Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 7
tÍMINN, sunnudaginn 17. nóvember 1957. 7 * Hann bar hróður Islands um A100 ára afmæli Noirna mirmisf íslenzk þjáS kins gáSa sosiar, sem þrátt fyrir sérkennileg lífskjör í framandi löndrnn , átti alltaf heima við nyrsta haf ■" ■ ■ _.., í gær voru hurtdrað ár liSin frá fæSingu hins víS- fræga tslenzka riíhöfundar, Nonna (séra Jóns Sveinsson- ar). Hann hefir flestum öSr- um rithöfundum fremur kunnaS lagiö á því aS heilla og hrífa hugi æskufóíksins, eins og bezt sést á því, aS bækur hans hafa veriS þýdd- ar á ekki færri en 29 þjóS- tungur og eru enn þann dag í dag stöSugt meSal hinna vinsælustu og mest seldu bóka. Séra Jón Sveinsson lifði mestan liluta ævinnar fjarri ættjörð sinni og dó í Köln í Þýzkalandi um það 'leyti sem styrjaldarógmmum lauk. En hinir Ijúfu æskudagar lians við Eyjafjörð hafa orðið hon- xnn mikils virði isem yrkis- og frá- sagnarefni og ef til vill hefir fjar- lægðin Ií'ka átt sinn þátt í því að aiíka á 'hrifningu hans fyrir töfra- leikjum æskunnar við Eyjafjörð. Frá Eyjafirði íil Frakklands Jón Sveinsson fæddist að Möðru- völlum í Hcrgárdal 16. nóv. 1857. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn. m. ± m KápusíSa af einni Nonnabókanna í Japönsku. þótti tíðindum sæta, er þcssi ungi íslendingur varð fljótle"a þeirra fremstur í móðurmáli þeirra, frönskunni. Ritleikni hans og frá- sagnargáfur komu þá þegar í Ijós og hvöttu ýmsir hann til þess að | leggja stund á ritstörf. Jón hafði þá þegar gerzt kaþólskur, og þann- ig tekið hina fornu kristnu trú íslendinga og má því segja að hann sé sá íslenzkur rithöfundur, sdin tekur þar upp þráðinn er ís- Nonni með Manna bróður sínum, er einnig var meðlimur Jesúítaregiunnar Þórarinsson amtsskrifari og Sig- ríður Jónsdóttir. Ungur eða aðeins 13 ára, fer Jón utan til Danmerkur og kom ekki eftir það aftur heim til ís- lands, nema sem gestur árið 1930, er hann var nálægt miðjum aldri. Eftir skanima dvöl í Kaupmanna höfn, eða nánar tiltekið eitt ár, í'ór hann til Frakklands og gekk þar á menntaskóla í bænum Ami- ens. Var hann þar að sjálfsögðu innanum franska nemendur og lendingar hættu ritstörfum er lok- i ið var gullaldartímabili íslenzkra bókmennta í klaustrunum heima. Bækur þessa hehnsfræga íslend- ings eru flestar ritaðar í klaustr- um, að vísu ekki heima á íslandi, en eru engu að síður jafn íslenzk- ar og sannar fyrir því. Með Jesúítum Eftir að Jón lauk menntaskóla- nárni, eða um tvítugsaldur gekk hann í Jesúítaregluna, en Manni bróðir hans var þá þangað kom- inn áður. Hann var listfengur rnjög eins og Nonni, en lagði aðallega stund á dráttlist. Manni dó ungur, en þó eru til eftir hann nokkrar teikningar, og sumar þsirra geymd- >ar hér á landi. Sýna þær vel list- ræna hæfileika hans. Eft:r að Jón gekk í Jesúítaregl- una, stundaoi hann heim.spekinám, fýrst í Belgíu og síðan í Hollandi. Fer hann þá til Danmerkur aft- ur cg verður þar kennari í nokk- ur ár, eða 1883—88. Þá heldur hann til Englands til þess að leggja stund á guðfræðinám og er þar vígður til prests að námi loknu árið 1891. Árið eftir tekur hann hið svokallaða þriðia próf Jesúíta- reglunnar og verður eft.ir þ.að full- gildiir meðlimur hennar. Þá fer hann aftur til Danmerkur og byrj- ar fliótlega að fást við riístörf sam hliða kennslustörfum. Var hann kennari þar fram til 1912. . I Nonnabókin 1894 Fyrsta bók Nonna kom út í i Kaupmannahöfn árið 1894. Fjall- ‘ ar hún um íslandsferð og vakti þegar mikla athygli. Mun ýmsum þá hafa orðið lióst að þarna va á ferðinni efnilegur rithöfundu’ eins og líka átti eftir að sýna sig Árið 1912 lagði Nonni upp í fyrirlestrarferð til Hollands og Þýzkalands og upp frá því má segja, að hann hafi lengst af til æviloka verið á stöðugum fcrða- !