Tíminn - 27.09.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.09.1957, Blaðsíða 2
z Menningar- og minningarsjóður kvenna úthlutar 37 þús. krónum Merkjasöludagur sjóísins er í dag í dag er merkjasöludagur Meuningar- og minningarsjóðs kvenna én íekjur af þeirri sölu fara allar til styrktar íslenzk- um námsmeyium lieima og erlendis. Aðaltekjur sjóðsins -eruj einmitt af merkjasölu og er þess því að vænta að Reyk-| víkingar bregðist vel við og styrki sjóðinn. Að þessu sinni; er nýlokið úthlutun styrkja úr sjóðnum og hafa 23 náms-j mevjar hlotiö styrk. | eneephalography í Bristol. Kr. 2000,00. Kristín E. Jónsdóttir, Ásfelli, Innri-Akraneshreppi til framhalds- náms í lyflækningum í New York. Kr. 2000,00. Margrét G. Guðnadóttir, Landa- koti í Gullbringusýslu, umsækj-! andi mun m. a. nema meinvefja- fræði. Kr. 2000,00, Margrét E. Margeirsdóltir Lauga teigi 25, Rvík til framhaldsnáms í hagnýtri uppeldisfræði í Khöfn kr. ' 1500,00. Ragna Haraldsdóttir, Fáskrúðs firði til framhaldsnáms í hjúkrun j í ÓSló. Kr. 500,00. Ragnheiður Aradóttir, Egilsstöð- um, S. Múlasýslu, til framhalds- náms í frönsku og frönskum bók- að og má vænta þess að starfsemin menntum. Kr. 2000,00. eigi enn eftir að dafna og blómg-! Sigríður Margeirsdóttir, Lauga-; ast á komandi árum. Margar kon- tei£i 2^> Rvík. Framhaldsnám ur hafa notið hans sem ella hefðu saumum og handavinnu. Kr. 1500. ekki getað sinnt því námi, sem ■ Sigrún Guðjónsdóttir,^ Bíldudal. hugurinn stóð til og væri þjóðlífið Til framhaldsnáms í bókvörzlu í óneitanlega fáskrúðugra ef konum Noregi. Kr. 2000,00. gæfist ekki jafnt kostur sem körl- i Sigrún Gunnlaugsdóttir, Ásvalla- um að sinna hugðarmálum sín- Rvík til framhaldsnáms um. Þess er vænzt, að þeir sem í emaleringu og myndlist í Vín. T í MIN N, föstudaginn 27. september 1957« Harry Martinsson flytur erindi Stúlkur þessar leggja stund á margskonar nám, innanlands og utan, listir, vísindi og verkleg fræði. Úr sjóðnum var úthlutað kr. 30.154,00 af vöxtum og söfn- unarfé, en kr. 5350,00 sem er endurgreiddur styrkur frá stúlku, sem settist að erlendis að loknu náini. Alls hefur því um 37 þús. krónum verið skipt milli hinna 23 námsmeyja. Menningar- og minningarsjóður var stofnsettur árið 1945 og var 6 stúlkum veittur styrkur úr sjóðn um á næsta ári. Nú hefur starf- semi öll og styrkveiting marg- faidast og hefur sjóðurinn unnið ómetanlegt gagn íslenzkri menn- ingu þa uár sem hann hefur starf- Biskupstungnamenn áttu 22 þús. f jár á fjalli BISKUPSTUNGUM í gær. — j Tungnaréttir voru í gær, og var j þar margt fé og fallegt, og margt manna að venju. Gangnamenn 1 fengu afburða gott veður í leitum | og smalaðist vel. Tungnabændur , áttu urn 22 þús. fjár á fjalli í sum- ar, en að sjálfsögðu var þó ekki svo margt fé í rétum. Fjárbænd- ur eru taldir 65 í hreppnum. Þótt féð líti vel út af fjalli, er ekki komin reynd á hversu dilkar leggja sig, því að slátrun héðan úr hreppnum er ekki hafin að ráði enn. Þ.S. j kom klukkustund fyrr en ætlað var, og var öllum öryggisráðstöfun- j um þá vart lokið. Fremsta siglan Þessi mynd var tekin í fyrrakvöld, er Harry Martinsson flutti erindi um- bognaði Og brotnaði í fyrstu vind- 1 stiórnmáHn og menninguna á fundi Sænsk-ísienzka