Tíminn - 17.10.1957, Síða 9
tÍMINN, fimmtudaghm 17. október 1957.
9
. .
SAGA EFTIR ARTHUROMRE
..... ..
grautum, flatbrauði, fleski og
saltkjöti. Eldra fólkið nefndi
brauðið „köku“, smurðu
það með heimagerðu smjöri.
Pjölskyldan aflað i sér nokk
urra peninga — tekna með j
kartöflusölu, og sölu á hross-
um í smáum stíl. Þetta fólk
var ólíkt hinum traustu bænd
um þarna í nágrenninu, bæði
í sjón og skapferli. — Þetta
er ungur hestur, sögðu þeir
feðgar, skoðuðu tennurnar og
struku um fætur hans, en voru
annars þögulir. Það var næst
u.m ómögulegt að toga úr,
þeim orð. En ef þeir fengu J
sér í staupinu, æptu þeir og
voru óðfúsir í slagsmál. Þetta
eru regluleg náttúrubörn, J
mælti séra Sólheim. Þeir
höfðu flutzt* langt innan úr
landi, og lifðu í þeirri trú, að
þeir hefðu umráð yfir miklu 1
landrými, sem smám saman
yrði kostaland við áburðinn
og vinnu þeirra. Samt reikn-
aði nú Elías, sá sem vildi selja
reiðhjólið, með því að þröngt
yrði um matföng heima.
— Tíu krónur, mælti hann
ákveðinn um leið og hann
sneri öoru hjólinu.
Bárður taldi út tíu krón-
urnar, ergilegur og möglandi,
pg gekk niðui: steinlögðu göt-
una og út á þjóðveginn, til
Nilsens úrsmiðs. Hann gerði
við úr, saumavélar og allt þess
háttar, sem unnt var. Nielsen
leit undrandi yfir gleraugun,
á Bárð og reiðhjólið. Hann
kvaðst geta lappað upp á hjól
ið og gljábrennt það fyrir
fimmtán krónur. Næsta kvöld
skyldi'toað vera tilbúið. — Það
má kannske nota það á slétt-
um vegi til skólans, mælti
hann áhyggjufullur.
Ég þarf ekki að fara á hjóli
þann veg, hugsaði Bárður.
Hann var með nýtt bréf frá
Margréti Just í vasanum. —
Ég vildi óska, að við gætum
hitzt í hverri viku, skrifaði
hún. — Mamma er dauðskot-
in í þér, og svo þykir mér líka
ofurlítið vænt um þig. Þín
Margrét.
Þetta bréf hafði hann lesið
mörgurn sinnum. Þegar hann
lá yfir teiknibrettinu tók
hann það með varúð upp,
lagði það með varúð í vasann
til þcss að taka það upp hálfri
klukkustund síðar. Skyndilega
n.am hann staðar á gangstétt
inni, opnað'i bréfið, og.Ias —
auðvitað ekki ástarbréf Eng-
inn mátti vita það.
Þegar Bárður kom heim,
sátu þau Adda Steinnes og
Gustaf Engelsen á tröppun-
um.
— Þú sprengir þig á hlaup-
unumð hrópaði hún. — Eftir
hverju ertu að hlaupa?
Gústaf hafði nótnablaðið
með. Ljóðið var fallega skrif-
að með smáu letri, öll þrjú
erindin, og yfir því stóð:
Stúlkurödd — Ijóð og lag eftir
Bárð Strand. — Lagað til
liljóðfœraleiks af Gustaf Eng-
elsen.
