Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.11.1957, Blaðsíða 2
2 T f MI N N, sunnudaginn 17. nóvember 193®» útgáíiibékum Norðra á sessu ári komu á markaðinn í gær SiSasta bindi aí Hrakningum og heiíavegum ! — Ný skáldsaga eftir Hagalín — Ferðabók éftir Erling Brunborg — Dulrænar írásagnir skrá'Sar af Elinborgu Lárusdóttur Gunnar Steindórsson skýrði fréttamönnum í fyrradag frá fjórum nvjum bókum, sem komu á bókamarkaðinn í gær á vegum Bókaútgáfunnar Norðra. Sumar jólabækur forlagsins erir'þó ókoranar en væntanlegar á næstunni. B^æfeurnar, sern koniu út í gær, ^ • ■ éru 'bes'áar: i-■;■■■; «;* Hrakningsr og haiðavegir 'úétta er fjórða og síðasta bindi ; J)öásá, síórmerka og skemmtitega 1 fr|sagriásáfns þeirra Pálma Hann \ essoriár og Jóns Eyþórssonar. Flyt | ...u'í' ’paS, eins og fyrri bindin, ýmsa j þæti’i af sögulegum ferðum og i Páll stúdent (Framhald af 12. síðu). in gefi nokra hugmynd um Pál stúdent, venzlafólk hans og vini, liugsunarhátt og lífskjör manna þeirri öld sem fóstraði Pál og samtíð lians. Bréfin séu skyndi myndir úr daglegu lífi fólks og hafi þann mikla kost, að þar koma bréfritararnir alla jafnan til dyranna eins og þeir eru klæddir. Þess vegna geyma bréfin oft sannfróðari lýsingar á lífi og hugsunarhætti fóiks, en ýmsar aðrar lieimildir. Lfstkyfmiitg Pálmi Hannes;c:i mannraunum hér á landi fyrr og síðar. Frásagnirnar eru skráðar af ýmsum mönnum, oftast þeim er frá greinir, og er persónulegur blær frásagnarinnar tíðast látinn haida sér, en þeir Jón og Pálmi hafa búið til prentunar. Aðrar sagnir hafa þeir sjálfir skráð eft ir sögn eða rituðum heimildum. Jón Eyþórsson segir í formála, Guðmundur G. Hagalín siráldsaga, og er óhsett að fullyrða, aff hún er rituð af þeirri frásagnar- gleði og fiöri, sem Hagalín er bezt lagið. Þetta mun því vera hin skemmtilegasta saga og spennandi, svo sem bezt verður kosið. Um ísSand íi! Andesþjóða Svo nefnist stór ferðabók eftir Erling Brunborg, son frú Guðrúnar Brunborg. Gefur hún bókina út til ágóða fvrir það málefni, sem hún hefir lengi barizt fyrir, menningar- , tengsl Norðmanna og íslendinga. Erling er liósmyndari og hefir lengi unnið meö Per Höst, og er nú á ieiðinni á litlum kútter vest- ur um AtlantiShaf til Vestur-Indía , við þriðja mann. i En þessi bók segir annars frá því, er hann ungur að árqm kem- ur til íslands, fer á síldyeiðar og gengúf: síðar við annan mann þvert yfir landið. Þaðan liggur leiðin um Kanada og Bandaríkin og síðar allt suður til Kyrrahafs- eyja. Þetta er hin ævintýralegasta frásaga og prýdd mörgum ágætum myndum. Þess má geta, að Erling býr vfir óvenjulega liugþekkri pg léttri kímni, sem gæðir alla frá- sögnina lífi. Hersteinn Pálsson hef- ir íslenzkað og búið tii prentunar. Norðri annast dreifingu og sölu bókarinnar. Hiinborg Lárusdóttir Forspár og fyrirbæri Fjórða bókin ber þetta nafn og er rituð af Elinborgu Lárusdóttur. Eru bað dulrænar frásagnir eftir frú Kristínu Helgadóttur, sem lengi hefir átt heima vestan hafs, og var skyggn og gædd fleiri dul- rænum hæfileikum. Annars skal ekki fjclyrt um þá bók hér, heldur vísað til greinar, sem Jónas Þor- bergsson ritaði um bókina hér í