Tíminn - 27.09.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.09.1957, Blaðsíða 5
TÍMINN, föstudaginn 27. september 1957. 5 Frá Selfossi. KaupfélagshúsiS sést bakviö brúna. Handaverk fóllcsms lands eru sannarlega í Magnús V. Fiimbogason frá Reynisdal segir frá ferft austur á SíSu og frá því, sem í hugann kemur þá farií er um blómlegar sveitir ðumSuður Þetta sumar, sem nú er að líða, mun mörgum verða minnisstætt. Það hefir verið eitthvert allra blíðasta, og að förinni, karlar og konur. Fátt eða ekkert þekkti ég af því fólki, en þó vorum við fljótt farin að spjalla saman, einkum um það, sem fyrir augu olckar bar. Ég er oft búinn að flestu leyti hið bezta sumar,1 ferðast um þessar slóðir í blíðu sem komið hefir, sennilega í og stríðu, bæði vetur og sumar. áratugi. Allur gróður hefir|Það varð þv! Muíf iVti. mitt að 9 . . I vera nokkurs konar leiosogumaour, nað ovenjulegum þroska, og eins og stundum áður. nýting heyja að sama skapi j góð. Og hefir þessi árgæzka Samfakamáttur fólksins verið svo jöfn um allt land- j Þegar við komum austur í Rang- ið, að slíks munu varla mörg ' árvallasýslu, spurði ég miðaldra dæmi. Stingur þetta mjög í Reykvíldng, sem hjá mér sat, hvað stúf við það, sem oft á sér stað. honum fyndist merkilegast af því, sem fyrir okkur hefði borið á leið- inni. Honum varð ekki greitt um svar í fyrstu, en þegar hann hafði Þó að góðviðri sé um nokkurn hugsað sig um, sagði hann: Mikil aSsókn að Námsflokkum Reykjavíkur Innritun stendur nú yfir 80 krónur fyrir handavinnu og vélritun, enda eru afnot af sauma vélum og ritvélum (í tímunum) innifalin. Ekkert - kennslugjald liema innritunargjaldið. hluta landsins, er hin versta tíð,! og illt árferði annars staðar, og er skemmst að minnast óþurrka- sumarsins mikla fyrir 2 árum hér gunnan lands, en þá var hin bezta tíð um norðanvert landið. Slík dæmi má næstum árlega finna. Aftur á móti er því miður ekki sömu sögu að segja að því er til sjávarins kemur. Hefir þar marg-, ur borið skarðan hlut frá borði, þó að aðrir hafi hlotið þar góðan feng. Sumar ferðalanganna Mér hefir þótt mest koma til að sjá stórbyggingarnar, sem eru að rísa á Selfossi. Bifreiðaverk- stæðið og mjólkurbúið. En hvað finnst þér? spurði hann. — Að sjálfsögðu finnst mér mildð um þessi risavöxnu mannvirki, og ekki sízt fyrir það, að þetta, og raunar öll þessi mikla uppbygg- ing á Selfossi, er til orðin fyrir hinn mikla samtakamátt fólksins •í hinum dreifðu byggðum Suður- lands. Ef samvinnufélögin væru ekki til, væri þetta heldur ekki til nema þá að mjög litlu leyti. En Reykjavík væri þeim mun Eitt er eun, sem einkennir þetta ’ stærri. En þegar við lítum lengra, sumar; það hefir verið meira sum- sjáum við fleira. Hvernig lízt þér ar ferðalaga utan lands og innan á Laugardæli og öll bændabýlin, en dæmi eru til áður í sögu þjóð- sem við okkur blasa á stóru túnun- arinnar. Veldur þar meðal annars um, og strákana, sem eru að ham- hin einstaka veðurblíða, áróður ast á dráttarvélunum? Við eigum auglýsinga í blöðum og útvarpi, og eftir að sjá fallegu búðina á Hvols- svo virðist fólk hafa venju fremur ^ velli og fleira og fleira af handar- rífleg peningaráð, einkum til utan- verkum samvinnufólksins. En þó ferða. j að mér sé allt þetta næsta hug- Um þessi ferðalög hefir verið leikið og kært