Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 1
Simar TÍMANS erui Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 18: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 17. nóvember 1957. INNI f BLAÐINC: Allt vanrækt, bls. 4. Margt býr í sjónum og Þáttur kirkjunnar, bls. 5 Mannikyninu fjölgar, bls. 6. Nonna minnzt, bls. 7. 259. blað. Folöld aS austan flutt til Þvzkalands! í gærkvöldi fóru meö Reykjafossi áleiöis til Þýzkalands 44 foluld austan úr Rangárvallasýslu. Eru þau seld til fóiks í Þýzkalandi, sem ætiar að ala þau upp sem heimilishesta, meira til skemmtunar en gagns. Myndin er tekin í gaer, er veriö var aS láta hestana um borö í Reykjafoss. Góð vinátta hafði fekizf þarna með ungum hesti og Reykjavíkurdreng, sem varð þó að kveðja þennan nýja leikfélaga eftir skamma samverustund. Fjömtíu og þrír, jpar af þrenn bruð- hjón farast í flugslysi í Bretlandi Bandaríkjamenn skjóta flugskeyti af mikilli nákvæmni 5 þús. milna leið ' , .,|Æskja þó eftir stöðvum í V-Evrópu til að Agætur sildarafSi hja skjota tra meðallangdrægum skeytum rdAdliUaUdlUIil Lundúnum, 16. nóv. — Flugmálaráðuneyti Bandaríkjanna Nú er síldin loksins komin og hefir gefið út tilkynningu, þar sem segir aS tekizt hafi að hafa Faxaflóabátar margir feng senda flugskeyti fimm þúsund mílna vegalengd og hitta þar ið ágætan afla síðustu nætur. fyrirfram ákveðið mark með meiri nákvæmni en nokkru Aflahæsti báturinn á Akranesi sinni hefir áður tekizt. Segir í tilkynningunni, að þetta sé í gær var með um 200 tunnur. | fyrsta tilraun í heiminum, sem ótvírætt sanni möguleikana Frá Akranesi eru byrjaðir róðra ! a Því- aS senda fhlgskeyti með mikilli nákvæmni heimsálfa jex bátar, en nokkrir fleiri eru í 1 milli. þann veginn að hefja síldveiðar að , . . „ ,, nýju. Akranesbátarnir sex fengu 1 . 1 túkynnmgu flugmalaraðuneyt- allir góðan afla í gær, nema einn, 131,18 segir, að tilraun þessi sanni, sem varð íyrir óhappi. að Bandarikjamenn geti nu sent flugskeyti til hvaða staða sem er á Síldin, sem veið'ist, er stór og hnettinum. Skeyti þessu var skotið feit og ágætlega söltunarhæf. Bú- frá sprengiflugvél og það flutti ast nú margir batar til síldveiða, gervi-vetnissprengju. bæði í verslöðvum við Faxaflóa og einnig á Snæfellsnesi og sunnan við Reykjanes. Pineau frestar við- Stöðvar fyrir flugskeyti. Þá lýsti landvarnaráðherra Bandaríkjanna yfir því í dag, að Bandaríkin leituðu nú eftir stöðv- um í V-Evrópu, sem nota mætti París, 16. nóv. Tilkynnt var í París að Pineau utanríkisráðherra, sem átti á morgun að hefja viðræður í Washington við Dulles utanrík hefði sólar hring. Þá er frá því skýrt, að Eisen Tveir af hinum særðu brunnu sé fyrsta slysið, sem manntjónf hower forseti, sem er í orlofi í illilega og var farið með þá í heli hafi hlotizt af á flugvélum félags Georgíufylki, hafi i dag rætl við koptervéi til Salisbury og þeir lagð ins sl. átta ár. I Dulles um vopnasölumálið. ir á sjúkrahús þar. Slys þetta er I .—-----— ----------------- eitt hið mesta sem orðið hefir Brelandi um áraskeið. Lundúnum. 