Tíminn - 10.09.1957, Síða 12

Tíminn - 10.09.1957, Síða 12
VeBriB: i Austan og norðaustan gola eða kaldi, skýjað. Hiti kl. 18: Rvík 10 stig, Akureyri G, Kaup* mannahöi'n 13 stig, London 16, París 18, New York 21 stig, Þriðjudagur 10. sept. 1957. Nasser segir Bandaríkin vinna að stofnun leppstjórna í ríkjum Araba NTE —Washington og Amman, 9. sept. — í dag komu i fyrstu vopnasendingarnar frá Bandaríkjunum til Jórdaníu. 0,* l ,* Voru þa'ó mest rifflar og léttari vopn. Vaxandi áhyggju virð- 0 s emm 1 er ist nú gæta hjá mörgum stjórnmálamönnum um ástandið Aldrað fólk í Ólafsfirði fór í þar eystra. í morgun hélt Nasser harðorða ræðu þar sem skemmtiferð til Skagafjarðar um hann réðist á stefnu Bandaríkjamanna og sagði þá stefna síðustu helgi og voru það félagar að klofnmgi meðal Arabankjanna, svo lettara yrðt að afla sem buðu gamla fólkinu j hóp£erð sér leppstjórna í einstökum ríkjum. 1 á þremur bílum vestur til Skaga- Skóiastjórinn hvatti blökkubörnin til inngöngu, en vcru samt hrakin frá NTB—Little Rock, 9. sept. — Orval Faubus fylkisstjóri í Arkansas sagði í sjónvarpsræðu í dag, að ef sambands- stjórnin í Washington sendi hermenn inn í fylkið til þess að knýja fram samskóla hvítra og blakkra barna, þá hafi Arkansas misst síðustu leifarnar af sjálfstjórn sinni. Sam- bándsstjórnin myndi þá einnig bera alla ábyrgð á blóðsút- hellingum, sem af því myndu leiða. f fréttastofufregnum frá Beirút er því haldið fram, að shainn af íran sc mjög áhyggjufullur vegna' ókyrrðar þeirrar, sem stöðugt virðist fara vaxandi. Ilafi hann að eigin frumkvæði farið þess á leit, að fulltrúar arabaríkjanná komi saman til fundar og reyni að draga úr tortryggni og togstreitu, &em nú er í algleymingi. Kommúnismi eða nazismi. Stöðugt er mikið um það deilt í blöðum og meðal sérfræðinga, hvort Sýrland sé í raun og veru kommúnistískt eða ekki. Bent er á, a'ð kommúnistaflokkurinn sé bannaður bæði í Sýrlandi og Egyptalandi. Þá er vísað til um- mæla, sem el Azam landvarnaráð- herra Sýrlands, sá er undirritaði samninga um aðstoð frá Rússum í Moskvu fyrir skömmu, viðhafði í ræðu í Damaskus, að sendiherra Rússa þar viðstöddum. Þar hélt ráðherrann því fram, að Sovétrík- in veittu með efnahagsaðstoð sinni, sýrlenzku stjórninni mögu- leika til þess að hindra útbreiðslu kommúnismans í landinu! Þá flutti vestur-þýzka blaðið Der Abend þá fregn í kvöld, að þýzki stríðsglæpamaðurinn Franz Rademaelier, liefði tekið við mikilvægu embætti í Sýr- landi. Rademacher var illræmd- ur nazisti og talinn liafa myrt 1300 Gyðinga í Júgóslavíu. Hann fór huldu höfði og tókst að flýja frá Þýzkalandi 1952. Þa'ð eykur enn á óvissuna, og einn af lielztu foiráðamiinmun sýrlenzku stjórn arinnar nú, er kunnur að því að hafa fyrr á árum verið mikill aðdáandi nazista. í dag kom til óeirða í bænum North Little Rock, rétt við Little Rock. Þar reyndu blökkudrengir að komast inn í gagnfræðaskól- ann, sem var settur í dag. Þegar þeir komu upp á tröppurnar, var þar fyrir mikill fjöldi hvítra drengja, sem hrundu þeim niður. Skólastjórinn eggjaði negrana. Þá gaf skólastjórinn blökku- drengjunum bendingu um að gera aðra tilraun, sem þeir og gerðu, en allt fór á sörnu leið. Ekki meidd ist þó neinn í þessum 'stymping- um. Skólastjórinn kallaði til hvítra nemenda sinna, að hann myndi reka þá úr skólanum, ef þeir leyfðu ekki blökkudrengjunum að komast inn. Þeir sviiruðu, að þeir vildu lieldur láta reka sig', en vera í skóla með negrum. í dag kom til nokkurrar ó- kyrrðar í fylkinu Tennessee í sam bandi við komu blökkubarna í skólann þar. Lögreglumenn fylgdu allvíða hópum blökkubarna 1 skól ana og á nokkrum stöðum höfðu