Tíminn - 29.11.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.11.1957, Blaðsíða 2
2 T f MIN N, föstudaginn 29. nóvember 1957« Við'reyMH að dreifa útgáfubókun- vlm nieira á árstíðirear en veriS hefir Spjallaí vií Péíur Ólafsson, forstjóra Isafoldarprentsmiíju — Já, þaS verða allmargar bæk ur, í.em isafoldarprentsmiðja gefur út á þessu ári, eða nálega 40 og væri það heldur mikið, ef þær kæmu allar út sama daginn núna fvrir jóiin. En við reynum að tlreifa þeim, og ég liefi mik inn hug á a3 leggja mitt fram til að sveigja stefnu bókaútgáf- unnar í þá átt, aö bækur komi út á öllum árstlSum. Þetta er vandræ'ðaástand, að bókunum skuii nær öllitm snjóa niður tvo síðustu mánuSina á árinu og var.la sæmandi mikilli bóka- og lestrarþjóð eins og fslendingum. Þetta sagði Pétur Ólafsson, for- stjóri •fsáfoidarprentsmiðju, í stuttu samtali við Tímann í fyrra- dag. Á þessu ári höfum við jafnað bókunum töhivert á árstíðirnar, sent þækur á markað flesta rnán- uði ápsins, t.d. afmælisbækur fsa- foldar, „Gulu skáldsögurnar“ og anargar fleiri. -Auðvitað koma þó mökkrar valdar jólabækur út hjá okkur núna.. — Hvernig hefir þetta gefht? — Ég get ckki annað sagt en að þetta háfi gefizt vel. Bækurn- ar háfa sélzt talsvert á þeim tím- um, sem bóksalan er venjulega 'kölluð „dauo“, og það hefir aukið trú mína á það, að hægt sé að þreytá þessu smátt og smátt. Bæk- ur eiga að- koma út allan ársins hring, en .auðvitað hlýtur að verða dólítið bókaflóð rétt fyrir jólin éins o-g annars staðar, en það er engin meining að fleygja bókum ársins á markað öllum í einu. Þá kaffærast stundum þær bækur, sem sízt eiga það skil'.ð hjá menn- ingarþjóð. Ég hefi nú góða von im það, að samvinna takist milli nokk urra diinna stærri útgáfufyrirtækja um að jafna útgáfunni meira nið- ur á mánuði ársins en þau gefi aðeins út fyrir jólin nokkrar bæk- ur, sem sérstaklega verður þá til vadnað að. efni og frágangi sem heppilegra gjafabóka. Þróun í þessa átt tel ég þýðingarmikla, og eigi að stefna að þessu til betra horís verða útgáfufyrirtækim að skilja hlutverk sitt í þ\ú efni. j — En út'gáfubækur ísafcldar í ár? — Ég hef minnzt á gulu skáld- j sögurnar. Ný bók kemur í þeim flokki fyrir jólin, „Peyton Place“,! metsölubók síðusíu mánaða í Bandaríkjunum, þýdd af Páli Skúla syni. Annars er stærsta útgáfu- bókin á árinu Dansk-íslenzka orða- bókin þeirra Freysteins Gunnars- sonar og Ola Widdings. Endur- minninga Sveins Björnssonar, for- seta, -hafið þið þegar getið í blað- inu, til hennar er mjög vandað. — En þær sem eftir eru? — Fyrir nokkrum dögum komu út þrjár íslenzkar skáldsögur all- ar eftir kunna höfunda, — Á bökk- um Bolafijóts eftir Guðmund Daní- elsson, ný og breytt útgáfa, Leik- ur blær að laufi eftir Guðmund L. Friðfir.nsson og Eyrarvatns- Anna eftir Sigurð Helgason — rammislenzkar skáldsögur allar saman. En eftir eru enn nokkrar bæk- ur. Meðal þeirra er bók eftir Sig- urbjörn Einarsson, prófessor, ;Op- jnberxm Jóhaiinesar, stórmerk bók. Þá kemur og þriðja bindið af'Sög- um herlæknisins. fslenzk frímerki er bók, -sem nokkur nýlunda er að, frímerkjaverðskrá með myndum af öllum íslenzkum frímerkjum og leiðbeiningum um frímerkjasöfn- un. Er hér um að ræða handbók, sem Iíklegt er að frímerkjasafnar- ar fagni. Sigurður Þorsteinsson hefir tekið bókina saman. En barna- og unglingabæk- urnar? mun ísak Jónsson skólast.jpri