16. nóv. — Hörmulegt ílugslys varö í Bretlandi 1 morgun, ér flugbátur, fullsetinn farþegum, hrapaði til jarð- ar á eynni Wight. Biðu 43 manns bana, en 16 liggja særðir ^ isráðherra Bandaríkjanna á sjúkrahúsum og 6 þeirra svo illa, að tvísýnt er um líf þeirra. i frestað för sinni um einn ræðum við Dulles 800 tunnur á land í Sandgerði Þrenn brúðhjón fórust. Meðal þeirra sem fórust yoru þrenn- brúðhjón, sem voru að leggja af stað í brúðkaupsferð sína. Annars voru flestir íarþeg- anna fólk, sem var að leggja upp í skemmtferð til Miðjarðarhafs- landa, flest til Lissabon og ná- grennis. en þangað var ferð flug- bátsins heitið. Ilreyfill bilaði. Flugbáturinn lagði af stað frá Southampton á Suður-Englandi en eftir aðeins hálftíma flug til- kynntí flugstjórinn gegn um tal- stöð sina, a'ð einn hreyfillinn væri bilaður og vélin væri snúin við. Síðan heyrðist ekki frekar frá henni. Éáturin féll til jarðar um 7 mílur frá Newportbæ á White. Kom upp eldur i vélinni, en brak- ið dreifðist víðs vegar. í morgun hófst rannsókn á slys- inu á vegum flugmálaráðuneytis- ins, en. slökkviliðsmenn, hermenn og lögregla héldu áfram leitinni að líkum og braki úr bátnum. Flug bátur þessi var frá flugfélaginu Aquila Airways og segir i greinar- gerð frá því í morgun, að þetta Listkynning í skólum gekkst fyrir kynningu á verkum Jónasar í gær Sandgerði í gær. — I dag liafa síldveiðibátarnir héðan aflað á- gætlega. Þeini bátum, sem veiðar eru stundaðar á, er alltaf að fjölga, eftir því sem menn fást á þá. Sjö bátar héðan lögðu upp afla sinn í dag, seni var samtals til þess að skjóta frá miðhmgs- langdrægum flugskeytum. Banda- x-íkin hafa slíkar stöðvar þegar í Bretlandi, en vilja einig fá þæxir í öðrum löndum sem eru í Atlants- hafsbandalaginu. Verður þétíg eitt helzta umæðuefni á ráðherrafund inum í París í desember, sem Eis enhower sækir. Tilkynning bandaríska flugmála ráðuneytisins hefii’ vakið mikla athygli ekki sízt vegna þess, að í gær ræddi Krustjoff við frétta- menn og var þá hinn grobbnasti unx yfirburði Rússa á sviði fj'ar- stýrðra skeyta. Kvaðst hann þess fullviss, að Bandaríkjamenn hefðu engin skeyti, sem drægju heims- álfanna á milli. Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarmenn á Akranesi halda um það bil með hálfsmárxað- um átta liundruð tunnur. Bátaui ar millibili skemmtisamkomxxr þar ir voru með þetta frá 80—150 tn. þar sem spiluð er framsóknarvist. hver. í dag var söltun hafin að Eru þessar skemmtisamkomur nýju. Saltaðar voru fjögur til Framsóknarmanna orðin fastur fimnx hundruð tunnur, en hitt.og vinsæll þáttur í skemmtanalífi var fryst. Síldin er góð. Hún veiðist á svo Eins og kunnugt er hefir menntainálaráðherra gengizt ötullega fyrir því að íslenzk list sé kynnt í skólum landsins og fengið til þess hæfustu listamenn þjóðarinnar. Starfsemi vera að færast nær landi þessi nofnist „Listkynning í skólum“ og starfaði af miklu --------------------- fjöri í íyrravetur. í haust hefir starfsemin legið niðri að mestu * vegna inflúenzufaraldurs en er nú að hefja starf að nýju. Umsjónarmaður listkynningar er Þorsteinn Hannessorx, óperu- bæjarbúa að vetrinum. 