Tíminn - 23.11.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.11.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, laugardagiaa 23. nóvember 1957 0 Ólafur Jónsson: SKBIiOFÖLL og SNJOFLÓÐ íbúar fjallalanda þekkja þœr hrollvekjandi hamfarir náttúrunnar, er skriður falla eða snjór flæðir niður hlíðar. Fáar hörmungar eru þeim, sem fyrir þeim verða, eins afdrifa- ríkar, enda hefir margur dalabúinn hlotið grimmileg örlög, er skriður eða snjóflóð féilu á bæ hans. Frá slíkum viðburðum segir í þessu mikla ritverki. Hér er ekki um að ræða ein- angraða þætti heldur ýtarlegt rit um or- sakir, einkenni og flokkun skriðufalla og snjóflóða, varnir gegn þeim og nákvæmar frásagnir slíkra atburða hér á landi svo langt aftur, sem heimildir geta. Þessi tvö bindi segja hrikalega sögu, sem er sn'ar þáttur í mótun landsins og baráttu íslenzku þjóðarinnar fyrir lífi sínu í harð- býlu og veðraþungu landi. BOKAUTGAFAN niiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiutiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHnm = ■ Hótel Borg Kaldir réttir (Smörgas) framreíddir í dag kl. 12 til 2,30. s 3 3 ■ 1 niiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiimiiiiiiiiiimimimiimi’iiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiuiuiumi um og segir: — Mín var á- nægjan. — Hafiö þér nú sofið út eftir fylliríið, mælti stúlkan. Hún kemur meö morgunverö inn á bakka og hraðar sér ekk ert. — Bárður hefir sofiö vel, alveg ágætlega. Samt ætlar hann aö liggja stundarkorn ennþá- Hann liggur þarna, iatur í Elgnum við höfnina og hlustar á umferðina úti fyr ir. Þetta frá í gær er oröiö fjarrænt og eithvað óraun- hæft. Máske hefði hann ald rei fengið sjálfan sig til aö framkvæma það? En hann veit þó að hann var kominn að því að gera þetta. Hann hugsar með skelfingu um ýmsa sorglega atburði sem hann hefir lesið um í blöðun um. Ungur maður myröir unnustu sína. Roskinn maður myrðir ástmey sína, eða ungu konuna. Klukkan hálf fimrn stend ur Bárður við öldustokkinn á farþegabátnum. Annar stýri- maður sonur hans Knarren, | fær honum ódýran farmiða að öðr.u farrými, en stingur því jafnframt að honum, að velkomið sé að fara á fyrsta farrými. — Þú ert aðeins orð inn fínn Bárður, segir Þor- leifur Knarren gleiðmynntur og mælir hann með dökkum fjörlegum augum. Já, hann er áreiðanlega sonur móður sinnar, annar stýrimaður- inn. Bárður Strand er staðráö- inn í að byrja hjá Kleven, strax og Elías er farinn það an í október. Þorleifur Knarren, annar stýrimaður stendur þarna, lág ur en þreklegur, með svarta peningatösku framan á mag anum og lætur dæluna ganga. Möller býr víst heima hjá Bárði? Eruö þið skyldir? Ert þú ekki stundum með Öddu Steinnes? Adda er in dæl stúlka. Maður verður þó að ná sér í pils. Það er frem ur ósmekklegt húsið, sem þú ert að byggja. Þótti þér gam an í borginni? Hver dráttur í vélinni flytur Bárð lengra og lengra í burtu frá þessu. Hann rífur bréfið frá Margréti Just í smátætlur og þær fljóta aftur undan skip inu í kjölsoginu eins og hvít fiðrildi. Hann starir á bréf- snepplana og á bæinn með einkennilegri tilfinningu. Sunnudag elnn i maí labb aði hann úti og velti fyrir sér úrlausn í prófinu, þá kom hún gangandi á móti honum, ofurlítið álút, hjá Kökubúðinni hans Tornes. Hún leit á hann og hann lyfti hattinum. Langur forleikur hefir þetta verið, hugsar hann. Fremur hár vexti grannvaxinn, en herðabreið- ur og allandlitsfríður, stend ur Bárður Strand við öldu- stokkinn snýr baki við bæ Margrétar Just og starir fram á við---------- ENDIR. 