Tíminn - 11.10.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.10.1957, Blaðsíða 9
T í M I N N, föstudaginn 11. október 1957. iiP lÍL r-is iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiuiniiiiimiiiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiini ÍNTERMEZZO ■ III i SAGA EFTIR ARTHUR OMRE hafi gróðursett eikina strax eftir jarðarförina, mælti hún það er að minnsta kosti eitt þúsund ára. Heldurðu að vík ingaskip sé í þessum haug? Hann trúði því statt og stöð ugt að svona skip leyndist í haugnum. Þeir hafa víst bæði barmað sér og tárast þegar dauðinn nálgaðist. Og þræl arnir áttu skyldmenni, áttu líka ættingja, sem syrgðu þá það hefir verið hræðilegt. Ég veit það ekki. Þeir hafa víst haldið aö þetta væru for lög. Já, þeim voru nú ætluð þessi örlög, en nú er það öðru vísi. Heldurðu að þeir lifi á- fram. Já, ég held það, en enginn veit hvernig. Það er sennileg ast. Enginn veit þó hvernig þeir lifa, enginn. Það væri lít ið vit í þessu öllu, ef viö lifð um ekki líkamsdauðann. Adda sat kyrr og var á- hyggjufull. Pabbi segir að þegar við déyjum séum við dauð, þá lif um við aðeins áfram í eftir- komendunum. Við lifum í niðjum okkar fyrir því. En ef nú jörðin brynni eða sundraðist. Þá væri úti um kynkvíslirnar, og þá væri þetta tilgangslaust. Einhverntíma komast menn- irnir í samband við hina fram liðnu við erum ekki komnir nógu langt í því ennþá. Það verður að hafa sinn gang. Við getum ekki flýtt þróuninni — Hefirðu lesið þetta, eða hugsaðu svona? — O, ég hefi lesið sumt í þessu efni, en sumt hefi ég hugsað um. Einhverjir hafa skrifað svipað fyrir þúsund- um ára, en fjöldinn, sem á eftir kemur gefur sér góðan tíma. Hvergi hefi ég þó les- ið um það, að jörðin geti for- gengið, og þetta sé tilgangs- laust líf. Adda horfði á hann og brosti. Við erum svo alvarleg vegna þess að við sitjum í þess um gamla haug. Hún smeygði hendinni léttilega undir arm hans, svipaðist undir trénu og sönglaði. Sólin glampaði á sléttum haffletinum og geisl arnir glóðu líka í hárlokkun um hennar. Hún strauk þá frá enni sér og raulaði. Bárð ur veitti því athygli að hún var mikið ennishærri en Mar grét. Adda raulaði létta vísu, sem þau kunnu vel bæði tvö Hún lagði hendina í skaut sér og söng: Nei, ekkert fegra fært oss lífið getur, en fyrsta sinn að kenna ástar þrá, og engin hjartans ósk mér hlýj ar betur, en ávallt slíkum vini dveljast hjá. Þetta skilur Bárður Strand ekki mælti Adda, hallaði sér aftur á bak og hló. Fór gainla uppsetningin á hárinu mér betur. — Þú skalt bara herma eft ir öðrum stúlkum og spila full orðna dömu. Eg er komin á átjánda ár- ið og orðin fullorðin. Ég er ur Margréti Just póstkort og fékk skemmtilegt bréf aftur fullorðnari en þú. Þú ert svo á föstudaginn. Spurningin um föl. Hann greip um höfuð fötin olli honum stöðugt ó hennar. Er ég það? Hún hall j þæginda. Bárður ráfaði hægt aði sér skjálfandi að honum. | framan við gluggana hjá Léttur skjálfti fór um hana, j Berntsen og spölkorn lengra líkast því er mildur blær , með götunni. Svo sagði hann hreyfir espilauf. Hún lagði höf j við sjálfan sig. — Hagaðu ! uðið á axlir hans. Það er svalt j þér skynsamlega maður, þú tautaði hún og horfði í sól, hefir ekki efni á þessu. Aleiga ina, sem stóö yfir hæðadrag | hans voru fjórar krónur, sem inu í vestri. / lágu í borðskúffunni í þak- Bárður fann að henni var kalt. Hann stóð upp og reisti hana á fætur, en hún hló og hallaöist aftur aö trénu. Þú ert sterkur, Bárður, þótt þú sért grannur. Það er sjálf sagt skólinn. Hvað ætlarðu að taka fyrir þegar þú ert bú- inn? Fara út í buskann. Þeir segja að þú fáir gott próf. Hún ballaði sér að trénu og starði yfir hafið. Bárður kvaðst vilja vinna hérna í nágrenninu fyrst, ef til vill árlangt áður en hann byrjaði nám að nýju. Ó, hrópaði hún, stökk niður hæðina, dansaði á stignum, sló út. höndum og söng. Rödd hennar hljómaði þýtt: „Skipið veik burt með vininn minn, vinur minn, kemur þó aftur annað sinn, annað sinn héðan ég fæ mér fríðan svein fríðan svein betra er það en búa ein, búa ein — æskudjarfan dreng“. Bárður veitti því athygli að hún