Tíminn - 02.10.1957, Qupperneq 6
5:
TÍMINN, miðvikudagiiin 2. október 1957,
Útgefandl: Framsóknarflokkiirtaa.
Eltstjðrar: Haukur Snorrason, Þórarlnn ÞðrarinaMtts (Ck)
Skrifstofur í Edduhúslnu við Lindargðta
Simar: 18300, 18301, 18302, 1830S, 18*04,
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523, afgreiðsluaíml 13SSS.
Prentsmiðjan EDDA hf.
í Ólafsflagi
HVER VAR að tala um
eiðrof? Lang minnugir les-
endur Mbl. hrukku ónota-
lega við þegar þeir sáu mynd
af Ólafi Thors á forsíðu blaðs
ins í tengslum við æsilega
fyrirsögn um svikin loforð.
Var nú eiðrofsmálið fræga
komið á dagskrá á ný og
vondir andstæðingar byrjaðir
að ýfa upp samvizkubitið
gamla?
En menn þurftu ekki lengi
að skoða blaðið til að sjá,
að þar var ekki auðmjúkur
syndari að biðja fyrir sér,
heldur hortugur áróðursmað
ur að prjóna gamla smá-
bandssokkinn og brígsla and
stæðingunum um þær ávirð
ingar, sem hvila stærstar á
baki hans sjálfs: rofna eiða
og svikin drengskaparheit.
Það öriaði þó fyrir því að
Ólafur skammaðist sín fyrir
boðskapinn. Hann kom hon-
um ekki út úr sér fyrr en
hann var kominn alla leið
tii Vestmannaeyja. Einhverj
ar samvizkutætlur virðast
krefjast þess að stjórnar-
ráðshúsið, leiksvið eiðrofs-
málsins, sé a.m.k. ekki í aug
sýn, þegar öðrum er brígslað
um svik. Þetta er líklegasta
skýringin á því, að Ólafur
flytur jafnan mestu æsinga-
ræðurnar í öðrum sóknum.
Bjarni útbýr siðan útdrátt
úr þeim til birtingar í Mbl.
Er ekki trúlegt aö ræðurnar
batni í meðförunum.
MORGUNBLAÐIÐ segií
að Ólafur hafi í upphafi máls
flutt varnarorð fyrir van-
rækslu sína sem sjávarút-
vegsmálaráðherra, einkum
að því er varðar endurnýjun
fiskiskipaflotans. Þessir til-
burðir sýna, að jafnvel svo
sjálfumglöð persóna finnur
að þarna er stórt gat í stjórn
arferil Sjálfstæðisflokksins.
Stórum alvariegra er þó, að
þegar Ólafur skilaði af sér,
var dýrtíðarstefna íhalds-
ins búin að leika sjávarút-
veginn svo grátt, að bók-
staflega engin framleiðsla
við sjóinn bar sig lengur.
Ein síðasta stjórnarfram-
kvæmd Ólafs var að gefa út
loforðavíxla um uppbætur á
Norðurlandssíld sumarið ’56,
en auðvitað án þess að hafa
til reiðu nokkurn eyri til að
innleysa víxlana er hausta
tæki. Það var hlutskipti nú-
verandi ríkisstjórnar að
standa við þessi loforð og
finna rekstrargrundvöll fyrir
bátaflotann. Úr þessum
vanda tókst að greiða nógu
snemma, aö flotinn komst á
miöin þegar um nýjár. Þeg-
ar svo Ólafur Thors kemur
í mestu verstöð landsins og
talar við fólkið þar um póli-
tík, hefur hann smekk til að
níða andstæðinga sína í öðr-
um flokkum fyrir þetta björg
unarstarf, og hæðast að því,
að það hafi kostað peninga.
