Tíminn - 14.09.1957, Blaðsíða 9
T f MIN N, laugardaginn 14. september 1957.
MARTHA OSTENSO
RÍKIR SUMAR
'RAUÐÁRDAL
128
9
nuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiminTnimnmiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiuimiiiiiiiiiiiuiiiiGKiiiiiiiH
ar íslenzkar bækur
með Magdis og verja þar
nokkrum dögum. Hún yrði aö
sinna einhverjum viðskipt-
um og kaupa húsgögn sem
hún treysti sér ekki til að
panta eftir vörulista. Hún
hafði rætt um það við Magdis
í gærkveldi. Þau mundu fara
með eftirmiðdagslestinni og
yrðu viku í burtu þar eð Lút
erska þingið stæði yfir í St.
Paul og þeim hafðiverið sér-
lega boðið af sr. Gavle að
sitja þingiö.
Við borðið hvíslaði Solveig
til Olinu: Við segjum pabba
ekki frá því í dag — látum
það bíða nokkra daga. Hon-
um fyndist hann þyrfti að
segja mömmu frá því og þá
gengi allt af göflunum.
Allan morguninn var Olina
að hjálpa mömmu sinni við
undirbúning fararinnar og við
ákafan áhuga hennar minnt-
ist hún bernsku sinnar er
þórdunur geisuðu og hú hélt
sér hjá Magdali og bað hana
um sokk til að skræla. En
samfara sektartilfinningu
vegna vitneskjunnar um áætl
un Solveigar fann hún tij
vorkunsemi í garð móður sinn
ar. Því það var sennilegt að
þegar Magdali kæmi aftur úr
reisu sinni væri Solveig stung
in af með Alec í f j arsta heims
horn en áreiðanlega ekki setj
ast um kyi-rt á virðulegum bú
garði þar sem börnin yrðu al-
in upp í ró og næði.
Börnin þeirra. Sú tilhugs-
un olji óróa í huga Olinu. Móð
ir Alecs hafði verið af Kreoal
ættum. Börnin þeirra gætu
orðið hreinir Kreolar. Olina
hafði lesið um það einhvers-
staðar, að slíkt gæti átt sér
stað. Vissulega yrði það róm-
antískt en hvað segöi Magdali
við því?
Rétt upp úr hádegi kom
Ivar og ók Magdali til Moore
head. Solveig fylgdi þeim á
leið en Olina bar við höfuð-
verlc. Það mundi ríða henni að
fullu að sjá mömmu sína
kveðja Solveigu vitandi vits
um að það yröi hinzta kveðja
þeirra, þó Magdali gengi þess
dulin.
Þegar þær voru farnar
reyndi Olina að róa hugann
með því að atliuga nokkur
kennslutilboð sem hún hafði
fengið frá skólayfirvöldum í
Vally frá því að hún lauk
nárni. Þetta voru girnileg til
boð og miili línanna gat hún
lesið að gefið var í skyn að
meðlimur Wing-fjölskyldunn
ar væri mjög æskilegur kenn-
ari ef hún gæti séð sér fært
að taka tilboðinu. Hú hló ofsa
lega er hún minntist kafla
úr síðasta bréfi Davids: „. . og
jafnvel þótt ég sé stoltur af
því að þú hefur lokið svona
góðu prófi og er viss urn að
þú munir hafa góð áhrif á
börn þá er ég að vona aö þú
munir beita þeim áhrifum á
okkar eigin börn . . . “
Olina roðnaði upp í hársræt
ur, tók svo bréfið úr skúff-
unni og þrýsti vörum sínum
aö því brennandi ástríðu-
þunga. Sá koss var næstum
eins unaðssætur og kveðju-
koss þeirra Davids á árbakk-
anum áður en hann fór til
Parísar fyrir t-veimur árum.
Þá mælti hann: Þú mátt
ekki gleyma því, Lína mín, að
þú og ég reistum sólunni alt-
ari gert af vísundabeinum
! þegar við vorum krakkar. Þú
hefur smágerðan líkama eins
j og huldukona. Mig langar að
gera hann ódauðlegan í mann
| ara. Þú mundir ekki vera
i hrædd við að sitj a fyrir hj á
semi Sólveigar. síðustu dag-
anna og hinnar dularfullu ár-
verkni Olinu í hvert sinn sem
síminn hringdi. Magdali hafði
látið setja upp tækið nýlega
og ívar gat aldrei svarað þess
ari eitt stutt tvö löng hring-
ingu án þess að hafa það á
tilfinningunni, að hann stæði
frammi fyrir einhverju yfir-
náttúrulegu. Eitthvað var á
seiöi og dæturnar höfðu ekki
trúað honum fyrir neinu.