umræðuefni, var mikið skrifað og margir orðið til samt annað, sem mér var nú efst áð skrá ferðasögur sínar til fróð- í huga. Og það var nú þetta: leiks og skemmtunar þeim, erj heima sitja og leiðir kynntar, utan Sandur verður grænn völlur lands og innan, einkum um þauj svæði, sem óbyggðir nefnast, meðal i Snemma í vor var ég á ferð aust- annars í hinum ágætu útvarpsþátt- ur yfir ÚatI- Veitt‘ eS því þá eftir- um „í áföngum“. En miklu minna tekt, að verið var að girða allan hefir verið gert að því að kynna sandinn á Sandskeiðinu, norðan það, sem menn hafa séð og heyrt vegarins. En eims og kunnugt er í ferðum sínum um byggðir lands- hefir þar ekki verið stingandi strá. ins, og er þó margt af því ekki síð-1 sa eS var a® sa Sras" búið að setja upp stóra girðingu, sem einnig er byrjað að sá í. Um sandgræðsluna á söndunum við Jökulsá hefi ég áður talað í ferða- pistlum mínum, svo og í Vík og Kirkjubæjarklaustri; fer því ekki frekari orðum um það að sinni. Bleikir akrar, slegin tún Kornrækt í stórum stil hefir lengi verið draumur margi’a þeirra manna, sem mikinn áhuga hafa á ræktun jarðar, þó að minna hafi orðið um framkvæmdir en skyldi, og veldur þar víst rnargt, sem ekki verður rætt frekar um að þessu sinni. En naumast lítur fegurri gröður en vel þroskaðan akur. Norðan við veginn milli Skeggja staða og Bitru hefir undanfarin sumur mátt líta fagran gróðurreit. Þetta er kornakur frá Miklaholts- helli. Nú stóð hann í fullum blóma og hærðust hin bleiku, gullnu öx fagurlega í andvaranum. Nokkrum dögum síðar, þegar ég fór þar um, var allt þetta mikla korn komið í smáskrýfi. En er nú efalaust kom- ið í þurra stakka og bíður þresk- ingar. Væri svona akur — þó ekki væri stærri — á flestum bæjum á Suð- urlandi, þar sem góð skilyrði eru fyrir hendi, mundu þeir blettir auka á fegurð býlanna, um leið og þeir væru vottur um vaxandi bú- menningu. Auk þess spöruðust margir pokar af aðfluttum fóður- bæti. En bíðum aðeins við, korn- ræktin kemur fyrr en okkur varir. Hún þarf eins og annað sitt undir- búningsskeið. Það er ekki hægt að gera allt í einu. Aukning túnanna varð að ganga fyrir öllu. En allar þessar miklu ræktunarframkvæmd- ir komnar og ókomnar, sýna, að við í Búnaðarsambandi Suður- lands stefndum í rétta átt, þegar við vorum að halda úti vinnuflokk- um með hesta og verkfæri til að byrja að brjóta land til ræktunar hjá þeim bændum, sem mestan hug höfðu á því. Þetta var allt í smáum stíl á nútima mælikvarða. En það varð vísir að því, sem koma skyldi. Þegar kemur austur fyrir Ytri- Rangá, taka við hinir miklu akrar Klemenzar á Sámsstöðum, á Rang- ársöndum og Hvolsvelli, en hann er nýbúinn að segja frá kornrækt sinni í sumar í Tímanum, svo að ekki er ástæða til að fjölyrða um Námslfokkarnir byrja kennslu fimmtudaginn 3. okt. Innritun stendur yfir og verður síðasti inn ritunardagur þriðjudagurinn 1. okt. Námsgreinar eru: fslenzka 1—3 enska 1—3, danska 1—4, þýzka 1—3, franska 1—2, spænska 1—2, ítalska 1, reikningur 1—2, rúm- fræði 1, bókfræðsla 1—2, vélrit- un, föndur, barnafatasaumur, kjólasaumur, útsaumur, sniðteikn ing, sálarfræði og upplestur. — E.t.v. verða kennd fleiri tungu- mál, ef þátttaka yrði nægileg. Rétt er að vekja athygli á nýjum flokkum, sem lítur út fyrir að nægileg þátttaka verði í: 3. fl. í þýzku, ítölska, sniðteikning, 3. fl. í íslenzku (fyrir gagnfræðinga) og rúmfræði (fyrir gagnfræð- inga). Auk þess verða e.t.v. aðrir nýir flokkar t.d. 3. fl. í frönsku. í efstu flokkunum í dönsku (3.