ann- ast uni útgáfu þeirra hér. Fyrsta bókin kemur núna og nefnist Berg numinn í risahelli. Námskeið í noíkun dýptarmæla og asdictækja Á seinni árurn liefir notkun dýptarmæla og asdiktækja fengið mjog aukna þýðingu fyrir fiskveið arnar, einkum þó síldveiðarnar. Ýmsar nýjungar hafa og komið fram, én þeirra 'merkilegust er efalaust asdiktækið, sem gerir það mögulegt að finna fiskitorfur á allmikilli fjarlægð í lárétta stefnu frá skipinu. Er með þessu móti mögulegt að leita á miklu stærra svæði en áður var. Tæki þessi eru nokkuð dýr og vandmeðfarin og er afar áríðandi að þeim sé vel viðhaldið og að menn kynni sér vel sem hagkvæmasta notkun þeirra við veiðarnar. Nýlega kom fram á fundi í Fiski félagsdeild Reykjavíkur tilíaga um, að mönnum væru gefnar leið boiningar í notkun þessara tækja og Fiskifélag íslands hefir nú á kveð'ið að halda námskeið, þar sem veittar verða leiðbeiningar á þessu svi'ði. Ver'ður skipstjórnarmönn Og öðrum þeim, sem áhugða hafa á að kynna sér þessi mál . sérstak lega, gefin kostur á að sækja námskoiðið, sem hefst vænt^n lega 3. des. n. k. og stendur yfir í viku. Verðixr námskeiðið haldið á kvöldin í húsi Fiskifélagsins. Forstöðumaður námskeiðsins verð ur Kristján Júlíusson, ■ loftskeyta ma'ð'ur, en hann hefir frá því fyrsta stjórn.að síldarleitatækjun um á v. s. Ægi. Græniandsfélag (Framhald af 12. síðu). desember kl. 2,30 e. h. en mikill fjöldi manna hefir þegar ritað sig á stofnendaskrá slíkra samtaka. Væntir undirbúningsnefndin þess,- að sem flestir þeir menn, sem styðja vilja þetta mál, komi á stofn fundinn. . Auk fyrrnefnds hlutverks sam- takanna munu þau vinna að aukn- um kynnum íslendinga og Græn- lendinga, þessara grann- og skyld- þjóða, sem þelckja vart livor aðra nú orðið. í nefndinni eiga sæti auk fyrrgreindra manna Sigurjón Ein- arsson skipstjóri, Þorsteinn Stef- ánsson hafnarstjóri á Akureyri og Orn Steinsson, formaður Vélstjóra- félagsins. Grænlandsfélög, er verða munu deildir í landssamtökunum, hafa þegar verið stofnuð á Akureyri, ísa firði, Bolungarvík og víðar, og ein-n ig eru félagsstofnanir á döfinni á nokkrum stöðum. íðnoemar stofna féSagsheimili á Selfossi Um miðjan þennan mánuð opn- aði Félag iðnnema á Selfossi tóm- stundaheimili í veitingasal Selfoss- bíó. Eru þarna tæk til margs kon- ar leikja og dægrastyttingar, svo sem borðtennis, bob, gestaþrautir ým.sar, einnig töfl, spil o. fl. og hafa iðnnemar sjálfir smíðað og útbúið flest þessara tækia. Tilgangur þessarar starfsemi er að fá unglingum á staðnum tæki- færi til að evða frístundúm sínum á hollan og þroskandi 'liátt. Iðnnemar taka það fram, að án skilnings og velvildar eiganda Sel- fossbíó, Kristjáns Gíslasonar, hefði reynzt óframikvæmanlegt að koma þessari starfsemi á iot, en hann lánar húsnæðið endurgjaldslaust. Aðgangur að heimilinu er öllum frjáls, 14 ára og eldri, en það er opið mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8,30—11,30. Inngangseyr- ir er kr. 5.00 og fer hann til borg- unar á stofu- og viðhaldskostna'ði tækjanna, en verði afgangur, renn ur hann í ferðasjóð iðnnema. Að sjálfsögðu má ekki hafa áfengi þarna um hönd. Iðnnemar munu ekki sækja um styrk til þess arar starfsemi. Undanfarin kvöld hefir verið ágæt aðsókn að þessu nýmæli hér á Selfossi. Steyeosoo ráðimant- ur um utani íkismál - NTB-Washington, 28. nóv. Adlai Stevenson forsetaefni