Tíminn - 02.10.1957, Page 9
TÍMINN, miðvikudaginn 2. október 1957.
s
. .. : . • ......................... . . ' J
INTERMEZZO
a ||ji| >
skrifaði Bárður á borðplöt- veitast létt og skýra henni frá Hann mat strax móður
una. Hann fullyrti að nafnið einkamálum sinum. Annars hennar nokkurs. — Þér eigið
hefði verið skrifað svo í fyrnd . talaði hann ógjarnan um sjálf máske líka systkini? spurði
inni. — Gamalt norrænt nafn an sig. Svo byrjaði hann: — hann kurteislega.
sem nú er að mestu fallið í Þegar ég hafði lokið við _____________ ja> Alfreð bróður og
gleymsku, mælti hann. — Ég menntaskólann, bað ég föður oigu. Alfreð verður nú víst
varð að þola sitt af hverju ! minn leyfis til að ganga í verk bráðum póstfulltrúi, og Olga
á unglingsárum mínum, vegna ( fræðiskólann. En það þurfti er gift ^ höfuðstaðnum. Hún
nafnsins. Móðurafi minn hét mikla peninga í fjögur ár. er alltaf að biðja mig um að
Bárður.
Þau settust á bekkimr, og
Kannske pabbi ætti pening- homa 0g búa hjá þeim, en
ana. Jú, hann svaraði í snatri: haldiö þér að ég megi það
hún skenkti kaffið. Um leið ;Herou þig» Bárður. Hann fyrir mömmu^ Ég hefi nú
og hún rétti honum bollann,1 pressaði sig í mánuðartíma ntilfjörlega stöðu í málning-
fann hann sterkan ilm úr j eftir prófið og gat ekki fengið arvöruverzlun, en er nú að
hári hennar. Hún brosti á- j sig til að spyrja aftur. Þá datt sækja um aðra betri.
nægjulega til hans. Hún bragð hopum í hug að fara til sjós og
aði á kökunum með hvítum,
heilum tönnum, og ávalar
varirnar hreyfðust, hraustleg
ar og rauðar. Hann lét hana
borða allar, fjórar kökurnar.
Hann kvaðst ekki fýkinn í
kökur.
Hann veitti því athygli, að
, ...... Hann fékk strax áhuga fyrir
hann var kyndan í vo ar, og ag hynnast systkinum henn-
vann síðan í vélverkstæði ar. Hann lét í ijósi þá skoðun,
Klevens. Það er herna utan að hún hefði ekkert að gera
við bæinn. Þér kannist kann \m höfuðstaðarins.
ske við það?
— Nei, hún hafði ekki heyrt
þess getið.
— Lítið verkstæði, ofurlítið,
blái kjóiiinn hennar var úr en tilvalið til náms. Og svo
ódýru efni, og hvíti hattur- ' fékk maður góða borgun.
I — Eg er yngst þeirra, sagði
hún, — eftirlætisbarnið. Pabbi
er bæjarpóstur.
! Bárði fannst til um það, að
faðir hennar var póstur. Hann
inn var ekki vandaður. Þótt Hann sparaði peningana frá mselti: — Pabbi minn er bara
hún talaði eins og menntuð sj-ómannskaupinu og verk- venjulegur sjómaöur, fiski-
stúlka, þá skildist honum stæðinu, og spjaraði sig ágæt maður, ágætur og duglegur
strax að hún hafði ekki lega við skólann, og bækur og karl- Við búum tveir einir sam
gengið í æðri skóla. En hún fatnað. Já, nú var að vísu an-
var öruggari og ekki jafn lítið eftir af spariskildingun- ! Hún leit snögglega upp, og
tepruleg og skólasystur hans um. Hann var að hugsa um starði á hann á ny. Ef hún
í menntaskólanum. Hann gat að fá vinnu við teikningar, skyldi verða fyrir vonbrigð-
ekki svona í snatri ákveðið og spara nú aftur í fjögur ár. um mundi hún sýna það á
hverrar stéttar hún væri, —Já, fjögur. Það verður erf- augabragði. Máske hafði skóla
enda lét hann sig það litlu itt, en ég skal komast út úr námið sett á hann sérstakan
skipta. Líklega var hún starfs því. Eg get lifað spart. Þá er . blæ> svo hún gæti ekki hugsað
stúlka í einhverri iðngrein.'ég skuldlaus að námi loknu. jS®r að hann væri sonur sjó-
Siíkar stúlkur voru oft vel Ungir menn hafa venjulega manns. Hann sagði henni sitt
skuldir á bakinu þegar þeir,af hverju úr heimabyggð
sleppa úr skólanum. — Svo, sinni, um „humarinn". —
fæ ég kannske smávegis vinnu Skemmtilegur náungi, mælti
ígrip með náminu. ,-hann. Hann er nokkuð
— Það verður anzi erfitt. I gamall. Við köllum hann
— O,ho. Eghef góðan und-;humarinn- en hann heitir
irbúning. Þeir eru ekki marg- Forbeck. Hann er gamall há-
ir, sem hafa fengið svona skólastúdent, en hefir aldrei
gefnar og lausar við allt ó-
þarfa raus.