félagsins í ÞióSIeik-! hvlðl,nUm skipið þegar ...... _______ ... . ! að hallast og sjorinn streymdi um huskiailaranum. Kl. 8,30 a fostudagskvoldið flytur hann erindi í Háskól- [jQj-g anum um bókmenntirnar og framtíðina. (Ljósm: Tíminn). ‘rjÁhöfnm á skólaskipinu Pamír sýndi mestu hetjulund fram á síSustu stund FeSlibyíurinn skall á skipinu klukkustund fyrr en við baf <£i veriÖ búizt hug hefðu á að selja merki sjóðs- ins’ sæki þau á skrifstofu Kven- réttindafélags íslands á Skálholts- Kr. 2000,00. Sólveig Kolbeinsdóttir, Brekku- götu 35, Akureyri, til lokanáms í stíg 7, Skrifstofan verður opnuð íslenzkum fræðum við háskólann ,kl, 10 og verður opin allan dag- inn hér. Kr. 2000,00. Þóra Elfa Björnsson, skáld, Hér fer á eflir sk”á j-fir þær Refgsstaðastræti 53, Rvík til náms konur, sem styrk hlutu að þessu sinni, úr sjóðnum, og er getið ferðar til Bandaríkjanna. Kr. 1000. Þórunn Björnsdóttir, R vík, til námsefnis þeirra svo og skólans nams í sjúkra-rannsóknum í Khöfn. , Kr. 2000,00. er þær nema við. Alma H. Hansen, Bragagötu 22A, Rvík, ti'l framh.náms í músík við Rínarháskólann í Köln kr. 2000,00. Ásdís Jóhannsdóttir, Fljótsmörk, Hveragerði, til framhaldsnáms í eðlisfræði við háskólann í Götting- en. Kr. 2500,00. Auður Þorbergsdóttir, Bræðra- borgarstíg 52, Rvík. Til lokanáms í lögfræði hér við háskólann kr. 2000,00. Elín Anna Sigurðardóttir, Gunn- arsbraut 34, R\ik til framhalds- náms í heilsugæzlu í Ósló kr. 1000,00. / Gígja Jóhannsdóttir, Þórunnar- i stræti 114, Akureyri, tíl framhalds- náms í fiðluleik' í iVíharborg kr. 2000,00. Guörún Jónsdóttir, Þvervegi 2D, rRvík. Kr. 1000,00. | Kristín Hallvarðsdóttir, Lang- ‘ holtsvegi 184, Rvík. Stundar nám 1 í sjúkraleikfimi og nuddi í Lundi. Kr. 1000,00. i Maja Sigurðardóttir, Akureyri, stundar nám við háskólann í Leeds í Englandi. Styrkur veittur til fram haldsnáms í sálarfræði og electro- Guðbjörg Benediktsdóttir, Kárs- nesbraut 69, Kópavogi, til fram- ! haldsnáms við Listaháskólann í j Khöfn. Kr. 2000,00. ! Ólafía Einarsdóttir, fil. lic. forn- ■ leifafræðingur, fékk kr. 1500,00 til I rannsókna á heimildargildi ís- ! lenzkra annála á tímabiliHu 1100— ! 1400 og til samningar ritgerðar um það efni. Lilja Björnsdóttir, slcáld, Rvík, til ritstarfa. Kr. 1000,00. London—NTB, 26. september. — Áhöfnin á skólaskipinú Pamir, sem sökk í fellibyl fyrir vestan Azor-eyjar á laugar- daginn, virtist með öllu æðrulaus til síðustu stundar. Fimm af þeim sex, sem komust verjum borizt um það vitneskja, af, eru nú á leið til Casablanca að fellifaylur gengi yfir skipið eft- með bandarísku flutningaskipi, en ir tvær klukkustundir. Allar ráð- nákvæmari fréttir af þessu hrylh- lega sjóslysi hafa borizt í skeytum til lands. Fimmmenningarnir eru sammála um, að áhöfn skipsins hafi komið fram með sérstalcri hetjulund. 