Tíminn - 10.09.1957, Síða 2

Tíminn - 10.09.1957, Síða 2
Sveitadrengur úr Olfusi gerðist braut fyrlr austan Giíðjón Símonarson skipstjóri frá NorðfirtSi PV átfvjp'Kiir í Aacr | skipsijóririn andaðist. Guðjón tók er dtUÆVUr 1 udg i þá við skipstjórninni og sigldi í stofunni eru m. a. myndir af bátum á siglingu, lítil bátnum heilu og höldnu til Nor- líkneskja af sjómanni með lúðu á bakinu, hnattlíkan, og e°s- Ijöns“.1seií1"at,f°Ij hann aftur gamalt og virðulegt orgel. í þessum munum speglast á nokkurn hátt ævi mannsins, sem býr þar. Það er sjómennska og siglingar og híjómlist. Guðjón Símonarson skipstjóri frá Norðfirði hóf að sigla á sjóinn á vertíð á Suðurnesjum þeg TÍMINN, þriðjudaginu 10. september 1957* Þrír nýir prófessorar hafa verið skipaðir við Háskóla íslands Menntamálaráðherra hefir nú skipað þrjá nýja prófess- ora við Háskóla íslands. Eru það Halldór Halldórsson, Matt- hías Jónnsson og Þorbjörn Sigurgeirsson. eriendis, til Bretlands, bara að gamni sínu, segir hann. En meðan maður var upp á sitt bezta, var ekki tími til skemmtisigiinga. Guðjón stundaði sjó fyrstu árin Dr. Halldór Halldórsson er skip aður prófessor í heimspekideild, en hann hefir verið dósent við deildina um nokkurt skeið. Þorbjörn Sigurgeirsson, eðlis- ar hann var á 17. árinu og síðan var það sjórinn allt fram 1ier 1 Rfyki_avlk- en hefir nu dre°- ið sig i hle fyrir allmorgum ar- um, enda er dagsverkið orðið mik- ið og leiðin löng frá Ölfusinu á síðasta áratug. Guðion Simonarson mannstíð að bjarga mönnum úr sjávarháska. Þremur mönum af árabát fyrir mynni Mjóafjarðar árið 1901. Guðjón og menn hans björguðu líka mönnum af vélbátn um Heklu árið 1907, og varð sú björgun svo giftusamleg, að seinna tókst að koma bátnum sjálfum í var og bjarga honum líka. Og enn urðu þeir Guðjón bát að liði við Horn nokkru seinna. Með hvalföngurum fil Noregs Guðjón rifjar upp ferð til Nor- egs með hvalföngurum Eilefsens á Mjóafirði. íslenzkir stýrimenn voru um borð í þeim bátum. Það bar til tíðinda á útleiðinni, að austur á firði og til Reykjavíkur aftur. — Og Ölfusdrenginn langar enn austur? — Já, znig langar oft austur á fornar slóöir. Brá mér þangað nú í sumar er leið og hitti vini á Norðfirði. Þar er mikill uppgang ur, en ég fór ekki til Mjóafjarðar. Enda hefur hallað undan fæti þar síðan ég var þar. Nú eru 3 býli eftir. í gamla daga réru margir tugur béta frá þeiin stað. Svona gengur það. Guðjón Símonarson var kvænt- ur Sigurveigu Sigurðardóttur, sem látin er fyrir 8 árum. Hún var að austan. Þau hjónin áttu 11 börn og komust 10 þeirra á legg. — Sum eru hér í Reykjavík, önnur fyrir austan og tvö erlendis, báðum megin Atlantshafs. Hinn aldurhnigni skipstjóri og lieiðursmaður ætlar að halda upp á þennan merkisdag — 80 ára afmælisdaginn — á Tunguvegi 17. Þar mun hann minnast gam- alla daga í liópi venzlamanna og vina. Þar verður eflaust rætt um báta, siglingar, aflabrögð og orgelleik, og þess minnzt, að einn af brautryðjendunum í vél- bátaútgerð á íslandi er aðeins fyrir fáum árum búinn að setja skip í naust. Svo ung er þessi inn! Þegar dvalið var í landi, var frístundunum varið til að þjálfa söngkór og leik á harmoníum. Þessi fjölhæfi dugnaðarmaður er 80 ára í dag, og af því tilefni gekk fréttamaður blaðsins við í stof- unni hjá honum í gær. Úr Ölfusinu austur á firði —r Nei, ég er ekki ættaður að austan, sagði Guðjón, — ég er úr Ölfusinu, en annars uppalinn í Garðahverfi. En var lengi fyrir austan. Kunni vel við mig þar. Þar er gott fólk. Kynntist þar af- bragðsmanneskjum. — Hvernig atvikaðist það að þú fórst austur? —r Það er löng saga. Þegar ég fór úr Garðinum lenti ég austur á Torfastöðum. Varð að fara að vinna fyrir mér. Ekki um annað að ræða í þá daga. Var síðan lausa strákur á ýmsum