Tíminn - 10.09.1957, Síða 3

Tíminn - 10.09.1957, Síða 3
T í >11N N, þriðjudagimi 10. september 1957. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „HEKLA“ vestur um land í hringferð hinn 13 þ. m. Tekið é móti flutningi til áællunarhafna vestan Þórshafn- ar í dag og árdegis á morgun. Far- seðlar seldir á finimtudag. fer til Vestmannaeyja í dag. Vöru- móttaka daglega. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiM Tilkynnins iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Af gefnu tilefni viljum vér hérmeð tilkynna hei'ðr- § I uðum viðskiptavinum vorum að tunnur undir benzín, | § gasolíu og ljósaolíu, eru ekki lánaðar, heldur seldar g | sérstaklega. I | Sömu tunnur kaupum vér aftur af viðskpitavinum 1 §j vorum á söluverði, séu þær ógallaðar. i | Olíuverzlun Islands h.f. | | OlíufélagfiU h.f. | 1 OlíufélagiÖ Skeljungur h.f. § « , == 'llIIIlllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIII!IIIIIIIIIIIIIIilllllllIUIIIIIIIIIIIII!IIIIIIII!l!illl!ll!IIIIIII!ll!III!lllllll Fylgist með tímanum. Kaitpið Tímami - Auglýsingasími TÍMANS er 19523 - ■lllllllllllllllllllilllliuilllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuilllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllilliujuilllllllllllllllllllllll ritföng og skólavörur | UR og KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk« um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggja örugga þjónustu. Afgreiðum gegn póstkrðfu. m Sipunássoo SkartjrípovorziUD Laugaveg 8 Skólapennar Rissbækur Reikningsey^ublöÖ Blýantar Rissblokkir Kvittanahefti Blýantsyddarar Teikniblokkir Litblýantar Strokle'ður Skrifblokkir Þerrirúllur Stílabækur Tvíritunarbækur Bréfagatarar Reiknihelti Þríritunarbækur Heftivélar Glósubækur Bréfaklemmur Skákmenn - Skákborð - Borðtennis - Tennisboltar - Spil AUSTURSTRÆTI „Stórmót Taflfélags Reykjavíkur 1957“ hefst á fimmtudaginn MeSal keppenda eru tveir stórmeistarar, Stáhl- berg og Pilnik, og tveir alþjótílegir skákmeist- arar, FriSrik og Benkö Stjórn Taflfélags Reykjavíkur kallaði blaðamenn á sinn fund í gær og skýrði þeim frá því, að innan skamms efnir félagið til stærra taflmóts en það hefir nokkru sinni haldið til þessa. Mótið, sem kallað er Stórmót Taflfélags Reykjavíkur 1957, hefst næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 7.30 í Listamannaskálanum. — Keppendur eru 12, þar af tveir stórmeistarar og tveir alþjóðleg- ir meistarar. Stórmeistararnir eru Svíinn Stahlberg og Hermann Pilnik, en alþjóðlegu meistararnii eru Friðrik Ólafsson og Ungverj inn Pal Benkö. 5 verðlaun veitt. Teflt verður frá kl. 7,30 til kl. 11.30 flesta dagana. Biðskákir verða tefldar eftir hverjar tvær umferðir. Enn er ekki ákveðið hvenær verðiu- teflt um helgar, en sennilega verður það á öðrum tíma. Mótinu lýkur sennilega 30. september. Embættismenn verða: Aðaldómari: Baldur Möller; skák- stjórar verða þeir Guðmundur Arnlaugsson og Gísli ísleifsson, en mótsstjóri verður Grétar Sigurðs- son. 5 verðlaun verða veitt: 3000 kr., 2000 kr., 1500 kr., 1000 kr. og 500 kr. Hafa einu sinni keppt saman. Góðum sýningartöflum verður komið fyrir í Listamannaskálan- um á meðan á keppninni stendur, einnig verða gefnar skákskýring- ar. Aðgangseyri verður stliit 1 hóf. Utanfélagsmenn fá 40% afslátt, kaupi þeir sig á allt mótið, en fé- lagsmenn fá 25% afslátt. Þeir Stahlberg, Pilnik og Benkö hafa einu sinni keppt saman. Var það í Búdapest árið 1952. Þá gerðu Pilnik og Stahlberg jafn tefli svo og Benkö og Pilnih, en Stahlberg tapaði fyrir Benhb. Var það