13 flugvélar frá flug- herjum Bandaríkjanna og Portú- gals hafa leitað yfir slysstaðmim og á hafinu í 430 flugstundir, en sú leit hefir engan órangur borið. Er henni nú hætt. Kom fyrr en ætlað var. Fimmmenningarnir skýra svo frá, að á laugardaginn hafi skip- stafanir voru gerðar til að búa skipið sem bezt undir bylinn, sem Skorið á seglin. Áhöfn og skipverjar reyndu bá að skera á öll segl, en það tókst I ekki, því að skipið hallaðist meir 1 og meir. Margir áttu nú ekki ann- i ars úrkosta en að reyna að halda sér í borðstokkinn á stjórnborða. Er skipið hafði hallazt 35 gráður gaf skipstjórinn áhöfninni skipun um að setja björgunarbeltin á sig. Þá var ekki kleift að komast að stærsta björgunarbátnum. Margir vörpuðu sér þá í hafið. Skipið stóð kyrrt um stund, en hvolfdi skyndilega og sökk þegar í stað með alla er eftir voru um borð. Nokkrum mínút- um síðar flutu þrír björgunar- bátar upp, en tveir þeirra voru skemmdir. 23 mönnum tókst að synda til þriðja bátsins. Kennsfa í Máfaskófa Halfdórs Þorsíeiíisson- ar hefst í Kennaraskófanum 8. október nk. Fréttír fná landsbyggðmni Vænir tvílembingar Brú ger'ð á VíSidalsá Svalbarðsströnd í gær. — Slátr- X un liófst hér 19. sept. og er ráð- f.’ >s , gert að slátra hér um 10 þús. fjár. GRIMSSTOÐUM i gær - Her er Féð reynist vel og dilkar leggja heyþurrkur x dag en hcldur hvasst sig betur en búizt var við eftir tlT að elga Vlð hev; pfsprettu stærð á fæti. Hér voru lagðir inn sérstaklega vænir tvílembingar á dögunum. Var skrokkþyngd þeirra hvors um sig 25,5 kg. Þeir voru ekki sérlega snemmbornir en munu hafa gengið á túni að mestu var ágæt og er nokkuð af há enn úti. í sumar var byggð brú á Víði- dalsá á Austurlandsvegi og er íhenni lokið. Einnig hefir verið all mikið um vegargerð milli Gríms- staða og Víðidals. Má nú heita, að „Hvernlg verja inenn bezt tóm- stundum síiuun?“, spyrja margir. Þótt ótal svör séu til við þess Sval- , | Hreinsdóttir, Sunnuhvoli á í Málaskóla Halldórs Þorsteins-.] barðsströnd. í sumar var frysti- sonar eru flokkar bæði fyrir byrj-' hús kaupfélagsins stækkað og end- endur log þá, sem meira kunna. urbætt og byrjað er á sláturhús- ari spurningu, er samt óliætt að Nemendum er skipað í flokka eftir byggingu. S.J. fuUyrða, að fátt sé fámennri kunnáttu og jafnvel aldri, þar sem þjóð þarflegra í skiptuin slnuin' því verður við komið, en þó ekki 5 {}Ús. tuunill’ af kartöflum við aðrar þjóðir en góð mála- fleiri en tiu í hvern flokk, bar ' C j! . - t " I kunnátta, syo ekki sé mjmnzt á sem reynslan hefir sýcfc, að tal- a t.) VaiDai‘ OSStronð - „ ,. TI,, ,. ,.x uppnleyptur vegur se konnnn á í sumar. Eiganch var Holmfnður , , ,, TT6 . , . 6 þessum kafla. Vegunnn hefir um leið yerið færður, og liggur nú við túnið á Víðidal. — KS. Vænt fé á Hólsfjöllum í haust GRÍMSSTÖÐUM í gær: — Slátrun stendur nú yfir og reynast dilkar þann menningarauka og áuægju, j æfingar koma að hverfandi litlu Svalbarðseyri í gær. — Upp- heldur vel, eru líklega ekki lakari sem henni íylgja. lím 10 þús. manns hafa fsegarskoS- aS sýninguna Fjölskylda þjóSanna Sýnmgaraefndinni hefir borizt kveíSjuskeyti frá Edward SteicSien Edward Steichen, sá, er tekið hefir saman ljósmyndasýn- 'inguna „Fjölskylda þjóðanna“, sem nú stendur yfir í Iðn- skólanum í Revkjavík, hefir sent íslenzku sýningarnefndinni kveðju í símskeyti. Margir þeir ,sem sáu sýninguna um síðustu helgi, gátu þess, að þeir myndu koma þangað aftur, þegar þeir gætu skoðað myndirn ar meira í næði, þvi að mann gagni í fjölmennari flokkum. .taka kartaflna er nú langt komin, en í fyrra og voru þá vænir, þótt Byrjendum er gefið tækiíæri til og er uppskeran