Tíminn - 30.08.1957, Qupperneq 8

Tíminn - 30.08.1957, Qupperneq 8
Vettrið í dag: Sunnan eða suðvestan kaldi eða stinningskaldi — rigning. Ilitinn kl. 18: Reykjavík 12 st., Akureyri 11 st., Kaupmannah. 15 st., Stokkhólin ur 13 st., Osló 14 stig. Föstuðagur 30. ágúst 1957. Vöruval og ýmsar nýjungar á iðn- stefnu samvinnumanna á Akureyri Islendingar á Evrópumeistaramóti VerksmiÖjur samvinnufélaganna seldu fyrir 60 milljónir króna á síðasta ári. vorur Á sí'ðustu 16 árum hefur mannfjöldi á íslandi aukizt um 42.000, en af þeim hefur iðnaðurinn veitt atvinnu og lífs- viðurværi 22.000 — eða meira en helming, sagði Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmálaráðherra 1 ræðu á Akureyri á miðviku- dágskvöld, er Iðnstefna samvinnumanna 1957 var opnuð. — Gyifi benti á, að í framtíðinni hlyti iðnaðurinn að halda áfram í vaxandi mæli að taka við fólksfjölguninni í landinu. Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, setti stefnuna, og skýrði frá því, að samvinnuverksmiðjurnar v.eittu um 500 manns atvinnu, og hefðu selt framleiðslu sína fyrir tun 00 milljónir króna síðastliðið ! ór. Hann benti sérstaklega á það i ræðu sinni, að nú væru að opn-, ast markaðir erlendis fyrir vörur j úr íslenzkri ull, dúka, áklæði, peys-1 ur og fleira. og ntundi verða kieift! £.ð flytja allmikið af þessum vörum j úr landi, ef þær aðeins fengju sömu aðstöðu hvað verðlag snert- ir sem fiskur og kjöt nú fá. Vöruvöndun nauðsynleg. Erlendur sagði einnig, að' eitt nauðsynlegasta atriðið í ■sambandi við fraintíð iðnaðar- ins væri iðnverkafólkið sjálft. Til að liægt sé að flytja vöru 1 út, þarf hún að vera falleg og; vel unnin, en iðnverkafólkið á Akureyri hefur komizt mjög, langt á því sviði og er lands-1 þekkt fyrir vörugæði alls, sem það framleiðir. Kvað Erlendur þetta vera einn ánægjulegasta þáttinn í uppbyggingu iðnaðarins á Akureyri. Mikill fjöldi manns víðs vegar af landinu var staddur við setningu iðnstefnunnar, og er talið að 80— 100 manns frá 43 kaupfélögum sæki hana. Auk þess verður sjálf vörusýningin í Gefjunarsalnum op- in almenningi á Akureyri laugar- dag og sunudag. Islenzk vöruheiti í stað eriendra. í ræðu sinni gat Gylfi Þ. Gísla- son fyrst um það, hve áberandi honum fannst hin íslenzku vöru- heiti á sýningunni og hve stoltir menn nú væru af íslenzkum verk- smiðjuheitum. Þetta kvað hann mikla og ánægjulega breytingu frá því ástandi fyrir nokkrum árum, er það mátti ekki heyrast, að vara væri islcnzk, og hún tíðum var fal- in á bak við erlend verksmiðju- og vöruheiti. Þetta kvað Gjdfi sýna bezt, hversu stórstígar framfarir hefðu orðið í íslenzkum iðnaði. •— Gylfi benti á, að mikið af þessum iðnaði væri nú orðinn fullkomlega samkeppnisfær við erlendan iðnað, og mundi raunar standa betur að vígi í þeim efnum en jafnvel for- ráðamenn iðnaðarins þorðu sjálfir að gera sór vonir um. Þá ræddi iðnaðarmálaráðherra um hinar öru breytingar í iðnaði erlendis, sem stöfuðu af tilkomu kjarnorkunnar og sjálfvirkninnar í iðnaði og nefndi mörg dæmi. Kvað hann lífsnauðsyn fyrir þjóð eins og íslendinga að fylgjast vel með þess um framförum og hagnýta sér þær. Þó verða menn á þessum títnum, sagði Gylfi, að gæta þess, að mað- urinn sé ávallt herra en ekki þræll vélanna. Og ein bezta tryggingin fyrir því, að svo vc*ði, er að and: samvinnustefnunnar móti iðnaðinn sem mest. Meðal þeirra sem viðstaddir vorii opnun Iðnstefnunnar á Akureyri voru fulltrúar frá Inn- flútningsskrifstofuiini, og flutti Jón ívarson ræðu, þar sem hann benti á, að sú gamla íslenzka liefð, að búa að sínu, væri enn í ftillu gildi og kæmi nú fram í vaxandi íslenzkum iðnaði. Harry Frederiksen framkvæmdastjóri iðnaðardeildar SÍS, stýrði sam- komunni. Um þessar mundir stendur yfir í Vínarborg Evrópumeistaramóf í bridge. íslendingar spila á mótinu og gekk þeim ágætlega til a5 byrja með, en í síðari umferðunum hefir mjög blásið á móti. Stærsti sigur sveitarinnar á mótinu var gegn Austurriki, sem er meðal þeirra efstu, en ísland hefir | einnig unnið Pólland og Svíþjóð, og gert jafntefli við Sviss og Belgíu. A myndinni hér að ofan sjást fimm af íslenzku spilurunum, taiið frá vinstri: ! Sigurhjörtur Pétursson, Vilhjáimur Sigurðsson, Árni M. Jónsson, sem er fyrirliði, Þorsteinn Þorsteinsson og Guðjón Tómasson. Sjötti maður sveit- ! arinnar, Gunnar Pálsson, var farinn utan, er myndin var tekin, en þaS var rétt áður en sveitin hélt til Vínar. — (Ljósm.: Tíminn). Myndir