ögum. Ferðaðist hann næstu árin um Jesit Evrópulönd og raunar víðar im álfur og flutti að því að talið er að minnsta kosti um fimm þús- ind fyrirlestra. Jafnframt ferða- ’ögum og fyrirlestrahöldum skrif- iði hann svo hinar vinsælu Nonna- bækur, sem fljótlega fóru að koma át á mörgum tungumálum og áttu bvarvetna stökum vinsældum að fagna. Islenzka þjóðin hefir líka sjálf notið góðs af ritstörfum Nonna og æska Islands kunnað að meta sögur hans, enda standa þær henni nær en flestum öðrum. í snilldar- legum þýðingum Freysteins Gunn- arssonar hafa sögur hans getað notið sín vel á íslenzku, en flest- ar eru þær frumsamdar á öðrum tungum, enda mun Jón hafa verið svo til jafnvígur á vandasöm rit- störf á þremur, eða fjórum mál- um. Nonnasýning 30. nóvember Um þessar mundir er verið að undirbúa sýningu á verkum Jóns Sveinssonar, sem opnuð verður í Bogasal Þjóðminjasafnsins 30. þessa mánaðar. Er það Mennta- málaráð, sem gengst fyrir því að i i'íl ,i Séra Jón Sveinsson í prestsbúningi sínum. / u>-aA- je/n - Rithandarsýnishorn myndaS eftir handriti Nonna. Nonni í Japan. Þar eignaðist hann marga vini og hér er hann að segja japönskum börnum sögur. þ*essi sýning vei'ður haldin, en efni- viðurinn, sem gerir íslendingum það mögulegt að halda slíka sýn- ingu um einn frægasta íslending, sem uppi hefir verið, er fenginn að láni hjá góðu fólki, sem lagt hefir á sig mikla fyrirhöfn til þess að safna saman öllum handritum Jóns og bókum hans í fjölmörg- um útgáfum á mörgum þjóðlung- um, auk mynda, blaðaumsagna og annars, sem snertir Nonna, og rit- höfundarferil hans. Nonnasafn á Akureyri Um þessar mundir er svo veri'ð að opna Nonnasafn á Akureyri í húsi því, sem Sienn amtsskrifari bjó í og var bernskuheimili Nonna og Manna. Það er lítið timburhús, á baklóðinni Aðal- stræti 54. Góð og skilningsrík hjón á Akureyri gáfu Jiúsið til þess að þar gæti orðið minjasafn uni þennan fræga Eyfirðing, og Zontaklúbburinn á Akureyri. ágæt samtök kveuna, hefir staðið fvrir því að gera við liúsið og koma þar fyrir því, sem minnir á Jón Sveinsson og sanitíð Jians hér. Verður þetta safn áveiðan- lcga eitt. af því, sem ferðamenn á Akureyri spyrja um í fram- tíðimii. Það cr Haraldur Hanncsson hag fræðingur. sem í mcrg ár hefir að þessu unniö með góðum árangr' sem að verulegu levti er að þakk- kaþólsku kirkjunni og hinum ljúf- mannlega bisivupi hennar hér Jandi, herra Jóhannesi Gunnar syni Hólabiskupi. Fyrir tilstuðlar hans hefir tekizt að fá hingað t" lands frá klausturreglu .Tón Sveinssonar allt það, sem fundizt hefir af handritum og myndum og bókum, en persónulegir munir eru engir til. Jarðneskir munir eru ekki til í einstaklingseign. niéSal Jesúítabræðra, umfram 'þ’áð, sktii er sameign þeirra, sem fylgír kýn- slóð fram af kynslóð. h uBan Jón Sveinsson er grafitartfin j Köln "L‘: Jón Sveinsson lézt í Köfií:':j6. október 1944 og er grafinrf þár. Nokkru eftir andlát hans var.Har- I aldur Hannesson þar á ferAi vg grennslaðist þá eftir þvk þvort (Framhald á 3. ’SÍðiu) Leiði Nonna í Þýzkalandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.