Alþýðublaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.09.1927, Blaðsíða 3
I Bensdorp & Co. Nú höfum við aftur fyrirliggjandi frá pessu á- ------------ gæta firma ---- Caea® í pökkum og lausri vigt ^oeófade, Fin Vanille 5, í rauðu pökk- -------------- unum. ----- arnaskéli Beykjavikur. Umsóknir um skólavist næsta ýetur fyrir óskólaskyld börn séu komnar ti.1 min fyrir 13 september. Óskólaskyld teljast pau börn, sem verða 14 ára fyrir 1. okt. p. á., og pau, sem ekki verða 10 ára fyrr en eftir 31. dez. p. á. Ber að sækja um skóiavist fyrir pau, ef pau eiga að ganga i skólann, eins pótt pau hafi áður verið i skólanum. Eyðu- blöð undir umsóknirnar fást hjá mér, og verð ég til viðtals á virkum dögum ki. 4—7 siðd. í kennarastofu skólans (neðri hæð, norðu/dyr). Á sama tíma komi peir til viðtals, sem einhverjar óskir hafa fram að bera viðvikjandi skólabörnum, um sérstakar deildir, ákveðinn skóla- títna o. s. ffýi Eftir að skólinn er settur, verður ekki hægt að sinna slikum óskum. ha'ann af, að láta hann hafda nú- vierandi breidd, enda kærni nú upp, að sú breidd vakti fyrir peim, jsem sampyktu ranghalann. Eftir nokkrar umræöur enn var tillaga Jóns Ásbjörnssonar unt að fresta má'inu til næsta fundar og vísa pví til skipulagsnefndar til nýrrar athugunar sampykt með 7 :5 atkvæðum. Sampykt var við síðari umræðu að kaupa húsið nr. 64 við Vestur- götu fyrir 6000 kr. Hallgrímur Banediktsson . var kjöiinn endurskoðandi ipróttavall- arft'ikningarna af hálfu bæjar- stjörnar. Til Þingvalla. Stackiur er hér í bænum þessa dagana Indverjinn C. Jinarajada- 'sa, varaforseti Guðspekifélagsins. Hann er fæddur á Ceylon 1875, en heíir hlotið enska mentun. All- margar bækur hefir hann skrifað, ílestar um guðspekileg efni. Alt, 'sem hann talar og ritar, ber vott um skýra hugsun, og hvílir yfir pví öllu einhver skáldlegur ynd- isþokki. Hann er maður hátt- prúður og mun um flest meira en meðalmaður, svo ekki sé sagt íneira. 23. síðasta mánaðar fóru tili- margir Guðspekinemar með Jinar- jadasa til Þingvalla- Lagt var af stað héðan klukkan rúmlegj|r.8. Veður var gott. Lji& var yfir Lög- berg hið forna og nokkrar gjár skoðaðar. Því næst var sezt að snæðingi. Ferðamenn höfðu nesti með sér. Setið var við Öxarár- foss i Almannagjá. Er snæöingi yar lokið, talaði Jinarajadasa nokk- ur orð. Aðalinntak ræðu hans var þetta: Á slíkum stöðum sem ÞingvöII- um er tiltölulega mjög auðvelt séríega ||óds»r «g ódýrar, MýkoaiMar. — Verð að eias kr. 1.65 stk. að komast í samband við hið guðdómlega líf, sérstaklega lif eng'a eða ,,deva“. Þegar komið er á slíka staði, er pví ekki ó- svipað pví, sem gengið sé í kiílkjti éða musteii. Gott er það, að menn séu glaðir og reifir á slíkum stöð- um. En pess verða menn að gæta, að gleðin sé hrein. Hún má ekki vera menguð neinu pví, sem er gróft. Alt slíkt trufiar sambandið við hið guödómlega líf náttúr- unnar. Mjög væri það þarft verk að opna augu manna fyrir fegurð náltúrunnar og koma þeim i skilning um, hve áhrif hennar eru mikils virbi. Það má gera fólkib andl<jgt með fleira en því að kenna því guðspeki. Mr. Jinarja- dasa endaði ræðu sína á þvi að óska þess, að hann hefði yfir xsvo sem klukkutima að ráða til þess að hreinsa til í umhverfinu, tina sanran bréfaruslið o. s. frv. Á undan og eftir ræðu sinni tónaði hann indverska helgisöngva. Voru áhrif þeirra rnjög einkennileg. Ji- narajadasa er ágætur ræðumaður, talar skýrt og skipulega og er aí- gerlega laus við alla tilgerð, eins og vænta malti. Þegar hann talar, er hann eíns og byggmgamaður, sem he'fir gert sér ijósa grein ryrir því, hvernig byggingin á að vxea, og rabar svo, hægt og ró- lega, stein.i við stein, unz bygg- ingin er