Tíminn - 14.11.1957, Blaðsíða 9
rfHIINN, fimmtudaginn 14. nóvember 1957.
Q
SAGA EFTIR ARTHUR OMRE ‘ 1
gekk í hring á stígnum og
aftur út á götuna. Dökkhærö
kona með eyrnalokka og
brj óstamikil, sneri andlitinu
aö honum, brosti og gekk
hratt fram hjá. Hann haföi
oft séð hana. Hávaxinn, hálf
niðurlútur maður bisaði við
að færa úr sitt eftir götu-
klukkunni. Bárður vissi nú
samstundis hver hann var.
Þetta var kunnur maður,
prófessor. Mynd af honum
var oft í blaðinu.
Fötin héngu í fellingum á
löngum .beinastórum skrokk.
Þau þörfnuðust vissulega
bæði hreinsunar og pressun-
ar.
Þjónn setti ölglas á boröið,
hagræddi þurrkunni undir
handleggnum og beið bros-
andi meðan Bárður náði pen-
ingum úr buddunni. — Gott
er veðrið, mælti hann. — Eig-
um við að draga gluggatjöld-
in niður.
Bárður Strand sat nú í
fyrsta skipti á Grand Café.
Þjónninn var stimamjúkur
Bláu fötin voru honum enginn
þyrnir í augum. Bárður leit
upp og hneigði sig. Hann
kannaðist nú við gildvaxna,
ljóshærða manninn, sem
smeygði sér í skyrtuna dag
hvern hinu megin götunnar.
H1 j óðf æraslátturinn dunaði,
stuttur, fjörugur mars. Hjón
voru að borða miðdegisverö,
— og kjömsuðu bæði á matn-
um. Þau höfðu svera hringi
á gildum fingrum, og voru
mettuð af mat, — og pening-
um; það var enginn vafi á
því. Prúðbúinn maður, fer-
legur ásýndum, dreypti á upp-
mjóu glasi og sperrti upp
augun. Hann brosti til Bárðar,
horfði til hjónanna, gretti sig
og dreypti aftur á glasinu. —
Hljómsveitin byrjaði á lagi
vöflur með rjóma á. Hamingj-
an góða, ég hefi ekkert ann-
að að bjóða þér. Þú komst
alveg mátulega í kaffið. Hann
hrdngsólaði kring um borðið,
starði út um gluggann og
teen-ti honum á svartan kött,
sem læddist undir girðing-
una. — Sjáðu ófétið. Að þeir
skuli ekki heita verðlaunum ‘Eg neyðist til þess. Eg þekki
og rétt byrjun. Ef hún hefði
viljað meira, máttu reiða þig
á, að hún hefði gefið tilefni
til. Ef hún er það, sem nefnt
er nakjiaus, ósnortin, getur
hún ógn vel beðið, og hún
getur líka einnig beðið, eink-
um ef hún kærir sig ekki um
þig. Eg særi þig nú auðvitað
fyrir að skjóta hann! Gerðu
svo vel, drekktu kaffið. Hef-
urðu ekki lyst á vöflum? —
Segðu mér eitt? Má ég spyrja?
Hvað er annars að? Langa
andlitiö þitt ber þess vott.
Hefur einhver nákominn dá-
hana ekki, en það virðist auð-
skilið. Heilbrigð stúlka heldur
sig ekki frá þeim pilti, sem
henni líst á. Hún getur það
ekki. Var þetta ekki ljóta tal-
ið? Hér verður að bregða hníf
á, ég þekki það. Hún er ung,
ið? Þú hefur víst ekki tekið og þú getur ekki ásakað hana
inn eitur í ógáti? jum neitt. Kannske þú passir
Hópur ungra drengja spil-jekki fyrir hana. Kannske
aði á spil í krók utan við girð- 1 passar hún þér ekki. Að lík-
inguna. Nokkrir minni dreng ] indum gerir hún það ekki.
ir spiluðu fótbolta. Tveir ung , En þú heldur að þú verðir
ir menn, prúðbúnir, ásóttu j að ná í hana, að heimurinn
tvær stúlkur, sem hjúfruðu forgangi ef þú færð ekki þessa
RW
ROAMER
Eitt af eftirsóknarverð-
ustu úrum heims
ROAMER úrin eru ein af hinni
nákvæmu og vandvirku fram-
leiðslu Svisslands. í verk-
smiðju, sem stofnsett var 1888
eru 1200 fyrsta flokks fag-
menn, sem framleiða og setja
saman sérhvern hlut, sem
ROAMER sigurverkið saman
stendur af.
Fást hjá flestum úrsmiðum.
100% vatnsþétt. — Höggþétt.
sig saman. Annar þeirra var
með nýjan hatt, en stúlkurn-
ar hrintu honurn frá sér, þeg-
ar hann ætlaði að snerta þær.
Gamall maöur dró vagn með
pokum á, rétt undir gluggann
hjá Torpe, og kötturinn kom
aftur þefandi. Grasflöturinn
var baðaður í sólskini, en
bæði herbergi Torpe voru köld
og dimm, jafnvel á þessum
tíma dags.
Bárður Strand varð að trúa
einhverjum fyrir leyndarmál-
um sínum, og hann fann eng
an betri en Torpe. Ja, hann
gat ekki hugsað sér neinn ann
an, sem hann gæti haft að
trúnaðarmanni. Um leið og
Bárður starði út um glugg-
ann, sagði hann honum í
stuttu máli, frá sambandi
sínu við Margréti Just, sem
olli honum vansælu.
