Tíminn - 01.12.1957, Síða 1

Tíminn - 01.12.1957, Síða 1
Jfaar TIMANS »ru) dttlfirn og tkrlfttofui 1 83 00 BlaSamann aftlr kl. ISi 11301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 1. desember 1957. (NNl f BLAÐINXJ: Lífið í kring urn okkur og Mál og menning bls. 6. Pernískar systur, bls. 6. Skrifað og skrafað, bls. 7. 271.Mað. Mynd þessi er frá Nonna-sýningunni í Bogsal Þjóðminiasafnsins, sem opn- uð var í gær og verður opin daglega frá kl. 1—lO. Merkiieg Nonnasýnmg opn- uö í Reykjavík í gær Þar eru til sýnis myndir frá lífi og starfi Jónasar Sveinssonar, handrit hans og bækur á fjölmörg- um þió(Stungum í gær var opnuð í Reyk.javík minningarsýning um Nonna, séra Jón Sveinsson rithöfund. Það er Menntamálaráð, sem g/gngst fyrir sýningunni, en efni til hennar er að mestu fengið lánað hjá Haraldi Hannessyni hagfræðingi sem í mörg ár hefir safnað bókum Nonna á mörgum tungumálum, handritum hans, myndum og blaðaúrklippum. Verður sýningin, sem er hin fróðlegasta, daglega opin 15. desember. Blaðamenn skoðuðu sýninguna, skönimu áður en hún var opnuð í gær og er hún bæði fróðleg og skemmtileg. Þar eru á veggjum myndir úr bókum Nonna ýmsum útgáfum víðs vegar að úr heim- inum. Er fróðlegt að kynnast því hvernig útgefendur í hinum mis- munandi iöndum hafa látið mynd- skreyta bækurnar og eru margar þessara teikninga sérlega skemmti- legar. Þá er á sýningunni mikill fjöldi ljósmynda úr lífi Jóns Bifreiðaslys á Keflavíkurvegi Það slys varð á Keflavíkurvegi, skammt frá Ytri-Njarðvíkum, að harður árekstur varð milli bifreið ar frá varnarliðinu og áætlunar bifreiðar frá Steindóri. Segja vitni, að áætlunarbifreiðin liafi verið á hægri ferð og réttu meg in á veginuin, þegar fólksbifrei® frá varnarliðinu kom á móti á fleygiferð og rakst liana. Afleið ingar urðu þær, að flytja varð fjóra farþega úr áætlunarbifreið inni í sjúkrahús í Keflavík og liggur einn þeirra þar enn. Einn maður var í varnarliðsbifreiðinni, sem varð gjörónýt, og missti hann mefvitund. Var maðurinn flutt ur í sjúkrahús í Englandi í gær og hafði þá aldrci komið til með vitundar. Bogasal ÞjóSminjasafnsins til Sveinssonar, frá ferðum hans víða ■um heim og meðal annars komu hans hingað til lands árið 1930. Þá er á sýningunni mikið af handritum Nonna og minnisbókum hans, prédikunum og ritgerðum trúarlegs efnis og jafnvel próförk- um með leiðréttingum hans. Fallegur frágangur sýningarmuna. i Allur er frágangur þessara1 handrita og minnisbóka með slík uin ágætum að fágætt er að sjá slíka umhirðu. Jafnvel úrklippu- bækur margar og þykkar eru í fögru skinnbandi. Er bersýnilegt að á bak við þessa sýningu ligg- ur merkilegt og mikið verk þeirra manna, sem árum saman hafa lagt mikla vinnu, kostnað | og fyrirhöfn í það að safna sam- i an öllu því, sem til næst af bók i um, handritum og myndum tengdum Nonna og rithöfundar- ferli lians. Ber þar fyrstan að nefna Harald Hannesson og svo kaþólska byskuphm á íslandi, Jóhannes Gunnarsson Hóla- byskup. Er það ómetanlegt að svo myndarlega og skipulega skuli hafa verið að því unnið að safna saman þéim efniviði, sem slík sýning getur byggst á til minningar um mann, sem ef til vill er víðfrægastur allra ís-1 lenzkra, þeirra er ritað hafa! bækur. Margir hafa hjálpað til að koma (Framhald á 2. síðu). íhaldið kallar mikil tíðindi, ef lán fæst í Þýzkalandi og Bandaríkjum Framsóknarvist að Hótel Borg á miðvikudag Fyrsta Framsóknarvist vetrar