Tíminn - 14.09.1957, Blaðsíða 11
r í MIN N, laugardaginn 14. september 1957.
11
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 „Laugardagslögin".
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Einsöngur: Giuseppe di Stef-
ano syngur ítölsk þjóðlög.
19.40 Augiýsingar.
20.00 FréStlir.
20.30 Upplestur: „Músin", smásaga
eftir Charlotte Bloch-Zawrel, í
þýðingu Málfríðar Einarsdótt-
ur (Margrét Jónsdóttir).
20.50 Kórsöngur: Kór Rauða hersins
syngur.
21.15 Leikrit: „Gleðidagur Barthoi-
ins“ eftir Helge Rode, í þýð-
ingu Jóns Magnússonar.
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
22.10 DanSlög.
24.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
9.30 Fréttir og morguntónleikar: —
(10.10 veðurfregnir). a) Fiðlu-
konsert í F-dúr eftir Vivaldi. b)
Píanósónata op: 53 (Waldstein-
sónatan) eftir Beethoven. c)
Erika Köth syngur óperuaríur
eftir Mozart. d) Tilbrigði eftir
Brahms um stef eftir Haydn.
11.00 Messa í Laugarneskirkju (Séra
Garðar Svavarsson).
12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegistónleikar: a) Oktett í
Es-dúr op. 20 eftir Mendels-
sohn. b) Sinfónísk tilbrigði fyr-
Þakkia&tisorð.
Innilega þakka ég af alhug öll-
um þeim mörgu vinum, kunningj-
um og vandamönnum, sem heim-
sóttu mig á áttugasta afmælisdag-
inn minn þ. 10. sept. síðastliðinn,
og þeim mörgu, nær og fjær, sem
glöddu mig með símskeytum og
gjöfum, allt frá ráðherrum, prest-
um, organistum, hreppstjórum,
bændum, skipstjórum, kaupmönn-
um, verkamönnum, frúm og verka
konum. Mjög víða af landinu, allt
frá Reykjavík, vestur um land og
norður um land, Seyðisfiröi, Norð-
firði, Hornafirði, Vestmahnaeyjum,
Höfnum, Miðnesi, Keflavík og Hafn
arfiröi. — Hjartaniegar kveðjuf og
Guðsblessun fylgi ykkur öllum.
Guöjón Símonarson.
ir píanó og hljómsveit eftir Cé-
sar Franck. c) Gerhard Husch
syngur. d) „Grand Canyon",
svíta eftir Ferde Grofé.
16.30 Veöurfregnir.
Færeysk guðsþjónusta.
17.00 „Sunnudagslögin".
18.30 Barnatími: a) Óskar Halidórs-
son kennari les niðurlag „Sög-
unnar um glerbrotið" eftir
Ólaf Jóh. Sigurðsson. b) Snorri
Sigfússon fyrrum námsstjóri
flytur frásögu: Óhemjan á
Grund. c) Tónleikar af plötum.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tóleikar: Jascha Heifetz leikur
á fiðlu (pl.).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Einsöngur: Maria Kurenko
syngur lög eftir Prokofiefí og
Gretchaninoff.
20.40 í áföngum; XIII. erindi: „Köld
er sjávardrífa" (Jón Eyþórs-
son veðurfræðingur).
21.00 Tónleikar: „Thamar", sinfón-
ískt Ijóð eftir Balakirev.
21.25 „Á ferð og flugi".
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 14, sept.
Krossmessa. 257. dagur árs-
ins. Tungi í suðri kl. 4,52.. Ár-
degisflæði kl. 8,56. Síðdegis-
flJði kl. 21,15. |
Slysavarðstofa Reykjavtkur
1 Heilsuvernadarstöðinni, er opin i
allan sólarhringinn. Næturlæknir
Læknafél. Reykjavíkur er á sama
stað kl. 18—8. — Sími er 1 50 30.
Tungutak alþyðunnar
„ ...Ef nokkur hreyfing kynni að
vakna í þá átt að hreinsa talmálið,
þá ættum vér að forðast eins og
heitan eld að reyna að tala eins og
rithöfundar 12. og 13. aldar skrif-
uðu. .Enginn stíll er svo fagur, að
hann verði eigi að athlægi, e£ hon-
um er beitt þar, sem hann alls eigi
á við. Eg hygg, að eina leiðin vetði
að leita til hinnar sístreymandi,
ógrugguðu lindar, alþýðumálsins,
þar sem það er ennþá óspillt í sveit
um landsins. Guðmundur Friðjóns
son hefir allra manna bezt sýnt,
hvílíka happdrætti má hefja úr
djúpum þess enn í dag ... “
Árni Pálsson, „Málskemmdir
og málvörn", 1940.
446
Lárétt: 1. ígull. 6. ógæftir. 10. la.
10. tónn. 11. ósamstæðir. 12. holur.
