Alþýðublaðið - 03.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.09.1927, Blaðsíða 2
AL.PVrJUbi-.AlJitjf k -----9------------------------ |alþýðublaðíð: kemur ut á hverjum virkum degi. j i AigreiOsla i Alpýðuhúsinu við t i Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ► til kl. 7 siðd. t Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 9V5 — 10Vs árd. og kl. 8 —9 siðd. t < Simar: 988 (afgreiðs)an) og 1294 | ; (skrifstoian). t i Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Álpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Póstmála-ósvinna. PóstferMm milli Flateyjar á Breiðafiröi og Stykkishólms hef- ir verið þann veg fyrir komið, að vélbátur hefir farið frá Stykk- ishólmi, jafnskjótt sem póstur kom að sunnan, með pöstflutn- isnginn til Flateyjar, staðið þar við nokkrar stundir, nægilega lengi til þess, að óríðandi bréfum yrði svarað, og flutt það, sem suður átti ,að fara, tii baka, svo að það hefir getað náð sama pósti, sem bíöiir dagiangt í Stykkishólmi. Farnar eru 15 ferðir á ári, og voru greiddar 1800 kr. fyrir þær á ári eða 120 kr. fyrir hverja, en Guðmundur Jónsson frá Narfeyri, sem haft hefir þessar fórðir á hendi tii skamms tíma, faerði gjaldið fyrir ferðirnar nið- ur í 100 kr. fyrir. hverja eðia 1500 kr. á ári og hefir með því sparað póstsjóði 300 króna út- gjöld á ári frá því, sem áður var. Að vehjulegum háttuYft um þá, lem annast störf fyrir rikið, hefði mátt búast við, að hann hefði notið þessarar sparnaðar- aðgerðar við póstsjóð og haldið ierðunum, nerha iægra tilboð kæmi fram og hann treysti sér ekki að jafnast við það, ekki sizt, þar sem Guðmundur er val- inkunnur maður að samvizkusemi ðg lipurð við störf sín. Samt sem áður hefir nú verið hreytt um fyrirkomulag og skift um póstfiytjanda. Flutningurinn hefir verið fenginn vélbátsfélagi, sem stofnað hefir verið í Flatéy; og ffer nú bátur þaðan til Stykk- ishólms og sækir póstflutninginn, þegar hann kemur að sunnan, en Memur eðlilega ekki aftur til Stykkishólms fyrr en við næstu póstferð. Ér því ekki fengur unt að svara bíéfum með sama pósti. Fyrir fferðirnar er greidd sama fjárhæð, sem Guðmundur Jóns- son tók, svo að 'þessi ráðabreytni fer ekki „gerð í spamaðarskyni“, sem nú er tíðhaft orðíak. Meira eð segja er svo 'Jangt frá því, að fullyrt er, að Fiateyjarfélagið hafi alls ekki treyst sér tii áð annast ferðirnar fyr'ir minna, heldur jaín- vel viljað fá upphaflegu greiðsl- una, 120 kr. fyrir hverja ferð eða 1800 kr. á ári. Ekki var Guðmundi lónssyni heldur gerður kostur ó því að gera nýtt íilboð um fer'ð- irnar, he'.dur frétti hann á' ‘skot- spónum fám dögurn áður en von var á póstinum að sunnan síðast, að Flateyingar eigi að taka við flutningnum með þeirri póstferð- Leitaði hann sér þá sanninda um þessa fregn og fékk að vita, að svo væri. Brá hann þá við og sendi póstmeistara í símskeyti til- bóð um að annast flutninginn á- fr-am fyrir 65 kr. hverja ferð eða 975 kr. á ári og gaf þar með póstsjóði ehn af nýju kost á að spara 525 kr. á ári á ferðum þessum. Skeytið var sent 19. f. m., en 20. S. m. fær Guðmundur Jónsson að vita, að þá sama dag (þann 20.) hafi Flateyjarfélaginu verið fengnar ferðirnar, þó