blaðið í ijær. Fleiri bækur frá Norffra. í surnar kom út á vegum Norðra gagnmerk bók um bændaskólann n Hólum í tilefni af 75 ára afmæli j skólans. Nefndist hún Hólastaður. Af þeim bókum, sem eftir eru að koma út hjá Norðra má sér- staklega nefna fimm: Er þar fyrst mikið rit í tveim bindum eftir Ólaf Jónsson, ráðu- naut, á Akureyri um skriðuföll og snjóflóð á íslandi fyrr og síðar og afleiðingar þeirra. Fáir menn eru kunnari landsháttum en Ólafur, -og þá ekki '9Íður öræfum og fjöllum landsins, svo sem stórverkið Ótláðnhraun ber vitni u.n. Um skriðuföllin hefir Ólafur safnað miklum heimiidum og má fullvíst telja, að þetta verði í senn gagn- merkt, stórsfróðlegt og skemmtilegt rit. Þá má nefna s'káldsögu eftir Einar E. Sæmundsen eldri. skógar- vörð. Nefnist hún Sleipnir. Einar lét efiir sig söguna í liandriti, er hann lézt, en Jón Eyþórsson hefir búið hana til prentunar. Einar var einn kunnasti og mesti hestamaður j (Framhald af 1. síðu). : Astu og Legg og sfcel og kunnu á ; heyrendur vel að meta. Að lckum las Lárus Ferðalok svo unun var á að hlýða. Að því loknu söng j GuSrún Á. SÍTnonar nokkur Ijóð ; eftir Jónas við lög ýmissa tón : sbáiáa og var söngkonan kölluð fra-m að enduðum s-öng sínum svo : htin varð að enduríaka síðasta i lagið. Kynnir var Þorsteinn Hann ■esson, söngvari, en hann er eins og áður segir umsjónarmaður Listkynningar í skólum og á heið ur skilið fyrir ágætan undirbúning þessarar dagskrár. landsins á sinni tíð, orti manna bezt um bá og kunni öðrum frem- ur að segja frá þeim. Jón Eyþórs- son kvaðst iha-fa séð handritið lijá Einari fyrr á árum, og hefði hann þá verið að hugsa um að eyði- leggja það, en Jón fékk hann til þess að endurskoða-það. í þessari sögu telur Jón að sé bezta sýnis- horn af hestamannamáli, sem til sc í nokkurri íslenzkri bók, og gefur það eitt henni ekki svo lítið gildi. Þá má nefna bókina íslenzk bygging, fyrstu bók um bygginga- list á íslandi, myndabók af verk- um Guðjóns heitins Samúelssonar húsameistara ríkisins, en Jónas Jónsson ritar skýringar með mynd unu-m, en Benedikt Gröndal rit- stjóri hefir annazt með honum myndaval og bókarbúning. í kiíi skal kjörviður nefnist ævi- saga Jessens skólastjóra vélstjóra- skólans, skráð ?.f Hagalín, og kem- ur þar enn ein bó'k af slíku tagi, en í slíkri ævisagnaritun er Haga- lín mikill meistari, svo sem þjóð ve.it. Loks má nefna bókina Manna- má!,, sögur og frásagnir eftir Þór- arin Grímsson Vrking. Þar er margt girnilegt, því að Þórarinn ; kann vel að segja frá, m. t. d. nefna að hin magnaða draugasaga, Sól- borgarþáttur, er þar og kemur Einar Benediktsson þar við sögu. | Þessara og annarra útgáfubóka Norðra verður síðar getið nánar. Musica sacra \ Hafnarf irði Á vegum Félags ísl. organleikara verða haldnir Buxtehude tónleik- ar í Hafnarfjarðarkirkju mánu- daginn 18. nóv. n. k. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af 250. árstið Buxtehude. Páll Kr. Pálsson leikur orgel- verk eftir meistarann, og Kristinn Hallsson syngur kantötu: „Hjarta mitt er stöðugt, ó Guð“ með að- stoð strokhljóðfæra og orgels. Á undan tónleikunum flytur dr. Páll ísólfsson stutt erindi um Buxtehude. Tónleikarnir hefiast kl. 9 síðdeg is og er aðgangur ókeypis. Saifivimiiiskólinsi ! (Framhald af 12. síðu). húsið. Halldór E. Sigurðsson, þ ng maður Mýramanna tók á r.