Tíminn - 17.10.1957, Síða 12
Veðrið:
Sunnan kaldi og skúrir.
Hitinn kl. 18:
Reykjavík 6 st., Akureyri S st.,
Kaupmannahöfn 9 st., London 13
st., París 17 st., New York 24 st.
Fimmtudagur 17. október 1957.
Sterkur orðrómur, um að Albert
Camus hljóti Nóbelsverðlaunin í ár
Sterkur orðrómur hefir gengið um það seinustu daga í
Stokkhólmi, að franska skáldinu Albert Camus verði veitt
bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, en sænska Akademían út-
hlutar verðlaununum síðdegis á morgun. Kunnugt er að vísu,
að ýmsir hafa komið til álita, svo sem landi Camus, Maurois,
og' einnig Daninn Karen Blixen.
Skrifað mörg leikrit.
í gær mun þó hafa kvisast, að 1
Albert' Camus ætti mestu fylgi I
að fagna meðal meðlima Akadem
íunnar.
Nær 100 drukkn-
uðu í Valencia
Camus er fæddur 1913 og því
j tiltölulega ungur maður. Hann
stundaði háskólanám við háskól
ann í Alsír Og var þar blaðamaö
ur á árunum '1935—38. Hann ték
virkan þátt í frönsku andspyrnu
hreifingunni á styrj aldarárnnum
og var þá m. a. ritstjóri að blaði.
Þekktastur mun Camus fyrir' leik
rit sín, en auk þess hefir bann
mikið fengist við leiklist og haft
leikstjórn á hendi í mörguui leik
KirkjuráS hinnar isienzku þjóðkirkju og ritari þess.
KirkjnráS fjjóðkirkjimnar hefir starf-
að í 25 ár, minntist þess 11. október. -
Kirkjmáð hinnar íslenzku þjóðkirkju kom saman til fundar
í Reykjavík hinn 11. þ. m. og minntist þá jafnframt 25 ára af-
mælis sins, en fyrsti fundur ráðsins var haldinn 11. okt. 1932.
Meðal þeirra' mála, sem fyrir
fundinum lágu, var frumvarp til
iaga um biskupa þjóðkirkjunnar,
samið af nefnd þeirri, er skipuð
var fyrir tveimur árum af kirkju-
Kíálaráðherra til þess að endur-
ekoða og samræma kirkjulög lands-
iffis.
Frumvarp þetta var ýlarlega
rætt á fundum ráðsins báða fund-
ardagana, og samþykkti ráðið að
rett væri að leggja það fyrir Al-
þingi það, sem nú situr með lítils-!
háttar breytingum, er það lagði til,
að gerðar yrðu á frumvarpinu.
Einngi afhenti Kirkjuráðið Ás-
geiri Magnússyni frá Ægissíðu
Guðbrandsbiblíu að gjöf sem við-
urkenningu fyrir frábærlega fag-
urt handrit af þýðingu Jobsbókar
í ljóð, er hann hafði gert og gefið
biskupi. Er þessa áður getið í blöð-
um.
Kirkjuráðsmenn og nokkrir gest-
ir þeirra snæddu hádegisverð í
kjallara Þjóðleikhússins til þess að
minnast afmælis ráðsins. Þar tóku
til máls auk biskups kirkjumálaráð
herra Hermann Jónasson, er þakk-
aði störf ráðsins á liðnum árum,
og Vilhjálmur Þór fj'rrv. kirkju-
ráðsmaður.
í Kirkjuráði eiga ú sæti: Dr. Ás-
mundur Guðmundsson, biskup.
Gísli Sveinsso^i, fyrrv. sendiherra.
Gizur Bergsteinsson, hæstaréttar-
dómari. Séra Jón Þorvarðsson,
prestur, Reykjavík. Séra Þorgrím-
ur Sigurðsson, prestur, Staðastað.
Ritari ráðsins er séra Sveinn Vík-
ingur.
Myndin tekin á afmælisfundinum.
SAS í fjárþröng
Fiugfélagasamband Norðurlanda
SAS þarfnast nú 100 milljóna
danskra króna og hefir farið þess
á lei-t við ýmsa banka og aðrar
lánastofnanir á Norðurlöndum að
fá íé þetta að láni.
Fjárþörfin stafar af því að SAS
hefir fest kaup á sjö amerískum
og 6 frönskum þotum, sem kosta I
munu 14 milljónir króna stykkið.
SAS á í miklum erfiðleikum
með að útvega þetta ián og hefir
komið til tals að bjóða út hluta-
brófum í kauphöilinni í New York.
