Tíminn - 13.11.1957, Blaðsíða 12
íeðrið:
Sunnan gola, s'kýjað, hiti 2-6 st.
Hitinn kl. 18: 1
Reykjavík 4 st, Akureyri 3 st.,
London 11 st., París 9 st, Kaup*
mannahöfn 6. Stokkh. —2. N. Y. 4.
Miðvikudagur 13. nóv. 1957.
FriSrik talinn eiga tvær unnar biS-
fLj
Yfir innsveitum Skagaf jarðar
skákir og er jjá í 3.-5. sæti
Biðskákirnar tefldar á föstudag en tíunda
umferí á mótinu tefld í dag
Friðrik Ólafsson hefir nú fjóra og hálfan vinning eftir
níu umferðir á skákmótinu í Hollandi. En hann á tvær bið-
skákir, sem talið er líklegt að hann vinni, og mun hann þá
komast í 3.—5. sæti á mótinu.
Friðrik tapaði skák sinni vði
Larsen eftir að hafa haft betra
tafl lengst af. Hann vann hins veg
ar biðskák sína gegn Niephaus, en
á nú eftir biðskákir við Trojan
escu og Kolorov.
Szabo er nú efstur með 8V2
vinning og Larsen næstur með
7. Biðskákir Friðriks standa nú
þannig:
Friðrik (hvítt Kolorov (svart)
Kh3 Kg8
Dd3
Hd7
Rg5
ph3
l>g3
Pg4
Da2
Hc6
Re8
BÍ8
pb5
Pg6
Trojanescu
Ke2
He8
Be5
pf4
pb2
(hvítt) Friðrik (sv)
Kbl
Dh4
pf5
pda
pa4______
______________M
Tugþúsundir manna flýja heimili sín
í Pédalnum vegna mikilla vatnavaxia
NTB-Rómaborg, 12. nóv. — Mikil flóð herja nú í Pódalnum
á Ítalíu og hafa þúsundir manna verið fluttir brott frá heimil-
um sínum annað hvort vegna þess að heimili þeirra hafa
þegar icnt undir vantsflaumnum eða verið í yfirvofandi
hættu
Það eru einkum fjórir bæir og
eyjan Camerini, sem harðast hafa
orðið úti til þessa. íbúar bæjarins
Tollo hafa um kkeið verið tilbúnir
■að flýja brott fyrirvaralaust og
tnargir þeirra hafa þegar tekið sig
Úpp og flutt til bráðabirgðastöðva,
Úi' stjórnarvöldin hafa látið setja
upp.
Allar fleytur á floti.
í dag voru fimm þúsundir
manna fluttar frá einangruðum
íranskeisari krefst
Bahrein-eyjar
af Bretum
stöðum, sem hættulegir voru tald-
ir. Voru til þess notaðar helikopt-
crvélar og allar þær fleytur, sem
til náðust og unnt var að nota í
þessu skyni. Tekur ítalski flotinn |
þátt í björgunarstarfinu. Hingað
til hefir mest verið flutt af kon-1
um og börnum. Þá hefir páfinn :
sent talsvert af matvörum og klæð
um til hins nauðstadda fólks.
Talið er að um 60 þiis. ekrur af
ræ'ktuðu landi séu komnar undir
vatn. Áin Pó hefir ekki hækkað
seinustu klukkustundir, en þó er
elrki talið fullvíst, að flöðin hafi
náð hámarki. Þúsundir sjálfboða-
liða vinna að því að styrkja flóð-
garða meðfram ánni.
Magnúsar Helgason-
NTB—Teheran 12. nóv. írans
keisari hefir látið flytja á þingi
frumvarp þar sem lýst er yfir að
Bahrein-eyja, sem er í Persaflóa
rótt undan strönd írans, sé íranskt
land-. Þykja þetta nokkur tíðindi,
en Bretar hafa ráðið eynni síðan
1820 samkvæmt sérstökum samn
ingi. Á eynni er mjög mikil olíu
hreinsunarstöð og eiga Bandaríkja
öienn meiri bluta í henni. Fyrir
íveim árum vísuðu Bretar alger
lega á bug kröfum íransmanna um
eyna og þykir sennilegt, að afstaða
þeirra sé enn óbreytt.
ar minnzt í Kenn-
araskólanum
Hundrað ára afmælis Magnús
ar Ilelgasonar, skólastjóra var
minnzt í Kennaraskólanum í gær
rnorgun. Freysteinn Gunnarsson
skólastjóri, flutti ýtarlegt erindi
um skólastarfs séra Magnúsar og
þrír nemendur hans fluttu ávörp.
