Tíminn - 10.09.1957, Side 9

Tíminn - 10.09.1957, Side 9
I í MIN N, þriðjudagiim 10. september 1957. 9 MARTHA OSTENSO RÍKIR SUMAR í RAUÐÁRDAL 124 írskir konungar . . . stamaði Rose. — Já, já, barnið mitt. Ég geri ráð fyrir að allir gætu fundið konung eða drottn- ingu í ætt sinni, ef nógu langt væri rakið. Það vakti heldur ekki fyrir mér að gera svo mikið úr því atriði. Það er bara þetta — O, ég er hérna með gjöf handa þér. Ég var næstum alveg búin að gleyma henni. Olina heyrði að mamma hennar hreyfði sig og myndi hafa gefið hvað sem var til þess að sjá framan í Rose,1 þegar hún tók á móti gjöfinni. I Þvi að Olina vissi hvað það var. Hún hafði verið í borg-í inni þegar mamma hennar keypti rauða kjólefnið. En Rose virtist ekki taka eftir gjöfinni. Rödd hennar var lág og hikandi, þegar hún1 sagöi: — Er það álit þitt, að mamma og pabbi séu ekkii samboðin Karsten. Ég meina mínir raunverulegu foreldrar á himnum. Það varð löng, hræðileg þögn og Olina skalf og fann til svima. — Góða Rose, reyndu að skilj a mig, sagði Magdali loks. Ég þekkti föður þinn auðvit- að ekki mikið. En ég hjúkraði móður þinni, þegar hún átti í slæmum veikindum, eins og þú sennilega veizt. Við höf- um verið nábúar árum saman. Við stóðum hlið við hlið, þeg- ar tímarnir voru miklu erfið- ari en þeir eru nú, og við höf- um skilið hvort annað. En Karsten mun vera háttsettur maður í þjóðfélaginu. Og ein- mitt þessvegna mun hann eignast óvini, sem munu gera allt sem þeir geta til þess að særa hann og valda honum óþægindum. Fólk getur verið svo grimmlynt. Þessvegna verður hann að eignast konu, sem er unnt að benda á vegna einhvers í fortíð hennar. Þess- vegna væri það ósanngjarnt hans vegna — og líka þín vegna — að þið giftust. Ég er aðeins að reyna að hjálpa ykkur góða mín. — Ég skil yður fullvel frú Wing, svaraöi Rose. Ég skil — allt. — Ég er viss um það að þú gerir það Rose, sagði Magdali. Við verðum að vera skynsöm og hyggin, jafnvel þótt hjarta okkar bresti, er við sleppum tilkalli til þess, sem við þrá- um mest. Hún andvarpaöi djúpt. Opnaöu nú pakkann, góða mín, og við skulum sjá, hvort þú getur ekki búið til fallegan kjól úr ..... — Ég — ég held að ég vilji helzt fara heim, sagði Rose. Olina heyrði ekki skrjá í neinum pappír, en hins vegar heyrði hún að stofuhurðin skall aftur, þegar Rose flýði út úr herberginu. Andartaki síðar sá hún Rose shaða sér niður að vík- inni og hún sá hana líka nema staðar á litlu göngu- brúnni og horfa á pakkann, eins og hún væri að athuga, hvað hún væri með í höndun- um. Eitt andartak var Olina sannfærð um, að hún ætlaði sængurverum og handklæð- að henda pakkanum í ána. um. Það var þó ekki og á næsta — Sólveig var í forstofunni, vetfangi var Rose komin á þegar Karsten æddi inn í haröasprett út með víkinni saumaherbergið og krafði hinu megin, en koparbrúnt móður sína sagna næstum hárið bylgjaðist aftur af kjökrandi af bræði, um hvað höföi hennar. hún hefði gert við Rose Karsten var að vinna með Shaleen. Svo sá hún föður kornskurðarvélina á norðan- sinn ganga inn í þetta sama veröum ökrunum og Olina sá herbergi, þar sem Magdali ró- hann stökkva niður úr vél- lega og án minnstu geðs- inni. Hann hafði séð Rose. En hræringar sagði Kasten, að nú gerðist nokkuð, sem kom hún hefði gert þetta í bezta Olinu til þess að standa á önd- tilgangi og með hans eigin inni af undrun. Yfir höfðinu hag fyrir augum og líka Rose á Rose sveif eldrautt silki- Shaleen. í fyrsta skipti á æv- klæði. Það blakti stutta stund inni heyröi Sólveig rödd föð- fjörlega í andvaranum, en svo ur sins kveða við á heimilinu f'éll það og festist á trjágrein. eins og þrumuveður væri Þar hékk það niður máttlaust skolhð á: og dauflega í sumarhitanum. I — gnn einu sinni hefuröu Olina fann Sólveigu bak við komiö því fram kona, hrópaði húsið, þar