Tíminn - 27.09.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.09.1957, Blaðsíða 11
TÍMINN, föstudaginn 27. september 1957. 11 Útvarplð f dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá nœstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnix. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög. 19.40 Augilýsingar. Í0.00 Fréttir. ' 20.30 „Um víða veröld“. 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Skúla Halldórsson. _ i 21.15 Þýtt og endursagt: „Óþekkt orð Jesú“ grein eftir dr. Joa-' chim Jeremias prófessor í Göttingen (Séra Magnús Guð- mundsson á Setbergi). 21.35 Tónleikar: Itljómsveitarverk eftir Hugo Alfvén og Joban Svendsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Græska og getsakir"; XIV. 22.30 Harmonikulög. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: HershöfSingj ar nir Churchiil segir frá því í endur- minningum sínum, að Jósef Stalín hafi varpað fram þessari spurn- ingu á Teheranfundinum: Hversu margar herfylkingar hefir páfinn? Þegar Píus páfi heyrði um þetta, bað hann Churchill fyrir eftiríar- andi skilaboð: „Seg þú Jósef, syni mínum, að hann muni mæta her- fylkingúm mínum á himnum". — Bjartsýnn maður, páfinn. 8.00 10.10 12.00 12.50 14.00 15.00 16.30 19.00 19 25 19.30 19.40 20.00 20.30 20.45 21.15 22.00 22.10 24.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga. „Laugardagslögin“. Miödegisútvarp. Veðurfregnir. Tómstundaþáttur. Veðurfregnir. Samsöngur: Comedian Harm- onists syngja. Auglýsingar. Fréttir, Upplestur: Guðmundur Frí- mann skáld les úr nýrri ijóða- bók sinni, „Söngvum frá Sum- arengjum". Tónleikar: a) Dansar úr óper- unum „Igor fursti" eftir Boro- din og „Khovantchina“ eftir Moszkowski. b) Lög úr söng- leiknum „Oklahoma" eftir Rog- ers. Leikrit: „Ófriðarkjóinn" eftir Sven Clausen. — Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. Fróttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlök. Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju. Hjartans þakkir færum við öllum, sem styrktu okkur með gjöfum, lán- ,uðum okkur hús og áhöld endur gjald'slaust, lögðu ökkur lið með blaðaskrifum — unnu við kaffisöl- una 21. september í Silfurtunglinu — fólagskonum fyrir rausnarlegar kökusendingar og dugnað og mynd- arskap við framreiðslu kaffisins, og síðast en ekki sízt, kaffigestum, sem ár eftir ár hafa komið, borgað vel og glatt okkur með komu sinni og brugðust ekki, jafnvel á virkum degi. Öllu þessu góða fólki, sem ár- um saman hefir rétt okkur hjálpar- hendur, bið ég. af heilum hug bless- unar Drottins, gæfu og gengis um alla framtíð. — F.h. Kvenfólags Hall- grímskirkju, Guðrún Fr. Rydén Föstudagur 27. sept. Cosmas og Damianus. 270. dagur ársins. Tungl 16,44. Ár- degisflæði kl. 8,29. Síðdegis- flæði kl. 20,51. SlysavarSstofa Reytciavfkur í Heilsuvernadarstöðinnl, er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjavíkur er á sama stað H. 18—8. — Siml er 1 50 30. 457 Lárétt: 1. trufla. 6. stafur. 8. ang- an. 10. karlmannsnafn. 12. frumefni. 13. mynni. 14. úrskurð. 16. lofsöng. 17. lindýr. 19. hinar. — Lóðrétt: 2. handlegg. 3. fornafn. 4. dugleg. 5. grasgeiri. 7. krota. 9. karlmannsn. 11. smælki. 15. heyúrgangur. 16. hljóma. 18. tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 456: Lárétt: 1. rómur. 6. Már. 8. æra. 10. táp. 12. ró. 13. tá. 14. ats. 16. tað. 17. tjá. 19. jórtra. -— Lóðrétt: 2. óma. 3. má. 4. urt. 5. tærar. 7. spáði. 9. rót. 11. áta. 15. stó. 16. tá-“ 18 J. T. Stórvaxin kartöfhmppskera — Eg held að þú værir bara laglegur með kartöflunef, pabbil SKIPIN or FLUGVf* LARNAR Kartöfluuppskeran er yíða góð í hausf. Einstaka tegundir gefa alveg furSu- lega uppskeru. Svo er t. d. sagt um rússneska tegund, sem hingaS var flutt fyrir nokkrum árum vegna mikillar frostþolni. Kartcflurnar hérna í bal- anum eru af þeirri tegund. Þær eru ræktaðar að Krossi á Skarðsströnd, settar niður síðast í maí og teknar upp í ágústlok. Flestar kartöfiurnar voru 4—S00 gr. að þyngd og engin smáki. Til hliðar stendur bóndinn á Krossi, Guðmundur Hólm. Hann er duglegur ræktunarmaður og heflr bætf jörð sína mjög. — (Ljósm.: H P). Sjálfstæðismenn spila Framsóknarvisi á Hótel KEA Ég sé það 1 Morgunblaðinu í gær, að tekið er að færast Iíf í féiagsstarf I semi okkar Sjálfstæðismanna á Ak- ureyri, og á