Tíminn - 30.08.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 30.08.1957, Qupperneq 2
T f MIN N, föstudaginn 30. ágúst 1957< z Merkur fornleifafundur í Þingvallatóni f vor var verið að grafa fyrir jarðstrcng í svonefndu Miðmundatúni við Þingvallabæinn. Þá var komið niður á gólfskán í jarðveginum og fannst þar m. a. brýni frá fyrstu öldum íslandsbyggðar. Myndin er af staðnum, þar sem gólfskánin er og stendur séra Jóhann Hannesson, þjóðgarðsvörður, á milli strikanna, sem sýna hvar gólf- skánin tekur enda. Lengra í burtu, í kjarrinu, fannst koparhlutur, sá eini slíkur, sem hefir fundizt hér, og er ekki enn með öllu víst af hverju hann er. Mokað var aftur ofaní í skurðinn og hefir svæðið ekki verið rann- sakað nánar enn. (Ljósm.: J. H.M.). Heyskapur seinlegnr á Þingvallatúni Fréttamenn blaðsins voru á ferð einn daginn á Þing- völlum og hittu þá séra Jóhann Hannesson, þjóðgarðsvörð og Þingvallabónda, að máli. Hann var að slá í þjóðargrafreitn- um, þegar fréttamenn bar að garði, en nokkur rekja var, og því gras gott til sláttar. Séra Jóhann hætti að slá og gekk með gestunum um Þingvallatún og sýndi þeim meðal annars. hvar fornminjarnar fundust í Miðmundatúni. BREZKA nýlendan á Malakkaskaga öðlast algjört sjálfstæði og full- veldi innan brezka samveldisins á laugardaginn. Hertoginn af Glou- cester er kominn til Kualalumpur, en hann verður fuUtrúi krúnunn- ar við hátíðahöldin. V-ÞÝZKA stjórnin hefir afnurr’.ið alla innflutningstolla á ávöxtuni. Fagrir garðar í Hafnarfirði, heiðar» verðlaun fær garður á Olduslóð 10 Dómnefnd sú, sem Fegrunarfélag Hafnarfjarðar tilnefndi á þessu ári til þess að dæma um fegurstu garða ársins 1957, hefir nú skilað áliti. — Niðurstaða nefndarinnar er sú, að heiðursverðlaun hlýtur garðurinn Ölduslóð 10, eign Jóns Egilssonar og frúar. Hverfisviðurkenningar hljóta bessir garðar: í suðurbæ: Garð- urinn Öldugata 11, eign frú Her- dísar Jónsdóttur. í miðbæ: Garð- urinn Reykjavíkurvegi 16B, eign frú Kristínar Guðmundsdóttur. — í vesturbæ: Garðurinn Reykja- víkurveg 31, eign Henriks Hansen og frúar. , Þá hefur nefndin að þessu sinni talið ástæðu til þess að fara rétt út fvrir bæiartakmörkin og einnig j veitt viðurkenningu Skúla Hansen og frú, að Skálabergi í Garðahreppi , fyrir fráærlega fagran garð, sem þau hjónin hafa komið upp rétt við bæjartakmörk Hafnarfjarðar. Vegna fyrirtækja og stofnana, vill nefndin veita St. Jósephsspít- ala sérstaka viðurkenningu fyrir fegrun þeirrar stofnunar, snyrti- legt og fagurt útlit. Jafnframt hefir dómnefndin at- hugað útlit þeirra staða, sem verð- laun og viðurkenningu hlutu á síð- astliðnu sumri. Yfirleitt er ástand þeirra gott, en þó vill nefndin sér- staklega taka það fram, að verð- launagarðurinn frá í fyrra að Hellisgötu 1, er enn í framför og fegurð hans svo af ber í Hafnar- firði. Þá vill nefndin ennfremur talra fram, að Olíustöðin h.f., sem viðurlcenningu fékk í fyrra, hefir enn aukið fegrun og snyrtilegt ut- lit á sínu athafnasvæði. j Er það ánægjulegt og öðrijm til eftirbreytni, þegar þeir sem viður- kenningar félagsins hafa hlotið halda áfram og draga ekki úr við- leitni sinni til fegrunar bæjarins. Þingmannasamband I NorSurlanda. j fFramhald af 1. síðu). ! í dag hefst fundur kl. 10 ár- , degis og verður þriðja dagskrár- málið þá tekið fyrir, landhelgis- mál. Mun Davíð Ólafsson, fiskimálai stjóri, þá flytja erindi um land- helgismál fslands. Að því loknu iverður fjórða og síðasta dagskrár- ■ málið tekið fyrir, en það er fram- tíðarstarf Þingmannasambands . Norðurlanda. Mun tillaga sú, sem' að framan getur, þá væntanlega koma til afgreiðslu. Framsögumað ur um málið er Alsing Andersen fyrrverandi ráðherra Dana. AUGLÝSIÐ Í TÍMANUM Gamla heyskaparlagið á Allt slegið með orfi og ljá. þjóðjörðiuni. Túnið á þingvöllum er lítið og Þá verður að slá allt túnið með ekki hægt að beita þar neinumorfi og ljá, bæði vegna þess hve nýtízku tækjum.Jafnvel menn óvantúnið er óslétt og svo vegna hins, ir búskap, sjá strax að um þöku-að sláttuvél væri ekki hægt að sléttur er að ræða. Víða heíur ver-koma við að neinu gagni. Nokk- ið plantað trjám til yndisauka, enurn hluta túnsins verður að klippa trafala við heyskap. Séra Jóhannmeð grasklippum; í kringum og í sagði, að aðstaðan væri öll svo erf- trjágróðrinum í túninu. En þótt ið, að sums staðar yrði að bindatúnið sé eins og í gamla daga og heyið í bagga til að koma því í hús, vélum verði ekki viðkomið, geymir en á öðrum stöðum væri á tak- mörkum að hægt væri að koma við jeppakerru til flutnings á hey- inu. Afvopnunarráístefnan (Framhald af 1. síðu). um, sem eru þessi: 1. Allar tilraunir með kjarn- orkuvopn verði stöðvaðar. 