ÞAÐ ER NÚ upplýst í
sjálfu Mbl., að „óánægði“
Sjálfstæðisforinginn sem
ræddi við blaðamanninn frá
Wall Street Journal í vor,
var Bjarni Benediktsson. —
Viðtalið birtist rétt áður en
endanlega var gengið frá
ameríska láninu til Sogsvirkj
unarinnar. „Óánægði foring-
inn“ lagði á það sérstaka á-
herzlu, að ef ríkisstjórnin
fengi lánið mundi það að-
eins verka sem „aðgöngu-
miði kommúnista" að ráð-
herrastólunum. Þessi svívirði
legi áróður fékk engan hljóm
grun vestanhafs. Lánið
fékkst og framkvæmdirnar
við Sog eru hafnar. En það
kemur nú í ljós og gremjan
yfir þessum málalokum
brennur í brjósti íhaldsfor-
ingjanna. í Vestmannaeyja-
ræðunni sauð þannig upp úr,
að Ólafur brígslaði Banda-
ríkjamönnum um að hafa
lánað penínga hingað gegn
pólitískum skilyrðum í sam-
bandi viö varnarmálin. —
Þetta er auðvitað hinar herfi
legustu álygar, í sama dúr
og haldið er uppi af heimsk-
ustu áróðursmönnum komm
únimans. Bandaríkjamenn
hafa aldrei látið nein póli-
tísk skilyrði fylgja lánveit-
ingum sínum til íslendinga,
og ásakanir Ólafs Thors í
því efni eru bein móðgun
við þá. En valdasjúkir menn
blindast af heift. Forystu-
menn vinveittrar erlendrar
þjóðar eru beinlínis svívirt-
ir af því að þeir leggja ekki
eyru við rógi foringja Sjálf-
stæðisflokksins .
AÐ ÖÐRU leyti er inni-
hald Ólafsmessu í Vest-
mannaeyjum sama eðlis og
Húsafellsræðan fræga. ■—
Svívirðingar um andstæð-
inga, heiftarorð út af glöt-
uðum völdum og tækifær-
um, bænaorð um að fá völd-
in aftur. Sundurgreining
ræðunnar leiðir til þessarar
einföldu niðurstöðu: „Skil-
að hefur enginn einn, öllu
stærra flagi“.
Enn í tilefni af „kasti“
í SUNNUDAGSPI8TLI
sínum siðasta minntist
Bjarni Benediktsson á þýzkt
lánstilboð, sem hafi legið
fyrir við stjórnarskiptin, svo
sem þeir Ólafur Thors og
hann hafa oft getið áður.
Segir hann að Eysteinn Jóns
son hafi ekkert við þetta
viljað kannast. Sannleik-
ann um þetta mál er ekki að
finna hjá Bjarna fremur en
um annað. Um þetta gaf Ey-
steinn Jónsson svofelldar
upplýsingar í eldhúsumræð-
unum á Alþingi í vor:
„Þá er það um þýzka til-
boðið, sem Sjálfstæðismenn
hafa svo oft talað um en
ég hef ekki gert að umtals-
efni fyrr, en ég ætla að gera
það með örfáum oröum
núna. Hingað kom einn af
aðstoðarmönnum dr. Aden-
Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna:
Fjárhagsáætlun barnasjóðs Sameín-
uðu þjóðanna 24 milljónir dollarar
Ýmsar fréttir frá starfsemi alJíjóSastofnunarinnar
Barnasjóður Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) mun á þessu
ári hafa yfir að ráða alls 24 milljónum dollurum til þess að
hjálpa tugmilljónum hungraðra og sjúkra barna í heiminum.
Stjórn sjóðsins kom nýlega saman í New York til þess að
ganga írá fjárveitingum ársins og samþykkti að varið skyldi
alls 24.I.46.761 dollurum til að framkvæma samtals 104 hjálp-
aráætlanir til mæðra og barna.
BRETLAND staSfesti Alþjóða-
sámþykkt Sameinuðu þjóðanna um
stöðu giftra kvenna í þjóðfclag-
inu. Áður hafði aðeins eitt ríki
staðfest þessa samþykkt, en all-
mörg undirritað hana. í samþykkt
þessari er m. a. mælt svo fyrir, að
konur, sem giftast útlendingum,
skuli við dauða manns síns eða ef
til hjónaskilnaðar kemur, geta
valið um borgararéttindi í sínu
upphaflega fósturlandi, eða landi
manns síns. Samþykkt þessi kemur
til framkvæmda er sex ríki hafa
slaðfest samþykktina,
Saudi Arabia og Sudan hafa
gerst aðilar að Alþjóðabankan-
um og Gjaldeyrissjóðnum. Eru þá
þátttökuríki þessara stofnanna sam
tals 63.
ekki eru mörg ár síðan að holds-
veikissjúklingar voru einangraðir
frá umheiminum og höfðu litla von
um bata.
Loks má geta þess að UNICEF
mun veita 25.521 dollara til fram
leiðslu á peniccillini.
NEFND sú, er Allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna skipaði 1951
til þess að kynna sér hvar horfn
ir stríðsfangar muni vera niður-
komnir, hefir nýlega komið saman
til fundar í Genf.