vetrarstarfið að byrja . Er sagt, að í fyrra hafi verið mörg spiia- kvöld og þær sam- komur bæði vin- sælar og fjölsótt- ar. Þá segir í fréttj inni, að „í næstu! viku muni félögin | aftur hefja þessa starfsemi og er ætlunin að fyrsta spilakvöldið verði að Ilótel KEA n. lc. fimmtudag". — Það er auðvitað ekki nema gott um slíka flokksstarf- semi að segja, en heldur finnst mér Framsóknarbragðið orðið mikið að Sjáif'stæðisflokknum á Akureyri, þeg ar helzta flokksstarfsemin er að spila Framsóknarvist á Hótel KEA. Sagt er, að um „góð verðlaun" sé að keppa. í samræmi við samkomu- staðinn og skemmtiatriðið mætti' ætla að verðlaunin yrðu áskrift að svo sem tíu árgöngum af Tímanum. Ja, ekki lízt mér á það, en mér er sagt, að þetta sé gert til að hressa upp á skap flokksmanna eftir heim- sóknir Bjarna, Magnúsar og annarra Sjálfstæðisforkólfa að sunnan. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell er í Kaupmannahöfn. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá N. Y. 23. þ. m. áleiðis til R/víkur. Dísarfell fór í gær frá Rvík áleiðis til Grikklands. Litlafell losar olíu á Faxaflóahöfnum. Helgafell fór 24. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 21. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Sandsgárd er £ Borgarnesi. Yvette lestar í Lenin- grad. Ketty Dani,elsen fór 20. þ. m. frá Riga til Austfjarða. Ice Princess er væntanleg til Sauðárkróks 28. þ. m. Zero er væntanlegt til Hvamms- tanga 30. þ. m. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja var væntanleg til Rvíkur í nótt að vestan úr hringferð. Herðu breið fer frá Rvík í dag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvik. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag Islands: Dettifoss fer frá Rvik í dag til Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsavikur, Akureyrar, Vestfjarða og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Akra- nesi í gærkvöldi til Hafnarfjarðar, Keflavíkur og Rvíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 19.9. til N. Y. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Hamborg 26.9. til Rostock, Gdy- nia og Kotka. Reykjafoss fer frá Grimsby á morgun til Roiterdam, Antwerpen og Hull. Tröllafoss fór frá Rvík 16.9. til N. Y. Tungufoss fór frá Lysekil 24.9. til Gravarna, Gautaborgar og Khafnar. Merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna er í dag. Sölubörn komi á skrif- Stofu félagsins, SkáLholtsstíg 7. Opið frá kl. 10—6. Góð sölulaun. Rithöfundafélögin bjóða Harry Martinson skáldi til kaffidryikkju í Oddfellowhúsinu niðri á morgun, laugardag, ki. 4. — Þeir félagar, sem æfcla að taka þátt í 'þessu, mæti stundvislega. — Stjórn ir rithöfundafélaganna. Flugfélag íslands h.f.: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupm,- hafnar kl. 8.00 í dag. Væntanleg aft- ur til Rvíkur kl. 22.50 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasg. og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. — Gullfaxi er væntan- leg til Rvíkur kl. 20.55 í kvöld frá London. Flugvélin fer til Kaupm.- hafnar og Hamborgar kl. 9.00 í fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Loftleiöir h. f.: Hekla er væntanleg kl. 7—8 árd. í dag frá N. Y. Flugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá London og Glasg. Flugvélin held- ur áfram kl. 20,30 áleiðis til N. Y. Hafravatnsrétt V'náttutengsl íslands og Rúineníu sýna nokkrar rúmenskar kvik- myndir í Stjörnubíói föstudaginn 27. sept. kl. 7, til að minnast freLsisdags rúmensku þjóðarinnar, er hún brauzt undan oki Tyrkja. Myndirnar Lesandi hringdi til blaðsins í gær, og sagði, að það væri ekki málvenja í Moefellssveit að tala um Hafravatns réfct. Æfcið væri sagt Hafravatnsrétt- ir, og taldi því eðliiegast að hafa það nafn, er rætt væri um réttimar. sem sýndar verða eru: Rúmenskt fjallalandslag í náfctúrlegum iitum, teiknimynd, sem heitir Smásaga. Sú mynd hlaut gullverðlaun á kvik- myndahátíðinni í Cannes. Síðasta myndin heitir Tízkan fer í frí, eða Á mina ábyrgð, skenMntileg gaman- mynd. Sýningin er fyrir félagsmenn og gesti þeirra fyrst og fremst, en annars er aðgangur ókeypis og öil- um liei.milI, meðan húsrúm leyfir. Fólk er búiö að fá leið á að horfa á brosið. I DENNI DÆMALAUSI I----------------

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.