2. Framleiðsla kjarnorku- sprengja verði stöðvuð. 3. Unnið verði að því að miunka birgðir þeirra kjarn-! orkuvopna er þegar hafa verið framleiddar. 4. Minnka hættuna á skyndi- árás með víðtæku eftirlitskerfi úr lofti og á jörðu. i 5. Draga úr herafla og her- búnaði þjóðanna. SÍDUSTU FRÉTTIR: Samstundis er tiilögur Vestur- veldanna höfðu verið lagðar, fram, reis rússneski fulitrúinn, ‘ Zorin, á fætur, og hafnaði þeim þegar í stað. Sagði Zorin, að til- j lögurnar væru gjörsamlega gagns; lausar og ekki þess virði að rann i saka þær noklcuð nánar. Þ&ttu lokasvar Zorins hefir vaídið mikl, um vötibrig'ðuin í höfuðborgum1 allra Vesturveídanna. i Aðaifulltrúi Bandaríkjamanna hjá S. Þ. var fyrstur vestrænna stjórnmálamanna utan neíndar- innar í London til að ræða loka- svar Rússa. Sagði Lodge, að af- staða Rússa hefði valdið b;trum vonbrigðum hjá þeim mönnum, 'er ynnu að friði og öryggi í heimin- um. Bandaríkin myndu hér eftir sem hiitgað til, halda áfrám bar . áttunni fyrir friði, gsgn ógr.um styrjaldar og gjöreyðingar. Kosiimgar í Kanada OTTAIVA: — Green, einn íáð- herra í síjórn Diefenbakers hefir látið í þa'ð skína, að ríkisstjórnin muni efna til nýrra kosninga inn- það sína sögu og fundurinn í Mið- mundablettinum gefur okkur til yfirborðinu. Þá er þarna í túninu búð Skálholtsbiskupa. Heyfengur með ein- dæmum góðnr í Asahreppi ÁSAHREPPI, 28. ágúst. — Ágæt- ur þurrkur heifir verið hér undan- farna daga, og hafa menn heyjað mikið og eru nú fiestir langt komn ir með heyskap. Grasspretta á vel ræktuðum túnum hafir verið geysi mikil í sumar og nýting heyjanna fádæma góð. Flestir gátu byrjað sláttinn snemma, og mun hey- fengur verða með mesta og bezta móti. Örlítið frost var hér í gær- morgun. — SR. Boðnð stofnim dul- minjasafna utan Reykjaviknr Blaðinu hefir borizt fréttatil- kynning frá Dulminjasafni Reykja víkur, þar seim segir, að ætlunin sé að stofna til dulminjasafna ut- an Reykjavíkur. Er fyrst í hyggju ;*ð koma dulminjasöfnum upp á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði og Hafnarfirði. S$fn þessi fá teikn- ingar, lítprentuð tákn og leyndar- dáma, ásamt bókum og ritum og prentuðum handritum. Finnist á- hugamenn á fyrrgreindum stcðum, verða munir og útgáfa til safna á j þessum stöðum afhent nú í huust. j Fræðsla verður veitt og fyrirlestr j ar haldnir fyrir áhugamenn á hverj ! um stað. i an eins árs. Astæðan til þess er1 sú, að menn telja ekki heppilegt, að minnihlutastjórn sitji oí lengi að völdum. ísl. Ijósmyndasýning hefst 14. sept. Félag áhug3ljósmyndara heldur Ijósmyndasýningu í hogasal þjóðmtnjasafnsins og verður hún opnuð laugar- daginn 14. septemhar næstkomandi. — Nú eru senn llðin þrjú ár síðan félagið héit fyrstu sýningu sína. Voru þá meöiimir fúlagsins um 100 í.alsins, en stðan hefir tala þeirra nær þrefaldast og má vænta þess að margir hafi í fórum sínum myndír til sýningar. Það skal tekið fram að þátttaka er heimil jafnt félagsmönnum sem öðrum. — Myndir á sý.ninguna þurfa skilyrðislaust að berasf fyrir 1. sepfember. Boðsbréf með reglum utn þátftöku liggja frammi í öiium Ijósmyndavöruverziunum í bænum Ennfremur gefa menn snúið sér til rit- ara félagsins, Afla Óiafssonar, pósfitólf 1117, Reykjavík.Að síðustu má geta þess að stjórn félagsins hefir urmið ad þvt að fá úrval mynda á sýningúna frá áhugaljósmyndurum í Feneyjum og standa vonir til að þa'ð megi tak- ast. Væntanlega verda einnig sýndar varðiaunamyndir úr Ijósmyndakeppni tómstundaþáttar útvarpsins. (Frá Féiagi áhugal'ósmynctara)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.