Tíminn - 01.10.1957, Blaðsíða 10
10
■15
í»JÓDLEIKHtíSIÐ
TOSCA
Sýningar í kvöld.
fimmtudag og laugardag kl. 20.
Uppselt.
Horft af brúnni
eftir Arthur Miller
Þýðandi: Jakob Benediktsson
Leikstjóri: Lárus Fálsson
Frumsýning
miðvikudaginn 2. okt. kl. 20.00.
FrumsýningarverS.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
113,15 til 20. Ttekið á móti pönt-
unum. — Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
ingardag annars seldar öðrum. —
Austurbæjarbíó
Siml 1-13-84
Ameríkumaíiur
í Skotlandi
(Trouble in the Glen)
Bráðskemmtileg og spennandi,
ný, amerísk kvikmynd í litum,
tekin í hálöndum Skotlands,
byggð á skáldsögunni „Trouble
in the Glen“ eftir Maurice
Walsh, höfund sögunnar „The
Quiet Man“ (Hægláti maðurinn)
Aðalhlutverk:
Margaret Lockwood,
Orson Welles,
Forrest Tucker.
Sýnd kl. 7 og 9.
Champion
Hnefaleikamyndin fræga með)
Kirk Douglas.
Bonnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÖ
hafnarj ::;i;
Sím: 50184
Allar komsrnar mínar
(The consfand husband)
Ekta brezk gamanmynd í litum,
eins og þær eru beztar.
Aðalhlutverk:
Rex Harrison
Margaret Leighton
Kay Kendall
Sýnd kl. 7 og 9.
Ekta brezk gamanmynd eins og
þær eru beztar.
Blaðaummæli: „Þeir, sem vilja
hlægja hressilega eina kvöldstund
ættu að sjá myndina. S. K.“ —
„Jafnvel hinir vandlátustu hljóta
að hafa gaman af þessari mynd.
Ego.“
NÝJA BÍÓ
Sími, í 15 44
AIDA
Stórfengleg ítölsk-amerísk óperu-
kvikmynd í litum, gerð eftir sam-
nefndri óperu eftir G. Verdi.
Glæsilegasta óperukvikmynd sem
gerð hefir verið, mynd sem eng-
inn listunnandi má láta óséða. —
Sophia Loren,
Lois Maxwell,
Luciano Della Marra,
Afro Poli.
Aðalsöngvarar:
Renata Tebaldl,
Ebe Sfignani,
Giuseppe Campora,
Gino Bechi,
ásamt ballett-flokk Óperunnar
í Róm. — Glæsilegasta óperu-
kvikmynd, sem gerð hefir ver-
ið, mynd, sem enginn listunn-
andi má iáta óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-31-91
Tannhvöss
tengdamamma
Tannhvöss
tengdamamma
66. sýning
2. ár
Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.
J Aðgöngumiðasala 4—7 í dag og j
eftir kl. 2 á morgun.
GÁMLA BÍÓ
Slml 1-14-73
FrægíSarbrautin
(Glory Alley)
Skemmtileg bandarísk kvik-
mynd — gerist í New Orleans.
— Aðalhlutverk:
Leslie Caron,
Ralph Meeker,
og hinn óviðjafnanlegi
Louis Armstrong. '
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPÓLÍ-BÍÓ
Síml 1-1182
Uppreisn hinna hengduj
(Rebellion of the Hanged)
Stórf engleg, ný, mexíkönsk j
verðlaunamynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu B. Travens. —!
Myndin er óvenju vel gerð ogí
leikin, og var talin áhrifarík-í
asta og mest spennandi mynd,
er nokkru sinni hefir verið í
sýnd á kvikmyndahátíð í Fen- <
eyjum. — Aðalhlutverk:
Pedro Armendariz,
Ariadna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ekki fyrir tauga-j
veiklað fólk.
- man smilergennem taarer
£N VIDUNDERllG FIIM F0R HELE FAMItlEN
Ný ógleymanleg spönsk úrvals-
mynd. Tekin af frægasta leik-
stjóra Spánverja. Ladisleo Vajda.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur texti
„Það getur fyrir hvern mann
komið, að hann hafi svo mikla
gleði af bíóferð, að hann langi til
þess að sem flestir njóti þess með
honum, og þá vill hann helzt geta
hrópað út yfir mannfjöidann:
Þarna er kvikmynd, sem má nota
stór orð um“. Sr. Jakob Jónsson.
„Vil ég því hvetja sem flesta til >
að sjá þessa skínandi góðu kvik-
mynd.“ — Vísir.
„Frábærilega góð og áhrifamik-
il mynd, sem flestir ættu að sjá“.
— Ego, Morgunbl.
„Þarna er á ferðinni mynd árs-
ins“. — Alþ.bl.
„Unnendur góðra kvikmynda
skulu hvattir til að sjá Marcel-
ino“. — Þjóðviljinn.
„Er þetta ein bezta kvikmynd,
sem ég hefi séð“.
— Hannes á horninu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sr. Garðar Þorsteinsson gerir
börnunum grein fyrir efni mynd-
arinnar á undan barnasýningu kl.