stöðum, m.a. í Kaldaðamesi um nokkurn tíma. Vann sveitastörf á sumrin, en fór á vertíð á veturna, fyrst á Bæjar- skerjum og siðan í Þorlákshöfn. Já, það var á áraskipum, blessað- ur vertu, ekki um annað að ræða í þá daga. Jú, það mætti segja frá mörgu frá þeim dögum, en þú hefur ekki tíma til þess að hlusta á það núna. Svo var ætlunin að læra prent- verk í Reykjavík og stóð til að byrja á því skömmu fyrir alda- mótin. En þá gat ekkert orðið úr því. Þá afréð ég að leita gæfunnar annars staðar. Fór með norsku skipi atfstur á Mjóafjörð. Átti þar heima í 9 ár. Þar var það sjórinn aftur, og enn á áraskipum. ÆílaSi að læra orgelleik hjá Brynjólfi — Einn veturinn tók ég mig upp frá Mjóafirði og hélt til Reykjavíkur tii að iæra ofurlítið meira á harmóníum. Hafði byrjað smáyegis hjá Magnúsi Blöndal í Hafnarfirði, áður en ég fór aust- ur, og svo af sjálfum mér eins og andinn. inngaf, og nú ætlaði ég að lærá meira hjá Brynjólfi Þor- lákssýni. Átti að fá styrk til þess, því áp kunnátta mín átti síðan að kþmá' að: gagni fyrir sveitarfélagið í Mjóafirði. En þeir samningar voru afsleppir, svo að það varð lítið úr lærdóminum. En ég fór aust'Ur aftur og ákvað að setjast að á Norðfirði. Eftir það átti ég svo þar heima og undi mér vel. Fyrsfu vélhátarnir koma til Austurlands Eyfsti vélbáturinn kom til Seyðisfjarðar 1904, en Norðfirð- inggr fengu vélbát ári seinna. Var þaðí ,;Fram“ er þeir áttu Jón Ei- ríksson í Neskaupstað og Guðjón, og var hann formaður. Svo var hann formaður á Geysi, sem var stærri bátur. Síðan var Guðjón skipstjóri á mörgum bátum þar eystra, allt til ársins 1940, er hann fluttí til Reykjavíkur. Var hann annálaður afla- og dugnaðar maður á þeim árum. En nú lætur hann lítið yfir því. •— Jú, sum árin voru góð, segir hann, — ekki er því að neita.1 Mikill fiskur, landburður af fiski á stundum, á heimamiðum, og , stundum á vertíð í Hornafirði. — I áramotjil næstú. En þangað sótti maðui í allmörg ! gnu(j Hansen er miðaldra maður ar og Finnland, og hefir Finn- og hefír gert víðreist. Hann var landsbókin komið út í tveimur út- árum saman á sjó og hefir m. a. gáfum. Fyrir liana fékk Hansen siglt norður fyrir Noreg og austur þakkarbréf bæði fró Kekkonen að ströndum Síberíu. Hann er Finnlandsforseta og Sibeliusi. Han- kunnur fyririesari í danska útvarp- ‘ sen skreytir bækur sínar með eig- Félag imgraFram- sókíiarmanna stofn- að í A-Hún, fræðingur er skipaður prófessor við eðlis- og efnafræðideild, en hann hefir undanfarið verið for- maður rannsóknarráðs ríkisins. Dr. Matthías Jónasson, uppeldis fræðingur er skipaður prófessor við heimspekideildina, og er þetta nýtt prófessorsembætti í uppeldis málum. Dr. Hammond (Framhald af 1. síðu). I fyrradag var stofnað ungra Framsóknarmann-a í Austur- Húnavatnssýslu. Stofnfundur var haldinn í Ásbyrgi og voru stofn- endur rúmlega sextíu. í stjórn voru kjörnir Helgi Axelsson, Vald- í Evrópu væri nú sama og enginn og hefði það sín áhrif á viðliald Félag ] og gengi hrossastofnsins þar. Hann sagði að af þessum sökum væri nú svo komið, að í Evrópu væri ekki hægt að anna eftirspurn eft- ir hormónalyfjum úr fylfullum hryssum, en lyf þetta væri notað arási, formaður, Helgi Valdimars-Í núkið í fjárræktarlöndum, eins og son, Kollafossi, ritari og Sverrir Björnsson, Brautarholti, gjaldkeri. Astralíu. Kvað hann mikla mögu- leika á því að við tækjum að okk- Fyrirhugað er að halda stjórnmáia I ur að sjá um framleiðslu á þessu námskeið á vegum félagsins á lyfi, sem svo nauðsynlegt væri Hvammstanga í haust og var kjör-t fyrir kvikfjárrækt. Tækjum við in nefnd til að annast undirbúning.' upp framleiðslu á þessu, væru Hana skipa þeir Eggert Leví, Hara hross okkar alls ekki eins ónauð- stöðum, Óskar Agústsson, Sval- barði og Ari