— Hugsa sér, að þér skyld-
uð bjóða mér kaffi, sagði hún.
— Vitið þér það, Strand? Eg
átti of fáa aura á mér. Eg
kem frá frænku minni, sem
ekki vildi gefa mér kaffi.
Hún kipraði varirnar og rak
tungubroddinn út í munnvik-
ið.
Hann lagðist aftur á bak í
bekkinn os hló dátt. — Hvað
laiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Kostakjör (
Veljið að eigi nvild úr neðantöldum skemmtibókum. I
Afsláltur fer eftir því hverju pöntun nemur, eða: 200 1
kr. 20% afsl. 300 kr. 25% afsl. 4—500 kr. 30% afsl. g
Útlaginn. Pearl Buck. Hugstæð og hrífandi skáld- =
saga um ást og baráttu. 246 bls. ób. kr. 24,00, ib. kr. §
34,00.
Ættjarðarvinurinn, e. Pearl Buck. Ein bezta og víð- E
lesnasta saga þessarar frægu skáldkonu. 385 bls. ób. j§
kr. 37,00.
Borg örlagana. Stórbrotin ástarsaga e. L. Brom- I
field. 202 bls. ób. kr. 23,00.
Nótt í Bombay, e. sama höf. Frábærlega spennandi |
saga frá Indlandi. 390 bls. ób. kr. 36,00.
Dalur örlaganna. Heimsfræg og ógleymanleg skáid- §
saga e. M. Davenport. 920 bls. ób. kr. 88,00.
Ævintýri í ókunnu landi. Sönn frásaga um mann i
sem dvaldi langdvölum meðal villts og framandi þjóð- |
fiokks. Margar myndir. 202. bls. Ib. kr. 28,00.
Njósnarinn Císeró. Heimsfræg og sannsöguleg njósn- 1
arasaga. 144 bls. Ib. kr. 33,00. g
Á valdi Rómverja. Afar spennandi saga frá tímum i
Forn-Rómverja. 138 bls. ib. kr. 25,00. E
Lsyndarmál Grantleys e. A. Rovland. Hrífandi, róm- 1
antísk ástarsaga. 252 bls. Ób. kr. 25,00.
Unaðshöll. Ástarsaga e. B. Lancen. 130 bls. Ób. kr. |
12,00. =
Dularfulla stúlkan. Óvenjuleg og heillandi ástarsaga =
e. Bowland. 162 bls. Ób. kr. 14,00. i
Við sólarlag, e. A. Maurois. Ein vinsælasta saga þessa i
fræga höfundar. 130 bls., ób. kr. 12,00. |
Smyglararnir frá Singapore, e. M. Toft. Spennandi I
leyniiögregiusaga. 130 bls. Ób. kr. 12,00.
Ástin sigrar allt, e. H. Greville. Ástarsaga, er öllum 1
verður ógleymanleg. 226 bls. Ób. kr. 15,00.
Kafbátastöð N.Q. e. D. Dale. Njósnarasaga, viðburða- 1
rík og spennandi. 140 bls. Ób. kr. 13,00.
Hringur drottningarinnar af Saba, e. R. Haggard, Í
höf. Máma Salomons og Allans Quatermain. Dularfull og |
sévkennileg saga. 330 bls. Ób. kr. 20.00. §
Á valdi örlaganna, e. A. Rowland. Viðburðarík ástar- 1
saga. 132 bls. Ób. kr. 10.00. E
Örlaganóttin, e. J. E. Priestley. Sagan ber snilldar- 1
handbragð þessa fræga höfundar. 208 bls. Ób. kr. 14,00. 1
Kátir voru karlar, e. Steinbeck. Heimsfræg kvik- 1
myndasaga. 188 bls. Ób. kr. 15,00.
Sjómaður dáðadrengur, e. W. W. Jacobs. Spreng- |
hlægileg og spennandi saga úr sjómannalífinu. 242 bls. 1
Ób. kr. 22,00.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111,iliu,,,,,,,,, =
Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við Í
í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Í
mikla verklega þekkingu, jafn
hliða náminu. Ég hef einmitt
tekiö stöðu.
— Þá.er hann líklega skyld
Nafn
lært þesskonar verk sem ur honum Forbeck hjá okkur,
koma að notum í stóru verk- Forbeck heildsala.
stæði.
er framorðið? Hann dró uop ] — Hvað eruð þér gamall?
gamalt, klunnalesrt silfurúr. j Þér verðið líklega orðinn þrí-
— Ja, það veit ég ekki. Hann
talar aldrei um skyldfólk sitt.
