru nokkrar gereyddar, sem ævinnar einhvers konar forsöngv- voru byggðar fram á síðari aldir, ari. Hann hefir líka haft kunnáttujsvo sem Sauðagarður og Hvolar. og gáfur til að semja sjálfur og. Hin síðari ár hefir oft verið óik- segja til um hvað syngja skuli. ■ að eftir ýtarlegri rannsókn á þessu — Hefir hann fengizt talsvert við vandamáli, og ýmsum verið falið tónsmíðar. Mörg af lögum hans það, svo sem Búnaðarfélagi Is- eru bæði smekkleg og vinsæl, enda lands og vitamálaskrifstofunni. En þótt hann hafi harla lítið gert ekki borið verulegan árangur, sjálfur til að kynna þau. nema að fyrir 2 eða 3 árum var Fyrir sjötíu árum þótti það hár veittur lítilfjörlegur styrkur til að aldur að vera sjötugur. Nú eru'grafa útfallið upp þegar í það þeir tímar breyttir. Heilsa fólks-1 hlóðst. En þetta verk varð áður ins hefir batnað, líf manjia hefir' að framkvæma með almennu út- lengst. — Þrátt fyrir sjötíu árin er boði, þegar a'ð ósinn var allt í kaf Magnus V. Finnbogasoii. Páll Olafsson ennþá ungur. Eng- inn sem sér hann í dag, á þessum timamótum ævi hans, getur annað en undrazt og dáðst að hans glað- lega og hraustlega útliti. Við öll, sem þekkjum hann bezt og lengst óskum honum lijartanlega til hanv að keyra. En hér er aðeins um kák að ræða, þí$ eina, sem gildii-, er að steypa rör fyrir útfallið eða það, sem mundi þó vera tryggast, að sprengja því göng í gegnum éyjarhalann. í sambandi við þetla hefir vérið ingju og treystum því, að við eig-ifundið upp á því að setja þetta um eftir að njóta mannkosta lians og dugnaðar lengi enn. Dvelur hann í dag á Bellevue Strandhotel í Kaupmannahöfn. H. St. ósmál í samband við ímyndaða hafnargerð við Dyrhólaey. En Sæmileg síldveiði Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Sæmileg reknetaveiði er nú út af ísafjarðardjúpi. Vélbáturinn Trausti fckk í gær 110 tunnur og svipaðan afla í dag. Einar Hálf- dáns aflaði 50 tunnur, Þorlákur 30 og Valdís 50. Síldin er góð til söltunar. Bátarnir, sem verið hafa fyrir norðan, eru nú að koma vestur. __________ Gilitrutt á Vestfjör'ðum Ásgeir Long kvikmyndatökumað ur, fór vestur á fjörðu í gær mcð kvikmynd sína um Gilitrutt, og hyggst hann hefja sýningar á kvik myndinni þar á næstunni. Áður hefir hann sýnt myndina hér sunnanlands og hlaut hún þá hir- hvað sem því máli líður, er of- ar beztu viðtökur. :Asgeir mun nú langt að bíða eftir því með ósinn, sýna mynd sína á Vestfjörðum og það mál þolir ekki að bíða eftir siðan norðanlands og austau. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.