—4. fl.) og ensku (5. fl.) og að nokkru leyti 4. fl.) fer kennsl j'ekið beint inn í fjárhópinn. Sem an fram á þeim tungumálum og fyrr segir urðu afleiðingar þær, verða kennararnir Dani og Eng-1 að eitt lambið slasaðist til ólífis, lendingur. Kennslan í 3. fl. í þýzku ! en auk þess meiddust nokkrar kind fer einnig að mestu fram á því: ur, og aðrar komust naumiega und- mati- I an ásamt börnum, sem þátt tóku Aðsókn hefur verið mjög mik- í rekstrinum. il þá daga, se minnritun hefur Ekki mun hafa verið um ölvun staðið yfir. | ag ræða hjá ökumanni, en hins Innritunargjaldið er aðeins 40 vegar er talið að of hraður akstur krónur fyrir bóklegar greinar og ' hafi valdið slysinu. Bifreið ekiS á f jár- hóp í Ryjaflrði Akureyri í gær. Það slys varð hér á niánudags- kvóidið, að bifreið var ekið á fjárhóp með þeim afleiðingum, að eitt lamb lézt, en fleiri kind- ur meiddust. Undanfarið hefir verið mikið um fjárrekstur og var einn slíkur hópur á ferð í Kræklingahlíðinni mánudagskvöldið. Þá bar þar að bifreið á allmikilli ferð og skipti það engum togum, að henni var Gunnars. Kannske eru akrarnir j sem dalinn þrýtur, er að vestan mxnni en þeir voru þá en túnin | Þórólfsfell Njáls á Bergþórshvoli, að austan Goðaland. En fyrir eru líka stærri. Nú stíga Hlíðarmenn inn í bif- reiðina, en Gunnar stakk niður atgerrinum og stiklaði upp í söðul- inn á hesti sínum. Svona er allt oi-ðið breytt, nema innsta eðli ínannsins, það er líkt og á dögum Kolskeggs og Gunnars. Ekki fer mikið fyrir skógrækt- inni á þessari leið. Þó sér í toppana á trjánum í hinum fagra lundi Jóns Loftssonar sunnan í Ártúns- brekkunni, þegar rennt er yfir Elliðaárnar. Þegar austur fyrir Hvolsvöll 1 kemur, opnast hinn mikli dalur, sem Markai’fljót hefir að mestu leyti lagt undir sig og kæft í aur. En fyrir forgöngu hinna skeleggu forustumanna Fljótshlíðar og ann- arra framsýnna Rangæinga hefir nú hinn mikli vatnaklasi verið felldur í einn stokk. Og nú er nátt- úran og mannshöndín farin að nerna þessimiklu lönd að nýju. ) „Fagur er dalur og fyllist skógi og frjálsir menn þegar aldir renna. Skáldið hnígur, og margir í moldu, nieð honum búa og þessu trúið“. Gurmarshólmi í fyrrasumar veitti ég því eftir- tekt, að búið var að girða dálítinn bíett á algróðurlausum aurnum skammt vestur af brúnni á Mai’kar- fljóti, líklega um eina dagsláttu. Þóttist ég sjá, að sáð hefði verið í blettinn í tilraunaskyni, því að i haust var hann orðinn grænn til að sjá. En í sumar var búið að slá hann og komin þar stæi’ðar lön, þar sem ekki sást stingandi strá fyrir einu ári síðan. Þetta litla at- riði bendir til þess, sem kornið geþ ur og koma skal. Þetta sá lista- skáldið góða, og gæti þessi staka hafa verið tileinkuð þessum dal eða hafður í huga. Á það gæti einn- ig rninnt að þarna er einmitt Gunn- arshólmi, og allir kannast við snilldarljóðið Jónasar um þann blett — Hólmann, þar sem Gunnar sneri aftur. það. En þó má geta þess, að alltaf er hann að færast í aukana. Nú var hann með 17 hektara undir, en í ur athyglisvert og í frásögur fær- træi ‘ stórt stykki fram með veg- andi. Langar mig því til að