Alþýðublaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 2
AL(íJ ^ ' k ALÞÝÐUBLAÐIÐ E ; kemur út á hverjum virkum degi. ! Algreiðsla i Alpýðuhúsinu við | Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! til kl. 7 síðd. ; Sferifstofa á sarna stað opin kl. ; 91;,— lO1^ árd. og kl. 8 — 9 síðd. ; Simar: 988 (aígreiðsianj og Í294 ; (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. f,50 á ,! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. ; Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ; (í sama húsi, sömu simar). líHOkunartilraun D. D. P. A. 09 „MoFgimbIaðið“. Margir hafa undrast þögn ýVíorgunblaðsins" í hinu ill- jæmda s t e i n o 1 í u e i n ok u n a r m á i i „Det D nisk:' Petroleum Aktiisel- Skub's“. Var það þó margra álit, að „Mgbl.“ væri málgagn kaup- mannastéttarinnar, og að jrað myndi þvi alt af vera á verði til að gæta hagsmuna þeirra. ^Það ber að álíta vegna ýmissa aðstæðna „Morgunblaðsins“, að því séu fremur kunnir allir bak- dómar yerzlunarmálanna en Al- þýðubaðinu, sem gerjr ljtið að því að spigspora i ekrifstofum innlendra, hvað þá útíendra kaitp- sýslumarma Það má þvi íelja víst, að ,„Mgbl,“ uissi um einokunar- tilraun ,,D. D. P. A.“ löngu áður en hún kom fram í dagsins Ijós. En það hreyfði hvorki legg né tið. ÞaÖ þagði um máiið fyrir þeim, sem það hefir látist berj- ast fyrir, og ieyfði , D. D. P. A..“ að læðast að þeim eins og þjóf- ur á nóttu. Þessi f.amkoma blaðsins skýr- ir ýmislegt, sem sumum var hulið. Hún sýnir það fyrst og fremst, að „Mgbl.“ hugsar ntinna um hag ísienzkra kaupinanna en útlendra okurhringa, og þá tilhneigingu blaðsins er hægt að skýra, þegar £*rð er upplýst, að útlendir auð- rtýfíngar eíga mikinn hluta olaðs- ins, og er það þvi fiárhagslega biindið þeim. Hina hlutina eiga fijíur á móti íslenzkir stórkaup- menn, en ekki smákaupmenn, sem líða mest við einokunartrlraun „D. D. P. A.“ Fremur ber að hlýða .Jes Zim- sen en guði og samvizkunni, hugsar „Mgb!.“ og steinþegir yfir einokunartilrauninni. Og það var svo sem ekki að faka upp hanzkann, þegar einok- unin varð uppvís.. Nei, það þagði að öðru ieyti en því að narta i Alþbl. fyrir að birta samninginn alræmda. Það er áreiðaniegt, aö sá spá- dómur rætist, að þ&ir kaupmenn, sem hafæ glæpst á að gera simn- ing við Jes Zimsen, sjá eftir því sjðar meir, og vonandi sjá þeir sömu leiðina, sem Alþýðub’aðið sér og er mjög handhæg tii að snúa sig úr klóm einokunarinnar, þegar þar að kemur. En þab vi’l A þbl. nrinna kaup- menn á, að „Mgbl.“ hefir sýnt sitt sanna andlit í þessu máli, - skriðdýrshátt fyrir útlendu auð- fé!agi og svik við íslenzku kaup- mannastéttina og íslenzku þjóð- ina. Elitirppentun bönnuð. Frá arMÍsœms ut s samfiélagil). Erindi, flutt í Nýja íslandi á þjóð- hátíðardegi Vestur-Islendinga, 1. ágúst 1927. ---- (Frh.) Ætlunr vjð nú að líla eftir, hvar æskulýðurinn skemtir sér? Sjáufn við hann oft sitja kringum arin- inn heima og hlusta á sögur þeirra pabba og afa á kvöldin? Nei; heimaskemtanirnar að með töldurn kyrlátum kaffikvöldum, þar sém rosknar frænkur sitja og frændur með langar pípur í munninum, þar sem fjöiskylda og ættingjar .safnast saman til að spiia trompvist eða hlusta á heinrabakaða músík, — þetta til- heyrir fortíðinni. Unga fóikið írú á dögum „hefir eins siæman tíma“*) og fiskur up.pi á þurru landi, ef