O, jæja, þær höfðu leitað til
hans þegar þær voru það litl-
ar að hann gat hjálpaö þeim.
Nú voru þær fullvaxta konur.
Þær komust af án hans. En
allur þessi ákafi saumaskap-
ur, þessar þrugnu þagnir, hvað
átti það að þýða? Hann lagði
blaðiö til hliðar og teygöi sig
eftir pípunni á borðinu. í
fyrsta sinn um áraraðir fann
hann til einstæðingsskapar og
þarfir fyrir Magdali, ekki eins
og hún var núna, heldur eins
og hún haföi verið áður. Nú
hafði hún ekki einu sinni þörf
fyrir hann. Hún sízt af öllu,
fannst honum stundum. Magd
ali var heilt stórveldi út af
fyrir sig í þessu héraði, sem
hún kallaði „Dalinn minn“.
Kerruskrölt barst gegnum
rigninguna af malarvegi fyrir
utan. Ivar reis á lappir og
lagði eyrun við. Þá heyrðist
þytur mikill frá herbergi
Olinu og Solveigar, og óða-
mála þustu þær niður stig-
anna, og fleygðu útidyrunum
upp á gátt.
Gat það verið David Shal-
een eða jafnvel Alec Fordyce?
Ivar hugleiddi málið. Annar
hvor gat það verið, og þó,
hvernig gat það verið Alec
— hann brosti með sjálfum
sér skuggalegur á svip. Öll
þessi ár hafði hann staðið
með Solveigu án þess að láta
á því bera. Hann hafði talað
við Olinu um David líka og
gætt leyndarmáls hennar eins
og einhvers óborganlegs. Og
nú var hann, samsærismaður
inn sjálfur, ekki látinn vita
neitt. En hvað hann hafði
sosum getað gert fyrir son
sinn, Karsten, sem var nú
kvæntur sjálfselskri dræsu og
gæs, Ednu Cole? Var nokkur
furða að dætur hans bæru
traust til hans? •!
Mínútur liðu með einstaka
hljóði úr horni. Þegar ívar
reis á fætur eins og hann væri
að lyfta byrði og skálmaði
íram á gang, þar sem enn
heyrðust nokkrar raddir.
— Pápi.
Solveig þusti til hans, þrýsti
honum að sér og sambland af
óskilj anlegum orðum, hlátri
og gráti, bast að eyrum hans
meðan hann starði yfir öxl
hennar á alvarlegt brosið á
andliti Alecs Fordyces. Honum
virtist hann vera ellilegri en
áður. Þá sá hann að hann var
klæddur vel sniönum nýtízku
klæðum. |
1 Alec gekk framar með út-
rétta hönd. Ivar kreisti hana
orðlaus því hann gat ekki
Hann fann til elli í kvöld, stunið upp orði.
— Það er gaman að sjá þig
aftur, sagði Alec með undar-
legri virðingu. Eg hélt aö
Solveig hefði sagt þér . . .
j mér?
Og hún hafði hallað sér aö
honum unaösörugg og hvíslað
að hún óttaðist ekki neitt,
Það var nær alrokkið er
Solveig kom aftur meö pabba
sínum frá Morehead. Hún tók
i Olinu undir arminn og dró
hana upp á loft þar sem hún
I læsti dyrunum að herbergi
, hennar og dró símskeyti upp
| úr vasanum.
i — Alec verður hér áður en
I vikan er liðin, andvarpaði
( hún. Við munum giftast þeg
ar í stað og fara til Kanada.
Til Yukonhéraðs. Hann á nóg
fé handa okkur að komast
þangað og hann ætlar að
grafa eftir gulli. Hugsaðu þér,
þetta segir hann allt í einu
skeyti.
— Hefurðu sagt pabba frá
því? spurði Olina og skalf og
hristist af geðshræringu.
— Nei, ef hann vissi af því
mundi mamma saka hann um
að segja ekki frá því. Ég áetla
ekki aö segja orð um það fyrr j
en Alec kemur.