síðasta stóra mótið er Benhö heppti í áður en hann fór til Dublin fyrir shömnui. Þar varð Stálberg í 35—5 sæti ásamt Bot- vinnik og Smisloff; Pilnih hlaut 7—8 sætið, en Benhö það tíunda af 18 skákmönnum, sem tóku þátt í mótinu. Glæsilégur ferill. Varla þarf að kynna Gideon Stahlberg fyrir íslendingum, svo kunnur er hann fyrir afrek hans í skáklistinni. Hann er fæddur 1908. Snemma náði hann miklum skákstyrkleika, því að 19 ára að aldri varð hann skákmeistari Svíþjóðar. Hann hef- ir tekið þát í fjölmörgum skák- mótum víðsvegar um heiminn, oft ast með góðum árangri. Hefir hann m.a. orðið efstur á þremur stórmótum. Á olympíumótinu í Helsingfors 1952 náði Stalberg næsthæstu vinningstölu á 1. horði, eða 77% vinninga. Aðrir keppendur. Aðrir keppcndur á Stórmóti T.R. eru: Hermann Pilnik, Pal Benkö, Friðrik Ólafsson, Guð- mundur Pálmason, Guðmundur S. Guðmundsson, Guðm. Ágústs- son, Arinbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannesson, Ingi R. Jó- hannsson, Ingvar Ásmundsson og , Gunnar Gunnarsson. iiiiiimimmiiiimiimiiiiiiimuuiimiiimiiiMiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuuit islendingurinn 1957 Slíkur líkamsvöxtur stendur öllum til botia meíi lítilli fyrirhöfn, ef ATLASKERFIÐ er notaÖ. Þetta sannar: IsSendSngurSnn 1957 faliegur og karlmannlegur líkams- vöxtur gefur: HEILBRIGÐI SJÁLFSÖRYGGI AÐDÁUH LÍFSGLEÐI AFL — AFL LÍFSGLEÐI ATLAS Pðsihólf 1115 — Reykfavík Deilt um fyrirkomulag á skákmóti Margir skákmenn eru óánægSir meÖ fyrirkomu- lag Stáhlbergmótsins Eftirfarandi bréf hefir verið sent stjórn Taflfélags Reykjavíkur dags. 5. þ.m.: „Með tilvísun til væntanlegs móts, sem stjórn Taflfélags Reykja víkur hefir ókveðið að halda hér í Reykjavík, þar sem fyrirhuguð er þátttaka stórmeistaranna H. Pilnicks og G. Stalbergs og alþjóða meistaranna P. Benkö og Friðriks Ólafssonar ásamt átta öðrum ís- lenzkum skákmeisturum, sem stjórnin mun þegar hafa valið til móts þessa, viljum við undirrit- aðir, setja fram þá eindregnu ósk, að stjórnin geri grein fyrir vali keppenda og öðrum þýðingarmikl- um atriðum í skipulagi mótsins á almennum félagsfundi, sem boð- að verði til ón tafar. Hér er um það merkilegan skák- viðburð að ræða, að við teljum sérstaka þörf á að athuga hvort nauðsyn beri til að sníða þessu skákþingi svo þröngan stakk, sem fyrirhugað virðist. Við viljum sér- staklega benda á að keppni með 16—24 þátttakendum í móti þessu (væri mjög æskilegt þannig að iteflt yrði eftir „Svissneska-kerf- I inu“ svonefnda, með þeirri viðbót- arreglu að mótinu skuli þá fyrst lokið er rótin af keppendafjöldan- um hefir teflt ínnbyrðis. Virðingarfyllst, Eggert Gilfer, Jón Þorsteinsson, Lárus Johnsen, Jón Pálsson, Ás- mundur Ásgeirssón, Óli Valdimars- son, Birgir Sigurðsson, Gunnar Ól- afsson, Konráð Árnason, J6n Sig- nrðsson, Haukur Sveinsson, Jón Guðmundsson, Benóný Benedikts- son, Þórður Þórðarson, Kári Sól- mundarson, Reimar Sigurðsson. Svar mun ekki hafa borizt frá j stjórninni enn, en mótið hefst á morgun. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimH 3 = j Tilboð éskast I 1 r | | í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis 1 Skúlatúni i ^ .. | 4 fimmtudag 12. þ. m. frá kl. 1—3. — Tilboðin verða g | opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. g Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. 1 1 Sclimefnd varnariiðseigna 1 | 1 ' ■iiiiiiiiiiiiiiililllllliliiiiiiiiiiiiililliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiuiiiiiii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.