Tíminn - 01.10.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.10.1957, Blaðsíða 1
Slmar TÍMANS arus KHifiórn og skrlfstofur 1 83 00 BltSamann eftlr kl. lti 16301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. f MaSinn ! dag m. a.: 1 Frá írlandi á bls. 4. Fé3 kemur til rétta bls. 5. Atburðirnir í Little Rock, bls. (5. Litbrigð á rúðu, bls. 7. 218. blað. s Franska ríkisstjórnin féll í gærkvöldi við atkvæðagreiðslu um Alsírmálið Þessi mynd sýnir krýningu Hákonar VII Noregskonungs og Maud drottn ingar h.ans. Skrúðinn var skrautlegur og kóróna Noregskonungs fögur. Núna síðustu dagana hefir Jiessi kóróna verið við höfðagaflinn á lík- börum konungs, og mun framvegis geymast í konungsdjásnsafni lands- ins en ekki framar prýða konungshöfuð, því að ákveðið liefir verið, að kommgur Noregs skuli ekki bera hana framar. Þegar Ólafur kon- ungur verður „krýndur“ mun liann ekki bera kórónuna. Forsetavaldið í fjarveru forseta Forsetáhjónin fóru í gær til Nor egs til að verða við útför Hákonar konungs. Samkvæmt 8. gr. stjórnarskrár innar fara forstæisráðherra, for- seti sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar með vald forseta ís- lands í fjarveru hans. Enn algjört aflaleysi hjá síídarbátum Enn liorfir mjög treglega um afia hjá síldarbátiun við Reykja nes. Nokkrir bátar létu reka suð ur af Iteykjanesi í fyrrinótt, en afli var yfirleitt sama og enginn. Þannig liafði aflahæsti Grindavík urbátui'inn aðeins 24 tiinnur. * Virðist svo, sem hvergi sé nú síld að fá á slóðum Faxaflóabáta jafn vel þótt hagstætt veður sé til veiða. Bátar halda þó yfirleitt aliir áfram veiðum. Taka mun mánuð að mynda starfhæfa rikis- stjórn og mikil óvissa í landinu en öng- þveiti yfirvofandi NTB-París, 30. sept. — Þau tíðindi gerðust seint í kvöld, að ríkisstjórn Bourges Maunoury féll við atkvæðagreiðslu um heimastjórnarfrumvarp sitt til handa Alsírbúum. Var þó búiS að spá því að frumvarpið myndi verða samþykkt, þótt rlkis- stjórninni myndi engu að síður verða kollvarpað innan fárra daga við atkvæðagreiðslur um stefnu hennar í efnahagsmál- um. Jacues Soustelle fyrrverandi land- stjóri Frakka í Alsír. Norska sendiráðið iokað í dag Hákon VII. Noregskonungur um það leyti sem liann tók við konungdómi í Noregi. Vegna útfarar hans hátignar Há- konar konungs í dag munu skrif- stofur norska sendiráðsins í Reykjavík verða lokaðar. (Frá norska sendiráðinu). Utför Hákonar ¥11. Noregskoomigs fer fram í dag með míkiili viðhöfn NTB-Osló, 30. sept. — í dag er mikill undirbúningur og annríki í Osló fyrir útför Hákonar konungs VII., sem verður gerð á morgun. Er það í fyrsta sinn síðan 1380, að norskur konungur er borinn til grafar í Noregi. í allan dag' streymdu að erlendír þjóðhöfðingjar og fulltrúar þjóðhöfðingja og ríkis- ( stjórna hvaðanæva að úr heiminum, sem komnir voru til að votta Hákoni konungi hinzta virðingarvot.t. Kemur glöggt í. ljós við fráfall konungs, hvílíkrar virðingar og viðurkenningar1 hann naut, ekki aðeins í heimalandi sínu, þar sem hann var| sannkelluð þjóðhetja, heldur einnig um gervallan heim. Meðal þjóðhöfðingja, sem komu í1 fulltrúi Bretadrottningar, Fire- dag var Knútur Danaprins, Júlí- stone sérlegur fulltrúi Eisenhow ana Hoilandsdrottning og Bern-1 ers forseta, finnsku forsetahjón- hard maður hennar, Bouduain! in og fjölmargir fleiri. Var Óiaf- Belgíukonungur, Páll Grikkjakon- ungur, Hertoginn af Glouchester ur konungur V. og Harald ríkis- arfi, svo og ráðherrar stöðugt úti Félag ungra Framsóknarmanna slofnað í Borgarf jarðarsýslu Síðastliðinn sunnudag var stofnað Félag ungra Framsókn- armanna í Borgarfjarðarsýslu norðan Skarðsheiðar. Var stofn- fundurinn haldinn í Reykholti og gengu 28 manns í félagið þegar á þessum fyrsta fundi. idai. Ritari: Jóu Sigvaldason, Ausu, Stjórnarkjör fór þannig: For- Andakílshreppi. Gjaldkeri: Jó- maður: Einar E. Gíslason, ráðu-ihannes Gestsson, Giljum, Ilálsa- á Fornebu-flugveili til að taka á móti hinum tignu gestum. í fyrra málið koma sænsku og dönsku konungshjónin. Forsetahjónin ís- ienzku fóru til Osloar í gær til að vera viðstödd útför konungs. 