í nefndinni eiga sæti fulltrúar
frá þremur þjóðum: Svíþjóð (Est
elle Bernadotte greifafrú, ekkja
Folke Bernadotte, sem myrtur var
í Palestínu er hann var þar sátta-
semjari S. þ. í deilu ísraelsmanna
og Araba); Burma (Aung Khine
Sir Leslie Monroe, frá Nýja Sjálandi,
núv. forseti Allsherjarþings S. Þ.
hæstaréttardómari) og E1 Salvador
(Jose Gustavo Guerro dómari).
Það vantar enn upplýsingar um
allmarga stríðsfanga frá síðustu
styrjöld og það er erfitt verk að
fá upplýsingar um fangana. Stríðs
fanganefnd S. þ. hefir haldið sjö
fundi og flesta þeirra fyrir lokuð
um dyrum. Nefndin gefur Dag
Hammarskjöld aðalforstjóra
skýrslu um störf sín.
Sýslufundur Rangárvallasýslu — At-
hugun fari fram á vegarstæði
Sýslufundur Rangárvallasýslu var haldinn að Ytri-Skógum
í maímánuði þessa árs. Fundurinn var settur af oddvita sýslu-
nefndar Birni Fr. Björnssyni. Mættir voru á fundinum aðal-
sýslunefndarmenn úr öllum hreppum sýslunnar. Bauð oddvit
inn þá velkomna og kvaddi sýslunefndarmann Pál Björgvins-
son til að taka að sér fundarritun.
UNICEF, sem upphaflega var
stofnað til þess að hjálpa nauð-
stöddum börnum og mæðrum í
Evrópulöndum eftir síðustu styrj
öld lætur nú aðallega til sín taka
í löndum Asíu, Afríku og Suður-
Ameríku, þar sem þörfin er mest.
Um leið hefir dregið úr þörfinni
fyrir slíka starfsemi í Evrópu.
Helztu fjárveitingar, sem sljórn
UNICEF samþykkli á dögunum
voru þessar:
Alls skal varið 6.827.900 dollur
um til þess að veita hungruðum
börnum og mæðrum þeirra nauð
synlega fæðu og bætiefni. Til bar-
áttu gegn malaríu var veitt
4.356.000. UNICEF og WHO (Al-
þjóðaheilbrigðism.stofn.) vinna
í sameiningu að útrýmingu mal-
aríu. Hefir talsverður árangur
náðst og gera menn sér vonir um,
að hægt verði að lokum að útrýma
þessari plágu 'með öllu, en það
mun taka langan tíma.
BERKLAveikin leggst þungt
á menn víða í heiminum og á-
kvað stjórn UNICEF að veita á
þessu ári 473,547 dollara til þess
að bólusetja börn gegn berkla-
veiki. 172,000 dollurum verður var
ið til þess að lækna hitabeltissjúk
dóminn Yaws og 200.500 dollarar
til að lækna augnveikina trach-
oma, sem leggst þungt á börn eink
um í heitu löndunum. Til holds-
veikilækninga verður varið 122.000
dollurum, en þá veiki má nú lækna
að fullu og öllu í heimahúsum, en
auers í orlofsferð, að ég
hygg, s.l. vor. Utanríkisráð-
herra og forsætisráðherra
hittu hann að máli. Þar
barst í tal að ísland þyrfti
á erlendum lánum að halda.
Kvaðst hann mundi vekja
athygli dr. Adenauers á því
sérstaklega. Út af þessu
kom síðar orðsending frá
dr. Adenauer til forsætis-
ráðherra þáverandi, þar
sem segir að lánbeiðni frá
íslandi skyldi verða rann-
sökuð af vandvirkni og vin
semd, eins og það er þýtt
af löggiltum skjalaþýð-
anda. Að sjálfsögðu var
þessu fylgt eftir af núver-
andi ríkisstjórn, og hefur
verið unniö aö' málinu síö-
an. En ég mun ekki á þessu
stígi málanna gefa frekari
skýrslu, þar eð það er ekki
timabært eins og þau mál
standa“.
Að svo stöddu er engu við
þetta að bæta.
Ýms mál voru tekin fyrir á
fundinum og m. a. lagði oddviti
fram reikning sýslusjóðs fyrir ár-
ið 1956, ásamt fylgiskjölum. Eftir-
stöðvar í sjóði við áramót voru
kr. 44.665. Reikningurinn hafði
verið endurskoðaður athugasemda-
Áhrifarík sýning.