það á að skemta sér ejna kvöldstund í féiagsskap gamla fólksins; við könnumst öll við þessa iöngu geispa. Sannleik- urinn er sá, að unga fólkið gerir miklu harðari kröfur til skemt- ana en heimiliÖ með sínum fá- breyttu kröftum er megnugt að veita. Aukin mentun skapar aukn- ar kröfur á hverju sviði. Unga íóikiö tekur viðburðaríka sögu, leikna á kvikmynd, langt fram yíir frásagnirnar af hinum fá- skrúðugu æfintýrum gamla fólks- ins. Gámla fólkið þreyttist aldreiá að syngja ættjarðarsöngvana sína og þjóðsöngvana upp aftur og aftur og Iét jafnan vel vi’ð, þótt miður tækist, en það hefir gefið börnunum tækifærí tii að rnenta íryru sín svo, að þau gera kröf- ur tii miklu æöri, hljómrænni SÚiidar en htíimasöngsins, ef þau eiga að njóta einhvers unaðar af tónum á annað borð. Unga fólkið sækir hljómleikana úti í hinum stóru sönghöilum borgarinnar, þar sem afburðasnjallir einleikarar eða iærðar hljómsveitir flytja boðskap hinnar æðstu listar. Og þegar við tölum um skemt- anir æskulýðsins, þá væri synd að gleyma oanzinum. Danzinn með hínum léttu lögum sínum, sjm mega fremur héita leikur að hijómfölium en tónlist, — hann er nú oröinn eins.konar undirleik- ur víð hversdagslíf nútímans. Það er svo beggja megin bafsins. Það er oft ánægjuiegí að vera staddur í tehöllum stórbæjanna um nón- bilið, þegar ungir menn og kon- ur koma frá störfum sínum tií þess að fá sér síðdegishressingu og taka sér síðan snúning milii bitamia og sopanna. Ekkert meðal *) \ eitur--^ enzka. er jafn-heilnæmt og saklaust -íil að létta af sér starfshyggjunni í svijr eins og nokkur danzspor, stigin mitt í önnum dagsins. Qg það er verulega örvandi að sjá þessi stóru félagsheimili fólksins, veitingastaðina, þessar hljómkælu vinjar í eyðimörk hins erfiða dags, fyilasV af frjálsum starfs- glöðum æskulýð, sem heilsar vin- um og kuimingjum tii beggja handa, stígur danz miili borðanna, tæmir bollana sína og er horfið eftir nokkur augnablik inn í starfsveröld sína á ný. íjnótfaáhuginn hefir á vorum dögum fest rætur í öllum stétt- unr þjóðfélagsins, öfugt við það, sem áður var, joegar íþróttir voru eins og þekking séreign rikari stéttánna og aðalsins. íþróttaiðk- anir nútímans eru að rneira eða minna leyti félagsbundnar skemt- anir, sem ómögulegt er að njóta heima fyrir, enda eru þær allar' stundaðar „úti“. Fyrir mörgum æskumönnum, piltum og stúlkurn, taka þær upp ailar tómstundir; þær eru skemtun, sem hið stóra þjóðarheimili geldur samhuga ■ jrátttöku með fastar síður i hverju dagblaði- eins og stjórnmálin eða kauphölJin og hafa ekki átt hvað síztan þáttinn í því að draga hugi unga fóiksins ‘ frá arninum út í Isamféi-agið. Ég vona, að þið hafið tekið eftir því, að ég' ér hvergi að áfellast eltt né hefja unnað til skýjanna, Ég hefi að eins verið að skýra sem hlutlausast frá nokkrum staðreýndum úr félags- lífi nútímans, og reynt að sýna fr.am á, að það er engin furða, jrótt æskumenn þessaiar aldar séu léiagsbundnar ve.rur, þegar tekið er tiilit til þess, að félagsandinn hefir mótað þá jöfnum höndum gegn um uppeldi, starf og í- þjótlir. Lýðræðisandinn í hinu op- irmera uppeldi hefir vakið samfé- lagsvitundir.a hjá börnúnum ung- . um, og þótt hugsjónir afturhalds- ins búi enn í sterku vígi, þá sannast betur og betur 'rneð hverju árinu, senr líður, að sú vitund er helzt í vexti