Tíminn - 10.09.1957, Síða 7

Tíminn - 10.09.1957, Síða 7
Tí M I N N, þriðjudaginn 10. september 1957. „ ... Hlýjar endurminningar til að orna sér Yié í grárri skímu hversdagsieikans ...” Austíirzk húsfreyja segir frá kynnisferS um f'ingeyjarfíing og Eyjafjörí í botSi Kaupfélags FáskruðsfírSinga Á síðasilicnu sumri sýndi Kaupféiag Fáskrúðsfirðinga þá velvild, að bjóða sfórum hóp kvenna í þriggja daga skemmtiferð til Akurevrar. Skyldi förin hafin að morgni hins 9. ágúst. Fararsfjóri var Helgi Vigfússon kaupfélags- stjóri. Fara átti í fveimur sfór- um bílum sem komu frá Revð- arfirði kvöidið áður og tveim- ur minni að auki. Skyldu kon- ur þær er heima áttu í kaup- fúninu og þær sem komu fram an úr sveitinni, vera mæftaiv við bílana kl. 6 að morgni, en þær sem heima eiga úti í sveitinni, skyldu teknar í leið-| inni. Á tilteknum tíma var svo hóp- tirinn kominn. Veður var hi'ð feg- «rste, logn og lóttskýjað. Allur iiópurinn Asam* fararstjór ir.um. sem þarna var brekld fyrir aug- un, þvi að vegurinn var ems og áður er sagt, heldur slæmur og bugður viðsjálar, en bílstjórunum fataðist hvergi. svo a'ð allt fór vel og var nú farið a'ð' halda ofan i nióti í sneioingum, og !á nú skarð ið a'fi baki með sína vegleysu, en • bót er að sagan segir að Guðmund ur Hólabiskuþ hafi v'érið á íerð og , vigt þarna, enda bera örnefni því vitni, svo sem Gvendarhjali; og : Gvendarsteinar. Bftir að niður í byggð kemur, liggur leiðin um Reykjafjörð. Við Berunas er 54. konan boðin vel- kommn í hópinn. Þegar komið er inn fyrir Eyri, tekur vi'ð Sléttu- strondin og erum við þá loksins komin á gó'ðan veg. Áfram er hald ið inn fyrir botn Reyöarfjarðar og sem leið liggur upp Fagradai. — Klukkan að verða 9 var ekið í hlað á Eg-ilsstöðum á Völlum. Þar var snæddur morgunverður. Fagurt var á Egilsstöðuim í geislandi dýrð morgunsins. Eftir að allir höfðu 'totið hressir"i'ar, bjóst hópurinn AusftirzAU Konarnar geogu í Akureyrorkirkiu. var sem vænt.a mátti, með gleði- brag. Ef til viíl var minnst á bíl- veiki og alla kviila, sem henni fylgdu, og fáar voru þær, sem elcki höfðu einlrverjar pillur í pússi eínu. Fararstjóri gekk nú fram og kannaði lið sitt. Það er að segja kallaði upp nafn bverrar konu og voru þær allar mættar. Að því loknu var sezt í bílana. Lagt af síað Nokkrir élskuiegir eig'nmenn stóðu eftir á götunni og horfðu með söknuði og þrá eftir sinum ásfifólgnu eígmkonum. Ef til vill hefir neistí öfundar kviknað hjá þeim. Að svo búnu var haídið af stað og ekið sem leið liggur út sveit Og konurnar, sem þar biðu tekr.ar ■í hópinn. Síðan var haldið í áttina til Staðarskarðs. Þarna er brattinn imikill og vegurinn í lakara lagi. Útsýn þarna' af fjallinu er fögúr, sést um bygðir beggja megin fjarð arins, út um sjóinn þar sem rís Skrúður „grænn úr græði“ og And eyjan „lauguð boðaföl!um“ þött hún væri það ekki nú; því hafið var lognvært að sjá; svo langt sem augað eygði. Hægt en markvisst var haldið á brattann og nú kom sú grón Aust- fjarðaþoka veltandi ofan úr fjalla- skörðunum eins og helt hefði ver- ið úr ullarsekkjum. Þá byrgð; fyr- ir útsýn alla og mun einhverjum ekki haía leiðst neitt þessi hula, aftur tál ferðar. Var haldið yfir Lagarfljótsbrú, norður í Fell og Tungu og var Rangá ekkert „þ>'kkjuþung“ þennan daginn. Við okkur blasti niikill og fagur sjón- deildarhringur, sáum við Dyrfjöll, Hliðarfjöll og fleiri, sveipuð log- andi dýrð svo vítt sem séð varð. Þegar opnast útsýn yfir Jökul- dalinn, sáum Við að þar hafði fjall-i ið rigningarskrúr, vegurinn varl blautur og ekkert ryk að sjá. Svo langt som augað eygði, var jörðin eins og alsett glitrandi perlum, þegar sólin skein í gegnum regn-J flákana. En skurin var á uhdan- haldi upp tíalinn. Svo for þá að saman dró með bíiunum og rigp- irrgunni og þegnr