Hann raulaði lagið með
veikri röddu. Síðan íék hann
það á fiðlu utan við húsið,
því Strand var sofnaður. Öddu sunnan við þá, — unnu að á-
fannst lagið fallegt og hún . burðardreifingu. Knarren veif
starði forviða á Bárð. — Þetta ; aði báðum höndum og hróp-
er gullfallegt lag. Hefirðu'aði: — Regn með nóttunni.
virkilega sjálfur samið það? ; Sæter ljósmóðir hjálpaði konu
— Það er líklega til þín, ’ Knarrens bæði með að koma
sagði Gustaf, og hallaði höfð- börnunum í heim-inn, og líka
inu. ■ með að hjálpa þeim um mjólk
— Til mín! Roði brauzt því hún átti kú. Knarren borg
skyndilega fram í ungt and- aði það aftur með soðningu
litið, og hún fórnaði höndun- ' einu sinni og tvisvar í viku.
um. Klukkan ellefu fylgdu Þannig komu þau hjón á legg
þau Gustaf að vegamótunum. hóp af frískum og nokkuð
Hann stóð stundarkorn og uppivöðslusömum krökkum.
hélt í hönd Öddu, beygði sig, Hummarinn hrópaði skyndi
og kyssti hana í spaugi. jlega: — Þú verður að setja
— Áreiðanlega verður það nægjanlegt handa þér niður
úr ykkur, mælti Bárður á af gulrótum og káli, slóðinn
heimleiðinni.
I þinn.
Þú skalt ekki koma
| — Jú, það gæti svo sem og biðja mig um gulrætur í
skeð, ef ekki einn eða annar vor. Knarren og kerli hans
kemur í. veg fyrir það, hrópaði og börnin öll réttu úr bakinu.
hún hljóp fram úr honum. Hummarinn rausaði við þau,
i Þessi telpa, hugsaði hadn, og hljóp svo rauður og reiður
og horfði brosandi á eftir aftur að húsinu. Hann skellti
henni. Margrét og hún ættu hurðinni svo að rúðurnar
að geta oröið góðar vinteon- . hristust.
ur. Hann sá þær fyrir sér leið-'| Bárður mælti: — Knarren
ast. Margrét dökkhærð, bros- kemur í vor og falar hjá okk-
andi og íbyggin við hinni há- ur kál að láni, og gulrætur
vöxnu, Ijóstíærðu Cddu. Hann _ hjá Hummarum.
ætlaði að biðja Öddu að koma | _ Ég hef liúgsað að láta
sem oftast til þeirra. Hann hann fá g'óðan kálgarð í ár,
var að hugsa um vinnuher- svaraði Strand. Hann getur j
bergi, er hann vildi hafa út aldrei tamið sér reglu eða á-
af fyrir sig. Það yrði að nota stundun. Annars hefur hann
kvöldstundirnar til margs, nógan vinnukraft
náms og kannske smávegis Kona Knarrens lávaxin
uppgotvana. Margrét ætti að dökkhærð kom til þeirra.
eiga vinstúlku Hann opnar Heldurðu að hann innleysi
hurðma og kallar half host- veðlánið; hreytti hún úr sér.
um iomi. Hafið ekki svona strand hélt það vera í lagi.
hatt, hlaturskrifsm ykkar, og Hummarinn hafði sagt það.
hagið ykkur skikkanlega þeg, _ , „
ar þið komið heim. \~ ?æia’ sagðl ha.nn það-
. Sæll í huga skundar Bárður Hun.hraðaðl aftur ut a
upp í þakherbergið. Hann fer a 11 1
jafnan seint í rúmið. Hví Regnið buldi á ^ þakinu.
| skjddi hann líka eyða hinum Hárður sneri sér í rúminu og
dýrmæta tíma í rúminu? sva:1' sex- tíegar hann gekk
i Hann blaðar stundarkorn í upP stíginn hálf tíma síðar
þungskildum bókum, sem var sðhn k°min nPP- Laufið
, hann hefir engan tíma og sPrahh svo tíann gat nærri
heldur ekki löngun til að lesa. ^ví Sremt Það-
Til og frá liggja hálfskrifuð j Berta kom á móti honum
pappírsblöð milli blaðanna. með mjólkurfötuna. Seint
Hann hafði lesið ýmsar þess-
ara bóka af alvöru og áhuga,
úti, sagði Bárður. — Haltu í
fatið. Hún drapst fyrir klukku
^ og strikað undir það, sem hon stundu, mælti Berta hljóð-
| um þótti miklu máli skipta. ; lega, og gekk hratt heim með
| Bárður hangir út úr glugg- tárin í augunum.
