Tíminn - 29.11.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.11.1957, Blaðsíða 11
en þsr biSja bœði Vísir og Félags prentsmiöjan templara afsökunar á (;óviöurkvseríiiiegum málshætti'. Gefur blaðlð eftirfarandi skýringu eftir DENNI DÆMALAUSI HANS G. KRESSE DAGSKRÁIN Á MORGUN. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndás Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum V. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Baldurs Möller). 18.00 Barnalög í léttum tón (Guðm. Jónsson söngvari kynnir). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævin- týri í Eyjum“ eftir Nonna. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum: a) Syrpa af óperettu- lögum eftir Kálán. b) Richard Tauber syngur vinsæl lög. c) „Eftir miönætti á Piccadilly. 19.40 Auglýsingar. .20.00 Fréttir. eftir George Bernard Shaw í eftir George Bernhard Shaw í þýðingu Árna Guðnasonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög þ. á m. leikur dans- hljómsveit Magnúsar Ingimars sonar. Leiksystur syngja me3 hljómsveitinni. 2.00 Dagskrárlok. SIGFRED PETERSEN „Sveinn", hrópaði Eiríkur með þrumuraust, og eft- ir andartak stendur Sveinn við hlið hans og þeir eru báðir með sverð í hönd. „Hvað liyggist þið fyr- ir?" hrópar Eiríkur um leið og hann veour fram á móti hinum ókunnu mönnum með brugðnum brandi. „Svarið", skipar hann, er þeir leita undan vesældar legir í limaburði, og mvnda hnapp út við byrðinginn. 3. dagur Fyrirliði þeirra gengur fram. „Við erum ekki í upp reisnarhug, höfðingi", segir hann. „En okkur er þörf matar og drykkjar. Enginn okkar lifir til lengdar é því, sem skammtað er í dag.“ Hann ætlar að segja meira, en Eiríkur grípur fram í: „Þegi þú, vanþakk- láta þrælmenni. Ef við fleygðum ykkur öllum fyrir borð, ættum við nægar vistir fyrir alla áhöfn. En við göngum um soltnir til þess að þið getið fengið kvið- fylli. Þið búiö við sama kost og aðrir skipsmenn". Eiríkur snýr sér nú að mönnum sínum, sem hafa þyrpzt saman í kring. „Afvopnið þessa menn,“ skipar hann. „Setjið þá í gæzlu miðskipa. Látið þá ekki kom ast upp með neinn mótþróa. Hart á móti hörðu" — Skipsmenn umkringja þegar hópinn og leiða hann á brott. Þegar morguninn rís, siglir víkingahöfðinginn þögull skipi sínu í vesturátt. Hvatl er á dagskrá ? AÐ ÖLLU öðru ólostuðu. ber eitt hæst í dagskránni _á þessum degi: Sinfóniíuhljómsv.eit íslsnds ieik sinfóniu Schuberts kl. 22,30 stjórn þýzka hljómsveitarstjór ans Wiihelms Schleuning. Þessir liljómleikar voru í Þjóðíeikhúsinu nú í vikunni, tókust afbragðsvel og það svíkur engan að hlýða á hljómsveit- ina leika þetta tregaþunga og stór- brotna verk, undir stjórn hins ágæta og smekkvísa Þjóðverja. Umflutning verksins má annars lesa annars stað ar í þessu blaði, í þættinum „í hljóm léikasal". í KVÖLD heldur Þórður Björns- son lögfræöingur og bæjarfulltrúi áfram að s_egja frá erlendum gestum á öldinni sém leið. Þetta eru af- bragðs góð erindi hjá Þórði, vel sam in og rösklega flutt. Efnið er girni- legt til fróðleiks. Þórður hefir grafið upp tir fyrnsku ævintýralegar frá- sagnir, sem fæstir munu hafa heyrt nokkuð um