Tíminn - 30.08.1957, Qupperneq 6
6
í
T f MIN N, föstudaginn 30. ágúst 1957.
Austurbæjarbíó
Síml 1-13-84
T ommy Steele
(The Tommy Steele Story)
Ákaflega fjörug og skemmtileg
ný, ensk Rokk-mynd, sem fjall-
ar um frægð hins unga Rokk-
göngvara Tommy Steele. —
— Þessi kvikmynd hefir slegið
algjört met í aðsókn í Englandi
í sumar. — Aðalhlutverkið
leikur
Tommy Steele
og syngur hann 14 ný rokk-
og calypsolög.
Þetta er bezta Roklc-mynd, sem
hér hefir verið sýnd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Síml 189 36
*
Utlagar
Spennandi og viðburðarík ný
amerísk litmynd, er lýsir hug-
rökkum elskendum og ævin-
týrum þeirra í skugga fortíð-
arinnar.
Brett King,
Barbara Lawrence.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Allra síðasta sinn.
TRIPÓLÍ-BÍÓ
Síml 1-11-82
Greifinn af Monte
Christo
Fyrrl hlutl
Snllldarlega vel gerð og leik-
In, ný, frönsk stórmynd f 'itum.
Jean Marals,
Lla Amanda.
Sýnd kl. B, 7 og I
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
TJARNARBlÓ
Sími 2-21-40
Allt í bezta Iagi
(Anything Goes)
Ný amerisk söngva- og gaman-
mynd í eðlilegum litum. — Að-
alhlutverk:
Bing Crosby,
Donald O'Connor,
Jeanmaire,
Mitzl Gaynor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■W^^wwvwvw A^VW\/V<
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 5-02-49
Bernskuharmar
(Ingen tid til kærtegn)
Ný dönsk úrvalsmynd. Sagan
kom sem framhaldssaga f Fam.
Journal s.l. vetur.
Eva Cohn,
Llly Wetding,
Hans Kurt.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og t.
"^öíaíF
Síml 1-14-75
Dæmdur fyrir annars
glæp
(Desperate Moment)
ipsvm
Framúrskarandl spennandi kvik-
mynd frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverkin leika hinir vln
sælu Ieikarar:
Dlrk Bogarde,
Mal Zetterling.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang,
UVfb _
( J n .nDMcfc
Gamanleikurinn
Frönskunám og
freistingar
Sýning annað kvöld, laug-
ardag, kl. 8,30.
NÝJA BÍÓ
Sími 115 44
Örlagafljótið
(River of no Return)
Geysispennandi og ævintýra-
rík ný, amerísk CinemaScope
litmynd. — Aðalhlutverk leika:
Marilyn Monroe,
Robert Mitchum.
Aukamynd: Ógnir kjarnork-
unnar. — Hrollvekjandi Cin-
emaScope iitmynd.
Bannað fyrir börn.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
Síml 3-20-75
Undir merki
ástargyftjunnar
(II segni Dl Venere)
Ný ítölsk stórmynd sem marg
lr fremstu leikarar Ítalíu leika í.
Sophla Loren,
Vittorio De Sica,
Raf Vallone.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Sala hefst kl. 4.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Síml 5-01-84
Fjórar fjaðrir
Stórfengleg CinemaScope-mynd
f eðlilegum litum, eftir sam-
nefndri skáldsögu A. E. MASON.
Anthony Steel
Mary Ure
Laurence Harvey.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sfmi 1-64-44
Til heljar og heim aftur
(To hell and back)
Spennandi og stórbrotin ný
amerísk stórmynd í litum og
CinemascopE
Byggð á sjálfsævlsögu
Audie Murphy,
er sjálfur leikur aðalhlutverkið.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Húsnæði
Starfsmaður hjá Samb.
ísl. samvinnufélaga óskar
eftir lítilli íbúð sem fyrst.
Upplýsingar í síma 32067
MARTHA OSTENSO
RIKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
115
sbleikt hárið féll niður á herð
ar telpunnar og hún sperrti
tærnar ósjálfrátt, þegar hún
gekk berfætt eftir köldu gólf-
inu. Hún kastaði sér ofan í
rúm Karstens og vafið um sig
yfirsænginni.
— Finnst þér ekki svalt og
hressandi í morgun, sagði hún
í samræðutón.
Það umlaði eitthvað í Kar-
sten um leið og hann kældi
sig svo mikið til þess að ná
óþægum skegghnoðra, að
hann var næstum genginn úr
kjálkaliðnum: — Hversvegna
ertu ekki komin í fötin
krakki? Það er kominn morg
unverðartími.
— Ég hefi enga matarlyst —
ekki rétt áður en ég fer til
kirkju. Ég ætla að verða
nunna, Karsten.
— Það eru engar nunnur til
í lútherskum söfnuðum, svar
aði Karsten.
— Jú, ég veit það. Mamma
heldur, að katólskir menn séu
heiðingjar vegna þess að þeir
tilbiðja Maríu mey. Ef til vill
- eru annars nokkrar nunnur
hjá Gyðingum? Hvað eru
þessir Gyðingar eiginlega?