Olina hughreysti systur
sína af miklum móð.
— Æ, ég get hvorki sofið
né étið né hugsað um neitt.
— Þú færð nóg að gera,
sagði Olina, jafnvel þótt hug-'
ur hennar sjálfrar væri í upp
námi eins og hún væri sjálf
aðalpersónan í þessum harm-
leik. Það þarf að sauma þér
náttserk og undirkjóla.
Solveig hló eins og auli og
varpaði sér aftur á bak á rúm
ið og starði stórum augum
upp í loft. Frá því í gærkveldi
virtist Olinu hún orðin svo fög
ur að mann verkj aði af því að
horfa á hana. Og samt var
hún orðin 27 ára gömul pipar
jónka.
— Náttserkur úr silki sagði
hún. — Og einhvern daginn
kaupi ég mér silkisokka. Ekki
þar fyrir að ég mundi ganga
á heimsenda berfætt með
Alec. Og samt held ég að það
sé kulsamt þarna norður í
Yukon. Er það ekki rétt hjá
Noröurpólnum. Lof mér að sjá
landakortið.
XV. KAFLI.
ívar hlustaði á regnið bylja
á rúðunum í setustofunni þar
isém hann kúrði við lampaljós
I í ruggustól og reyndi að halda
: athyglinni við að lesa blaða-
grein um friðarskilmálanna,
'sem Bandaríkin höfðu boðið
Spáni. Hann andvarpaði. Það
, hafði verið skopstríö. En
| menn höfðu týnt lífi þrátt
fyrir það.
Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á j§
| að eignast neðantaldar bækur meðan þær eru enn fá- 1
1 anlegar á görnlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu |
| verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr. 400,00 §
| eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- |
| gjaldsfrítt.
Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts =
| Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00.
1 Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. =
j kr. 35,00. J
Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4. bindi. ||
| Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- i
| höfundatal.
Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 |
1 (vantar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. |
| kr. 209,00.
1 Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940. Ób. kr. g
I 100,00. |
Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- s
§ skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00. s
Fernir fornísl. rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. §
| Kr. 15,00.
Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum s
§j Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. g
J kr. 38,00.
fslenzkar gátur. Jón Árnason safnaði. 180 bls. Ób. =
| kr. 35,00.
Frá Ðanmörku e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. |
| kr. 40,00. |
Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannes- s
| son. 164 bls. Ób. kr. 25,00. §
íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum J
| teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00. |
1 Vestmenn. Landnám ísl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. s
| Þcrsteinsson. 264 bls. ób. kr. 25,00.
Skólaræður, e. sr. Magnús Helgason, fyrrv. Kenn- |
I araskólastjóra. 228 bls. ób. kr. 40,00.
Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af |
I Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. |
| 20,00. ^ _ |
Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- §
| mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. |
í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. |
| 224 bls. Ób. kr. 20,00.
1 Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. jj
| Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. |
| kr.'25,00. |
Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. |
| Ób. kr. 15,00. |
i Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 |
1 bls. Ób. kr. 10,00. " |
E iiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiminiiiiiimiiiiiiiimniiiiiiiimmiiiiiimiiiiiimiiiiiiimmmiminmimimiiimiiiii —
Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við 1
= í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. =
Nafn
Heimili
— imiiiiHiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii =
Ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. |
iTTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH
«uiiiiiumiiiiiiii!iiiiii!Uimiiiii!!iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii<iiiiiiiiniuunB
1 PaSlský§i
af skúffubíl óskast. Upplýsingar í síma 34955 og
| 16677.
( BÍLAVERKSTÆÐI SÍS,
I Kópavogshálsi.
irillllllilllllllllllllllilllllllllllllllllllllKllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIllllllllilllllllllllllllIIIIIIIIIIIUU
RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295
‘imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuua
V.VAV/.V.VAV.V.VV.V.V.V.VV.V.V.W.V.VAY.V.SV
í
Þakka kærlega heimsóknir, gjafir, blóm og heilla- \
!■
óskaskeyti a sextugsafmæli minu 3. sept. s. 1. «°
og fannst hann fánýtur í
henni veröld, og hann vissi
ofurvel hversvegna. Það var
vegna hinnar liflegu athafna
Þórarinn Einarsson.
í
vvvvvvvvvvv.vv.v.vvv.vvvvv.vv.vv.vvvvvv.vvvvvvv