áti hópnum. Var komið saman í sal þingflokks Framsóknarflokks'.ns. Þar flutti ræðu Eysteinn Jónssan, fj ármálaráðherra, en hann er vára formaður Sambands íslenzkra srjm- . vinnufélaga. Skýrði ráðherr .nn ! skipan alþingis og störf og rakti j sögu þessarar elztu og æðstu stofn ' unar íslendinga. Að lokinni ræðu fjármálaráðherra var hlýtt á fundi i þingdeilda. Þá gafst nemendam : kostur á að ganga um þingsali og ! gera sér grein fyrir starfstilhögun j og aðbúð. I, I Gufunesi Siðasta degi námsfararinnar var I varið til að skoða nágrenni bæjar- 1 ins. Var numið staðar við Áburðar verksmiðjuna í Gufunesi og dvalar- j heimilið í Reykjalundi. Hvort tveggja er glæsilegur vitnisburður hins nýja tíma á íslandi. Forstjóri 1 Áburðarverksmiðjunnar, Hjálmar Finnsson gerði nemendum grein. fyrir afköstum og rekstri, en Jó- hannes Bjarnason verkfræðingur skýrði áburðarvinnsluna. Síðan var verksmiðjan skoðuð undir l.eið- | sögn verkfræðinga. Áburðarverk- ! smiðjan er upphaf stóriðju í land inu. Stóriðja mun af flestum talin greiðfærust leið til að bæta og tryggja lífskjör almennings. Dval- arheimilið í Reykjalur.di ber vitni miklu og óeigingjörnu starfi íil varnar gegn þei msjúkdómi, sem válegastur þótti á íslandi fyrir til- tölulega fáum árum. Árangurinn i gefur fyrirheit um fullnaðarsigur. ! Nemendur Samvinnuskólans luku námsför sinni í Hlégarði, fé- ; lagsheimili Mosfellssveitar. Voru ! þar. veitingar fram bornar. Var 1 síðan haldið heimleiðis með höfuð borgina að haki — en skóiann ! framundan. me8 flugvél frá New York Jón Eyþórsson að þótt enn sé af miklu að taka í þessum fræcum og hann eigi nokk urn sjóð hafi sér þótt hæfa að láta þessu ritsafnl lokið með þessu bindi, einkum þar sem Pálmi Hannesson er nú fallinn frá. Jón •hefir að sjálfsögffu séð um meiri hluta efnis í þetla bindi-, en- þó hafði Pálrni licitinn gengið frá sumirm þáttum að. nolckru e'ða öllu leyti, er bann lézt. Þetta bindi ber öll sömu ein- kenni og hfii fyrrií Þar eru vel rit- aðar og .sniaííar frásagnir af lífi og baráttu íslendinga, og slíkar frásögur er öllum . igptt - áð leáa, enda he|.ir ritsafn þetta nctið verð ugra ýinsAlda. '' ý • Skáldsaga Hagalíns Gucmundur G. Hagálin hefir ekki fsent frá'sér skáldsögu s. 1. 12 ár> þott nann’ hafi-verið stórvirkhr við ■önnur ritstörf. Mörgum mun því leika hugur á að sjá þessa nýju skáldsögu hans, sem nefnist Sól á náttmálum. Þetta er nútjma Erling Brgnborg Ækkí-iiK-.- . . ri j' í. Jólaávextirnir eru aS byrja að koma til landsins og eru s.nemmá é fsrðinni. í fyrradág kom miililandaflugvél Loftieiða með óvenjulegan varning hlngað tii lands frá Mew York. Þsð voru ferskar og nýjár perur, en þeir ávextir munu ekki hafa fangizt hér árum saman. Þetta voru tvö þúsund lcg sem vélin kom með, en innflytjandi er Samkaup hf. Hér á myndinni sjást Bclli Gunnarsson, nfgreiðslustjóri Loftieiða, og Aðalsteinn Halldórsson tollvörður athuga vöruna í flugvélinni. i.i. ! l I-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.