áður, eins og t. d. um komu skipreika Breta til Grímseyj- ar, eftir mikla hrakninga, en þá á- gætu frásögn flutti hann í sl. viku. í kvöld talar hann um írska aðals- menn á Stapa og vekur heiti erindis ins eitt þegar forvitni. Þórður mun ■ eign stóran hlustendahóp í kvöld kl. 20,35. Jón bóndi á Laxamýri Þor- bergsson talar um trúna og lífiö kl. 22,10. Hann er vitur maður og góður drengur og boðskapur hans er áreið- anlega umhugsunarverður. ÁRNI Böðvarsson talar um dag- legt mál kl. 20.30. Hann er ætíð á- lieyrilegur, en ekki munu allar at- hugasemdir hans þykja réttlátar. Hann veitist stundum allharkalega að dagblöðunum og víst ekki að á- stæöulausu, en fleiri ei'u sekir um slæmt tungutak en blaðamenn. Hér á dögunum ræddi hann um notkun skammstafana og fordæmdi að blöð- in nota stundum alþjóðleg heiti á alþjóðlegum stofnunum eins og NATO, OEEC, UNICEF o. fl., eða U. S. fyrir Bandaríkin. Þetta getur varla veriö sá eini stórisannleikur þótt magister í útvarpinu skammti. En lítið bragð væri að þessum erind um, ef engin væru í þeim blótsyrðin og þau eiga erindi til allra, þótt ekki væri nema til að minna á og vekja umhugsun. Ðagskrá kvöldsins 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 < Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. (Leiðsögumað- ur: Guðmundur M. Þorláksson kennari.). 18.55 Framburðarkennsla í esper- antó. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Erlendir gestir á öldinni sem leið: V. írskir aðalsmenn á Stapa (Þórður Björnsson lög- fræðingur). 20.55 Einsöngur: Camilla Williams söngkona frá Bandaríkjunum • syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara" eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Trúin og lífið (Jón H. Þorbergsson bóndi, Laxamýri). 22.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur; Wilhelm Schleuning stjórn ar. (Hljóðritað 26. þ. m.). Sinfónía í C-dúr eftir Schubert 23.15 Dagskrárlok. Á MORGUN er leikrit eftir Bern- ard Shaw merkasti viðburðurinn; það er „Lærisveinn djöfulsins", í þýðingu Árna Guðnasonar, leikstjóri er Lárus Pálsson. Vekja mætti at- hygli á því að hér þekkist ekki í dag skránni að efna til umræðufunda um ýmis mál nema í stórviðrum stjórn málanna, og eru þeir fundir þó ær- ið einhæfir, og hluttaka bundin við Alþingi. Hér er átt við spjall úr útvarpssal um ýmis legt, sem á dagskrá er, svipað því sem gerist í danska útvarpinu og því brezka. Þá væri ekki ónýtt að fá „press conference" þannig, að blaðamen fengju að spjalla við ein- hvern mektarmann í áheyrn alþjóð- ar, skjóta á hann spurningum og vænta svars, í áheyrn alþjóðar. Er þetta ekki hægt? Lokar hlutleysið öllum dyrum? Hlutleysis er líka gætt í nágrannalöndum og þetta er hægt þar. „Hóflega drukkiS vín“ gladdi ^pskis hjarta í VÍ9Í i gær er birt leiörétting við fréft í sama blaöi frá deginum áður, þaf sem skýrt var frá al- mennutn borgarafundi Stórstúku íslands qg þingstúku Reykjavíkur, sem efnt'vár tij vegna umræðna á Alþingi um afnám áfengisveitinga ívehlum ríkisins. Birti Vísir tillög- una um að sam- þykkja framkomna þingáiyktunartil- 'lögu um fyrr- greinf afnám. — Frétt