ins verður að Hótel Borg á mið vikudaginn kemur kl. 8.30 síðd. Verður vafalaust mikil aðsókn eins og jafnan á vistunum, og er því ráð að tryggja sér aðgöngu miða í tíma nieð því að hringja í skrifstofu Framsóknarfélaganna símar 22038 og 22038 og 15564. Skemmtunin hefst á vistinni, og að henni lokinni verður úthlut að verðlaunum. Þá flytur séra Árelíus Níelsson ávarp. Hjálm ar Gíslason flytur gamanþátt og síðan verður dansað. Fjölmennið á fyrstu Framsókn arvist vetrarins næsta miðviku dag að Hótel Borg. Brezku Ishafsrann- sóknarskipi hlekkist á London, 30. nóv. Brezka rannsókn arskipið Shackleton, sem verið hef ir í rannsóknarleiðangri í Suður-, _ _____________ ______f íshafinu undanfarna mánuði, rakst Sem þjóðfrægt er nú orðið. Nú er Vestur-Þýzkaland sett á sama bekk, með algerlega tilefnislausum og ómaklegum brígslum, og svo önn- ur Atlantshafsríki. Morgunblaðið hætta væri yifirvofandi, en svo mun vill sem sagt ekki að íslenzka ríkið fái lán í Vesturheimi, og ekki hjá nókkru rí'ki innan Atlantshafs- bandalagsins, því að slíkt er í senn „betl“, auðmýkjandi „samskot" og „verzlun“ með varnir landsins. Áð- ur er því lýst í Mbl. að lántökur fyrir austan járntjald jafngiltu því Foringjarnir komnir í algera sjálfheldu i íífls- legum skrifum um lánsfjármálin. — 011 lán, hvar sem er á hnettinum, nú bendlutf vitS „betí“ og landssölu „Tíminn“ er stórum fyrirferSarmeiri á forsíðu Morgun- blaðsins í gær en nýja stjórnin í Finnlandi, og handritamálið er fjarri því að vera hálfdrættingur. Mbl. segir Tímann hafa gert stórkostlega játningu í lánsfjármálinu. Hún er þessi: íslenzka ríkið er atS reyna ati fá Ián hjá ríki, sem er í Atlantshafsbandalaginu! kerfi hins Er að furða, þótt mönnunum sé mikið niðri fvrir, þegar önnur eins tíðindi og þetta koma fram í dags- ljósið. Tíminn getur gert betur en þetta. Hann getur játað, að láns- umleitanir fara fram í Vestur- Þýzkalandi og í Bandaríkjunum. Getur Mbl. vonandi notað þetta fyrir „heimsfrétt" á þriðjudaginn kemur. Þarf frekar. vitnanna við um forherðingu ríkisstjórnarinnar, að hún skuli fara fram á annað eins og lánsfé til aðkallandi fram- kvæmda í Þýzkalandi og Banda- ríkjunum, þar sem bæði löndin eru í Atlantshafsbandalaginu! Ómakleg brígsl Morgunblaðið varaður sér í lagi búið að bendla lántöku í Bandaríkj unum við varnarmálin og taka und ir rússneSkan áróður um þau efni, í gær harkaléga á ísjaka með þeim afleiðingum, að leki kom að skip inu, og eitt hólf þess fylitist af sjó. Var í fyrstu talið, að mikil að „innlima ísland" í kommúnistíska heims. Eftir þetta er von að lesendur Mbl. spyrji: Hvar skyldi mega spyrja um lánsfé án þess a‘ð Morg- unblaðið rjúki upp með fíflsleg' skrif af þessu tagi? Heimatilbúið rógsmál Auðvitað hvergi, því að allt þetta rógsmál er heimatilbúið í Morgunblaðshöllinni og á flokks- skrifstofu Sjálfstæðismanna og á ekkert skylt við hin raunverulegu lánsfjármál, sem á dagskró eru, né heldur utanríkissamskipti ís- lands nema að því leyti sem íhald- ið hefir símað rógsmál sín úr landi og breitt innlenda fiokkabaráttu og þau klæikjabrögð, sem þar er stundum beitt, fyrir augu útlcnd- inga, í þeim tilgangi að spilla áliti landsins og veifcja lánstraust þess. Nokkrar staðreyndir málsins Af staðreyndum lánsfjármálsins nægir að minna á þetta: Því er löngu yfirlýst af fjár- málaráðherra, að lána sé leitað til að ljúka hér ýmsum aðkallandi verkefnum, svo sem sementsverk- smiðju