Alþýðublaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Píané »» Harmonium. Eru viðurkend um heim allan. — Hafa hlotið fjöida heiðurspeninga, par á meðal gullmetalíu í fyrra. Fást gegn afborgnn. fivergi betri kaup. Sturíaugur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Sími 1680. Bæknr. „Smidur er ég nefndur“, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. Rök jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Höfudúvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávcirpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá“, íslenzk Jeynilögreglusaga, afar-spennandi. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. úrkomulaust á Norðurlandi og Vestfjörðum. Skipafréttir. „GulIfoss“ fór í gærkveldi á- Jeiðis til Vestfjarða og „Alex- andrína drottning“ til Danmerjmr. Kolaskip kom síðrlegis í gær til „Kola & Salts“- Togararnir. „Bakiur" kom af veiðum í morgun nreð 127 tunnur lifrar. Bók um Ameríku, þar sem lýst-'er ástandinu þar riú, kemur út um 20. þessa mán- aðar. „Maður líttu pér nær“! Væri ekki rétt fyrir „Mgbl.“ að .athuga, hvort ekki er eitthvað af Gyðingum í útgáfustjórn þess, áó- ur en það fer að rekast í því, hvo.rt nokkur Gyðingur sé í stjórn Rússlands? Góður afli. Síldvdði togaranna, sem leggja upp á Hesteyr.i, var 18. ágúst orð- Pllsnei9. Bezt. - Ódýrasl Innlent. Ti kynning. Si ar tl Odds: Jóhannes Jósefsson sé hvorki .feit- ur né sællegur, þá treystum við honum þó mjög til þess- að geta orðið Mussolini fstands. íslenzkur snartliði. inn sem hér segir: >,Snorri goði“ hafði fengið 6532 mál, „ákalla- grímur“ 6J97, „Hávarður ísfirð- ingur“ 6370 (jrar af í salt 946 tn-. 'á Hjalteyri), „Egill Skalla- grímsson“ 5192, „Arinbjörn hers- i,r“ 4485, „Þórólfur" 4483 og „Gylfi" 4421 mól. (Eftir ,,Skutii“.) udýru ferðatöskurnar eru komnar aftur Verzl. „AIfa‘4 Bankastræti 14. Stórt úrval af hurðarhand- tunqiim og hurðarshrám h|á Lndvig St©rr, sími 333. Golftreyjur, á fullorðna ag börn. Vörubúðin, Laugavegi 53, sími 870. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Peysur ■ og barna-blússur i ýmsum litum og öllum stærðum. Vörubúðin, Laugavegi 53. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 • B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla Iögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Simar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. ðfærföt, á karl- og kven-fólk og börn, undirsængurdúkar, sérlega góðir og ódýrir. Vöruhúðin, Lauga- vegi 53. Sekkar, afar-ódýrir. Vörubúð in, Laugavegi 53, sími 870. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Franmesvegi 23. Si'untuleggintfar, blúndur, hilluborðar, Herkúlesbönd og öli smávara til saumaskapár. Vöru- búðín, Laugavegi 53. ' Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alia smáprentun, sími 2170. Vinnuföt, sérlega göð og ódýr. Vörubúðin, Laugavegi 53, sími 870. Prisseðlar (verðmiðar) fyrir ullarvörur, 2 kr. þúsundið. Vöru- búði.n, Laugavegi 53. ■ Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. — og afsakið, að ég get ekki komið strax. Yðar einlægur Walter H. Patérson." ,,Nú, nú! Hva'ð skrifar hann nú, hann frændi sæll?“ spurði frú Rebekka og klapp- aði Gladys á kinnina. „Hann segist hafa tafist í • bænum og •munu ekki koma t’yrr en eftir klukkutíma. Ég vona, að ég sé yður ekki til ópæginda, frú?“ „Nei, nei, barniö gott! Þér verðið bara að afsaka, að ég parf nð tala við eldasveininn viðvíkjandi miðdeginum." ,,.;á, já,“ sagði Gladys. „Paterson skrijaði, að pér eigið grammófón, frú! Má ég spila á hann, meðan j)ér talið við elriasveininn?" ,,Já, með ánægju. Við eigum alls konar góðar og nýjar plötur. Komið pér, ungfrú góð! Fyr'st förum viö upp á loft, pví að par er grammöfónnitm!“ Gladys fór méð gömlu konunni upp tröpp- urnar. Frúin opnaði og bauð henni inn. Herbergið var búið grænuin húsgögnum, fóðruöum írieð sjlki. Indvérskt teppi lá á gólfinu. Pálniar og alls konar blóm stóðu á víð og dreif og ■ marmarastyttur innan um. Flygel stóð í einu horuinij og fyrir framau það legubekkur með hvítu isbjarnarskinnl. Grammófónn stóð í öðru horni herbergisins á fallegum mahogniskáp; í níoinum voru plöt- urnar. , Það var tariö að skyggja. Frúin lokaði gluggahlerunum og kveikti. Gladys fanst hún aldrei hafa séð svo yndislegt herbergi. Er hún svipaðist um, sá hún opna hurð bak við rautt dyratjald. Hún gægðist inn og sá l.jóm- andi snotur baðherbergi. Nokkur prep lágu pangað niður úr herbergi því, er hún var stödd í. Stór spegill hékk á veggnum. „Þér eruð undrandi á svip, ungfrú Thorn- by! Þetta er gamalt hús, og eigandi pess hafði petta fyrir svefnherbergi og baðher- bergið svo innar af. Þegar ég svo kom hing- að, tímdi, ég ekki að eyðileggja pað; það er í pompejiskum stíl, eins og J>ér sjáiö. Nú verð ég að biðju afsökunar. Grammó- fónninn er reiðubújnn. Ég vona, að yður leiðist ekki; svo,“ —■ hér brosti frúin, — „gætuð |>ér fengið yður volgt bað; það er alt í lagi, eins og pér sjáið.“ ,,Já,“ Gladys hló. „Má ég pað ekki, - það 'pætti mér afar-gaman. Ég elska vatnið; — svo er herbergið yndislegt.“ gerið pér svo vel, kæra ungfrú! Fyr- írgefið! Heitið þér ekki Giadys?“ Gladys kinkaði kolli. „Ungfrú Gladys! Sjáið þér,“ frúin þrýsti á hnapp. Grænle-itum bjarma sló á herbergið. Því næst skrúfaði hún frá krana og fylti kerið. * „Hér er þurfea. Þér skuluð skilja fötin eftir fyrir framan, þvi að annars geta þau vöknað, ef þér buslið um.“ Hún brosti vina- lega. ,,Ég afloka á eftir mér, svo að frændi ónáði yður ekki. Verið þér sælar á meðan. Vanti ybur eitthvad, j>á hringið bara.“ Hún kinkaði kolli og hvarf út um dyrnar, sem hún lokaði á eftir Sér. Þegar Gladys var orðln ein, valdi hún sér plötu, sem á var prentað: „All the girls are- lovely by the seaside.“ Hún setti grain- mófóninn pví næst af stað. Síðan tók hún að afklæða sig og raulaði með grammófóninum. Kr hún hafði iokið því, var lagið úti, svo að hún stöðvaði hann. Hún var nú að e-ins í svörtu silkisokkunum sínum, og í þeim fór hún inn í baðher- bergið. Þar var hún tíu mínútur og buslaði um, þurkaði sér síðan, nuddaði og fór svio í stokke ana. Hún varð nú aö fara að hafa h raðan á, því að Paterson gat komið þá og þegar. Er hún kom 5nn í herbergið, stóð hún agn- riofa á gólfinu. Hvar voru fötin hennar?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.