Demokrata í tveim síðustu forsetakosniíigum átti í dag, ef alit hefðí verið með felldu, að ræða við Eisenhower forseta um tillögur þajr, sem Bandaríkjastjórn ætlar ,að leggja fram á Parísarfundinum. Hafði Stevenson fallizt á að athuga til- lögur þessar og gera við þær at- hugasemdir. Að sjálfsögðu varð ekkert af viðtalinu, en Stevenson er í óða önn ásamt helztu sérfræð- ingum Demokrata að athuga til- lögur þessar. Jólaeplin komin en ekki seíd strax Jólaeplin eru komin til landsins, en tö’luvei't minna rnagn en fyrir undanfarin jól. Til þess að neyt- endur geti haft þessa vöru á borð- um sínum um liátíðarnar hafa mat- vælaverzlanir ákveðið að sala hennar hefjist ekki fyrr en um miðjan desember, en eplin verða sett í örugga geymslu þangað til. Þegar sala hefst, munu verzlan- irnar gera sér far um að þessu magni verði deilt sem réttast til viðskiptamanna. (Frétt frá Saníb. smásöluverzl.). Minningabók Magnúsar FriSriksson^ ar, bónda á StaSarfelíi, komin út Bókaútgáfan HlaSbúð hefir gefið út allstóra og myndarlega bók, sem nefnist „Minningabók Magnúsar Friðrikssojiar á Staðarfelli“. Ævisaga AUGLÝSIÐ í TiMANUM Inngang skrifar Þorsteinn Þor- steinsson fyrrv. sýslumaður. Höfundur var bóndi á Staðarfelli og einn af forystumönnum bænda |VÍð Breiðafjörð. Bjó liann stórbúi, unz hann missti einkason sinn og heimilisfólk í sjóslysi í eyjaferð. Þá gaf hann Staðaríellið til stofn- unar kvennaskóla. Höfundur lýsir þjóðháttum og sveitastörfum í æsku sinni um 1870. Hann ritar ýtarlega um hin þungu 'harð'indi í kringum 1880, bæði vi'ð Breiðafjörð og í sjávar- plássum við Faxaflóa, hárðindi, sem leiddu m. a. til hinna miklu fólksflutninga til Ameríku. Er bók- in hin merkasta heimild um kjör alþýðu á þeim þungu árum. Hann lýsir einnig viðbrögðum fólks við erfiðleikunum, félagsmálastörfum, verzlunarumbótum og búnaðar- framkvæmdum, en á því sviði kom hann sjálfur mjög við sögu. í bókinni eru lýsingar frá Ólafs- dalsskólanum og sagt frá háttum Torfa skólastjóra Bjarnasonar, sem var einn hinn rnesti viðreisnarmað ur srns tírna. Loks er sagt frá stofnun og fyrstu árum Staðarfellsskólans og prentuð sem fylgiskjöl erfðaskrá frú Herdísar Benediktsen og gjafa- bréf Staðarfellshjónanna. Hlutavelta kvenna- deildar SVFÍí Rvík Ilin góðkunna árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnarfélags Mands í Reykjavik verður haldin í Verkamannaskýlinu næstkom- andi sunnudag 1. desember. Allir munu skilja, að með hluta veltu þessari er verið að vinna að þýðingarmiklu mannúðarmálefni, og ef a'ð líkum lætur munu þeir sjálfsagt verða margir, sem leggja sinn iskerf þar til styrktar. Konur úr deildinni munu fara um bæinn og safna munum og öðru á hlutaveltuna og mun þeim vafalaust verða gott til fanga. Öllum landsffiönnum er áreiðan lega kunngt, hve ómetanlegt gagn slysavarnarhreyfingin hér ó landi sem annars staðar hefir unnið og vonandi mun hún ekki mæta minni skilningi og stuðningi í framtíðinni en hingað til. Mörg og margvfeleg verkefni bíða úrlausnar í slysavarnarmál um. M. a. endurnýjun á skipbrots mannaskýl unum austur á eyðisönd um Skaftafellssýslna. