Tíminn - 08.09.1957, Page 11

Tíminn - 08.09.1957, Page 11
TíMINN, sunnut/aginn 8. september 1957. DENNI DÆMALALJSI Útvarpið 1 dag: 9.30 Fréttir og morguntónleikar: — a) Orgelkonsert í B-dúr op. 6 nr 4. eftir Handel (Walter Kraft og Pro Musica kammer- hljómsveitin leika; Rolf Rein- hardt stj.). b) Suzanne Danco syngur iög eftir Caccini, Caldara og Scar- latti. c) ítalskur konsert í F-dúr eft- Bach (Rudolf Serkin leikur á píanó). d) Fimm þýzkir dansar eftir Schubert (Kammerhljómsveit- in í Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stj.). Robert Shaw kórinn syngur syngur þrjú lög eftir Brahms. f) Sinfónía nr. 35 í D-dúr (Haffner-sinfónían K385) eftir Mozart. 11.00 Messa í Dómikirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þorlúksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdeigstónleikar (plötur): a) Strengjakvartett nr. 2 í D-dúr eftir Borodin. b) Maria Meneghini Callas 10.30 17 00 13 30 19.25 19.30 19.45 20.00 20.40 21.00 21.25 22.00 22.05 23.30 syngur óperíuaríur eftir Rossini, Mayerbeet og Delibes. c) Fiðlukosert í D-dúr op 61 eftir Beethoven. Veðúrfregnir. Færeysk guðsþjónucta 'Ilijóð rituð i Þórshöfn). Sunnudagslögin. Barnatíminn. VeSurfregnir. Tónleikar, verk eft.ir Bach. Auglýsingar. Einsöngur: Elisabeth Schwart kopt syngur lög eftir Jonson Mendelssohn o. fl. í áföngum; XII. erindi: Græfi gresi (Helgi Hjörvar). Tónlieikar (plötur); hljómsveit- arverk eftir Samuel Barber, Aaron Copland og Paul Creston. ,,Á ferð og flugi". Fréttir og veðurfregnir. Danslög, þ. á. m. leikur danshljómsveit Gunnars Oromslev. Söngkona: Heiena Eyjólfsdóttir (EndurtekiC). Dagskrárlok. Sunnudagur 8. sept. Maríumessa h. s. 251. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 6,01. Síðdegisflæði kl. 18,16. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvernadarstöðinni, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavikur er á sama stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30. Dagskrá Ríkliútvarpilni 1 °S''i<-nm1nnm rttl Arosrhð) 7-17 anvc/aiar, we. Snati minn, „seztu hérna hjá mér, ástin mín —" Lárétt. 1. Hirta 6. Þrábiðja 10. Fanga mark 11. Grunur 12. Líða út af 15. Stór. Lóðrétt: 2. Bókstafur 3. Blunda 4. Óhamingjusamur 5. Fífl 7. Fáa 8. Stök 9. Veik viðleitni 13. Hálímelt fæða 14. Strit. Lausn á krossgátu nr. 440. Lárétt: 1. söðla, 6. eldjárn, 10. nú, 11. j óa, 12. stertir, 15. snemt. Lóðrétt: 2 öld, 3. ljá, 4. messa, 5. snark, 7. lút, 8. fór, 9. rói, 13. ern, 14. tem. Frá héraðslækninum í Kópavogi. Ég hefi flutt lækningastofu mína úr barnaskólahúsinu í Kópavogsapó tek við Álfhólsveg 9. Sími minn þar er 23100. Viðtalstími minn verður framvegis kl. 10—11 árd. og 14—16 virka daga nema laugardaga, þá að- eins kl. 10—11. Bólusetning gegn barnaveiki, mænusótt og kúabólu aðallega framkvæmd á þriðjudögum kl. 14—16. Heimilisfang mitt er að Þinghólsbraut 21, símar 19009 eða 14899. Brynjúlfur Dagsson. Kvenfélag Háteigssóknar. hefir kaffisölu í Sjómannaskólanum í dag. Hefst kl. 3 e. h. (Eftir messu). Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar, fjölmennið og styðjið gott málefni. Árnað heilla 85 ára á morgun. Frú Geirþrúður Zoega, Kjartans- götu 10, Reykj avík í gær voru gefin saman í hjón„ band af séra Áreliusi Níelssyni ung frú Helga Steinarsdóttir frá ísafirði og stud theol. Ingibergur Hannesson Heimili þeirra verður að Langholts vegi 10. Gefin voru saman í _ hjónaband þann 6. þ. m. af séra Árelíusi Ní- elssyni, Jónína Óskarsdóttir, Soga- vegi 32 og Donald Van Mitcheil, Tittefn, Ohio U.S.A. — Heimili ungu hjónanna verður að Sogávegi 32. Bæjarbókasafnið. Úti'oúið Efstasundi 26 er opið frá kl. 5—7 (ekki 5.30—7.30). Ármann. Innanfélagsmót Ármanns verður á mánudaginn kl. 6 á Melavellinum. Keppt verður í kúiuvarpi, kringlu- kasti og sleggjukasti. Þingvallasókn. Messað kl. 2 séra Bjarni Sigurðs- son. 1 SÖLUGENGIt Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar ...... 16,32 1 Kanadadollar 17,20 100 Danskar krónur 236,30 100 Norskar krónur 228,50 100 Sænskar krónur ...... >15,50 100 Finnsk mörk 7J)» 1000 Franskir frankar .... 38,86 100 Belgískir frankar .... 32,90 100 Svissneskir frankal .. 376,00 100 Gyllinl 431,10 100 Tékkneskar krónur .. 226.67 100 Vestur-þýzk mörk .... 391,30 LYFJABUÐIR Kópavogs Apótek síml 23100. Hafnartfjarðar Apótek sínj! 50080 — Apótek Austurbæjar slml 19270. — Garðs Apótek, Hólmg. 34, síml 34008. Holts Apótek Langholtsv. stml 33233 Laugavegs Apótek síml 24045 ryrir noKKrum uugum ror noKKur ur Leiktelagi Reykjavikur vestur á firði og sýnir þar hinn vinsæla sjónleik Reykjavíkur Apótek síml 11760. „Tannhvoss tengdamamma", sem notið hefir eindæma vinsælda á leiksviðinu í Iðnó. Myndin að ofan er tekin ! 'esturbæíar Apótek síml 22290. þegar leikflokkurinn var að stíga um borð í flugbátinn Skýfaxa á Reykjavíkurflugvelli. 125S*32? £ SSi Sýning í Tívólí og austur í Hreppum Ja, nú á ég úr vöndu að ráða, og margt kallar að í einu. Ég verð al- veg að sleppa héraðsmótum Sjálf- stæðismanna um þessa helgi, og er þó nóg samt. Nú eru hrútasýningara ar að byrja, og það eru nú samkom- ur, sem ég vil helzt ekki missa afj enda eru hrútar fegurstu skepnur sem ég þekki, og liefir ekki að ófyr irsynju verið kveð ið í orðastaíí minn: Ég fann höfuð af hrúti, hrygg og gæru- skinn." Nú er fyrsta hrútasýningin austur í Hreppum í dag, og þar værl að vera. En svo er það sýn- ingin í Tívolí, hún er líka í dag, og mér hafði nú meira að segja dottið í hug aðrtaka þátt £ henni. Þetta eru tvær algerlega hliðstæðar sýningar og gætu meira að segja heitið sama nafni og dómarar verið þeir sömu. Væri að því aukið samræmi og þæg- indi. En á hvora sýninguna á ég nú að fara? Ég held að sú í Hreppun- um sé betri. — Já, ég fer þangað. —( „Kroppaðu með mér nafni minn.“ COR MARItbl tOONDER STUOIO-S ffi/sksí feB!!!?! ftSsssi J Ó s p

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.