, anum og brosir út í myrkrið.! Síðari hluta dags kom ung
! Hann teygir úr handleggjun- ur, prúðbúin maður í kennslu
| um og hvíslar út í loftið. stofuna þegar nemendurnir
! Hvers virði eru þessar mörgu, voru í þann veginn að pakka
i þurru bækur í hyllunni, á inn teikningarnar. Hann tal
móti sjá'fu lífinu. aði við tvo unga námsmenn
Kvöldið eftir sagði Strand: og Bárði fannst han nmjög
— Hefirðu tíma til að hjálpa geðþekkur. Honum fannst
okkur, Bárður. Það rignir í-heillandi að hlusta á hina
nótt. Útsæðiskartöflurnar þægilegu rödd hans, og hátt-
voru kor^nar í jörðina og bú-
ið var að sá kálinu og öðru
grænmeti. Þau höfðu jafnan
mikið af slíku. Þrjár tunnur
af útsæði gáfu tuttugu og f jór
ar í uppskeru. Og svo nokkur
mál af hveiti og byggi í brauð
og hænsnafóður. Hummarinn
ræktaði hið sama, og fleira,
prúða framkomu hans. Allt
var í samræmi, þó var hann
ekki í neinu verulega frá-
brugðinn öðrum mönnum í
klæðaburði, í þunnum Ijós-
röndóttum fötum með gráan
hatt og í silkiskyrtu, sem Bárð
ur hafði aldrei séð áður. Hár
ið var dökkt lá slétt á frem
sem enginn þekkti. Jafnvel ur löngu höfði. Hann brosti
Steinnesfóllcið, sem hafði
garðana fyrir norðan þá, botn
aði ekki í grænmetistilraun-
um Hummarins.
Knarren, kona hans og öll
sjö börnin þeirra frá þremur
til átján ára, unnu þarna
þýðlega. Bárði þótti það gegna
furðu, að það sáust greini-
lega brúnir blettir í gráum
augum hans. Bárður sá að
hann kinkaði kolli til Krist-
ins Brun, sem hneigði sig á
móti fremur stirðlega, og
Skemmtilegt — Fróðlegt
Fjölbreytt
Ódýrt
Fylgizt með Butterick-tízkusniðunum í
kvennaþáttum okkar.
Tímaritið SAMTIÐIN
flytur fjölbreytta kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku-
myndir og hollráð), ástasögur, framhaldssögur, skopsög-
ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu
dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur, gaman-
þætíi, ævisögur fi-ægra manna, þýddar úrvalsgreinar,
draumaráðningar afmælisspádóma — auk bréfanám-
skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði.
10 hefti árlega fyrir aðeins 45 kr.
og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef
þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr.) með pöntun:
Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
Ég undirrit . . óska að gerast áskrifandi að SAMTlÐ*
INNi og sendi hér með árgjaldið fyrir 1957, 45 kr.
Nafn
Heimíli ...............................
Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík,
v.v
.v.v.v.v.vv.w
Ilmurinn
er indæll
og bragðið
eftir því
í Kaffibrennsla 0. Johnson & Kaaber hf. ;■
i i
V.VV.VVVVVVVVVVVVVVVVV.VV.V.V.V.VW.V.VV.VVAWJ
Gerisi áskrifendur
að TÍMANUM
Áskriftasími 1-23-23
mVWW»V.«AWAV,u.WAW.W,VV.VW.VVW»»P
VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVW.VVVVVVV.V
í s
;■ Beztu þakkir til allra ættingja, vina, félaga og ein- |.
í stakiinga, sem sýndu mér margs konar sóma á 60 ára £
;■ afmæli mínu 8. þ. m. og gerðu mér daginn ógleyman- ;I
:■ legan.
Guðlaug Narfadóttir.
í
i? :•
■AVVVVVVVVVVVVVVVV.VVVV.V.VVVVV.VVV.VVVVVW.W.V