fullger. Fyrirlestrar hans verða þvi» mjög heilsteyptir og notadr júgir. Þar að auki eru þeir skáldlegir og fagrir og verka því ííka á tilfinningarnar. Því miður gat dvöl Mr. Jinara- jadasa ekki orðið löng á Þing- völlum, því sama daginn (23. ág.) lagöi hann af stað norður til Akureyrar. En öilurn, sem voru með honum í för þessari, mun verðp hún ógleymanleg. Hygg ég, að Þingvöllur, hjartastaður iands vors, hafi engan göfugri gest fengið en Mr. Jinarajadasa, og ir.un koma hans hafa vakið gleði meðal vættanna þar. Grétar Fells. Erlestd ssimslKesfti. Khöfn, FÖ., 1. sept. Dregur til samkomulags með Rússum og Pólverjum. Frá Moskva er símað: Ráð- Barnaskóla stjórnin rússnéska tilkynnir, að deila sú, sem upp kom út af moröinu á Vojkof ssndiherra, sé nú til lykta leidd á jrann hátt, að báðir aðiljar uni við. Enn fremur tiJkynnir ráðstjórnin, að bráðlega verði hafin samningatilraun af stjórnuuum i Rússlandi. og Pói- bandi í því markmiði að gera ör- yggissamning og verzlunarsamn- ing nxiUi Rússlands og Póllands. Flug frá Englandi til Kanada. Frá Lundúnum er símað: Eng- lendingarnir Minchin og Hamilton lögðu af stað í gær frá Englandi í fiugferð til Canada. Wertheim prinzessa flýgur með sem farþegi. (Lövenstein Wertheim prinzessa er flugkona rnikil og hefir mikinn áhuga fyrir flugferðum. Hún er ofí kölluö ,,flugprinzessan“.) Siiitieissl 'tídsaicli. Frá Vestmannaeyjum. Vestm.eyjum, FB„ 1. sept. I sumar he.fi r verið unnið hér að vegagerðinni kringum Helga- felí út í Stórhöfða. Var veitt fé tii þessarar vegarlagningar úr fík- issjóði. Vegur þessi er lagður með það fyrir augum, að hægt verði að rækta upp landið. Liggur hann um pau svæði, sem bézt eru fallin tii nýræktar og skrft hefir verið í pvi augnamiði. Vegurinn verður langt kominn í haust. Þá hefir og verið unnið að því að lengja norbur-hafnargarðinn. Lætur bær- inn vinna pað verk, og hafa all- margir haft atvinnu við það- Þá var og dýpkunarskipið hér um tímja í sumar við ðýpkun hafnar- innar. Lítið hefir verið bygt hér í s.umar, helzt einstakra manna hús, en pau eru fá. Heilsufar er gott. Hallgeirsey, FB., 2. sept. Eleyskapai -af rek. Ódæmi af heyjum var hirt um aiiar byggðir hér síðast liðinn mánudag. Sem dænii um, hve vel er sprottið hér um slóðir í sum- a\ má nefna, að ar bletti á Holtsengjum, sem einn maður sló kur, 1. sept, 1927. Skékstjóriim. *með vél á einum degi, fengust 65 hestar. óskar Jónsson í Ha!I- geirsey, unglingspiltur, batt ný- legá 11 hesta á 33 mínútum, og þykir vel gert. Nýtt álftarvatp. Svo bar. við, að álftarhjón hreiðruðu um s'ig fShóíftna I Sand- 'dælu. í Austur-Landeyjum í sum- ar. Verpti álftin þar. (Voru það auðvitað á'f aregg, og komu álft- arungar, en ekki gæsir, úr þeim.) 1 Álft hefir ekki verpt á þessum slóðiim í manna minnum. Heilsufar. manna er gott hér um slóðir. Þjórsá, FB., 2. sept. Heyskapur. Hér nærlendis hafa menn heyj- að vel eftir atvikum. Aliir eru við heyskap enn, en úr þessu má fara að búast við, að menn fari að slá siöku við. Margir eru nærri búnir með engjar. Yfirleitt var illa sprottið hér nærlendis, nema þar sem áveitan kóm að notum. Hey hafa verkast ágæt- lega. Heilsufar er ágæít hér um slóðir. Lágt kaupgjald. Kaupgjald kvenna hefir í sum- ay verið 20—30 kr., ea almennast 25 kr.„ karia 40—45. Mun það sérstök undantekning, ef manni hefir vérið goidið meira en 45 kr. Ofiffi dagioia wegimn* Næturlæknir er i nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3A, sími 686 og 506. Þenna dag árið 1839 fæddist Henry George, höfundur „jarðaskatts- stefnunnat“, sem vanalega er nefnd „Georgismi“. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. '8J4 i kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.