þessar eru frá iðnstefnu samvinnumanna, sem haldin er á Akur- eyri þessa dagana. Efri myndin er frá vörusýningardeild, en á þeirri neðri sjást Erlendur Einarsson, forstjóri; Ásgrímur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri og Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmálaráðherra. Finnskir menntamenn leggja fslend- ingum gott liS í feandritamálism Islantilaisten kaskirjoitusten kontalo. Með þessari yfir- skrift, sem þýðir „Örlög íslenzku handritanna“, birtir blaðið UUSI SUOMI í Helsingfors/sunnudaginn 18. þ.m. langa rit- gerð um handritamálið eftir magister Huugo Jalkanen. — Höfundurinn stvðst við handritabók Bjarna M. Gíslasonar og gerir grein fyrir afstöðu Dana til hennar. Segir hann að lítið hafi veriö um hana ritað þar í landi, og sé þó liór um að ræða ritverk, sem enginn, er vill kunna skil á þessu máli, geti látið sér í léttu rúmi liggja. liæsti rétturinn sé mesti óréttur- iim, og var þar átt við hinn svo- kallaða lagalega rctt Dana til hand rítanna. Af öllu þessu verður séð, aö málstað íslands vex stöðugt íylgi um öll Norðurlönd. Bridgemótií í Vínarborg: Fiuuar unnu Islendinga AHNARBORG — NTB, 29. ág. — ítalska sveitin á Evrópumeist aramótinu í bridge, sem hefir ekki tapað neinum leik frani á þeiinan dag, tapaði mjög óvænt fyrir austurrísku sveitiimi með 33 st. gegn 39. ítalska sveitin er þó enn í fyrsta sæti. Bretar og Austurríkismenn eru í öðru og þriðja sæti. í kvöld unnu Finnar íslendinga með 73 stiguin gegu 41. Hermálaráðherra Bandaríkjanna dregur í efa sannleiksgildi flug- skeytafréttarinnar Norrænt réttlætismál. En þó Danir hafi ekki rætt sjón- armið hennar, segir hann, að Norð menn hafi gert það, og hann til- færir útdrátt úr norskum blöðum þ.á.m. „Verdens gang“ og „Dag- bladet“ í Osló, en í síðastnefnd blað ritaði lektor Hallvard Magerö meðal annars þetta: „Síðan þessi! bók kom fram á sjónarsviðið er I öllum það Ijóst, hvilík rangfærsla og ýkjur um afstöðu íslenzku þ.ióð arinnar til handritanna hefur verið borin fram af Dönum“. Og Huugo . Jalkonen endar mál sitt með því, að segja, að tími sé til kominn, að Finnland láti líka heyra rödd sína 1 þessu máli, því hér só um að ræða norrænt réttlætismál, sem þurfi að leysast. í aiinað sinn. Þetta cr í annað sinn, sem lærð- ur Finni skrifar ýtarlega um hand- ritamálið. Hinn 17. febrúar meðan Norðurlandaráðiö sat á rökstólum í IíeLsingfors birti stærsta blað Finnlands „Helsingin Sanomat" langa grein eftir magister Toini I-Iavu um handritabók Bjarna og af'Stöðu Dana til þjóðararfs íslend- inga. Greinin hafði sem ynrskrift latnesku orðin „Summus jtis, surama injuria", en það þýðir, að FORSÆTISráðuneyti Rússlands og Sýrlands liafa bæði vísað á bug þeim fréttum, að ákveðið sé aö þeir Krúsjeff og Búlganin heim- sæki Sýrland á þessu ári. MIAMI BEACH — NTB, 29. ég. | — Brucker, hermálaráðherra' Bandaríkjanna, lét svo um mælt á blaðainannafundi á Miami Beach á Flórida í dag, að liann ; Iiefði fulla ástæðu til að draga í el'a i'ullkomið sannleiksgildi fréttarinnar frá Tass uin að, Rússar liefðu þegar smíðað f jar-! stýrð í'lugskeyti, er þeir gætu sent livert á land sem væri. — Brezkar kjarnorkutilraun- ir í nœsta mánu'Si í Astralíu. LONDON, 29. ágúst: — Tilkynnt var samtíinis í London og Can- berra í dag, að' næstu kjarnorku- tilraunir Brela yrðu í Ástralíu í næsta mánuði. Sérstök nel'nd sér- I fræðinga hefir verið sldpuö lil að ákvéða, livenær tilraunirnar verða levfðar, en það fer mikið eftir vindátt og veðurfari. ÞRÍR austurrískir fjallgöngumenn íórust í austurrísku Ölpunum í igær. Tveir þeirra voru aðeins ellefu ára. Tilkynningin sjálf liefði verið afar furðulég og óljós. Full á- stæða væri lil að ltalda, að hér væri aðeins um að ræða flug- skeyti á reynslustigi, og engan veginn sannað, að liægt væri að skjóta þeiin meginlanda á inilli. Skólaskip - engir pólitískir flótta- menn Frá fréltaritara Tímans i Kaup- mannaliöfn í gær: — Komið lief- ir í ljós við nánari rannsókn, að skemmtiferðabáturinn við Drag- or, sem koin frá Stettin með 10 Pólverja um borð, er frá siglinga skólamim Szcecin. Áöur hafði verið' lialdið, að' liér væru póli- tískir llóttameim á lerð', en kom- ið' er í ljós, áð svo er ekki. Út- lendingaeftirlitið nnin því ekki skipta sér af skipinu, en það' fær liér venjulega þjónustu. Er á- liöfnin liafði birgt sig upp af mat vælum og vatni, sigldi skipið á brott. v

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.