15. sæti. — Lóðrétt: 2. haf. 3. biblíu-
nafn. 4. kuldi. 5. frost. 7. hróp. 8.
flaustur. 9. straum. 13. mat. 14. erf-
iði.
Lausn á krossgátu nr. 445:
Lárétt: 1. trufl. 6. unnusta. 10. Re.
11. úr. 12. státinn. 15. falsa. — L6S-
rétt: 2. Rín. 3. fas. 4. þursi. 5. varná.
7. net. 8. urt. 9. tún. 13. áma. 14. ins.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Emiiía Valdimarsdóttir
frá Akranesi og Guðmundur Ó. Sig-
urjónsson, Rútsstöðum, Svínadal, A,-
Hún.
Ennfremur Sigríður Ingimarsdótt-
ir frá Akranesi og Ingvar Þorieifs-
son, Sólheimum, A-Hún.
Síðastl. sunnudag opinberuðu trú-
lofun sína Jóhanna Eggertsdóttir,
Þorkelshóli, V-Hún. og Anton Júlíus-
son, Mosfelli, Svínadal, A-Hún.
SyndiS 200 metrana,
atSeins 2 dagar eftir
DENNI DÆMALAUSl
©'957 -Vc.
— Finnst þér mamma ekki skrýtin? Þegar ég er óþekkur
hún það bitna á sjónvarpinu með því að setja hlif á þaðl
lætur
Leiðrétting
í afmælisgrein í blaðinu í gær um
Vilhjálm Jónsson, níræðan, stóð á
einum stað: „ ... hinna góðu sona
og dætra ...“ en átti að vera „....
sinnar góðu konu og dætra. Á öðr-
um stað stóð „hinir mörgu vinir
Gísla", en átti aS sjálfsögðu að
standa „hinir mörgu vinir Vilhjálms"
Hiutaðeigendur eru beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum, sem stöf-
uðu af því, að greinin var tekin upp
í gegnum síma.
*
I fregn í Tímanum I gær um sam-
sýninguna í Sýningarsalnum slædd-
ist inn meinleg villa sem rétt er að
leiðrétta. Þar var skýrt frá því, að
Guðmundur Ferró Guðmundsson
væri nemandi Valtýs Péturssonar í
íslenzkri mósaíkgerð, en það er rang
hermi, sem stafaði af villandi upp-
lýsingum. Valtýr er nemandi Luigi
Guardelli sem er skólabróðir Guð-
mundar en í sambandi við mósaík-
gerð úr íslenzkum steinum er rétt
að geta þess, að þar höfðu þeir fé-
lagar, Guðmundur og Valtýr, nokk
urt samstarf og var hinn síðarnefndi
fremur þiggjandi hins í þeim efn-
um.
Laugarneskirkja: Messa kl. II f. h.
Séra Garðar Svavarsson.
.. . ... . .... J Neskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Sr.
Mynd þessi var tekin a þyrilvængiasyningu, sem haldin var í Englandi nýlega. Voru m. a. sýndar ýmsar björgunaraðferðir í sambandi við flóð. Jón Thorarensen
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Thorarensen ung-
frú María G. Steingrímsdóttir, ijós-
móðir, frá Heinabergi, Dalasýslu og
Ólafur St. Sigurðsson stud.jur., Rvík.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Guðrún Þórarinsdóttir og Nikulás
Sigfússon, stud.med. Heimili þeirra
verður á Hjarðarhaga 60.
Nýlega hafa verið gefin saman f
hjónaband af séra Jakobi Jónssyni
ungfrú Ingibjörg Steina Guömunds-
dóttir, verzlunarmær og Magnús Sig
urðsson, iðnaðarmaður. Heimili
þeirra er á Hjarðarhaga 40. 4
Ennfremur ungfrú HUdur Þóflinds
dóttir og Örn Sigfússon. Heimili
þeirra er á Baugsvegi 30.
Haustmót L flokks.
I dag kl. 4 Fram-
un kl. 4 KR-
Valur. Á morg*
-Þróttur. Mótanefndin.
Aðalfundur H.K.R.R.
verður haldinn mánudaginn 23. þ.
m í Félagsheimili Vals, kl. 8 e. h. —
Venjuleg aðalfhndarstörf. - Stjórnin.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 fyrir
hádegi. Séra Magnús Guðmunds-
son, Setbergi.
Langholtsprestakall: Messa í Laugar-
neskirkju kl. 2. Séra Árelíus Níels-
son.
Eliiheimilið: Guðsþjónusta með alt-
arisgöngu kl. 10 árdegis. — Heim-
ilispresturinn.
Dómkirkjan: Messa
Séra Jón Auðuns.
kl. 11 árdegis.
Bústaðaprestakall:
gerðisskóla kl.
Árnáson.
Messað f Háa-
2. Séra Gunnar
o
s
E
p