3.
«lml 3 28 73
EKsabet litla
(Chlld in the House)
i ÁhrifamiKil og mjög vel leikin í
ný ensk stórmynd byggð á sam
j nefndri metsölubók eftir Janetj
j McNeiU.
Aðalhlutverkið leikur hin 12 >
Jára enska stjarna Mandy ásamtj
Phyllis Calvert
Erlc Portman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
TJARNARBÍÓ
Clmi 2-21-48
Ævintýrakonungurinn
(Up to His Neck)
í Bráðskemmtileg brezk gaman-}
i mynd, er fjallar um ævintýra-
! líf á eyju í Kyrrahafinu, nætur-
’ Uf í austurlenzkri borg og (
| mannraunir og ævintýri.
Aðalhlutverk:
Ronald Shiner
gamanleikarinn heimsfrægi ogj
Laya Raki
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýrakonungurinn
Sýnd kl. 3.
STJÖRNUBÍÓ
Sími 189 36
Girnd
(Human Desire)
Hörkuspennandi og viðburða-í
rík, ný, amerísk mynd, byggð
á staðfluttri sögu eftir Emile J
Zola. — Aðalhlutverkin leikin i
af úrvals leikurum.
Glenn Ford,
Broderick Crawford,
Gloria Grahame.
! Sagan hefir komið sem framhaldsj
! saga í dagbl. Vísi, undir nafninu j
J Óvættur.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
>Ása-Nisse skemmtir sér;
| Sprenghlægileg gamanmvnd með j
' sænskú Bakkabræðrunum.
Sýnd kl. 5.
HAFNARBÍÓ
Slml 1-64-44
Rock, pretty baby
Fjörug og skemmtileg ný ame-
rísk músíkmynd um hina lífs-í
glöðu „Rock and roll“-æsku.
Sal Mlneo,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Árnesingar
Nýkomið:
Tékkneskar kvenbomsur, ■
svartar, rauðar, gráar ogj
Allar stærðir
Ennfremur:
Barnasbígvél
Kvenstígvél,
Karlmannastígvél.
S-»ndum til viðskiptavina hvertj
sem er.
VerzL. Ölfusá
Gróðrasíöð
Gróðrarstöðin Reykjalund-|
ur í Grímsnesi er til sölu.j
Sogsrafmagn. Uppl. í símaj
17129 kl. 5—7 e. h.
TIMINN, þriðjudagiuu 1. októbcr 1957
iiiiiiiiiiiHiHiniidiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimuii
LÆKNASKIPTI
Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um sam-
lagslækna frá n. k. áramótum, gefi sig fram í afgreiðslu
samlagsins 1 októbermánuði og hafi með sér samlags-
bók sína.
Listi yfir þá lækna, sem um er að velja, liggur
frammi hjá samlaginu.
= Sjúkrasamlag Reykjavíkur =
c7| 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ] 11111111111 i 1111 rtM RBflKKj
3
| Sendisveinn
Afgreiðslu Tímans vantra sendisvein fyrri
H hluta dags.
AFGR. T í M A N S
§
««Hiwiniiiffliiiuiiiiiiiiiiuiuuiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiinnimiiiiiiiiiiiiiuuiiiimiiini
I Skrifstofumaður (
I Óskum að ráða skrifstofumann.
Þarf að geta byrjað strax.
Í Mjólkursamsalan
= §§
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiuiiiiTiiuiiiiiiiiimiii
| |
( Sendisveinn
1 Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða röskan og 1
| ábyggilegan sendisvein strax. Upplýsingar á teiknistof- 1
| unni, Tjarnargötu 4.
líÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllS
Í Tilkynning um ný símanúmer frá i
( Sandblástur & málmhúðun h.f. (
Smyrilsveg 20 — Reykjavík.
Verkstæði og skrifstofa 1-2521.
Heimasímar starfsmanna 1-1628 og 2-3727.
I (Geymið auglýsinguna). 1
«awmiiuiiiimiimuiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiuiiiuuuimuuuiuiuiuii
•MiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiuiiuiuiiuiiiiiuiiiMiiuiiiiiiiiiuiiiiiiunniiiii(iiiUiiai
Blaðhurður
s
i
i
3
3
Ungling eða eldri mann vantar til blaðburðar I |
SUÐURGÖTU |
VOGAR
Skerjafjörður
Grímsstaðaholt
Túnin
Suðurgötu og
Kársnes, Kópavogi
Afgreiðsla Tímans
3
3
tniiiiuiiiiiiiHiiHiiiiiiiiiiiimiuuimiNHiiiuniuiiHiuiumniiuiiiiniuiuiuiiiuimHminHinuiu
'AV/.VAVAMV.WAW,^V.V.V/AWM.V.V,VAWA
Blaðburður
HAFNARFJÖRDUR
l
I; Börr óskast til að bera Tímann til kaupenda í Hafnar-
!; firði frá 1. okt Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími
í 50356.
í TIMINN
3?
WV.VW-WV.V.VWV.V.W.V.W.WW^VJWWVVVVWU