þeir Helgi Elíasson, fræðslijmála
stjóri, Helgi Tryggvason, kenn
ari og ísak Jónsson, skólastjóri.
Óvenjulegar kosnmgar á Filippseyjum:
Tugir manna láta lífið fyrir byssu-
kúlum eða hamförum náttúrunnar
NTB-Manila, 12. nóv. — Kosningar fóru fram á Filippseyj-
Um í dag og við mjög óvanalegar og ævintýralegar aðstæður.
Kjósa átti varaforseta vegna fráfalls Magsaysay, sem fórst i
flugslysi fyrr á árinu. Hefir kosningabaráttan verið róstursöm
og nokkrir menn verið drepnir
sjálfan kosningadaginn.
í bæ einum nálægt höfuðborg
inni kom til mikilla átaka í dag
milli vopnaðara óaldarseggja og
lögreglunnar. Lauk þeirri viður
eign svo að 10 menn voru drepnir
í bardaganum.
Náttúruhamfarir.
Til viðbótar við þessa ókyrrð í
mannfólkinu bættist svo það, að
hvirfilvindur gekk yfir ma/gar af
eyjunum. Á eynni er kunnugt um
sex menn sem drukknuðu af völd
, en þó keyrði um þvert bak á
um hvirfilvindsins og flóða sem
honum fylgdu. Þar fuku einnig
allmörg skýli, sem notuð voru sem
kjörstaðir. Mun manntjón vera
meira en enn er vitað um með
vissu og margir liata meiðzt.
Aitk varaforsetans eru einnig
kjörnir 8 þingmenn til öldunga-
deildar þingsins' og 102 til full
trúadeildarinnar. Úrslit í kosning
unuin verða ekki kunn fyrr en
á morgun. Kjörsókn hefir verið
! mjög lítil, sumstaðar ekki nema um
20%. Á kjörskrá eru um 7,5 millj
ónir manna.
Mynd þessi var tekin úr flugvél yfir Skagafirði fyrir nokkru. Fremst á myndinni er Mælifellshnjúkur, vestur-
hlíð hans og sér út hvítt eylendið og Langhoitið, allt á sjó út. Oft heftir fjallasýn Skagafjarðar verið rómuð, en
þarna er eins og Blönduhlíðarfjöllin láti nokkuð ásjá úr flughæðinni. Hinsvegar má Mælifellshnjúkur una vel
sinum hag. Hann teygir hvítan tindinn langleiðina móti vélinni og nýtur í þetta sinn aðstöðunnar. Síðan þessi
mynd var tekin hefir snjóinn tekið upp að mestu. —
Dagbék Önnu Frank komin út í ís-
lenzkri þýðingu séra Sveins Víkings
Leikrit byggt á dagbókinni sýnt í Þjóíleik-
húsinu í vetur
Blaðitm hefir borizt eintak af Dagbók Önnu Frank, sem
komin er út á íslenzku í þýðingu séra Sveins Víkings. Það er
H&K útgáfan í Reykjavík, sem gefur bókina út. Hún er hátt
á þriðja hundrað blaðsíður að stærð, prentuð í prentsmiðju
Guðmundar Jóhannssonai', Reykjavík. Leikritið Dagbók Önnu
Frank verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í vetur.
Bók þessi er ekkert minna en
heimsfræg. Hún er dagbók korn-
ungrar stúlku, sem er í felum
ásamt öðru fólki fyrir Þjóðverjum
á fyrstit árum síðustu heimsstyrj-
aldar. Eleanor Roosevelt ritar for-
mála að bókinni. Segir m. a. í for-
mála: Hér er um að ræða hugsan-
ir og reynslu ungrar stúlku, sem
á við óvenjutegar aðstæður að búa.
Þess vegna má af dagbók hennar
margt læra bæði um oss sjálf og
börn vor. Revnsla hennar er á viss
an hátt okkar eigin reynsla, og ég
gat ekki varizt bví að finna skýrt
til þess, hve nátengd vér erum öll
hennar stutta lifi, og að heimur-
inn er eitt samfélag.