— Nú, já. Grunaði mig ekki.
Ég hafði svona sitt af hverju
á tilfinningunni. Eg hef veitt
eftir Grieg. Bárður stóð upp því eftirtekt daglega. Þú verð
frá hálfu ölglasi og hraðaði ur að fyrirgefa það, en nú
sér út. jætla ég að segja þér, það sem
Hann fór með sporvagnin- , þú villt líklega ekki hlusta á.
um til Torpe, sem átti heima | Hann strauk mörgum sinn
á Þrándheimsveginum. Hann um yfir beran kollinn, greiddi
hafði aldrei áður heimsótt grásprengt vangahárið aftur,
hann. Torpe hrópaði hárri og starði á Bárð, gulbrúnum
röddu innan við hurðina áð- j augum. Hann vantaði nær al-
ur en hann opnaði. í for-! gerlega augnabrýrnar og
stofunni hékk einungis gam-
all rykfrakki og hattur. fbúð-
in var tvö stór herbergi, panel
klædd, grænmáluð. Bókahilla
var frá gólfi að lofti með ein
um veggnum, langt, ómálað
borð var þakið skjölum í
fremsta herberginu, ómálaðir
stólar, rúm, náttborð og tvær
kommóður hlið við hlið í stof-
unni Bárður hugsaði: Hann
er heimilislaus. í einu horn-
inu stóðu gömul ferðakoffort,
þakin með nöfnum gistihúsa.
Á náttborðinu sá Bárður mik
ið af krukkum og meðalaflösk
um. En þykk, rauð glugga-
tjöld héngu í fellingum niður
með löngum gluggum. Torpe
snaraði sér fram í eldhúsið
og kom með kaffikönnuna,
bolla pör og vöflur á fallegum,
kínverskum bakka. Hann lét
dæluna ganga: Þetta var ó-
væntur viðburður. Vöflur átti
hann þó. Hún bakar góöar
þurrt andlit hans var í raun-
inni unglegt, litarháttur sem
á dreng. Bárður horfði á hend
ur hans, langar en laglegar,
sem lágu saman á ómáluðu
borðinu og honum flaug ó-
sjálfrátt í hug, að hann væri
líklega listamaður. Torpe
líafði fengist við uppgötV-
anir, og var ein þeirra talin
allmikils virði.
— Við skulum strax koma
að aðalatriðinu, sagði Torpe,
—- sitt af hverju sýnist nú
ekki alveg koma heim. Or-
sakirnar geta verið mismun-
andi. Þú hefur máske gert
rangt með því að sofa ekki
hjá henni. Kannske og kann-
ske ekki. Þú hefur liklega
ekki reynt? Hefurðu máske
ekki haft þrá, eða þörf, hef-
ur sært stúlkuna. Þú hefur
kysst, en að öðru leyti ekkert.
Eg á við, að hvað sem sagt
er, þá er þetta prúömannleg
ungu stúlku. Eg hefi einungis
eitt ráð, og það er gott. Haltu
þér frá henni, láttu sem þú
sjáir hana ekki. Stúlkur geta
sem sé orðið forvitnar, og
finnast sem þær hafi misst
eitthvað, án þess þó að þær
kæri sig um viðkomanda. Svo
fara þær með sjónleik, oft
óafvitandi. Ef hún kærir sig
um þig, þá leitar hún þig uppi, ]
lætur þig blátt áfram ekki
hafa frið. Þar eð hún er svo
ung, nennir hún sennilega |
ekki að vera með sjónarspil.1
Þær eldri leika einatt í þvi
skyni, að fá sér fyrirvinnu.
Það sem ég er að segja, vita
allir. Þú veizt það aðeins ekki.
Jæja, í stuttu máli: Þú held-
ur þig frá henni. Það líður
dálítill timi; þú verður hnugg
inn. En svo kemur önnur. Þú
ert sjálfsagt nokkuð tilfinn-i
inganæmur, og nær því of
heiðarlegur fyrir ruddalega
veröld. Taugar þínar eru í ó-
lagi. Eg þekki þetta, því ég
var í hjónabandi fyrir löngu
síðan. Það nær því svifti mig
lífinu.
- Giftur?
Já, ég trúlofaði mig á þín-
um aldri, en gat ekki gifzt
áður en námi lauk. Eg var
afar siðprúður, og hélt að hún
væri það líka. Það er okkar
sorgarsaga, að við getum flest
ir ekki gengið í hjónaband,
fyrr en að námi loknu, og
stundum löngu seinna. Auð-
vitað ættum við að eiga ást-
mey. Flestir eiga eina eða ■
fleiri. Eg var hörmulega hald- 1
inn í fjögur ár. Eg er hissa á j
að ég skyldi ekki verða vit-
skertur. Þú hefur eflaust veitt j
því eftirtekt, að ég get verið
nokkuð einkennilegur, ég veit
það vel sjálfur. Við giftumst,
því hún taldi sig þurfa þess;
Hjónabandið gekk ekki vel. í
raun og veru var allt í lagi
með hana, ég var bara ekkL
rétti maðurinn handa henni.
Eg fór út í heiminn, fyrst til
Kína, síðan átti ég heima í
Ameríku í mörg ár — en vofan
fylgir alltaf — það tók mörg
ár áður en gleymskan náði
að draga slæðu yíir þessa
sorgarsögu, ég var nú einu
sinni svona. Það var hættu-
‘ii
PERLU
þvottaduft
Símanúmer okkar er: 2 3 4 2 9
S N Y R T I N G Frakkastíg 6 A