upp á heiðina kom var nokkur rigni.ng og þoku- fýla. Þannig var veðrið alla leið í Möðrudal. Þangað komum við kl. 2 uim daginn. í Möðrudal Eins og flestum er kunnugt reisti Jón Stefánsson bóndi, Iiirkju í Möðrudal og vann að öllu leyti að henni sjálfur, einnig málaði hami aitaristöfluna og hefir hann með þessu rebt sér óbrotgjarnan miniiisvarða. Inn í þetta guðshús gengu aliar konurnar, cn Jón bóndi settist við orgelið og spilaði og söng sálminn „Ó hve dýrlegt er að sjá“. Vildi hann nú fá cina kon una, sem er organleikari í Iíol- freyjustaðarkirkju til að leika nokkur lög, en þegar Jón bóndi er á valdi söngs og liljóma gleymir SumardýrS viS Mývatn. hann símanum. Vildi hann láta syngja og spila hvert lagið af öðru en þá kom okkar kæri fararstjóri og þrátt fyrir elsku sína til hinar dásamlegu drottningar meðal lisi- anna, minnti hann okkur á að senn myndi fara að sjóða hinn spikfeiti Mývatnssilungur, sem biði okkar í Reynihlíð við Mývatn. Þá var Jón bóndi í skyndi kvaddur og hélt hver í sitt sæti í bifreiðunum. Var nú haldið norður fjöll og var upp stytt að mestu en þokuíuilt loít og Herðubreið, þessi drottning ís- lenzkra fjalla, hafði iagt þokuskil að höfði sínu og herðum Numið var staðar við nýju Jökulsárbrúna, er hún mikið og fallegt mannvirki. Til Mývatns Þegar nálgaðist Mývatnsöræfi, fór að brydda á gufustrókum úr borhoiunum við Námaskarð. Ein- kennilegt er þar um að litast, alls staðar rýkur úr jörðinni, en lítið er um gróður. Eftir því sem lengra er haldið, fer að verða meira um græna litinn. Kl. 3 komura við að Mývatni og þar blasir við marg- breytileg fegurð. Þar skyldi hrist af sér ferðarykið og áð um stund. Það fór sem fararstjóranum grun aði, að á borðum beið gómsætur silungur, ásamt öðru góðgæti. Eft- ir máltíðina gengu sumar konurn- ar út og litast þarna um, því margt er að sjá. Gengu margar til Reyni- hlíðarkirkju. Hún er orðin gömul og er skírskolað til þeirra, sem inn í hana ganga að veita athygli sam- skotabauk, sem er rétt við dyrnar. Það scm í hann safnast, veröur notað til endurbyggingar kirkjunn ar. Fyrir löngu síðan brötnaði á henni feikna rnikið hraunflóð og féllu straumarnir sinn hvoru meg in við hana. Og þarna var hið fagra Mývatn með sitt milda fugla líf. Óneitanlega hefði veriö gaman að hafa lengri tíma, til dæmis að róa út í Slútnes, „sem Ijómar sem Ijós yfir sveit, öll. landsins blóm sem ég fegurst veit, um þennan lága laufgræna reit, sem lifandi gimsteinar skína.“ Eftir góða hvíld var haldið af stað, og nú hefði verið gaman að hafa góðan tíma, yfirgefa bílana og staldra við um stund í hinu dá- samlega umhvetíi, sem þorna er. Var ekið meðfram vatninu, þar eru grasi vaxnir hólmar og svo þessir óteljandi hraundrangar sem eru mótaðir í alla vega kynjamynd ir. Fyrr en varði var komið að Skútustöðum. Þar var fyrst stað- næmst viö stórt og myndarlegt hús, sem er félagsheimili Mývetn inga „Skjólbrekka" Ung blómarós kom þarna að, opnað: húsið og bauð gestunum að skoða þessi ljómandi húsakynni, bera þau vott um, fyrst og fremst mikinn menn- ingarbrag og myndarskap í hví- vetna og þá ekki hvnð sízt þann hreina íélagsanda og mikla félags þroska, sem ríkir þar sem þannig framkvæmdir verða og mættu mörg byggðarlög þar af læra. ■— Þarna eru rúmgóð og vistleg sal- arkynni, skreytt af hinni mestu smekkvísi, þar er öllu fyrir komið á smekklegan hátt og með nýtízku sniði: í hriíningu yfirgaf hópur- inn þessa glæsilegu byggingu og gekk því næst til Skútustaða- kirkju. Prestur staðarins séra Örn Friðriksson sýndi okkur kirkjuna. Þarna er grafreitur með nokkuð Konur gerSu garðinn. Minnismerki frú Schiöth í LystigarSinum á Akur- eyri. Austfirzku konurnar hrífasf af fegurS garðsins. 