þessari lauk síðán á spakmælinu: Hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta. Á leiðréttingunni í Vísi í gær sést, að meiriháttar uppþot hefir orðið út af spakmæli þessu, en á misrökunum: „Var þetfa hrekkur eins setjarens i prentsmiðjunni, Einars H. Guðmundssonar, en blaðarnanni yfirsásí að strika lín- una út". — Magur prersfari mundi fá sér neðan í því af rrfinna tiléfni. Nýlega diafa opinbsraö trúlofun sína ungfrú Auður Jónasdóttir Neðri- Hól, Stað@rsveit og Arnór iKristjáns- son Eiði, Igyrarsveit.. Næturvöroíúr í Reykjavikurapóteki, sími 17760 — Þann 23. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ragniheiður Svala Ragnarsdóttir og ffóri Stefánsson húsasmiður. Heimiii þeirra er nú sem stendur að Odda- götu 11, Akureyri. 508 Lárétf: 1. lítið segl, 6. stafur, 8. snjáð 9. dýr, 10. undarihaid, 11, sýna, 12. erviði, 13. káfi, 15. kuldablástur. — Lóðrétt: 2. ruddaíega í Jali, 3, húsdýr íþf),- 4. tæpir. 5. ógíátt. 7. snertá, 14. iímatai. Lausn á krossgátu nr. 507/ Lárétt: 1. þvogi, 6. opa, 8, fét, 9. pár, 10. móa, 11. snú, 12. las, 13. Lie, 15, Sigga. — .Lóðrétt: Í.vVot- múli, 3, or, 4. gapaleg, .5. efast, 7. hrasa, 14. IG. Föstudagur 29. nóv. Safurninus. 333. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 18,45. Ár- degisflæði kl. 11.00. Síðdegis- flæði kl. 23,35. Slysavarðsfofa Raykjavíkur * HeilsuverndarstöBianl er opin allas sólarhringinn.LæknavörBur L.R. (fyi lr vitjanir) er á sama (tag fcL 18—S Sími 1 50 30. Siökkvistöðin: simi 11100. Lögreglustöðin: síml lllóé. Miklihær fordæmt bæjarnafn í Svíþjóð Málaferlin út af Roðasteininum hafa vissulega mikil áhrif. Bóndi einn í Svíþjóð hefir til dæmis orðið að skipta um nafn á bænum sínum, vegna þess að hann getur ekki leng ur verið þekktur fyrir að eiga heima á „Myklegaarden" vegna þess að ó- kunnugir gætu haldið að bærinn væri heitinn eftir höfundi liinnar frægu og fórdæmdu bókar. Sænskt blað. skýrir frá því að bóndi hafi nú heitið verölaunum fyrir nýtt og gæfuiegra bæjarnafn. Mænusóttarhólusetning Börn þau og unglingar sem bólu- sett voru gegn mænuveiki sl. haust í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur eða í skólum og enn hafa ekki verið — Munið þið eftir þegar ég gat elcki náð hljóði úr lúðrinum? bólusett í 3. sinn, eru beðin að mæta til 3. bólusetningar á næstu vikum í Heilsuverndarstöðinni. Þeir sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir: Föstudagurinn 29. nóvember kl. 9 —11 f. h.: Nökkvavogur, Nönnugata, Oddagata, Óðinsgata, Otrateigur, Pósthússtræti, Ránargata, Rauða- gerði, Rauðilækur, Rauðarárstigur, Réttarholtsvegur, Reykjahlíð, Reykja nesbraut, Reykjavegur og Reykjavík staðavegur, Samtún, (Höfðaborg), Seljalandsvegur, Seljavegur, Selvogs- grunn, Shellvegur, Sigluvogur, Sig- tún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skafta hlíð, Skálholtsstígur og Skarphéðins- gata. KI. 3—5 e. h.: Skeggjagata, Skeið- arvogur, Skipasund, Skipholt, Skóg- argerði, Skólastræti, Skólavörðustíg- ur, Skothúsvegur, Skúlagata, Smá- landsbraut, Smáragata og Smiðju- stígur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.