Þá leið valdi KLM fyrir íiokkru
með ágætum árangri.
NTB—Valencia, 16. okt. — Sjö
þvrilvængjur frá bandaríska flug
liernum tóku þátt í björgunar-
og hjálparstarfinu í Valencia og
nágrenni í dag. Fimmtíu lík
hafa fundizt, en óttast að næc ir • £11 ' 1_____I
100 hafi faiizt. Þyrilvængjum j U J)[)^riJ)33lll Ú llSflíU“
var flogið frá bandarísku flug-
;«“1iu“‘m «s“‘ færi við Snæfellsnes
Eyðileggingin er mest í Nazaret
utbæ frá Valencia. Er þorpið
næstum gjöreyðilagt og flestum
húsunum hefir skolað burtu.
Borgarlífið færðist að nokkru í
eðlilegt horf í dag, en þó er
neyzluvatnskerfi borgarinnar í
megnasta ólagi enn. Leirlag allt
að metersþykkt er víða á götun
um og sumstaðar í byggingum,
sem lágt standa. 500 bílar liggja
hálfónýtir á götunum. Skortur
er á brauði og benzíni. Þrír ráð
herrar frá Madrid komu í dag
til borgarinar og kynntu sér
tjónið, en það er geysimikið.
Bandariski körfnknattleiksþjálfarinn
Bandaríski körfuknattleiksþjálfarinn, John S. Norlander,
kom hingað til lands síðastliðinn sunnudag. Kemur hann hing-
að fyrir milligöngu upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og
dvelur hér á vegum .íþróttasambands íslands.
Elding drap tvö hross í Nesjum vetur-
inn 1955 - írásögn í tímaritinu Veðrið
Þeita tímarit ve^urfrætíinga er hií fróftlegasta
og á erindi til alls almennings
íslenzkir veðurfræðingar gefa út tímarit, sem nefnist Veðrið
:ög er 2. hefti 2. árgangs nýkomið út. Tímarit þetta er einkar
iiróðlegt um það efni, sem allir landsmenn tala mest um, veð-
iurfarið, ög þar er ekki aðeins að finna veðurfræði, heldur
éinnig ýrnsan fróðleik um fyrirbæri náttúrunnar, er af veður-
lagi verða. Ritstjóri er Jón Eyþórsson en aðrir í ritnefnd Hlyn-
ur Sigtryggsson og Jónas Jakobsson.
f hefti því, sem nú er nýkomið
•* eru helztu greinar þessar: Úr
i ýmsum áttum, rabb ritstjórnarinn
Bonnstjórn stórreið
5 Júgóslövum
NTB-Bonn, 16. okt. — Fregnir
frá Bonn herma, að Bonnstjórnin
amuni biðja fastaráð NATO að koma
saman til fundar og ræða þar við-
horf þau, sem skapazt hafa eftir
að Júgóslavar hafa viðurkennt
austur-þýzku stjórnina, en áður
hafði Bonnstjórnin lýst yfir, að
hún myndi engin samskipti hafa
við þau ríki, sem viðurkenndu
austur-þýzku stjórnina. Ber fregn-
um saman um, að vestur-þýzka
sfjórnin sé stórreið Júgóslövum
fyrir tiltækið og hyggi á róttækar
gagnaðgerðir. Ekki er þó talið
scnnilegt, að slitið verði stjórn-
nnálasambandi við Júgóslava.
y
ar. Geirmundur Árnason ritar um
veðurl'ræðingamót í Stokkhólmi í
sumar, Flosi Hrafn Sigurðsson rit
ar grein um loftþrýsting. Hlynur
Sigtryggsson ritar fréttahréf frá
Stokkhólmi. Borgþór H. Jónsson
ritar greinina Vatn og veður. Auk
þess eru í heftinu ýmsar frásagnir,
svo sem af Valborgarbylnum
1869 um ratsjána. kaflar úr bréfum
og að síðustu athyglisverðar frá
sagnir þeirra Kristjáns Benedikts
sonar í Einholti og Hjalta Jónsson
ar í Hólum þá atburði er eldingar
drápu hesta.
Fyrri atburðurinn varð 1908 en
hinn síðari 1955 og segir Hjalti
frá honum. Segir hann, að tvö hvít
hross hafi fundizt dauð í Skóg
ey í Nesjum. Var annað þeirra
nokkuð sviðið um bóg en engir á
verkar fundust á þeim, þar sem þi
lágu með metra millibili. En milli
þeirra var liola mjög djúp svo víð
að stinga mátti liendi ni'ður í.