Dagbókinni lýkur 4. ágúst 1944,
en þá réðst lögreglan inn í felustað
inn og tók fólkiö höndum. Anna
Frank lifði fram í marz 1945, og
Útgerð 230-250 ríim-
lesta fiskiskipa
á Norðurlandi
Blaðinu hefir borizt eftirfarandi
skýring frá alþingismönnnnum
Halldóri Ásgrímssyni og Gísla Guð
mundssyni.
„í Tímanum 12. þ. m. er skýrt
frá því, að 230—250 rúml. fiski
skip, sem nú eru í smíðum í Aust
ur-Þýzkalandi, „fari til“ „Raufar
hafnar og' Vopnafjarðar".
Hér er um ónákvæmni að ræða,
Ríkisstjórnin hefur samþykkt til-
lögu atvinnutækjanefndar um, að
tveim þessara skipa verði ráðstaf
að til útgerðar frá Norðaustur-
landi, en að öðru leyti er málið í
athugun hjá hreppsnefndum á
Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopnafirði
og Borgarfirði.1
andaðist 1 fangabúðununi í Bergen-
Belsen. Það var tveimur mánuðuni
áður en föðurland hennar, Hol-
land, losnaði úr' þeirri áþján, sem
Þjóðverjar höfðu búið því. Bók
þessarar telpu hefir af fjölda máls
metandi fólks verið talin merkasta
verit, sem sprottið hefir úr hörm-
ungum styrjaldarinnar og enn hef
ir birzt.
Þeir fluttu á síðasta þingi frum
varp sama eí'nis, sem afgreitt var
frá neðri deild, en hlaut ekki fulln
aðarafgreiðslu á þinginu. Er frum
varpið flutt nú í þeirri mynd er
það var, er neðri deild gekk frá
því.
í frumvarpinu eru ákvæði um
það að l'ullgildingar girðingar tdj
ist gaddavírsgirðingar fimm
strengja einn metri á hæð frá
jafnslétlu, og ekki lengra en sex
metrar milli jarfastra staura.
Skurðir eigi grynnri en einn
og hálfur metri og ekki mjórri en
þrír melrar a ðofan og með 3
gaddavírsstrengjum á bakka.
Þegar vegur er lagður gegnum
tún eða ræktunarland, skal sá er
veginn leggur kosta efni í girðing
ar beggja vegna vegarins, eða
leggja til ristarhlið, ef vegamála
stjóri telur hentugra.
Þá eru í frumvarpinu álcvæði
um, að ef ágreiningur verði um
landamerkjagirðingu, eða efni í
hana skuli aðilar hlíta úrskurði
úttektarmanna.
Sýrland og Banda-
ríkin vingast
að nýju
NTB—Washington, 12. nóv. Haft
er eftir góðum heimildum í Was
hington, að innan skamms muni aft
ur tekið upp sljórnmálasamtoand
milli Sýrlands og Bandaríkjanna
en það var rofið í sumar, er sýr
lenzka stjórnin ásakaði sendiráðið
í Damaskus fyrir að hafa staðið að
isamsaari gegn stjórn Sýrlands.
Undanfarna daga hefir utanríkis
ráðherra Sýrlands, sem staddur er
á þingi S. þ. rætt við aðstoðar
utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
se meinkum hefir með austurlanda
mál að gera. Er fullyrt, að árang
ur þeirra samninga muni góður
og stjórnmálasambandi senn kom
ið á að nýju.
Betri horfur í
finnsku stjórnar-
kreppunni
NTB—Ilelsinki, 12. nóv. í dag
kvaddi Kekkonen Finrjlandsforseti
aðalbankastjóra Finlandsbanka á
sinn fund og ræddi við hann um
mögttleika á stjórnarmyndun.
Gerðist þetta eftir að jafnaðar-
menn höfðu lagt til áð utanþings
manni yrði falin stjórnarforysta
og stungu upp á bankastjóranum
í því sambandi.
Bændaflokksmenn vllja að Suks
elainen verði falin stjórnarmynd
un. Hafa samningár staðið yfir
milli þessara tveggja flokka und
anfarna daga og talið sennilegt, að
stjórnarkreppan muiii leysast bráð
lega.
Frumvarp um breytingar á girðingar-
lögunum lagt (ram á Alþingi
Þeir Sveinbjörn Högnason og Halldór E. SigurSsson hafa
borið fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á girð-
ingarlögunum.