Tíminn - 02.10.1957, Page 10
10
■15
f>JÓÐLEIKHl)SID
TOSCA
Sýningar
fimmtudag og laugardag kl. 20.
Uppselt.
Horft af brúnnl
eftir Arthur Miller
Þýðandi: Jakob Benediktsson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frumsýning í kvöld kl. 20
Önnur sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
113,15 til 20. Ttekiö á móti pönt-
unum. — Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
ingardag annars seldar öðrum. —
Síml 189 36
Glrnd
(Human Desire)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk mynd, byggð
á staðfluttri sögu eftir Emile
Zola. — Aðalhlutverkin ieikin
af úrvals leikurum.
Glenn Ford,
Broderlck Crawford,
Gloria Grahame.
Sagan hefir komið sem framhalds
saga í dagbl. Vísi, undir nafninu
Óvættur.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnuin.
Asa-Nisse t! emmtir sér
Sprenghlægiie,;' gamanmyjid með
sænsku Bakkabræðrunum.
Sýnd kl. 5.
BÆIfBÍÓ
HAFHARFIRÐI
Sími 50184
AHar k* mr mínar
(The eonsh ,id husband)
Ekta brezk gnmanmynd í litum,
eins og þær eru beztar.
Aðalhlutverk:
Rex Karrfson
Margaref Lelghfon
Kay Kentíall
Sýnd kl. 7 og 9.
Ekta brezk gamanmynd eins og
þær eru beztar.
Blaðaummæli: „Þeir, sem vilja
hiægja hressilega eina kvöidstund
ættu að sjá myndina. S. K.“ —
„Jafnvel hinir vandlátustu hljóta
að hafa gaman af þessari mynd.
Ego.“
NYJA
Sírn.,1 115 44
AIDA
Stórfengleg ítölsk-amerísk óperu-
kvikmynd í litum, gerð eftir sam-
nefndri óperu eftir G. Verdi.
Glæsilegasta óperukvikmynd sem
gerð hefir verið, mynd sem eng-
inn listunnan.'I! má láta óséða. —
Sophia Loren,
Lois Maxweli,
Luciano Delia Marra,
Afro Poii.
Aðalsöngvarar:
Renata Tebaldi, ,
Ebe Stignani, !
Giuseppe Campora, |
Gino Hechi,
ásamt ballett-flokk Óperunnar
í Róm. — Glæsilegasta óperu-
kvikmynd, sem gerð hefir ver-
ið, mynd, sem enginn listunn-
andi má láta óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ILEKFEIAGi
[gEYKJAyíKDK'
Síml 1-31-91
Tannhvöss
tengdamamma
66. sýnlng
2. ár
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag
GAMLA BÍÓ
Sfml 1-14-75
S. í. B. S.
sýnir
Sigur lífsins
j Litkvikmynd um þróun berkla-
j varnarmanna á íslandi og starf-
! semi SÍBS.
Höfundur og leikstjórn:
Gunnar R. Hansen.
J Kvikmyndari:
Gunnar Rúnar Ólafsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
n cpki <á)
Frönskunám
og freistingar
> Sýning annað kvöld kl. 8,30. Að- í
> göngumiðasala frá kl. 4 í dag 1 j
ílðnó. — Sími 13191.
TRIPÓLÍ-BÍÓ
Sími 1-1182
jUppreisn hinna hengduj
(Rebellion of the Hanged)
Stórfengleg, ný, mexíkönsk \
verðiaunamynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu B. Travens. —
Myndin er óvenju vel gerð og ;
leikin, og var talin áhrifarík-!
asta og mest spennandi mynd, í
er nokkru sinni hefir veriðí
sýnd á kvikmyndahátíð í Fen-j
eyjum. — Aðalhlutverk:
Pedro Armendariz,
Ariadna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndín er ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
■mZSWL'
Hafnarfja rðarbíó |
Sfml 5-02-4*
Oet
spanske
mesterværk
-man smilergennem taarer
; EN VIDUNDERLIG FILM F0R HELE FAMILIEN
Ný ógleymanleg spönsk úrvals-
mynd. Tekin af frægasta leik-
jstjóra Spánverja. Ladisleo Vajda.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur texti
„Það getur fyrir hvern mann
komið, að hann hafi svo mikla
gleði af bíóferð, að hann langi til
þess að sem flestir njóti þess með
honum, og þá vill hann helzt geta
hrópað út yfir mannfjöldann:
Þarna er kvikmynd, sem má nota
stór orð um“. Sr. Jakob Jónsson.
„Vil ég því hvetja sem flesta til
að sjá þessa skínandi góðu kvik-
mynd.“ — Vísir.
„Frábærilega góð og áhrifamik-
il mynd, sem flestir ættu að sjá“.
— Ego, Morgunbl.
„Þarna er á ferðinni mynd árs-
ins“. — Alþ.bl.
„Unnendur góðra kvikmynda
skulu hvattir til að sjá Marcel-
ino“. — Þjóðviljinn.
„Er þetta ein bezta kvikmynd,
sem ég hefi séð“.
— Hannes á horninu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sr. Garðar Þorsteinsson gerir
| börnunum grein fyrir efni mynd-
| arinnar á undan barnasýningu ki.
'3.
Slml 8 28 75
Elísabet litla
(Child In the House)
! ÁhrifamiKil og mjög vel leikin \
!ný ensk stórmynd byggð á sam
inefndri metsölubók eftir Janetj
j McNeill.