með þjóðunum. Hin- ir ungu kraftár allra þjóða stefna í áttina til þess' að gera þjóðfé- lagið að einni samstarfandi heild, áð einu stóru heimiii. Fyrst, þeg- ar hugarfar æskunnar hefir vald- ið nógu miklu losi é þeim innrétt- ingUm fortíðarinnar, sem aftur- baldið er fulltrúi fyrir og' gerir sitt til að vernda, jrá er von þeirrn byltinga, sem skapa hið nýja jrjóðféalg, þar sem Samvinna ein- staklinga í þágu ríkisheildar kem- ur þar í 'stað, sem nú er liáð hvað heimskulegust og sálariausust barátia um frumrænustu lífsgæð- in, dagiegt brauð. Eg þykist vera állvel kunnur bæ'ði jseirri skynsamlegu gagnrýni og eins sieggjudómunum, sem æskan sætir frá fyrirsvarsmönn- um fortíðarinnar. Ég hefi sjálfur manna mest or'ði'ð fyrir barðinu á þessari gagnrýni og þeim sleggju- dómum heima á okkar elskaða föðurlandi, sem þið minnist með slíkri hrifningu í dag. 'En ég skal játa, að ég hefi ekki æfinlega tekið þeirri gagnrýni að sama. skapi alvarlega, sem hún hefir verið sett hátíðlega fram. Aftur- haldið hefir nefnilega alveg , prí- vat“ lag á jrví að slá í kring um sig með joessum hátiðlegu og há- heilögu orðtækjum, sem gerir Dkk« ur öll svo standandi hlessa, að við töpum bölvinu. Ég h-efi iðulega heyrt því iialdið fram, að æskulýðurinn sé alvöru- laus, trúlau’s, tryltur, nautnasjúk- ur, siðspiltur og alt þar fram eft- ir götunum. Ég hefi meira að segja oft heyrt iýst yfir því í fúlustu alvöru, að lífernishættir æskulýðsins, hugarfar og hugðar- efni fari alveg sérstaklega i bága við vilja aimáttugs guðs. En sem betur fer, þá er nú svo gott að vita, að mikið af þessum yfir- iýsingum væri syndsamlegt að taka hátíðlega, því að þær koma frá „faglærðum" lygurum og hræsnurum, sem hafa þegið mút- ur hjá afturhaldinu fyrir að Ijúga og hræsna. (Frh.); ' Halldór Kiljan Laxness.. Frá bæjaistjórnarfundí Í gær, •-» |.wi l’TO'H , • • f .. 00 ■ ■■ -------- " Aðalmál fundarins var mjókk- un Vallarstrætis. Björn ólafsson, sem hafði verið annar af tveimur bæjarfulltrúunum, seni . voru í íneiri hluta í fasteignanefnd, kvaðst að eins hafa fallist á breikkun brunalóðanna vegna þess, aö honum hefði verið sagt, að Vallarstræti væri 12 metra breitt, en er hann hafði sannfærst um, að það var miklu mjórra, leizt honum ekki á breikkun lóð- anna og vildi, að þær. héldust óbreyttar. Ólafur Friðriksson sýndi fram á, að gatan yrði ónýt fólki, ef hún væri mjókkuð um 3 metra; hefði hanu ijiælt breidd hennar, eins og hún er nú, og væri hún að eins tæpir 7J/s metr- ar. Jón Ásbjörnsson viidi láta: fresta áiyktun um málið, þar sem ísjárvert væri að þrengja svo að Austurvelli, sem hugsað er, og lagði hann tii, að málinu væri á ný vísað til skipulagsnefndar,. Borgarstjóri kvað breikkun lóð- anna hafa veiið samþykt.a með. tillögum skipu.iagsnefndar um miðbæinn, og væri þvi ökki fært að breyta því nú m. a. sóma bæj- arins vegna. H. H. benti á, að i þessu máli byði ein vitleysan annari heim; hann hefði verið á. móti því að ieyfa að byggja á ióðunr þessum. Nú væri því bald- ið fram, að samþykt hefði verið stækkun þeirra, en biejarfulltrú- arnir, sem samþyktu jffinnan rang- ha'a á skipulaginu, könnuðust ekki við, að ^tt hefði að breikka hann. Væri því einsætt, ef ekki yrði gerð ályktun um breyting á skipulaginu í þá átt að skelia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.