var um það fulltíða kona. Fyrir ári síðan var hún bara langur stelpukrakki. Ég man þegar hún gekk í skólann með vaxdúktösku í hendi. Þá hafði ég verið eitt ár á vélbát. Hún hljóp á undan honum og hló. — Góða nótt Bárður, kall aði hún og stökk yfir grjót garðinn. Hún nam staðar um stund í greniskóginum og ieit til hans og hljóp svo lengra í köflótta kjólnum. Bárður hélt upp á kvist- herbergið, sat þar stundar- korn með bækur sínar og byrjaöi síðan á stuttu bréfi til Margrétar Just. Um nóttina dreymdi hann, stúlku, sem fyrst var Adda Steines og síð an Margrét, og svo unga stúlku í Grangemouth í Skot landi. Þau lágu í grasinu og kysstust. Liðin var vinnuvika, frá mánudagsmorgni til laugar- herberginu. Hann fann að jafnvel hin minnst skuld myndi valda sér óþæginda. Auk þess var það ásetningur hans að draga saman nokkr- ar krónur til frekara náms. — Nei, sagði hann hátt, stúlka, sem á móti honum kom horfði á hann undrandi og þá tók hann að raula, svo að söngla, svo að stúlkan stæði hann ekki að því að vera að tala við sjálfan sig. Hann hafði tekið ákvörðun sína, og varð nú rórri. Bréfið til Margrétar lá hálf skrifað í vasanum. Hann gat svo sem lokið við það á póst- húsinu. Hann stanzaði utan við dyrnar og horfði niður göt una, sem lá að höfninni og járnbrautarstöðinni, vegurinn sem hann gekk á sunnudag- inn var við hlið ungu, fall- egu stúlkunnar. Bárður gekk hratt að Breiðgötunni fram hjá Englesen og út á þjóðveg inn. í Þegar hann kom að dyrun um heima hjá sér stóð Holm þar með afar barðastóran hatt á höfði í alvarlegum samræð um við föður hans. Meðan Bárður var að borða í eld- húsinu, heyri hann Halm sega i byrstum tón: — Þér vitið jafn vel og ég, að hann er byrjaöur aftur. Strand svar aði með hægð: — Farið þér inn og spyrjið hann. — Það þýðir ekki að ég tali við hann. Allir vita þetta. Hann hyggur sig geta ávallt farið sínu fram. Svo mildaði hann róminn og fór að spalla um lóðina sunnan við húsið. — Bara nokkrir fermetrar. Vildi Strand ekki ákveða sig með að selja? En Strand sagði ákveðið nei. Hann kvaðst ætla að nota blettinn fyrir kartöflugarð. Hólm hélt að hann hefði nóg pláss fyrir garð á flötinni handan við birkilundinn. Þar eru um 20 ekrur. — Ég sel ekki fermeter svaraði Strand. Bárður fylgdist með umræð unum af áhuga. Skyldi hann dagskvölds. — Bárður rölti einhverntíma fá fasta stöðu, eftir veginum er lá frá skól- j annað hvort innan lands eða anum. Honum fannst vikan' utan, gæti það orðið í meira hafa verið all-viðburðarík, þó 1 lagi ánægjulegt að eiga sumar að eiginlega ekkert sérstakt hafi borið til tíðinda. Nú var hann að hugsa um hvað það skyldi vera. Létt teiknivinna barst ó- vænt í hendur hans. Hann hafði ákveðið að bíða með að fá sér ný föt í tvö ár. Nú greip hann áköf löngun til fatakaupa og Berntsen var mjög liðlegur. Á mánudaginn sendi Bárð liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii bústað á lóðinni. Mörgum sinnum hafði hann dregið upp í huga sér mynd af heimkomu sinni frá útlöndum. Húsið ætl aði hann að byggja úr forn- grýti eins og Tangens húsið í Odda. En þó átti það að vera nokkuð stærra, þrjár samliggjandi stofur við hlið- ina á vatninu. Svefnherbergi og bað, rúmgóð forstofa og gott eldhús. Svona innrétt- HANDHÆGU BLAU DOSUNUJL HEIMSþEKKT GÆÐAVARA WSfá \ WíVíV.V.V.%W.V.V.%WAV.V.%V.V.V.%VAV.V.V.%W ■* \ ínnilega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, ;■ ;I bavnabörnum, frændfólki og vinum fyrir heimsóknir, ;j ;í gjafir og skeyti á sextíu ára afmæli mínu hinn 29. ;« ;! sept. síðastliðinn. ;■ Guð blessi ykkur öll. í :■ ■; Þórdís Björnsdóttir, ■; í Skriðufelli. I’ V.SV.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.VA V.V.V.V.V.V'.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.'.V.V.'.V.V.' ií i ;Alúðarþakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með .■ ■: ;. heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á sjötugsafmæli í; ;■ mínu 25. september síðastliðinn. I; Sofía Jósafatsdóttir :■ í .V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.W.VVV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.