7i öðru sniði en annars staðar tíðk- ast, hefir hann verið sléttaður en inni í kirkjunni getur að líta kort yfir garðinn og er þetta til fyrir- myndar. Því næst kvaddi hópurinn Skútustaði og var haldið áfram sem leið lá yfir Mývatnssveit, dáðst að Laxá, sem liðast eins og silfurband milli bakka og ið- grænna hólma. Farið var yfir þéttbýlar blómlegar sveitir. Litið var út um glugga bílanna. Þegar ekið var yfir Skjálfandafljót og á- kveðið að nema þar staðar á heim Ieið. Fyrr en varði vorum við kom in norður í Fnjóskadal og er það an stutt til Vaðlaheiðar. Vegurinn» upp á heiðina liggur í ótal bugð- um. Kl. 8,30 vorum við á Vaðla- heiðarbrún og sáum við þá til fyr- irheitna landsins. Til fyrirheitna landsins „Eyjafjörður finnst oss er, feg- urst sveit á landi hér“, ltvað Matt- hías. Kl. 9 staðnæmdumst bílarnir við hótel KEA. Þar var hópnurn búinn kvöldverður í hinum vist- legu salarkynnum. Þar var og mættur fulltrúi kaupfélagsins Jóhannes Óli Sæmundsson. Að lolcnu borðhaldi, var farið að hugsa til náttstaðar og varð rú okkar ágæti fararstjóri að ráða fram úr því og gekk dálítill tírni í það. Því allir áttu að sofa úti í bæ. Þynntist nú hópurinn brátt. Flestar voru lconur ókunnugar og ef til vill hafa einhver ævintýri gerst á leiðinni, en allir komust þó slysalaust í náttstað og er ekki annars getið en allir hafi hlotið góða gistingu, að minnsta kosti var þeim er þetta ritar, tekið opn um örmum. Þreyttar eftir ferðalagið en á- nægðar, liafa flestar konur . til hvildar gengið. Sú hefði nú verjð tíðin, að ekki hefði verið nema skreflöngum skessum ætlandi, serti gátu tekið í einu til tveim skref- um hvern fjallveg, að fara frá Fá- skrúðsfirði og norður í Eyjafjörð á einum degi. En á þessari öld hraðans eru allir hlutir mögulegir. Með eyfirzkum samvinnumennum Akveðið var að mætast kl. 9 um morguninn, á gistihúsinu. Morgun in eftir var hópurinn að tínast um 9 leytið. Var síðan snæddur morg- unverður. Að því búnu fóru sunnr út, ýmist að skoða umhverfið eða í verzlanir, en ekki var langt farið því kl. 10 átti fulltrúi að sýna kon um ýmislegt marfevert. Akureyri' er mikill ferðamannabær, er þar sífelldur straumur og innlendir og erlendir gestir á ferð. Bærinn er fallegur og snyrtilegur. Þar eru margir fagrir garðar og blómskrúð er þar mikið. Akureyringum breg'ð ur lítt við að sjá gesti, en óneitan lega hefir þessi stóri kvennahópur sett svip sinn á bæinn þennan dag. mættur og skyldi hann vera olckar mœttu rog skyldi hann vara okkar leiðarljós um daginn. Var fyrst haldið í verksmiðjur þær, er Kaupfélag Eyfirðinga starfrækir. Það má með sanni segja, að þarna er mikill iðnaður. Fyrst var farið í mjólkurvinnslustöðina, þar sem nokkur þúsund lítrar af mjólk renna í gríðarstór kör, síðan er hún skilin og fer undanrennan og rjómi sitt í hvora átt, í víðum rör- um, síðan fer rjóminn í all fyrir- ferðamikinn strokk. Þegar búið er að strokka, er smjörinu mokað úr strokknum með reku og kom manni þá í hug að viðbrögð trölla myndu þessu lík. Þá komum við þar sem skyrgerð in er, þá var og komið í smjörlíkis gerðina, er þar mikil vélasam- stæða þar sem efnin eru látin. blandast og síðan skila þessar vél- ar smjörlíkinu innpökkuðu og er því þá raðað í öskjur. Þá var einn ig komið í sápugerðina, fyrst þang að, sem blautsápan er blönduð og soðin í gríðarmiklum potti og síð- an þar sem fer fram tilbúningur á Perluþvottadufti, og svo að sið- jstu þar sem handsápan er fram- leidd. Þarna var margt fólk sem stjórnaði þessum stórvirku vélum og sumt sem að gekk frá un.búð- um. Þarna er unnið allan ársins hring og er öll þessi framleiðsla flutt út um aiH land. Þarna var okkur mikið sagt og fræddar ujn ýmislegt af vingjarniegu starfs- fólki, en því m.iður notaðist sú fræðsla illa í öllum þeim vélagný (Framhald á 8. siðuó

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.