foreldrar safnast saman og létu í ljós andúð sína gcgn setu barn- anna 1 skóiunum. Píptu þeir og æptu að lögreglumönnunum. Ekki kom þó til neinna átaka. Fylkisstjórinn lætur sig hvergi. í ræðu sinni sagði fylkisstjór- inn, að koma mætti á samskóla- fyrirkomulaginu strax, ef sam- bandsstjórnin vildi taka á sig á- byrgðina af dauða allmargra manna. Minna myndi það ekki kosla. Sér þælti of miklu fórnað, ef þannig væri farið að. Hann lét svo sem liann hefði ekkert á móti sameiginlegum skólum hvítra og svartra, en það yrði að gerast smátt og smátt. Þá þótti honum sambandsdómstóllinn í fylkinu hafa verið furðu fljótir að taka ákvörðun um að framfylgja úr- skurði hæstahættar. Það hefði að- eins tekið réttinn eina klukku- stund og 24 mínútur. Hinsvegar tæki það dómstólana mörg ár að kveða upp dóma yfir nokkrum kommúnistum. Unnustinn telur horfur á að rúss- neska kærastan komist til Islands f sunnudagsblaðiiiu var skýrt frá því að ungur ísleiidingur hefði reynt að fá brottfararleyfi úr Rússlandi fyrir rússneska vin- konu sína, sem hann kynntist á æskulýðsmótinu í Moskvu, en jafnframt talið að rússueska sendiráðið hér hefði sett punkt- inn aftan við það ástarævintýri. Pilturinn hringdi svo til blaðsins í gær út af þessu máli og kvað því alls ekki vera lokið. Virtist hann vongóður um að stúlkan kæmi, enda heyrir þaö nú til í svona málum að missa ekki von- ína. Sendiráðið hér lilynnt málinu. Eftir þessum sólarmerkjum að dæina er ævintýrið að byrja cn ekki enda, eins og allt útlit virt- ist benda til samkvæmt þeim lieimildum, sem blaðið hafði í málinu á Iaugardag. Mun sjald- gæft að íslendingur lendi í svona alvarlegu alþjóðlegu ástarævin- týri, og gott eitt um það að segja, takist landa vorum að lirífa ástmey sína í gegnum járn- tjaldið. Gömul reynsla er fyrir' því, að rússneskum stjórnarvöid- um séu lítt að skapi mægðir við aðrar þjóðir og má í því sam- bandi minna á, að í valdatíð Stalíns og Molotovs voru iijóna- bandsmál brezkra sendiráðsslarfs manna og rússneskra kvenna með viðkvæmustu íiiilliríkjamál- um, sem leystist ekki fyrr en eft- ir mikið samningaþóf. Helgi V. Ólafsson varð fegurðarkóng ur karla, þátttakendur voru 10 Pilturinn segist liafa snúið sér til rússneska sendiráðsins hér, þegar hann kom heim og tóku starfsmenn þess inálaleitan lians vel og lofuðu að gera það sem þeir gætu til að afla stúlkunni brottfararleyfis úr Rússlandi. Það er því síður en svo að þeir hafi haft í hyggju a'ð ljúka æv- intýrinu. Jafnframt mun sendi- Tíu ungir menn tóku þátt í ráð Islands í Moskvu vera aðkeppninni og komu fram á sýn- vinna að því að stúlkan komiingarpallinn. Gestir í Tívoli voru liingað og ekki mun stauda á landum þrjú þúsund. Helgi V. Ólafs- vislarleyfi liér, láti rússnesk yf-son hefir stundað svonefnt Atlas- irvöld undan og leyfi stúlkunnileikfimikerfi, og telur liann að að koma hingaö. hin sterklega líkamsbygging, sem Hann hefir stunda'S Atlas-leikfimikerfiíi í fvrradag fór fram í Tívólí svonefnd fegurð'arsamkeppni karla, og hlaut sigurvegarinn þar titilinn „íslendingurinn 1957“. H!aut þá vegsemd tvítugur Reykvíkingur, Helgi V. Ólafsson. Annar var'ð Þorsteinn Löve og þriðji Haukur II. Claessen. hann hefir öðlazt, sé mjög því að þakka. Hann mun nú fara til Lundúna og taka þátt í keppninni um til- ilinn „Mister Universe", en sú keppni fer fram árlega og eru þátttakendur margir. r Helgi Viðar Olafssoo. fegurðarkóngur 1957 Hér sjást keppendur í fegurðarkeppni karla. Efst fil vinstri er Þorsteina Löve, sem hlaut önnur verölaun, og til hægri Haukur H. Claessen, sent hlaut þriðju verðlaun.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.