allgóð. Gert er fé væri. heldur rýrt í næstu sveit- að reyna sig á einföldum verkefn- ráð fyrir, að héðan af Svalbarðs- um og spurningum, sem svo smá; strönd komi um 5 þús. tunnur af þyngjast þegar fram í sækir. í kartööflum til sölumeðferðar. framhaldsflokkunum er reynt að SJ leysa tunguhaft nemenda, auka ' orðaforða þeirra með því að fá ÖKalhoItskirkja þá til að segja frá ýmsu í sam- Jjndjr |}ak j haust felldu máli, hvetja þá til að ræða áhugamál rin eða dægurmál, sem vakið hafa athygli þeirra o. s. frv. Innritun fer fram frá kl. 5—7 e. h. í Félagsbókbandinu, Ingólfs- stræti 9 og í síma 1-30-36. Biskupstungum í gær. — Enn um. Fyrstu göngur eru um garð gengnar. — KS. Þriðjamgur heyíorðans frá sumrinu enn úti ÞÓRSHÖFN í gær: —; Hér er helli rigning í dag og er útlitið með að Kveðja þessi er svar við sím- slceyti, sem sýningarnefndin sendi. Steichen í tilefni af opnun ljós- myndasýhingarinnar s.l. laugar- ^dag. Hún hljóðar svo: Eg met mikils og þakka hinar hjartánlegu kveðjur ýkkar og sendi sýningarnefndinni og öll- um sýningargestum beztu kveðjur mínar. Edward Steichen, Museum of Moderhi Att í gærkvöldi höfðu rúmléga id þúsund manns sótt sýuinguna. SiglufjarðarskarÓ aftur orðiS snjólaust Siglufirði í gær. — Vegurinn yfir Siglufjarðarskarð er nú aftur orðin fær bílum og er þar mikil er unnið að kirkjusmíðinni í Skál na heim miklu heyjum, sem enn holti og mun verða eitthvað fram e™ u*:!’ oröið hið versta. Síðasta eftir hausti. Ráðgert er að koma mauuðinT1 úofir, verið þurrklaust hinni nýju dómkirkju undir þak 1Tleð öllu þar tii í gær, að upp birti í haúst, og mun það verlc vel á ug v?r,,.ssemtte®ur Þniftur, en í veg komið. ÞS usg helhrigrrdi aftur, svo að lítið Barnaskóli byggður í Biskupstungum Biskupstungum í gær. — Byrjað er á byggingu nýs heimavistar- gagn varð að þeim þurrkdegi. Iíá- arspretta var góð, og eiga bænd- ur hána svo að segja alla úti enn. — JJ. Dilkskrokkur vó fjöldinn var svo mikill þessa tvo uinferð nú í hausttíðinni. Vegur- barnaskóla hér í hreppnum, í stað e i ' K' «..» fyrstu daga, sem hún var opin, ! inn var skamma stund alveg lok- gamla skólans, sem nú er 31 árs ( a PorSnOin að með éinsdæmum er'. | aður vegna snjóa, en jarðýta var gamall. Skólinn stendur í Reyk- ÞÓRSHÖFN í gær: ________ Slátrun er Sýningin er opin daglega frá ; þá á fjallinu og hjálpaði bílum holti. Mikið er um aðrar bygging hafin hér fyrir sex dögum. Reyn- kl. 10 f.h. til kl. 22 e.h. í Iðnskól • yfir mestu ófærðina, þar sem ar í hreppnum. Ein sex íbúðarhús ast dilkar heldur vel. og mim með- við Vitastíg. Aðgangur er. snjór lilóðst niður. ókgypis og öllum heimill. Þess •skal faó. g^fcið jað; ýskáðiýei; ieftir að born ýngri en 12 ára komi í fylgd með fullorðnum. Að undanförnu hefir verið lilýtt eru í snriðum, nolckur fjós og önn- ur útihús svo og ei'nn votheysturn. í vgðri í Siglufirði og er horfirin Heyskap er lokið, aliir búnir að allur snjór, sem kom í fjöll í kulda kastinu á dögunum. alliirða og uppskera úr görðum er góð. ÞS. alvigt til þessa vera um 16 kg. Er það nokkru betra en í fyrra. — Þyngsti dilksskrokkur, sem komið hefír til þessa í haust hér í slátur- búsiau. vá 29.5 kg. — JJ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.