Guðmundsson, Hvammstanga. Veiran fundin synieg og margir viidu vera láta, enda bættu hross sumsstaðar haga, þar sem mikið væri af grófu grasi. Það kæmi þó fyrir að þau bitu frá fé til skaða. Mjólkurkýr og holdanaut Dr. Hammond kvaðst undrast hve fitumagn væri mikið í mjólk úr kúm hérlendis og hve þær væru nytháar. Hefði það komið sér á óvart engu síður en gras- Það var ekki sök skrifstofu land- læknis, eins og kom fram í sunnu- dagsblaðinu, að Tímanum barst ekki fréttatilkynning um Asíu-in- gæðin, sem væru meiri en hann flúenzuna. Skrifstofan hafði kom-. hefði séð annars staðar. Hann ið skilaboðum til blaðsins um að sagði að markaðsverð á osti væri mikilvægasta atvinnugrein þjóð- ’ sækja fréttatilkynninguna, en svo okkur óhagstætt og litlar líkur á arinnar. Til hamingju með dag-! illa tókst til, að tilkynningin var að það lagaðist, og þyrftum við ekki sótt. Hér er eln teikning Knud Hansens, og mun hún væntanlega prýða íslandsbók hans. Svipmyndin er frá Skóla- vörðuholtinu í Reykjavík. Braggarnir frá stríðsárunum blasa þar enn við augum, en til vinstri rís Leifur heppni af stalli sinum — með útsýn til Ameríku í annað sinn. Kunnur, danskur rithöfundur safnar hér efni í ferðabók um Island Undanfarnar vikur hefir dvalizt hér á landi danskur ferðabókahöfundur, Knud Hansen frá Óðinsvéum. Ferðaskrif stofa ríkisins liefir annazt ferðir hans hér. Hansen er að rita bók um ísland og er hún væntanleg á markað fyrir Heppinn skipstjóri Það er gott að afla vel og víst er það til marks um happasælan skipstjóra, að hann færir mikinn afla að Iandi. En skemmtilegra finnst Guðjóni að rifja upp, að honum auðnaðist á sinni for- inu og flytur þar tíðast frásagnir af fjörruín löndum og þjóðum. Hann er og vinsæll rithöfundur og hefir ritað bækur um Færeyj- Knud H»nseh rlthöfundur. in íeikningum. spurði vmi ,,«rðalög ha«d hér á Tíðindamaður blaðsins hitti Han landi. sen snöggvast að máli í gær og | — Þetta hefir verið því einhvern annan lið á mark- að. Gott væri jafnan að hafa tvennt í takinu og sagði hann í því sambandi að við ættum að taka Breta okkur til fyrirmyndar og hefja framleiðslu á nautakjöti samhliða mjólkurframleiðslunni. Góður markaður væri fyrir nauta- kjöt í ýmsum löndum, þar sent ekki er hægt að selja kindakjöt. Hann kvaðst hafa séð holda- nautin í Gunnarsholti og litist sér vel á þau. Fór norður í land Að lokum bað dr. Hammond blöð in að færa öllum þakkir fyrir mót- tökurnar meðan hann ferðaðist hér um landið. Hann fór í fylgd Halldórs Pálssonar og fleiri um Þingvöll og Uxahryggi til Borgar- fjarðar. Skoðaði hann búið á Hesti og heimsótti Hvanneyri. Eftir gistingu í Borgarnesi var haldið sem leið liggur norður yfir Holtavörðuheiði og alit til Akur- eyrar. Síðan var ferðazt um Eyja- fjörð og Svarfaðardal og að því búnu haldið suður aftur. Dr. Hammond var viðstaddur naut- gripasýningu á Lágafeili í Mosfells sveit og hrútasýningu í Hruna- mannahreppi. Þá kom hann að Gunnarsholti og heimsótti fleiri staði fyrir austan. skemmtiferð, alltaf sólskin og veð- urblíða. Ég fór tii Vostfjarða, Norð urlands, Austfjarða og Vestmanna- eyja, kynnti mér líf og atvinnú- vegi til sjós og lands og teiknaði. í dag brá ég mér til Hornafjarðar með flugvél og kom þegar aftur. Það var bjart yfir hálendinu og jöklarnir fagrir. — Verður bók þín um ísland í ferðabókarformi? — Já, hún verður ferðalýsing og hugleiðingar um það, sem fyrir hefir borið. Mér finnst efnið, sem ég hefi heyjað, mikið og gott, svo sér maður til, hver árangurinn verður. Þetta verður að vísu ekki stór bók, en í henni allmargt teikninga. Knud Hansen heldur heimleiðis á morgun. Innan skamms mun verða fluttur í útvarpið báttur, er mikil Hansen hefir lagt til efnið í. ’

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.