leggja mum> og er þar nú kominn dökk- ______________________ _____ ____ lítið lqð á þá metaskál, ef verða gra?un völlur. Ekki hefi ég getxxð fyrra minnir nxig, að þeir væru 13. nxætti einhverjixm til dægrastytt- fengið upplýsingar um í hvex’ju nl'| uppSkeran hjá honum farin ingar, sem hvergi fer. skyni þessi ræktun er hafin eða ag skjpta liundruðum tunna á ári. hverjir eru þar að verki, en hefi Em gamla bítur ekki á llann) getið mér þess til, að það væri mannmn þann. Klemenz verður Stórbrotin náttúra botninum er Þórsmörk með sínum ganxla og nýja skógi. En niður í Hlíðinni blasa við skógar nútímans í Múlakoti og víðar í þeirri fögru svæit. Þetta allt og miklu meira sá Jónas. Hann sá dalinn fyllast skógi en hann vissi líka, að við mundum lengi hafa búið með honum þegar að þetta allt væri komið í verk. „En hvað bíður síns tíma“. A miðjum aurunum er fjallið Dímon, sem áður hét Rauðuskrið- ur. En þar sátu Kári og Njálssynir fyrir Þi-áni á Grjótá. Niður af hálendinu að austan fellur Seljalandsfoss bjartur og tignarlegur og litlu norðar er Gljúfrabú og þar er bærinn Hamra- garðar, en þar segja sumir að sé fegurst bæjarstæði á landinu. I Athugasemd vegna iimmæla stöðvarstj. Mjólkursamsölunnar f samtali við stöðvarstjóra Mjólkursamsölunnar í Reykjavík i í Timanum í dag, segir Svo, þar sem rætt er um svonefnt „vetrar- ; bragð'‘ mjólkur: „Því hreinlegar, sem með mjólkina er farið, og þyí betur sem hún er kæld að loknunx mjöltum, því sterkara verður óbragðið“. Út af þessu vil ég taka fi-am, að mín forskrift er sú, að því hreinlegar sem með mjólkina er farið, og því betur sem hún er kæld að loknum mjöltum, því betri og hcilnæmari verður mjólk- in. Mjólkurgæðin aukast ekki við óhreinindi í mjólkinni eða við ónóga kæiingu, heldur í réttum hlutföllum við hreinlæti og góða kælingu og loknum mjöltum. Reykjavík, 25. sept. 1957 Kári Guðmundsson m j ólkuref tirlitsmaður ríkisins. Flugskólinn, sem þar hefir flugæf- ingar sínar. Verður gaman að sjá Sandskeiðið þessa draugalegu eyði- Austur á Síðu Þriðjudaginn 3. september fór ég í nokkurra daga ferð austur á Síðu til að skrásetja þar örnefni. mörk verða að grænum töðuvelli. Frá Reykjavík fór ég með áætlun- Enda mun það gleðja margan veg- ai'bíl Kaupfélags Skaftfellinga í faranda að sjá þau miklu umskipti. Vík. Allmargt farþega var með í 1 Á sandinum austan við Hellu er einn af þeim fáu, sem aldrei deyr. Fögur er Hlíðin Þar sáum við blasa við slegin tún, og vissum að þar voru líka bleikir akrar eins og á dögum Óvíða getur að lita meiri og stói-brotnari náttúrufegurð cn á þessum slóðum. A8 vestan rís1 c , . , , . Fljótshlíðin í allri sinni dýrð. Upp oi&ud kolUing'Ur I heilTl- af henni er Þríhyrningur, þai’sem | Flosi og hans menn höfðust við. sókíl í Sýllaildi fyrst eftir hervirkin miklu og illu ' á Bergþórshvoli. En þar norður af er Tindafjallajökull. í austri er vesturhluti Eyjafjalla, en í skjóli þeirra eru bæir þeirra Ketils í Möi’k og Runólfs í Dal. En yfir gnæfir Eyjafjalla skallinn ganxli í allri sinni tign og veldi. En þar DÁMASKUS •— NTB, 25. sept. — Saud konungur Saudi-Arabíu kom í dag til Sýi’lands, þar sem hann mun dveljast í 3 daga í boði Sýr- landsstjórnar. Hann gekk á fund Kuwatlis í dag og ræddi lengi við hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.