— Er það ekki glæsilegt
Þau gátu setið hálftíma enn- tugur áður en þér ljúkið nain
Jú, þaö er anzi laglegt.
Það er sagt að hann hafi
þá. og það var þó of stuttur , »ámi?v
tími. fannst honum. Annars | — Ég er bráðum tuttugu,
kærði hann sig ekki um sitja og þriggja, sagði hann. — Jú, jhlotiö nafnið með einkenni-
á bessu kaffihúsi, og hann , jú, ég verð þrítugur, máske leSum hætti. Hann sagði oft
skildi ekkert í skólapiltunum, einum til tveim árum betur, ÞeSar hann reiddist einhverj-
þegar ég get farið að afla;unr: Kyssiö Þtö miS bæði að
einhverju saman Ilraman °8 aftan. Þá tóku
— Já, læknar eru nú ekki sumir að nefna hann „for-
búnir fyrr, sagði hún. — Svo bak“, og svo tók hann sér
sem sátu í rauða legubekkn-
um langt fram á kvöld. Samt
sagði hann: — Það er nota-
legt að sitja hérna.
I-Iún brosti til hans, og verðið þér verkfræðingur. Hún
henni gafst auðsýnilega vgj leit til hans brosandi.
að því að sitja hjá honum. —
Þér eigið víst margar vinstúlk
ur? mælti hún. — Strax og
blátt áfram nafnið Forbeck.
Lengi vel hafði honum nú lf ,
fundist þar vonlítið. — Þér (Aoaliundur
eruð átján eða nítján? Hún
(Framhald af 4. síðu).
ég sá yður, ímyndaði ég mér var bráðum nítján ára. Hann ólfsson> Svejnn Guðmundsson> Har.
að þér væruð sjómaður. Þér
hafið þá verið til sjós.
Jú, hann hafði eitt sinn
verið til sjós, en nú gekk hann
í tækniskólann, og átti að
ljúka sér þar af í júní. Kunn-
ingjastúlkur? Jú, hann þekkti
nokkrar stúlkur.
— Þér hafið einkennismerki
í hnappagatinu, — jú, ég gat
hugsað mér að þér væruð í
verkfræðiskóla. Henni gatst
vel að skólanum hans. Hún
brosti og horfði í augu hans,
talaði glaðlegá, og hann fann
með sj álfum sér, að sér myndi
talaði og horfði með varúð á
glansandi hökuna, hraustlegt
hörund, skær augu, og fann
ilminn af hárvatninu. — Hún
var bráðum nítján. — Hann
leit á úrið, ergilegur. — Við
höfum ennþá tíu mínútur. En
getið þér ekki tekið síðari lest
ina? Hún fer hálfníu.
— Ómögulegt. Mamma verð
ur hrædd.
— Móðir yðar?
— Hún er ákaflega ná-
kvæm í fyrirskipunum sínum,
og hún væntir mín nú með
lestinni.
Heimili
= <iaiii*«k«aBBi>RiiiiiiitaiiBiiiiii«iiiiiiiiiiiiiRiifiiiMii«iiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«tiiiiiiiiiiniiii —
Ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. |
MllillllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllilllllllIlllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍÍÍ
aldur Sveinsson, Kristján Jóh.
Kristjónsson, Tómas Björnsson,
Ingólfur Jónsson og Sigurður Á-
gústsson.
í kjörnefnd voru kosnir þeir
Guido Bernhöft Árni Árnason og
Páll Jóhannesson. Endurskoðend-
ur voru kosnir Hilmar Fenger og
Sveinn Ólafsson.
Að afloknum aðalfundinum á
föstudaginn var 40 ára afmælis
ráðsins minnzt með hófi að Hótel
Borg. Meðál gesta voru forseti fs-
lands og frú. Ræður fluttu forseti
fslands, Gunnar Guðjónsson, for-
maður V.Í., Ingólfur Jónsson, fyrr-
verandi ráðherra og Magnús Kjar-
an, stórkaupmaður.
Útsölumenn tímaritsins Dagskrá eru beðnir að gera =
| skil fyrir 1. hefti nú þegar.
Þar sem upplag ritsins er þrotið hjá afgreiðslunni, I
eru útsölumenn beðnir að senda óseld eintök til i
afgreiðslu ritsins, sem er í Edduhúsinu, Lindar- i
1 götu 9 A, Reykjavík.
llllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI
RAFMYNDÍR hf. Lindarg. 9A Sírai 10295
V.V.VV.VAV.VAV.VAV.V.V.V^V.V.VAV.V.V.V.V.VA
i í
;■ Ollum þeim, sem heiðruðu okkur með blómum,
skeytum og gjöfum á silfurbrúðkaupsdegi okkar 24.
■I sept. s.l., sendum við hjartans þakkir. ■!
Í "■
Ingiríður og Þórarinn Guðmundsson,
■I Sólvangi, Eyrarbakka.
i S
V.’.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VVW.W.V.W.'AVVi