Aðalhlutverkið leikur hin 12)
j ára enska stjarna Mandy ásamt j
Phyllis Calvert
Eric Portman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
ÍJARNARBlO
Slmi 2-21-48
Ævintýrakonungurinn
(Up to His Neck)
J Bráðskemmtileg brezk gaman-!
i mynd, er f jallar um ævintýra-!
j iíf á eyju í Kyrrahafínu, nætur-i
> líf 1 austurlenzkri borg og j
> mannraunir og ævintýri.
Aðalhlutverk:
Ronald Shiner
gamanleikarinn heimsfrægi og \
Laya Raki
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Slmi 1-13-84
Söngstjarnan
(Du bist Musik)
Bráðskemmtileg og mjög fall-j
elg, ný þýzk dans- og söngva-
mynd í litum, full af vinsælum j
dægurlögum.
Aðallilutverkið leikur o gsyng-!
; ur vinsælasta dæguriagasöng- [
jkona Evrópu:
GATERINA VALENTE,
! en kvikmyndir þær sem hún lief- i
i ir leikið í hafa verið sýndar við <
! geysimikla aðsókn.
Þetta er vissulega mynd, sem J
! allir hafa ánægju af að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IjAFNÖT
Siml 1-64-44
Rock, pretty baby
Fjörug og skemmtileg ný ame-j
rísk músíkmynd um hina lífs-
glöðu „Rock and roll“-æsku.
Sal Mineo,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Athugið: Myndin send af landii
burt í næstu viku. Látið ekki hjá i
> líða að sjá þessa ógleymanleguJ
> mynd.
Tilkynning
Þar sem ég flyt af landi burt,!
verður fótaaðgerðastofan lok- j
uð þar til gerðar verða aðr-j
ar ráðstafanir.
Virðingarfyllst,
Guðrún A. Jónsdóttir
Fótaaðgerðastofan PedicaJ
Stúlka óskast
Reglusöm unglingsstúlka ósk-
ast í létta vist, hálfan eða!
allan daginn. Sérherbergi. —
Upplýsingar í síma 1-11-81.
T í MIN N, miðvikudaginn 2. októter 1957.
miiiiiiiiifliiiiifiiDuiiiiiiiimiiiiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHuiiiiiiHiiiiiiiiimmiiuiniHifliittiiii
Sendisveinn
Afgreiðslu Tímans vantra sendisvein fyrri
1 hluta dags.
I AFGR. T í M A N S
=3
3
^HBHttimmaiaiiiuiiMiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimmniiiniiHiiiiHiHimiiitiiii
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiJiuiiiiiiiiniin
M.s. „Gullfoss
99
1 Ráðgert er, að M.s. „Gullfoss11 fari til Færeyja þann j§
| 15. október, ef nægilega margir farþegar gefa sig 1
I fram.
I 1
h Væntanlegir farþegar eru vinsamlegast beðnir að 1
I láta skrá sig eigi síðar en 8. október.
H.F. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS
E 5
iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiii
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnniiiiiiiiinni
1 Góð jörö óskast I
=5 5
I í skiptum fyrir 110 ferm. hús á Suðurnesjum, sem er 1
1 hæð með 3 herbergja íbúð og verzlunarhúsnæði, svo 1
1 og óinnréttuðu íbúðarrisi. Tilboð með nákvæmum upp- |
| lýsingum um stærð, byggingar og ásigkomulag jarðar- 1
| innar sendist blaðinu fyrir 20. okt. n. k. merkt „Hag- |
| kvæm skipti.“ §
miiiiiiiuHiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiÍMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiMiiiimiuiiimmHimiw
njninnininninnniiinnnnnnnniiiiiimniiiiiiiinlniiíiiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiíiniiiiiiiijijiniiiiiiiiiiiiiiu
| Skátafelag Reykjavíkur
| TILKYNNIR
Allir skátar, sem ætla að starfa í vetur, mæti til
| innritunar sunnud. 6. okt. frá kl. 2—4 í Skátaheimil- 1
| inu. Nýir meðlimir, 11 ára og eldri, mæti á sama tíma. g
1 Ársgjald 1958, kr. 15,00, greiðist við innritun.
i Ylfingar, og drengir á ylfingaaldri, mæti frá kl. 5
1 —6 og greiði árgjald sit kr. 5,00 við innritun. Aðeins
1 verður innritað þennan eina dag.
3 Stjórn S. F. R. -
MWWMMHWuiuiunnininnniniiiiniiininuiHiiuiHuiiiiiiiuiiiiiimiiminniiimiiimmmiinuuiui
•iiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimmiiiini
Blaðburður
Ungling eða eldri mann vantar til blaðburðar 1
VOGAR
Skerjaf jörður
GrímsstaSaholt
Túnin
Suðurgötu og
LINDARGATA
MIDBÆR
s
s
B
3
=3
S
3
1
3
3
Afgreiðsla Tímans I
jj—inwHnnininiiiiiniiiiinniimiiiiiuiimniiiiiiiniiiitiiiiiiiiiiiiHMiiniinmiiuiiiiiinmuiininnuiiiiitti
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V-WAV.WJ
’ (
Bla&bisrður
HAFNARFIÖRÐUI?
■; Börr óskast til að bera Tímann til kaupenda í Ilafnar- J.
í firði frá 1. okt Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími ;!
•• 50356.
I
w/w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v
TSWSENN