Tíminn - 21.11.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.11.1957, Blaðsíða 8
8 T f MIN N, fimmtudaginn 21. nóvember 1957. ■uiiimmuumiiimiiiiiimiiimiiiimiiiiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiii' | Styrkið lamaða og fatlaða J I SÍMNOTANDI | IHefir þú ráð á að hafna möguleika á að vinna | skattfrjálsa íbúð fyrir 100 krónur? immmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmiiiiiiiimiiiiiimmmiimiiíiiíiimiimiiimiiiiiimimmm ? Erlirtg Bruriborg Um ísland til Andesþjóða Höfundur leggur upp frá Noregi, stefnir til íslands, þaðan til Kanada og vestur aS Kyrrahafi, suður eftir Bandaríkjunum, Mexí kó og öðrum Mið-Ameríku-löndum, unz hann kemst til Galapagos-eyja, þar sem dýralífið er eins og á þeim tímum, er risaeðlur voru til. Síðan fer hann aftur til meginlandsins, þar sem hann ferðast milli hafa á öllum hugsanlegum farartækjum. Og loks vinnur hann fyrir fæðinu heim. Þetta er ósvikin ævintýrabók. Hún svíkur engan, sem hana les. yiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiimiimmiiiiiiimmiimmmmmiimmmmmiimmiimmmimiiiimiiimuuii Blaðburður E ~ | Tímann vantar ungling eða eldri mann til blaðburðar | j um SKERJAFJÖRÐ. E Afgreiðsla Tímans ( pmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiHimmmmmmmmmimmmmmmmmmmiimmmmmmmmummmmmiimi | M æmisóttarbólu.setnln.g | | I REYKJAVÍK ' | Börn þau og unglingar, sem bólusett voru gegn mænusótt s.l. haust 1 1 í Heilsuverndarstöð Reykiavíkur eða í skólum og enn hafa ekki verið § | bólusett í 3. sinn, eru beðin að mæta til 3. bólusetningar á næstu vik- | um í Heilsuverndarstöðinni. Þeir sem eiga heima við neðantaldar götur | I mæti sem hér segir: I Föstudaginn 22. nóvember kl. 9—11 f.h.: Aðalstræti, Akurgerði, Amt- mannsstígur, Aragata, Ásvallagata, Arnargata, Ásvegur, Auðar- stræti Austurbrún, Austurstræti. | Ki. 1—3 e.h.: Bakkagerði, Bakkastígur, Baldursgata, Bankastræti, | Barðavogur, Barmahlíð, Barónsstígur, Bárugata, Básendi, Baugsveg- | I ur og Bergstaðastræti. | Kl. 3—5 e.h.: Bergþórugata, Birkimelur, Bjargarstígur, Bjarkargata, | Bjarnarstígur, Blesagróf, Blómvallagata, Blönduhlíð, Bogahlíð, Bók- | hiöðustígur, Bollagata, Bólstaðarhlíð, Borgartún, Borgargerði og | | Bragagata. | Mánudaginn 25. nóvember kl. 9—11 f.h.: Brattagata, Brautarholt, Brávalla- | gata, Breiðagerði, Breiðholtsvegur, Brekkustígur, Brunnstígur, | Bræðraborgarctígur, Bústaðavegur. | Kl. 1—3 e.h.: Drafnarstígur, Drápuhlíð, Drekavogur, Dyngjuvegur, | Efstasund, Eggjavegur, Egilsgata, Eikjuvogur, Einholt, Eiríksgata, . | 1 Ellíðavegur, Engihlíð, Engjavegur, Eskihlíð. | Kl. 3—5 e.h.: Fálkagata, Faxaskjól, Ferjuvogur, Fjallhagi, Fjólugata, § | Fjölnisvegur, Flókagata, Flugvallarvegui’, Fornhagi, Fossagata, Foss- | vogsvegur, Frakkastígur, Framnesvegur, Freyjugata og Fríkirkju- = 1 vegur. I ÞriSjudaginn 26. nóvember kl. 9—11 f.h.: Garðastræti, Garðsendi, Grana- | skiól, Grandavegur, Grenimelur, Grensásvegur, Grettisgata, Gríms- i hagi, Grjótagata, Grundargerði, Grundarstígur, Guðrúnargata, Gull- | teigur og Gunnarsbraut. | Kl. 1—3 e.h.: Háagerði, Háteigsvegur, Háahlíð, Haðarstígur, Hafnar- i stræti, Hagamelur, Hallveigarstígur, Hamrahlíð, Háteigsvegur, Há- i tún, Hávallagata og Heiðargerði. i | Kl. 3—5 e.h.: Hellusund, Hitaveitutorg, Hitaveituvegur, Hjallavegur, | Hlíðargerði, Hlunnavogur, Hofsvallagata, Hofteigur, Hólatorg og | Hólavallagata. | Miðvikudaginn 27. nóvember kl. 9—11 f.h.: Hólmgarður, Hólsvegur, Holta- 1 vegur, Holtsgata. Hrannarstígur, Hraunteigur, Hrefnugata, Hring- | braut, Hrísateigur, Hvammsgerði, Hverfisgata, Hæðargarður, Höfða- | | tún, Hörgshlíð og Hörpugata. = Kl. 1—3 e.h.: Tngóllfssíræti, Kambsvegur, Kaplaskjólsvegur, Kára- | stígur, Karfavogur, Karlagata, Kirkjustræti, Kirkjuteigur, Kirkju- | torg, Kjartansgata, Klapparstígur, Kleifarvegur og Kleppsmýrar- | Í vegur. = Kl. 3—5 e.h.: Kleppsvegur, Kringlumýrarvegur, Kvisthagi, Lágholts- 1 1 vegur, Langagerði, Langahlíð, Langholtsvegur, Laufásvegur og 1 1 Laugarásvegur. I Fimmtudaqinn 28. nóvember kl. 9—11 f.h.: Laugarnesvegur, Laugateigur, 1 1 Laugavegur, Leifsgata, Lindargata, Litlagerði, Ljósvallagata, Loka- i 1 stígur, Lóugata, Lynghagi og Lækjargata. | Kl. 1—3 e.h.: Mánagata, Marargata, Mávahlíð, Meðalholt, Melgerði, i Melhagi, Miðstræti, Miðtún, Miklubraut, Mímisvegur, Mjóahlíð, Mjó- | | stræti, Mjölnisholt og Mosgerði. g Kl. 1—5 e. h.: Múlavegur, Mýrargaía, Nesvegur, Njálsgata, Njarðar- | gata, Njörvasund, Nóatún, Norðurstígur og Nýlendugata. | Föstudaginn 29. nóvember kl. 9—11 f.h.: Nökkvavogur, Nönnugata, Odda- i gata, Óðinsgata, Otrateigur, Pósthússtræti, Ránargata, Rauðagerði, | I Rauðilækur, Rauðarárstígur, Réttarholtsvegur, Reykjahlíð, Reykja- § 1 nesbraut, Reykjavegur og Reykjavíkurvegur. | Kl. 1—3 e.h.: Reynimelur, Reynistaðavegur, Samtún (Höfðaborg), | Seljalandsvegur, Seljavegur, Selvogsgrunn, Shellvegur, Sigluvogur, s I Sigtún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skaftahlíð, Skálholtsstígur og 1 I Skarphéðinsgata. 1 | Kl. 3—5 e.h.: Skeggjagata, Skeiðarvogur, Skipasund, Skipholt, Skóg- | argerði, Skólastræti, Skólavörðustígur, Skothúsvegur, Skúlagata, 1 | Smálandsbraut, Smáragata og Smiðjustígur. i 1 Mánudaginn 2. desember, k!. 9—11 f.h.: Smyrilsvegur, Snekkjuvogur, | Snorrabraut, SogaveguF, Sóleyjargata, Sólvallagata, Spítalastígur, | Sporðagrunn, Stakkholt, Stangarholt og Starhagi. g Kl. 1—3 e.h.: Stórholt, Steinagerði, Stýrimannastígur, Súðavogur, i | Suðurgata, Suðurlandsbraut, ásamt Árbæjartalettum og Selásblettum | | og Súlugata. | Kl. 3—5 e.h.: Sundlaugavegur, Sætún, Sölvhólsgata, Sörlaskjól, Teiga- i gerði, Templarasund, Thorvaldsenstræti, Tjarnargata og Tómasar- I 1 ba§i- I Þriðjudaginn 3. desember kl. 9—11 f.h.: Traðarkotssund, Tryggvagata, Tún- = gata, Tunguvegur, Týsgata, Unnarstígur, Urðarstígur, Urðarbraut, I Unnarstígur, Úthlíð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vegamótastígur, | Veghúsastígur, Veltusund. | Kl. 1—3 e.h.: Vesturbrún, Vesturgata, Vesturlandsbraut, Vestur- I vallagata, Víðimelur, Vífilsgata, Vitastígur og Vonarstræti. | Kl. 3—5 e.h.: Þingholtsstræti, Þjói'sárgata, Þorfinnsgata, Þormóðs- | staðir, Þórsgata, Þrastargata, Þverholt, Þvervegur, Þvottalaugaveg- i | ur, Ægisgata, Ægissíða, Öldugata. | | HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR | = Geymið auglýsinguna. = ..................................................................................

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.