sem hún var að hann og lamdi krepptum taka saman sængurföt og hnefanum í borðið svo fast, að handklæði, er þar höfðu verið rúðurnar nötruðu í guggun- lögð á jörðina til þess að láta um_ skaöinn er skeður, en þau bleikjast. Hún skýrði syst sannaðu til orða minna — þú ur sinni andstutt frá hinni mun-t lifa það að iðrast þess, kurteislegu grimd, sem móðir sem þú hefir gert í dag. þeirra hafði beitt við Rose Komdu út með mér Karsten, Shaleen. Loks kafnaði frásögn áður en ég missi algerlega hennar í þungum ekka. stjórn á skapi minu. — Það gagnar nú lítið að ( sólveigu var erfitt um and- gráta yfir þessu, sagði Sól- ardráttinn þar sem hún stóð veig um leið og hún lagði í skugga upp við einn vegg- handlegginn útan um axlir jnn í forstofunni, er þeir systur sinnar og starði út á komu út saman feðgarnir. ána. — Ef þau Karsten og ívar hélt utan um axlirnar á Rose ge-ta ekki háð sínar or- Synj sínum. Ungi maðurinn ustur sjálf og sigrað, þá get- var hærri og beinni i baki, en ur þú ekki gert það fyrir þau. andlit hans var náfölt og af- Mér þætti gaman að sjá ein- skræmt. hvern reyna að komast upp á milli mín og Alecs. | XH.kafli. — Suvy, ætlarðu í raun og Sólveig fylgdist í laumi með veru að fara á brott með Alec, Karsten næstu vikurnar. Hún þegar hann kemur að sækja fann til samúðar með honum, þig, spurði Olina? en einnig til fyrirlitningar. — Já, og það þótt ég verði Þessar tvær kenndir voru að bíða í mannsaldur. raunar ekki svo fjarri hvor — Ég mun sakna þín hræði- annarri í sakahöfn Sólveigar. lega mikið, sagði Olina. Ég Karsten gerði tilraunir til sakna þín líka, þegar þú ferð Þess að hitta Rose, en Jiún í skólann í vetur. 3iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiuiiiimiiiiiii!iumEB«Mi 125 ódýrar skemmtibækur Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra § verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt 1 fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. s 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. = Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 H bls. kr. 8.00. §j í íopnagný 1. Krónhjörtur. Spennandi indíánasaga. 220 bls. — | kr. 12,00. H Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemmtisaga um Pétur órabelg. | 312 bls. kr. 16,00. | í vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 248 1 bls. kr. 13,00. | Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex | Beach. 290 bls. kr. 15,00. 1 Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. | f vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru | indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. | Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og | hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. | f vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- | ans. 164 bls. kr. 9,00. | Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. | Námar Salómons konungs. Eftir sama höíund 344 bls. kr. 16,00. ! | Allan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhald al i | Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. s Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Orejr. i | 253 bls. kr. 15,00. | | Hjá sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bla. E | kr. 15,00. | Maðurinn í kuflinum. Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 146 s | bls. kr. 7,50. s | Percy hinn ósigrandi. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leyni- = | lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. | Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. | Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. 1 Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- s áttu í „villta vestrinu“. 