— Nú, þeir eru menn, svar
aði Karsten. Hann minntist
þess að hafa séð nokkra Gyð-
inga. Meðal þeirra var Gold
farb veðlánasali, sem var góð
z = 1. Okkar síðasta Þórs = j
merkurferð á þessu ===
= = á!ri verður á laugar = =
U dag kl. 1,30. U
2. Athugið, að mik
i ið er af bláberjum í
; Þórsmörk, og verður
i ferðinni hagað þann-
! ig, að tími gefst til
: berjatínzlu.
; 3. Síðasta skemmti
I ferð okkar að Gull-
: fossi,' Geysi, Skál-
j ho|ti og Þingvöllum,
[er sunnudag kl. 9. —
| Pantið tímanlega.
B. S. í.
FíPÐáFRfTTIft
menni og með einstaklega hlý
leg augu. Sumir stúdentarn-
ir í háskólanum fóru með föt
in sín til hans í hverjum mán
uði. Sjálfur hafði hann aldrei
lent í slíkum vandræðum. í
hans augum var eitthvað æv
intýralegt við Gyðinga, fjar-
lægt og biblíukennt: — Ég
held ekki að það séu neinar
nunnur hjá Gyðingum. Ég
hefi að minnsta kosti aldrei
heyrt þeirra getið. Hann
þurrkaði sér gætilega í fram
an og hallaði sér svo upp að
speglinum til þess að skoöa á
sér andlitið. Svo bætti hann
við: — Til hvers komstu ann
ars hingað inn, Olina litla?
Olina dró djjúpt andann
eins og hún væri að búa sig
undir að kafa i djúpu vatni:
— Solveig sagði, að ég mætti
segja þér það, jafnvel þótt þú
værir ekki góður við sig.
Henni þykir væntum þig Kar
sten. Það er alveg satt, henni
þykir það. Henni þykir ekki
vænt um Magdis eða Ariie, cn
hún . . .
Karsten kastaði handklæð-
inu á hengið og sagöi:
Svona, svona, reyndu að koma!
þessu út úr þér. Ertu nú að
búa eitthvað til rétt einu'
sinni?
— Nei, nei, í nafni allra heil
agra. Alec Fordyce ætlar til
Suðurhafseyja — til þess að
veiða perlur. Svo ætlar hann
að koma aftur og sækja Sol-
veigu. Hann siglir frá San
Francisco í næsta mánuði.
Það líður ef til vill meira en
ár þangað til þau Solveig
sjást aftur.
Karsten gapti af undrun,
Perluveiðar.Skyndilega brá fyr
ir hugarsjónir hans spegil-
sléttum safírbláum sæ, pálma
trjám, sem bærðust mjúklega
í hlýjum andvara, hafblikur,
sem tóku á sig kynjaform frá
hnígandi sól hitabeltisland-
landanna, kóralrifum og sól-
giltum ströndum, marglitum
blómum og sólbrúnum, þokka-
fullum og glaðlyndum inn-
byggjum eyjanna — sannköll
uð paradís málaranna. Hann
starði á Olinu og fann kverk
ar sínar herpast saman.
— Langar ekki Solveigu til
þess að fara með honum,
spurði hann sljólega. Rose
Shaleen myndi ábyggilega
langa til þess/
— Aðeins karlmenn fá að
fara með skonnortunni, sagði
Olina fullorðnislega. Hún ætl
ar að bíða eftir honum, þó svo
að það verði ævi hennar öll.
Það segir hún að minnsta
kosti. Ó hvaö það hlýtur að
vera dásamlegt að vera svo
ástfanginn. Ég held, að ég sé
ef til vill ástfanginn af Davíð
jafnvel þótt mamma hans
þvoi honum enn þá um eyrun.
Hvernig ferð þú að þvi að vita
þetta, Karsten?
Hann þóttist upptekinn af
því að hnýta á sig hálsbindið
fyrir framan spegilinn.
— Hvernig get ég vitað hváð
sagði hann svo og horfði á
stokkrautt andlitið sitt í spegl
inum.
— Hvort þú ert ástfanginn
eða ekki, sagði Olina. Ég las
bók, sem Solveig fékk lánaða
hjá Marit Holm í fyrravor.
amma vissi nú ekkert um það.
Bókin heitir East Lynne og
kona að nafni Henry Wood
skrifaði hana. Ég grét óskap-
lega yfir bókinni. Frú Isabel
ane hélt að hún væri ástfang
in af óþokka, sern hét Levison
höfuðsmaður, og hljóp á brott
með honum. En þá uppgötvaði
hún — en því miður um sein-
an — að hún elskaði eigin-
mann sinn Archibald Car . . .
— Þú ert of ung til að lesa
svona nokkuð, greip Karsten
fram í fyrir henni. Og þú ert
líka of ung til þess að tala
um að þú elskir einn eða ann-
an. Farðu nú og reyndu að
koma þér í fötin.
Olina kastaði yfirsænginni
af sér og hoppaði fram úr
rúminu: — Alec ætlar að
senda bréf til Solveigar gegn-
um mann hér í Moorhead.Hún
iiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK’UiiiiiiiiiiiiiiiiiiniLi
Starfsstúlkur vantar
að Héraðsskólanum að Núpi næsta vetur. — Upp-
lýsingar í Fræðslumálaskrifstofunni og hjá undii'rituð-
§ um.
Skólastjóri.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
ijMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiniimuiiuiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiimniiiininimiimniinnaa
Útsala
á vefnaðarvöru hefst í dag
Austurstræti
iftfiiianiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuimiiimiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiMiuiiiiiiiiiiiuiiiuiuiumu
r