600 milljórta þjóð byggir á ný. Lesið China Reconstructs Myndskreyti mánaðarrit á ensku. Flytur greinar um: Kínverska list að fornu og nýju, vísindi, heilbrigðis- og uppeldismál. Leikllst, kvikmyndir, hljómlist, bókmenntir. Iðnað, landbúnað, samgöngur, flóðavarnir, verzlun. Kínverska matargerð, mál, frímerki, íþróttir o. fl. o. fl. rL:n. er mikið myndskreytt (Ijósmyndir, landabréf, ^nina IxeconSTrUCTS teikningar, línurit o. s. frv.). Kápan og heil opna í hverju blaði eru litprentuð. Áskrifendur fá árlega 3 fylgirit í kaupbæti, t. d. fylgirit næsta desem- berhefti matreiðslubók með 50 mataruppskriftum. Nýir áskrifendur fram til 28. febrúar 1958 fá í kaupbæti: Tvær kínverskar litprentaðar myndir (fornlist). Verð árgangsins, 12 hefti, 40 blaðsíður hvert, er kr. 20.00 — tveir ár- gangar kr. 35.00 — sent íslenzkum áskrifendum heim til sín beint frá Kína. Athugið. Verðtilboð þetta stendur aðeins til 28. febrúar 1958. þann tíma hækkar verðið. PANTIÐ ÞVÍ STRAX í DAG. PÖNTUNARSEÐILL: ------------------—KLIPPIÐ HÉR-.................. Eftir Gerið svo vel að annast áskrift / endurnýjun áskriftar / að mánaðar- ritinu CHINA RECONSTRUCTS fyrir eitt / fyrir tvö / ár og fylgir áskriftargjaidið kr. 20.00 / kr. 35.00 pöntun þessari í ávísun, .............................1957 Nafn . .. ....................................................... Heimili............................................................ Til K í M, Pósthólf 1272, Reykjavík. ILIIIIIIIIIIillllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllHIHUIIllllllllllllllllIllllllllllllIIllllllllIlilIIlllIUII NAUÐUNGARUPPBOÐ | sem auglýst var í 34., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðsins i 1957 á skúr í Ingólfsstræti 2, hér í bænum, talin eign 1 ] I Guðna Jónssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í 1 | Reykjavík og bæjargjaldkerans í Reykjavík og Árna 1 Guðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 27. | nóvember 1957 kl. 3 síðdegis. 1 Borgarfógetinn í Reykjavík. tTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiu ■fnitiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiininiiiiiiiiiiuimimiiiiiiiiimiiiiiiiiuiitiiiiiiiiiiiiuiiKMMMH|| I NAUDUNGARUPPBOÐ 1 s j§ | sem auglýst var í 78., og 79. og 80. tbl. Lögbirtingablaðs- j | ins 1957, á hluta í húseigninni nr. 102 við Langholtsveg, I | hér í bænum, rishæð, eign Torfa Ingólfssonar, fer fram 1 Í eftir kröfu Gústafs Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri mið- | | vikudaginn 27. nóvember 1957, kl. 2 síðdegis. 1 Borgarfógetinn í Reykjavík. 1 = __3 ■uiniiiNiinimmiimiiumiiiiiimiiiuiiiminiiiiiiiinniumiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniuiiiiimumiiuHminaiiinn RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295 iiiiiiiiuuiiiiuiiuuuiuiuiuuuuumumimiuiiuuiuiimuuiuimiiuuimiiummiiuumumimuimiiiuummui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.