332 bls. kr. 19,00. I Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, j§ 1 auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. i Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bls. S | kr. 9,00. | § Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. | f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- i 1 anna. 112 bls. kr. 7,50. | Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út § 1 hefir komið. Kr. 12.00. | Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- 1 | rán 130 bls. kr. 7,50. 1 Gullna köngulóin, leynilönreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. | Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, 1 § sem þér óskið að fá. 5 miiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiniiiniiiiiniiiiinmmniiimiiMnmiiiiiiii s Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er vlð j| 1 1 auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili — Ég hlakka nú þess, sagði Sólveig. kom ekki út fyrir dyr og faldi lítið til sorg sína undir yfirskini stór- Eg býst lætis, jafnvel gagnvart sinni nú geri er að bíða, bíða. Komdu nú og hjálpaðu mér vfð, að ég verði að búa hjá ^ sólveig hafði Magdis og aeorge —m "aun fanglklefa. En ekki svoleiðis, fana0við ^tnsdæluna nálægt mér er rétt sama. Allt sem ég fnsi ^es’ ^ 'tSsaukSð", sem hún rak upp hafði fyllt . , . . * Sólveigu skelfingu. Ef Rose .aÖ k°ma.Þe_S^.“n;..?að,Jej!" elskaði Karsten svona mikið, hversvegna í ósköpunum tók hún hann ekki á brott með sér? Það var svo sem degin- um 1 j ósara, að það var hann sem ekki hafði mannskap í sér til þess að nema hana á brott með sér. | — Láttu mig í friði, Sól- veig, taað Rose hana, láttu mig ur að straua línið fyrir kvöld verð. Um leið og hún sagði þetta varð henni litið upp og sá föður sinn og Karsten koma yfir hlaðið milli hey- hlööunnar og hússins. Á akr- inum stóðu hestarnir í hirðu- leysi fyrir kornbindivélinni: : — Taktu þessi stykki jfarðu með þau inn í eldhús, aggíns í frigi. sagði hún í flýti og rétti j gvo hljóp hún inn í húsið (01inu hrúgu af lökum og og vatnig i fötunni skvettist koddaverum. Farðu svo upp a fætur hennar. Nokkrum í herbergið okkar og vittu öögum seinna sagði David hvort þú finnur ekki hár- oiinu, að Rose væri farin og kambana mína, ég finn þá ætla,gi að búa um skeið hjá jhvergi. ;Kate frænku sinni. I — Þú getur ekki hafa týnt j Dagarnir liðu og þögnin, þeim, hrópaði Olina skelkuð. sem fylgdi Karsten virtist Þú varst búin að lofa mér lagzt yfir alla, jafnvel vinnu- þeim, þegar þú hættir að nota konurnar og kaupamennina, þá. jsem teknir voru í lok upp- i — Flýttu þér og farðu og skerutímans. Aðeins Magdali leitaðu að þeim, skipaði Sól- virtist ósnortin af kögn Kar- veig höstug og sópaði saman stens og gekk með gleðibrag — <iBnmiminBiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiií..M«iiiimiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. = i uiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiuiiiuiiBH i I BygglngaféSag | 1 starfsmanna Reykjavíkurbæjar | | Þeir félagsmenn B. F. S. R. er hafa í hyggju að | | sækja um byggingalán úr lífeyrissjóði starfsmanna | | Reykjavíkurbæjar, sendi umsóknir sínar eða endurnýi = | eldri umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, er fást j 1 hjá stjórn félagsins. Umsóknum ber að skila stjórninni | 1 fyrir 24. þ. m. Endurnýjun eldri lánsbeiðna þarf að | | skila fyrir sama tíma. § Stjórnin j§ iruiiuiiiuimiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiuiiuiiiimiiiiiiimiiiiuuiiuiiimmiiuiiuiiiiimiuiiiiiiiiiiiiPuiuiiiitiiiUiiimiiH Vlð þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlutfekningu vi3 andlát og útför Jóns Sigfússonar, deildarstjóra hjá K. S. á Sauðárkrókl. Sérstaklega þökkum vlð þó Kaupfélagi Skagfirðinga fyrlr þá vlrðingu, sem það sýndi minningu hans, með því að kosta útför hans. Jórunn Hannesdóttir, börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.