Alþýðublaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ / Islendingar íslendiagar íslendingar styðja íslenzkan iðnað. flytja vörur sínar á islenzkum skipum. \ 7 sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi Islands Ýmsar sögur gengu hér urn bæinn í gærdag viðví.k|andi sorglegu siysi, er varð hér íyrir skömmu. En ]rær hafa reynst að öllu leyti tilhæfu- laus ósannindi. Skipafréttir. Koiaskip tii „-Kveldúlfs“ kom í nótt. Það heifir ,,Union“. Með „Aíexandrínu drottningu" siðast kom nokkuð af síldveiða- fólki að norðan og, vestan. Von er á því fiestu með „islandi" pann 10. ... ''Kaupafólk úr nær- sveiíunum er og fariö. að koma. Páll ísólfsson ráðgérir að haida fimm orgel- hljómleika fyiir jól, og yerða þéir haldnir fimtudagana 22. sept., 6. og 27. okt., 11. nóv. og 8.' dsz. Páll ætlar aó taka upp |)á ný- breytni að láia viöfangsefna- skránni fyigjaj stuttar skýringar á Íögunum, sem hann ieikur, en fæst þeirra hafa nokkru sinni heyrst hér fyrri- Aðgöngumiðar verða seldir bæði að öllum hljóm- leikuhum saman og hverjum ein- stökuni; fifa áðgöngumiðá að öli- um hljóinleikunum hófst í dag. Wolfi-hljómleikarnir. Það var misritun, sem gleymd- ist að léiðrétta í blnöinu í gær, að síðasti hljóihleikur Wolfis yrði í kvöld. Hann verður annnð kvöld kl. 7%- Kvikmyndahúsin. Gamla Bíó sýnlr í fyrsta skifti í kvöld nýja kvikmynd af , Fyr- tornet“ og ,,Bivognen“ eða „Litla og Stóra“. Án efa verður Gamla Bjó vel. sótt í þetla skifti: — Nýja Bíó sýnir enn þá hina ágætu og mikilfenglegu mynd, Michae! Stro- goff. Hundrað bollapör. Hér kom í sumar maður á am- eríslca skemtisk'ipinu, sem fyrir hvern mun vildi kaupa íslenzk bollapör. Hgnn hafði komið i hundraó Ipnd og í hverju jiéílva keypt sér innlend bollapör. Varð hann mjög leióur, . þegar haun heýrði, að hér væru engin inn- lend bollapör að fá. Datt þ’á ein- hverjum í hug að vísa honum til Rikarðs, og varð úr, að Ríkarður bjó til fyrir hann bollapör. Var undirskálin úr kjálkabeini úr búr* hveli, boi'inn úr náhvalistönn, en hankarnjr úr rostungstönn. Varð Ameríkumaðurinn himinlifandi glaður, er hann sá bollanörin, og sagði, að J)au v.æru langfaliegust af' öíJum hundrað bollapörunumi Veðrið, Hiti 11—6 stig. Átt austlæg vdð- ast, hvöss í Vestmannaeyjum, f.n surp staða.r logn. Víðast Jnirt veður og loftlétt. Loftvægislægð suður af Reykjanesi. Útlit: 1 dag hvass á austan á Suðvesturlandi, en í nótt ailhvass á suðaustan þar og við Faxaflóa og rigning ..nreð kvöldjnu. Annars staðar víð- ast þurt. veður. Bifreiðin, sem hvolfdi í austurför fim- | leikaflokkanna, var eign Kerffs bakara. Önnur bifreið rak sig á kyrra bifreið í ferðinni og biiaði. • Var hún eign Olafs Magnússon- ar. > ■ Óengi erlendra myntaíjdag: : Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,97 100 kr. sænskar .. .. — 122,40 100 kr. norskar . . . . — 119 29 Dollar..................— 4,561 100 írankar franskir. . . — 18,05 100 gyllini hollenzk . . — 182,96 100 gullmörk Dýzk... — 108,49 Útsala í „Grettisbúð," Grettis- götu 46. Simi 927. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sokkar — Sokfear — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru is lenzkir, endingarbeztir, hlýjastÍT Manið eftir hinu fjölbreitta úrvali af veggisssraitíKm ís- lenzkutn og útlendum. Skipa- mymdir og fl. Sporöskjurammar. Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Ýfirlýsing. Það eru ósannindi hjá „Morgunblaðinu", að ég hafi beðið „Morgunb!aBs“-iitaraha að láta myndira af mér í sýningar- gluggann. Þeir beirldu mig ttm að lána sér myndina og löfa henni að hanga í glugganum, og fyrst þeim leizt svona vel,á mig, þá gat ég ekki verið að neita þeim um þetta. Að þetta ætti að Isetjiast í samband við nýju stjórn- ina var mér ekki kunnugt um. Um það vár eickert talað á milli okkar. iivort vinátta er á milli mín og þeirra Jónasar og Tryggya, keniur ekkert þessu tV.áii við; enn hafá þeir hvorugur neitt ilt 'til mín •lagt. öddur Sigur- geirsson, Selbuðum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforíngjans. / Hún hafði lagt þau á legubeikkinn, en nú voru þau þaðan horfin. Enginn hafði komið inn í herbergió. Hún ieit. agndofa í kring um sig. ■ Það var dauðajiögn í húsinu; - - ekkert heyrðist. Óítinn læsti sig um hana! Ef Paterson kæmi nú ekki? — Ef —. Aðvaranir mömmu hennar tóku að hljóma i eyrum hennar. Nú, en Paterson Itafði sikrifað henni, og gamia frænka hans var svo vingjarnieg. Það var ómögulegt —! En fötin — — Þáð var afar-skrítið. Ekki komust þau svona af sjálfu sér! i Skyndiiega datt henni í hug 'cið hringja. Hún sveipaði um sig störu handkiæði og hringdi. Hringingin skóf innan á henni eyrun. Svo var dauðajiögn. Þögnin var hræðik;g. Cladys fanst sig dreyma. Þetta var sarat veruleiki, biákaldur veruleiki. Það fór um hana hroJIur, er hún hugsaðí um nekt sína. Nú g'am'raðii í lykíum. Hurðinni var hrund- ið upp, og Delarmes kom inn. Hann var í reiÖifötum með svipu r hendinni. Hann hneigði sig djúpt fyrir Gladys, læsti hurðinni og gekk inn. „Gott kvöld, ungfrú góð!“ sagði h:ann. „Hvernig líður yður?“ llann gekk í áttina til hennar. Hún var ýfir sig koinin af' skelfingu og hörfaði aftur á bak að glugganum og reyhdi að látast vera klædd undir klæðinu, setn hún hafði sveipað um xig. Hún lézt ekki sjá, að Delarmes rétti henni höndina, en stam- aði: „Hvað viljið þér? — — Hvað á þetta að þýða? -■ —• Eruð það þér, sem hafið tælt mig hingað" „Já, ungfrú góð! Svo djarfur var ég.‘ Mig langaði svo til að sjiá yður og þakka fyrir alúðina í bifreiðinni fyrir nokkrum dögum! Verið Iiér ekki svona skelfd. Setjist þér bara, gerið þér svo vel! Þessi búningur fer yður ágætlega!" „Þér Itafið jiá stolið íötunum?" „Það var bara pínulítill grikkur." Hún hneig niður á stól. Hún gat ekkert hugsað. Hvað átti hún að gera? — Þetta var hræðiiegt. De'armes gekk að skápi einum og tók út úr honum víuflösku og tvö glös. Hana lielti í þau. „Ég býð' yður velkonma í hús mitt, fagra ungfrú!“ Hann t%ygaði í botn. Gladys liorfði á hann stórum, yndis- fögrúm, skelfdum augum. Nú heyrðist hringt 'hvað eftir annað og raddir manna og fcvenna heyrðust. Því næst var Ivurðum lirundið upp og sfeelt aftur, og Gladys heyrði rödd pabba síns rétt áður en hún inisti meðvitundiná. Eleiarmes þreif hatt sinn og hvarf út um leynidyr á herberginu. Þegar Paterson og Thornby loks gátu brotið upp hurðina að græna herbergi frú Rebekku, lá Giadys í öngviti á gólfinu- ilún raknaði samt brátt við í örmum Adéle, sem baöaði andlit hennar í Eau de Cologne. Hún sagði, hvernig ait þetta hafði atvikast. Ekki mundi hún, hvernig Delarmes hafði horíið. Loks funclu þau ieynihurðina, en þá hafð'i Delarmes kornið sér fyrir á öruggan stað. Frú Rebeikka Ranvet var sótt á lögreglustöðina sama kvöld. Hehnar mál er enn ekki útkljáð. Thornby, Paterson og Dubourchand asamt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.