o. fl. og vonir standi til að lánsfé fáist í Vestur-Þýzka- landi og Bandaríkjunum að eðli- legum leiðum eins og áður. ATLANTSHAFSbandalagið er engin iánastofnun og upphlaup íhaldsins út af því er algerlega út í hött. Atlantshafsbandalagið lán- ar enga peninga. Hins vegar hefir bandalagið jafnan rnælt með því, og þó einkum síðan utanríkisr&ð- herranefndin skilaði áliti, að banda lagsrfkin efldu samskipti sín og raunverulega efnahagslega sam- vinnu. Hefir verulega miðað í þá átt á ýmsa lund síðan. Er því mjög líklegt, að í aðalstöðvum bandalagsins sé fremur hvatt en latt til þess að ísland fái vinsam- Prófkosningaskrípaleikur íhaldsins stendur nú yfir, og gerist lega og eðlilega fyrirgreiðslu hjá þar sitthvað sögulegt eins og að líkum lætur. Eru flokksmönnum Þeim ríkjum, sem á lánamarkaði ser.d kjörgögn og þar með listi með nöfnum 40 „úrvalsmanna“, C1U’ ^au ma^ ber þai á góma. sem flokksstjórnin velur, en rnenn eiga síðan að skrifa nokkur þeirra nafna upp á skrá og endursenda flokfcsstjórninni. Þetta er kallað hámark frjálsra prófkosninga. ekki vera. Miklar vistir eyðilögð ust, er sjór komst í skipið. Shackle ton er 1100 lestir að stærð. Með því eru hvorki meira né minna en 28 vísindamenn að rannsóknar störfum. Skipið mun fara til Suð ur-Georgíu til viðgerðar. Því ver gefast heimskra manna ráS sem fleiri koma saman“ í „prófkosningu“ íhaldsins mega menn atSeins kjósa „8 aÖalmenn og 8 varamenn“, — Ætlar flokksstjórnin ein aíí ráía 14 sætum efta leggja fram lista meÖ aÖeins 16 nöfnum? ÞAÐ ER fjarstæða og móðgun, að gera vinveittum ríkjum upp alls konar skilyrði fyrir þessum í ,.leiðbeiningum“, sem fylgja segir svo: „Kjósandi ritar á þar |ánveitingum. Þau hafa aldrei ver- til gerðan kjörseðil nöfn 16 manna, er hann óskar að taki sæti nein og verða áreiðanlega ekki heldur nú. ÞAÐ HEFIR aldrei verið venja ráðherra að flytja skýrslu um láns- mál sem þessi áður en endanlegar á iista flokksins við næstu bæjarstjórnarkosningar, 8 aðalmanna og 8 varamanna". Þetta kemur kynlega fyrir sjónir. Virðist helzt svo, að íhaldið ætii aðeins að' leggja fram lisfca með 16 nöfnum, og væri slíkfc niðurstöður eru kunnar. Brígsl nýlunda, því að fullSkipaður lisfci er með 30 nöfnum. Ef svo er, Mbl. út af þessu atriði eru því al- má helzt ætla, að íhaldinu þyki hafa sannazt á sjálfu sér forn- Seilega tilefnislaus málefnisins , .. *. , , , . , , . vegna. Einsdæmi er það, að ís- 3 Z U spakmæh, að „þv. ver gefast lieimskra manna rað, se.n lenzkir aðilar skuli á sama tíma fle.ri koma sarnan", og telji því ráð að fækka, og er það raunar sem ríkið er að semja um lántök- skynsamleg niðurstaða og í samræmi við reynsluna af stjórn ur, síma rógburð og brígsl úr landi íhaldsins á bænum. ®£ gera sérstakar ráðstafanir til Ef það er hins vegar ætlun ílialdsins að leggja fra.n fullskip- veikja^traust^' VCk^a tortly2ffm og aðan lista að venju með 30 nöfnum, virðist flokksstjórnin ein Fyrir^þau þjóðskemmdarstörf ætla að ráða 14 mönnum á lionum, og þá væntanlega þeim uppskera íhaldsforingjarnir fyrii- efstu, en flokksmenn fá að þreyta prófkjör um liina, og sýnir Þtningu um land allt. Það er al- það virðinguna fyrir flokksn.önnunum og kjósendun.un. mannarómnr, að þeir hafi skotið „w ■- i , , ,v herfilega yfir markið. Nánar er Verðm fioðlegt að sja, liver n.ðurstaðan verður. rætt um mál þessi á 7. bls. í dag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.