1 kvöld v'erður önnur framsóknarvist vetr nefndu Skcrjadýpi út af Eldey og arins í félagsheimili templara og er fjögurra til fjögurra og hálfs.hefst klukkan 8,30. Aðgöngumiðar tíma ferð þangað. Síldin virðist nú J verða seldir á sama stað kl. 5—6 í dag. um Menntaskólans, Kennaraskól- ans og lærdómsdeildar Verzlunar- skólans. Menntamálaráðherra var einnig viðstaddur. Kynningin hófst með því að dr. Sigurður Nordal flutti stutt erindi um skáldskap og líf Jónasar Hallgrímssonar og I var gerður góður rómur að máli Nordal, Lárus og' Guðrún Á. I hans. Þá las Lárus Pálsson upp Húsið var fullskipað nernend I (Framhald á 2. síðu). I gær fór fram kynning á verk um Jónasar Hallgrímssonar í Gamla bíói í tilei'ni af 150 ára afmæli skáldsins og konxu þar fram ágætir listamenn senx f'luttu verk hans. Tónleikar útvarpsUjómsveitarinnar í kvöld í Háskólanum. Rússneskir listamenn meí) hljómsveitinni Sunnudagurinn 3. þ. nx. hélt Útvarpshljómsveitin fyrstu tón leika sína undir stjórn liins nýja hljómsveitarstjóra síns, Hans- Joachim Wunderlich, í hátíðasal Iláskólans. Salurinn var þéttskip aður áheyrendum, seni fögnuðu 28 farast í járn- braotarslysi París, 16. nóv. Alvai'legt járnbraut ai'slys varð í Vestur-Fraklandi í dag, er farþegalest rakst á vöru flutningalest. Rákust lestirnar sðaman að framan, er þær voru á niikilli ferð. Tveir fremstu vegnar stofnun þessarar nýju rannsóknar- farþegalestarinnar gjöreyðilögð- stofnunar og liann gerði i aðalat- ust. 28 manns biðu bana, en tugir riðum grein fyx-ir starfi nefndai'- liggja á sjúkrahúsum sumir illa innar og framgangi þessa máls. haldnir. íslenzku handritin flutt í Proviant- gaarden með viðhöf n oghátíðaræðum Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn í gær. í gær fór fram opnunarathöfn í hinum nýinnréttuðu húsa- kynnum i Proviantgaarden, þar sem íslenzku handritunum er ætlaður framtíðarstaður. Prófessor J. Bröndum Nielsen, sem er formaður Árnasafnsnefndarinnar dönsku, flutti aðal- ræðuna. húsakynnunum miðaði vel fram. Hann lagði á það áherzlu, að fræðimenn fengju á þessum stað góða rannsóknai-aðstöðu og starfs- skilyrði í Arnasafni, en forstöðu- rnaður þess er Jón Helgason, pi'ó- Hann kvaðst gleðjast mjög yfir Hann sagði, að lagfæringum á1 fessor. NefndaxTormaðurinn lauk máli sínu með því að þakka stjórnar- völdum fyrir þær framkvæmdir, sem hcr hefðu átt sér stað, og einnig stjórnum þeirra ýmsu sjóða, er lagl hefðu fram fé til þeirra.. Meðal gesta við athöfn þessa var Stefán Jóhann Stefánsson sendi- herra íslands í Höfn, Bomholt, menntamálaráðherra, og dr. Starcke ráðherra auk margra pró- fessoi'a og málvísindamanna. — Aðils. vel þessari nýjung í starfi hljóm sveitarinnar. Val vei'kefna þótti takast prýði lega, og er ætlunin í framtíðinni að reyna a'ð halda því svo, að flutt verði eingöngu vönduð tónverk, en þó jafnframt svo létt og auðskil in að allir fái notið þeiri'a. Nú í kvöld kl. 8,15 eru aðrir opinberir tónleikar Útvarpshljóm sveitarinnar undir stjórn Hans Joachim Wunderlich í hátíðasal Háskólans, og verður þeim útvarp að beint úr tónleikasal. Rússnesiku söngvararnir Elisaveta Tsjavdar og Dmitri Gnatjúk eru gestir hljómsveitarinnar í kvöld. Elisa vetá Tsjavdar syngur aríur úr ó perum eftir Verdi en Dimitri Gnajúk syngur Cavatinu Figaros úr óperunni „Rakai'inn í Sevi!la“ eftir Rossini. Önnur viðfangsefni hljómsveitarinnar að þessu sinni ei'u Slavneskur dans nr. 8 eftir Dvorák, Canzonetta og menúett eftir Helga Pálsson og svo Sere nade í C-dúr op. 48 fyrir strengja sveit eftir Tchaikovsky. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir, og er ekki að efa að hús fyllir verður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.