Tíminn - 11.10.1957, Blaðsíða 1
Símar TIMANS eru:
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 18:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangur.
Inni I blaðinu:
Grein Hannibals Valdimars3SUar,
bls. 5.
Rau'ða tunglið, bls. 6.
Lauíás-bærinn, bls. 7.
Reykjavík, föstudaginn 11. október 1957.
227. Mað.
ikiil greiðsluhalli á fjárlaga-
frumvarpinu, sem lagt var fram í gær
Landlega hjá
síldarbátum
Landlega er nú búin a'ð standa
hjá síldarbátum við' Faxaflóa í I
nærfellt viku, og he/ir enginn
bátur komizt á sjó til síldveiða.1
Afii var tregur síðast þegar látið
var reka og ekki sjáanleg nein
breyting til batnaðar •uni fram-
hald síidveiðanna.
Sjómenn gera sér nokkrar von !
ir um að eitthvað hafi lifnað yfir
síidinni við óveðrið, enda er nú
kominn sá tími, sem síldveið'i
glæddist til muna í fyrra.
Ríkisstjórnin hefir samráð viS stuðn-
ingsflokka sína á Alþingi um ráðstaf-
anir til að tryggja greiðsluhallalausa
afgreiðslu
Fyrsta mál Alþingis er frumvarp til fjárlaga 1958 og
var það lagt fram í gær. Frumvarpið er spegilmynd af þró-
uninni í efnahagsmálum landsins síðustu mánuðina, því að
það gerir ráð fyrir 71,4 millj. kr. greiðsluhalla á sjóðsyfir-
liti, en í athugasemdum kemur fram, að ekki eru öll kurl
komin til grafar.
Hermann Jónasson, forsætisráðherra, setur Alþingi fyrtr fcond handhafa
forsetavalds. (Ljósm.: E. Ó.).
Hermann Jónasson
igi s
orsæiisraorserra
r
u forseta Isfands.
endnrkjörinn
forseti SameinaSs |ings
y
Setning Alþingis fór fram í
gær. Hófst athöfnin að venju með
guffsþjónustu í dómkirkjunni og
flutti séra Guðmundur Sveinsson
prédikun. Hermann Jónasson
forsætisráðherra setti Alþingi í
fjarveru forseta íslands, sem
dvelur erlendis. Nær allir þing-
meim. voru mættir við þingsetn-
ingu.
Strax að Iokinni guðsþjónustu
í dómkirkjunni gengu þingmenn
og fulítrúar erlendra ríkja til
þingbússins. Þingmenn gengu
beint tii sæta sinna og erlendir
sendiherrar tóku sér sæti í lilið-
arsal og voru við fyrsta fund
þingsins.
Herniann Jónasson forsætisráð-
herra setti síðan Alþingi og las
upp bréf um þingsetningu. Fyrst
las hann bréf handhafa valds for
seta íslands, þar sem forsætis-
ráðberra er falið a'ð setja Alþingi
í fjarveru forseta íslands.
Forsadisráðherra las síðan upp
forsetabréf um að reglulegt Al-
þingi skuli koma saman hinn
10. október. Lýsti hann siðan yfir
því, að Alþingi íslendinga væri
sett. Þetta er 77. iöggjafarþingið,
síðan Alþingi var endurreist, en
liðin eru 1027 ár frá stofnun Al-
þingis.
Forsætisráðherra bað Alþingis-
menn síðan að rísa úr sætum og
minnast fósturjarðarinnar og for-
(Framhald á 2. síðu).
Asíu-inflúenzaii
breiðist stöðugt út
LONDON—NTB, 10. okt. — Asíu
in/lúenzan breiðist stöðug't út
um Evrópu og Ameríku. í fyrri
viku höfðu 300.000 manns vestan
hafs fengið veikina, en um miðja
þessa viku var tala hinna sjúku
komin upp í eina inilljón. All-
margir hafa dáið úr veikinni báð-
um megin hafsins. Finim inanns
hafa látizí í Rerlín einni síðán
á sunnudag. I París liafa 20%
skólabarna tekið veikina. Fimm
hafa látizt í Sviss, en þar ha/a
14.000 r.ianns tekið veikina. 50
manns bafa látizt á Ítalíu af völd
uin veikinnar.
Meginorsök greiðsluhallans er
sú staðreynd, að ríkistekjur hafa,
það sem af er þessu ári, brugð-
izt verulega frá því sem Alþiugi
áætlaði í fjárlögum þessa árs og
segir í athugasemdum frumv., að
samkvæmt þessari reynslu sé
ekki liægt að áætla tekjur næsta
árs jafnháar og gert er á gild-
andi fjárlögum. Ríkisútgjöldin
hækka hins vegar, vegna aukinna
niðurgreiðslna og lögboðinna út-
gjalda, og þótt nokkuð sé dregið
úr fjárfestingarútgjöldum á frum
varpinu, og fast staðið gegn út-
þenslu á starfrækslukostnaði rík
isins, dugar það ekki til að vega
á rnóti tekjulækkun og óhjá-
kvæmilegri útgjaldahækkun, og
er því mikill greiðsluhalli á
frumvarpinu eins og það nú er
gert.