Þykir sýnt, að elding hafi lostið
þar niður og orðið hrossunum að
bana.
Hófu íþróltafélög, er iðka körfu-
knattleik undirbúning að því að
fá erlendan þjálfara fyrir ári. John
Norlander mun annast þjálfun hjá
þeim félögum í Reykjavík, sem
iðka körfuknatlleik, einnig er í
ráði, að hann fari til Vestmanna-
eyja og Akureyrar. Norlander mun
og faru til íþróttafélags Keflavíkur
Sterkur vörður um
Elísabetu drottningu
í Bandaríkjunum
Ottava, 16. okt. - Elísabei drottn
ing og Philip hertogi fóru frá Kan
ata í dag að aflokinni opinberri
heimsókn þangað og héldu til
Bandarikjanna. Þar tók sérstakur
fulltrúi Eisen'howers forseta á móti
þeim á flugvelli nokkuð frá Wash-
ington. Blað eitt skýrir svo frá, að
Scotland Yard hafi stóraukið allar
varúðarráðstafanir i sambandi við
ferðir drottningar og manns henn-
ar í Bandaríkjunum. llafa írskir
þjóðernissinnar vestan hafs sent
mörg hótunarbréf og hugsanlegt
að þeir sitji um líf drottningar.
Ein varúðarráðstöfunin er sú, að
allur farangur manna í fylgdarliði
drottningar verður röntgenmyndað j
ur.
Utíör Hannesar Þor-
steinssonar
Frá fréttaritara Tímans
á Dalvík.
í fyrradag fór fram frá Ufsa-
kirkju útför Hannesar Þorsteins-
sonar skipstjóra og útgerðannanns,
er lézt á sjúkrahúsinu á Akureyri
4. október eftir langa vanheilsu,
54 ára að aldri.
flugvallar, einnig mun hann sýna
hér kvikmyndir og halda fyrirlest-
ur. Ákveðið er að stofna til nám-
skeiðs fyrir dómara í körfuknatt-
leik og mun Norlander aðstoða við
námskeiðið.
Norlander kemur liingað til
lands frá Þýzkalandi, en þar slarf-
aði ihann við dómara- og þjálfara
námskeið og stóð það yfir í ótta
daga. Norlander hefir verið valinn
í hið svonefnda „All American"
körfuknattleikslið. Mcðan hann
gegndi herþjónustu setti hann fylk
ismet með því að skora 409. stig
yfir keppnistímabilið. Hann hefir
verið kallaður „stighæsti einstakl-
ingurinn í körfuknattleik“ og
ákveðið hefir verið af Körfuknatt-
leikssambandi bandarískra háskóla,
að reisa honum brjóstmynd.
Frá fréttaritara Tírnans á
Hellisandi.
Tvær trillur hafa róið frá
Sandi til fiskjar síðustu tyaer vik
urnar, þegar gefið hefir á sjó.
Má segja að uppgripa afli hafi
verið á handfæri, þar sem al
gengt er að maðurinn afli um
og yfir eina smálest yfir daginn.
Eru 3—4 menn á bát og koina að
landi með 3—4 smálestir af á
gætum þorski.
Fá menn þennan afla sftawnit
undan Hellisandi og leggja trill
urnar upp aflan nlieima á Sandi,
en róa þa'ðan, eins og verið hefir,
en ekki frá liinni nýju höfn í
Rifi. Fiskurinn er allur frystur.
Antoine Pinay tekur
að sér stjórnar-
myndun
íhaldsmaðurinn Antoine Pinay
hefir tilkvnnt Soty forseta að hann
muni reyna stjórnarmyndura og
sennilega leggja ráðherralista sinn
fyrir fulltrúadeildina n k. iöstu-
dag. Mjög virðist þó óvionlega
horfa fyrir Pinay, þar eð hver
flokkurinn á fætur öðrum hefir til
kynnt, að þeir muni ekki taka sæti
í ríkisstjórn undir forsæti hans.
Nær þetta til jafnaðarmanna, ka-
þólska flokksins og Gaullista. Hins
vegar hafa þessir flokkar ekki bein
línis sagt, að þeir muni greiða at-
kvæði gegn stjórn, sem Pinay
myndaði.
Ofaníburður íhaldsins
Llita stúlkan á myndinni var a3 hjóla á akbrautinni. Þegar bíllinn kom,
ætlaöi hún að forða sér heim að húsinu sínu, en komst það ekki fyrir
þessum stóru steinum. Menn úr bæjarvinnunni keyrðu þá heim til hennar
og kölluðu ofaníburð.