252 skotum hleypt af. Fjölmennur floti norskra og er- lendra skipa hefir varpað akker um í Osloarhöfn. Verður skotið frá skipunum 252 skotum til heiðurs hinum látna konungi. Fyrir slcip- unum er brezka flugvélaskipið Ocean og bandaríska beitiskipið Boston. Þarna eru og herskip frá Svíþjóð, Danmörku og Frakklandi Fánar sex þjóðríka blakta í hálfa stöng á hinni konunglegu bryggju beint fyrir framan ráðhús borgar innar. Snekkjan Noregur, sem norska þjóðin gaf Hákoni á 75 ára afmæli hans 1947, hefir varpað (Framhald á 2. síðu). Þetta fór þó á annan veg. At- kvæði féllu þannig, að með frum- varpinu voru aðeins 253 fulltrúar, en 279 á móti. Ekki lágu fyrir upp- lýsingar í kvöld um það, hvaða flokkar hefðu greitt atkvæði með ríkisstjórninni. Tekur niánuð að mynda ríkisstjórn. Ilaft var eftir kunnugum í París eftir að stjórnin hafði beðið ósig- ur, að það myndi taka að minnsta kosti mánuð, unz komið hefði verið á laggirnar nýrri ríkisstjórn í Frakklandi, sem gáeti lagt fram nýjar tillögur í Alsírmálinu. Má raunar telja erfiðlega gangi að mynda stjórnina bæði með tilliti til Alsírmálsins og efnahags- ástandsins í landinu. - Ilver verður forsætisráðherra? Fréttaritarar voru strax farnir að bollaleggja um lil hvers Coty forseti myndi leita að mynda nýja stjórn. Töldu þeir sennilegt, að fyrir valinu yrði einhver áf for- ingjum íhaldsmanna, þar eð þeir hafa harðast gengið fram gegn stefnu ríkisstjórnarinnar í Alsír- málinu. Þá var einnig tilnefndur Maunoury sennilegt, að Afneitað stefnu sinni. Fyrir atkvæðagreiðsluna skoraði Bourges-Maunoury á þingmenn að samþykkja frumvarpið. Ef þeir gerðu það ekki, væri það sama og hrópa út um allan heini, að Frakkar afneituðu þeim grundvelli sem þeh- hafa opinberlega stöðugt haldið fram, að væri forsendan fyr ir því að þeir heyja nú stríð i Al- sír. Það er að sgeja, að Aíslr væri óaðskiljanlegur hluti Frakklands, en þar skyldi innfæddum veitt svig rúm til sjálfstjórnar og skiiyr'ði til að byggja upp nýtízku þjóðfélag með aðstoð Frakka. 55 fórust í járn- brautarsíysi NTB—Karachi, 30. sept. 55 manns beið banna og 64 meiddust, er far þegahraðlest rakst á flutningalest í Norður-Pakistan aðfaranótt mánu dags. Slys þetta var hið hroða- legasta og segja sjónarvottar að hræðilegt hafi verið um að litast á slysstaðnum. Margir farþeganna lokuðust inni í brennandi vögnun uin og varð ekki bjargað. Þetta er mesta járnbrautarslys í Pakistan síðan 1954, en þá biðu 200 manns bana í svipuðu slysi. Mjólkurbú Flóamanna hefnr fram- leiðslu nokkurra nýrra ostategunda Mjólkurbú Flóanianna hefir auglýst, að það liafi sent á mark að sex nýjar tegundir af ostum í smekkieguni og nýstárlegum umbúðum. Eru ostategundir þess ar franileiddar í nýjum vélunr, sem búið hefir nýlega fengið og liafa danskir sérfræðingar í osta fiainleiðslu liaft umsjón með framleiðslunni. Ostategundir Þessar nefnast smurostur 45%, smurostur (sterkur) grænn alpa ostur, smurostur með hangikjöti, rækjuosetur og tómatostnr. Þá tilkynnir búið einnig, að i und irbúningi sé framleiðsla þriggja nýrra ostategunda til viðbótar, sveppaosts, skinkuosts og kjarua osts. Nánar verður skýrt frá þessum nýjungum í ostaframleiðslu inn an fárra daga hér í blaðinu. nautur, Hvanneyri. Ritari: Þor- steinn Þorsteinsson, Skálpastöðum, Lundarreykjadal. Gjaldkeri: Bjarni Guðráðsson, Nesi, Reyk- lioltsdal. — Varastjórn: Form.: Jón Einarsson, Kletti, Reykholts- sveit. Endurskoðendur voru kjörn- ir þau Aðalheiður Helgadóttir, Reykholti og Andrés Jóliannesson, Stóra-Kroppi. — Formaður SUF, Kristján Benediktsson, mætti á fundinum. Síbelíus jarð- settur í gær NTB-Helsinki, 30. sept. í dag fór fram jarðarför finnska tónskálds ins Jean Sibeliustar frá Stórkirkj unni í Helsinki. Viðstatt jarðarför ina var margt stórmenni bæði frá Finnlandi og erlendis frá M. a. voru þar finnsku forseta hjónin og ríkisstjórn landsins. Hvarvetna blöktu fánar í hálfa stöng. Munið fund Framsókn- arfélagsins í kvöld Hann hefst i Tjarnarkaffi kl. 8,30. Eysteinn Jónsson, fjármálará'Sherra, frummælandi Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti í Tjarnarkaffi (niðri) klukkan 8,30 í kvöld. Umræðuefni fundarius verður stjóriiinálaviðhoifið í dag', og verður Eysteinn Jónsson, f jármála- ráðlierra, frutnmælandi. Að lokinni framsöguræðu lians verða almenn- ar umræður. — Framsókiiarmenn, fjölmennið á fundinn og hefjið vetr- 1 arstarf fclagsins tneð góðri fundarsókn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.