KomiS upp um
522 rússneska
• /
njosnara
Canberra: Vladimir og Evokia
Petrov, rússnesku lijónin, sem
báðu hælis sem pólitískir flótta-
menn í Canberra 1954, hafa nú
komið upp uni 522 njósnara
Rússa víðsvegar um lieiininn.
Menzies, forsætisráðherra Ástra-
líu veitti þessar upplýsingar í
ræöu er hann hélt fyrir skömmu
í ástralska þinginu.
„Ríkisstjórnin telur sér engan
veginn fært að ákveða það, án
náins samstarfs við þingflokka þá,
sem hana styðja, hvernig leysa
skuli þann vanda, sein við blasir
í efnaliagsmálum landsins, þ. á
m. hvernig mæta skuli þeini
mikla halla, sem fram kemur á
fjárlagafrumvarpinu.
Ríkisstjórnin hefir ekkert tæki
færi haft til þess að ráðgast við
stuðningsflokka sína á Alþingi
um fjárlagafrumvarpið né við-
horfið í efnahagsmálunum eins
og það er nú eftir reynsluna á
þessu ári.
Þess vegna er fjárlagafrum-
varpið lagt fram með greiðslu-
hallanum. en ríkisstjórnin mun,
í samráði við stuðningsflokka
sína á Alþingi, taka ákvarðanir
unv það á hvern hátt tryggð verði
afgreiðsla greiðsluhallalausra
íjárlaga.
Niðurstöður frumvarpsins gefa
á hinn bóginn glöggt til kynna,
að slíkt er ekki auðveit viðfangs-
efni.“
Tekjuáætlun 31 millj.
kr. lægri
í frv. kemur fram, að heildar-
tekjur eru áætlaðar 31 millj. kr.
lægri en á gildandi fjárlögum, en
útgjöld hins vegar áætluð 41,5
millj. kr. hærri. Um helmingur
hækkunariftnar, eða tæplega 21
millj. króna, er aukin fjárveiting'
til að halda niðri vöruverði, en af-
gangurinn er á mörgum liðum, og
eru helztir útgjöld vegna hækk- hækkun, sem koma
aðrar vísitölu 8—9 millj., kennslu- landbúnaðarafurðum
Niðurgreiðsla landbún-
aðarafurða
í athugasemdum er og skýrt frá
því, að eftir að frumvarpiö var
komið í prentun hafi verið á-
kveðið að greiða niður þá verð-
átti fram á
í haust, og
mál 9 millj. hækkun og trygginga-; gildir sú ákvörðun a. m. k. fyrst
mál 5 millj.
gjöld eru nú
var 1956.
kr. Fjárfestingarút-
áætluð svipuð og
ViShorf stjórnarflokkanna
í athugasemdum við fjárlaga-
frumvarpið segir m. a. þetta um
viðhorf ríkisstjórnar og stuðnings-
flokka hennar til frumvarpsins:
Gromyko deilir á
Vesturveldin
NEW YORK—NTB, 10. okt. —
Andrei Gromyko, utanríkisráð-
herra, sakaði Vesturveldin, og einé
um Bandaríkjamenn um að koma
í veg fyrir, að hægt væri að ná
samningum um afvopnunarmálin.
Ekki hefðu Vesturveldin borið
fram neina einustu tillögu, sem
telja mætti grundvöll þess, að
takast mætti að ná samningum,
um afvopnunarmál. I
Frá setningu Alþingis í gær ■
um sinn á meðan í athugun er,
hvað gera skuli í efnahagsmálun-
um. En miðað við heilt ár mundi
hér um að ræða 20 millj. kr. át-
gjaldaviðbót.
Það kemur og fram, að í frv.
er reiknað með kaupgjaldsvísitölu
183, en í gildandi fjárlögum er
miðað við vísitölu 178.
Niðurstöðutölur
Niðurstöðutölur á rekstraryfir-
liti eru 777,9 millj. kr., og er rekstr
arafgangur 9,4 millj. En á sjóðs-
yfirliti er niðurstöðutala 851,8
millj., og greiðsluhalli 71,4 millj.
Tekjur eru þessar í stórum drátt
(Framhald á 2. síðu).
Mykle sýknaður -
upplagið gert
upptækt
OSLÓ—NTB, 10. okt. — Nerski
rithöfundurinn Agnar Mykle,
sem er höfundur liinnar um-
deildu bókar, Sangen om den
röde Rubin, var i dag sýknaður
af þeirri ákæru, a'ð efni bókar
lians væri ekki í samræmi við
landslög. Hinsvegar verði öll ó-
seld eintök af bókinni gerð upp-
tæk. Það var norska bókaforlagið
Gyldendalil, sem gaf bókina út.