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík ætlar að leggja því máli lið eins og svo oft áður og styðja það fjár hagslega, og er hlutavéltan á sunnudaginn einn liður í þeirri fjáröflun. Konur í deildinni eru béðnar að skila mu'iium á hlutaveltuna í Gróf in 1, eða Verzlun Gunnþörunnar Halldórsdóttur í Hafnarstræti. I ibókinni er mikill fjöldi mynda, eirikum af hinni eldri kýnslóð breiðfirzkra manna, svo og af jarð- yrkjuverkfærum Torfa í Ólafsdal. Sýna Leyniniélinn í Garoi og Sandgerði Leikfélag Kópavogs sýndi gam- anleikinn Leynimelur 13 í fyrra- kvöld í Hlégarði við .ágæta aðsókn og beztu undirtektir. Þykir leik- urinn í meðförum fólagsins spreng- hlægilegur og niargt ágætlega gert. Á sunnudaginn sýúir félagið leiki inn í Garði og Sándgerði, og hugs- anlegt er að hann verði sýndur austan fjalls síðar. Hús i smíðum, «mI msm amait IBsasenaniw Annla nyklivhuu, irun> | mw hinum amt wm Fjarlægðir himinhnatta og staða þeirra í suðri í Rvík — Nýtt hefti kemur af sögun- um um Árna og Berit, en þó má fyrst og frernst nefna unglingabók eftir Stefán Jónsson rithöfund. Nefnist hún Óli frá Skuid. Þá hefi óg 1 hyggju að velja á éri hverju eina eða tvær úrvals barnabækur frá Norðurlöndum, og (Framhald af 12. síðu). I j stæðir björguninni við Látra- jbjarg í sögu okkar, þótt kannske j sé ekki líku saman að jafna. Um j | þessa björgun orti Arnulf Över' land áhrifamikið kvæðii Lof’tur | j Guðmundsson hefir íslenzkað bók ina. Bræðiirnir skáldsaga eftir Margit Söderholm. Þessi sænska skáldkona er kunn og vinsæl liér á landi síðan skáldsaga hennar Glilra daggir grær fold kom út, j en síðan hafa komið nokkrar skáld 1 sögur út eftir hana. Bræðurn- ir er spennandi saga og leyndar dónvsfull. Sögusviðið er herragarð ur í Södermanlandi í Svíþjóð og hin glaða Vínarþorg á öldinni sem leið. Skúli Jensson hefir íslenzkað bókina. i 1957 Sóiin Tunglið Mercur Venus Mars Jupiter Saturnus Nóv. 23. 0,987421 — 1,285622 0,632650 2,486510 6,197557 10,99489 Nóv. 30. 0,983146 — 1,176366 ^ 0,580157 2,453734 6,123294 11,01745 Nóv. 23. 12t. 14m. 14t. Olm. 13t. 24<m. 15t. 39m. lOt. 49m. 9t. 44m. 13t. 14m. Nóv. 30. 12t. 16m. 19t. 27m. 13t. 40m. 15t. 40m. lOt. 40m. 9t. 21m. 12t. 50m. Nóv. 23. 5° 32' C° 14' 0° 47'- 0° 29' 11° 33'' 18" 15'» 4“ 38' Nóv. 30. 4° 14' 27° 24^ 0° 02' 1° 46' 10° 02'i 17" 47' 4° 32' StaSa himinhnatfanna 28. nóv. 1957 (Ónákvæmt) Sólmiðja -^6° __ -vl2° Mercur +4° Venus +4° Mars +4° Júpíter +4° Saturnus +4° t. m. t. m. Azimuth 8-22 16-10 — 7-19 17-13 — (nær ekki +4° liæð) (nær ekki +4° hæð) 7-47 13-39 138-222 5-11 13 43 117-243 12-01 13-53 167-193 Venvs verður í um 8° fjarlægö frá tunglinu 25. nóv. kl. 15:39. Hún mun þá rétt aðeins fljóta yfir 400 mtr. hæðarlínuna vestan til í Gullbringu aus-tan Kleifarvatns séð frá stæði Skólavörðunnar — ef hús skyggja ekki á. Þá veröur kringla hennar lýst 0,468 miðað við 1,0 fyrir kringluna alla. Værum við stödd á Venusi mundi jörðin þá sjást 94,3° út frá sólu. Sýndai'þvermál Venusar stækkar óðum, því að hún nálgast jörðina með miklum hraöa — eins og fjarlægðartölur hennar hér að ofan benda tii. Venus var frærst jörðu 18. apríl. Sýntlarþvermál hennar var þá 9,72". 25. nóv. er það 27,24" og aðfangadag jóla, er hún verður sækrust, verður þvermál hennar 41,1". Venus fær 1,9 sinnum meira ljósmagn frá sólu en jörðin. Fjarlægð hennar frá sólu er 25. nóv. 0,72475, taliö í meðalfjarlægð jarðar frá sóiu. Þvermál sólar séð frá jörðu er að meðaltali 31'59,22", en séð frá Venusi er þvermál sólar að meðaltali 4413,40". Að flatarmáli nærri því helmingi meira.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.