LJÓSMYNDAsýningin, sem
Bandaríkjamenn efna til í Iðn-
skólahúsinu, er sannarlega at-
hyglisverð og áhrifarík. Hver
verður ekki snortinn af boðskap
sýningarinnar í heiid. Mannkyn-
ið er ailt ein fjölskylda, og aldrei
hefir þetta verið sannara en í
dag, á tíma flugtækni og kjarn-
orku. Svo eru einstakar myndir
sérstaklega minnisverðar. Sum
andlitin þannig, að þau fylgja
manni út úr sýningarsalnum.
Hver gleymir t. d. andliti kór-
eska drengsins með framrétta
betliskálina, eða konuandlitinu,
sem horfir tröllnumið á rouiett-
una í spilavítinu? Eða andlit barn
anna í gleði og sorg, leik og
starfi? Þannig mætti lengi telja.
Þessi sýning vekur til umhugs-
unar. Lyftir huganum upp fyrir
næsta nágrenni, til allrar verald
arinnar. Flestir hafa gott af slíku
hugarflugi. Menn eru nógu oft
bundnir við brauðstritið og búk
sorgir.
Myndatæknin er önnur.
ÞÓTT þessar myndir séu ekki
sérstaklega valdar til þess að
sýna fullkomna ijósmyndagerð í
sjálfu sér, er þarna þó fjöldi
mynda, sem eru listaverk, hvern
ig sem á þær er litiö. Mest ber
á bandarískri tækni og mynda-
smiðir frá tímaritinu Life eiga
drjiigan skerf á sýningunni. —
En myndagerð Life er sérstök
og hefir haft mikii áhrif víða um
heim. Hún er ákaílega raunsæ,
hröð og iaus við væmni. Hún er
alger andstaða Ferðafélagsmynda
tízkunnar, sem hér hefir lengi!
ríkt. Hér hafa rómantískar mynd
ir löngum verið vinsælar, logn-1
kyrrt vatn, sólbjart fjall, lands-1
laust og var samþyklctur af sýslu-
nefndinni í einu hljóði. Eftirstöðv
ar í sýsluvegasjóði reyndust kr.
96.813 við áramót og var reikning-
urinn samþykktur.
Mættur var á fundinum Axel-
(Framhald á 8. síðu.)
lag í mngerð birkigreina o. s.
frv. Amerísku myndirnar , eru
fyrst og fremst af lífi, og ekki
af landslagi nema í tengslum við
lífið. Dauð iandslagsmynd er
varla til á sýningunni. Lífið
brýtzt fram í myndunum og fæð
ingarhríðirnar eru stundum gróf
kornót.tar, en þær eru sannar og
myndin er sterk. Út frá þe.-.-.tt
sjónarmiði er Hka unun að horía
á ijósmyndasýninguna.
Starf áhogaliósmyndaranna.
EKKI VÆRI undarlegt þótt
þessi myndagerð hefði áhrií á
þá áhugamenn, sem skoða hana
með gaumgæfni. Og ljósmynda-
smiðum fer fjölgandi í landinu.
Hér sem annars staðar er ijós-
myndun eitt vinsælasta „hobby'*
ungu kynslóðarinnar og hér eru
margir ágætir ljósmyndarar. Hér
vantar tækifæri til að láta memi
leiða saman hesta sína á sviði-
lj ósmy nda gerðar. Sýningar eru
fáar og strjálar, og færri taka
þátt í þeim en skyldi. Ef blaöa-
prentunin vaeri betri á ísiandi en
raun ber vrtni, gætu blöðin haft
mikil ábrif á þróun ljósmynda-
gerðar með þvi að cfna til s-i m
keppni í svipuðu formi og tíðk-
ast víða eriendis. Þá gætu menn
keppt. í augsýn þjóðarinnar og
við slíkar aðstæður tjóar ekki
annað en aS vanda sig. En nú
er blaðaprentun hér mjög ófuil
komin og myndir njóta sín hreint
ekki, þótt misjaí'nt sé nokkuð.
Óvíst er þvi hvort sitk keppni
næði tilgangi sinum hór. En fróð-
legt myndi samt a'ð sjá, hvort hin
mikla ljósroyndasýning í Iðn-
skólanum hetfr ekki áhrif á Ijós-
myndagerð amatöra í náinni fratn
tíð. —Kaldbakur.
MÐSrorAiV