að *hið nýja tilboð Guðmundar hafi þá væntanlega verið komið póst- málastjórninni í hendur. — pess skal enn getið, að bátur Flat- eyinga er 2—3 smálestum minni en bátur Guðmundar, og hafði þó póstmeistari sagt, er Guðmundur tók við ferðunum, að minni bát en hans mætti ekki hafa til þeirra. Því er frá þessu sagt hér, að framferði póststjórnaTÍnnar í þessu máli er slík ósvinna, að hana má ekki láta óvitta. Það er eigi að eins, að fé póstsjóðs sé eytt að óþörfu, og er þó það eitt vítavert. Hitt er jafnvel enn ösvinnara áð taka fyrirvaralaust starf af manni, sem hefir gert það ódýrara en áður og þar að auki levst þaö óaðfinnanlega af hendi. Þegar hér við bætist, að breýtt er til hins verra um flutningatæki handa póstinum, verður þessi ráða- breytni alveg óafsakanleg, þótt því sé slept, að nú verða svör við bréfum til Flateyjar héðan að sunnan að bíða næsta pósts, hversu áríðandi sem eru, nema ferð falli eða gerð sé sérstaklega. Mælt er, að póstmeistari hafi sagt, er áð þessari ráðabreytni var fundið, að ferðir þessar væru að eins fyrir Flateyinga Og því væri sjálfsagt, að þeir hefðu þær á bendi. Mikla skarpskygni eða Ianga póstmálareynslu ætti þó ekki að þurfa til að sjá, að pöst- viðskifti eru ekki alveg svo ein- hliða. Það er talið, að það sé hinn tungumjúki prestur Flateyinga, sem sóknarbörn hans eru nú að fá sig fullsadda á andlega fóðrinu hjá, er hafi vafið 6vo heðni um höíuð póstmeistaia, að hann hafi leiðst til þeirra ráðstafana, er hér hefir verið frá sagt. Hásíuðlun. Fulikomið rim. VI. Leikslok. Eftir margan iðjudag, orðin hvílu fegin, sofmirn vér um sótettlag, sjáumst hinum megin. G. G. Gffirpreiituii biimiuð. Fs*á arnlniBin út í saimSéiacgið. Erindi, flutt í Nýja íslandi á þjóð- hátíðardegi Vestur-Islendinga, 1. ágúst 1927. . — (Nl.) Sannleikurinn um æsku vorra tím'a er sá, að heimurinn hefir aldrei augum litið jafnvel ment- aða æsku og ekki 6tarfshæfari heldur. Gildi n útímamentunar fram yfir mentun fyrri alda er ekki falin í því, að einhver úr- valsstétt viti nú meir en einhver úrvalsstétt vissi áður fyrri, heid- tur í hinu, að alþýða rnanna hefir nú meiri þekkingu til brunns að bera en dæmi eru ti! um nokkra alþýðu áður. Það ,er jöfnuðurinn, sem oss ber að fagna í mentun nútímans. Það má vel vera satt, að æskulýðurinn sæki kirkjurnar fremur af kurteisi við gamla fólk- ið en af svo kallaðri sáluhjálp- arþörf, en þrátt fyrir trúleysið, sem honum er borið á brýn, — þá er hann kurtersari í viðmóti, vingjarnlegri og prúðari í fram- göngu en hægt er að ímynda sér nokkra hreintrúarmenn, og enn er annað, sem æskumönnum nútím- 'ans verður ekki neitað um með neinni sanngirni: aö kunnátta þeirra hvers ti! síns starfa er í frábæru ágætislagi, en einmitt það er eitt hið lofsamlegasta, sem hægt er að segja um noikkurn mann, að har.n kunni það starf, er hann stundar. Þeir, sem saka æskulýðinn um skort á alvöru- gefni, ættu að hugsa út í það. En þegar til þess kemur, að æsku- Jýðurinn er sakaður um nautna- sýki, trylling og spillingu, þá verð ég. að biðja afsökunar, Jþví að ég hefi löngu gefist upp á að finna nokkra alvarlega nierk- ingu á bak við þau orð, eins og ég heyri þau tíðast notuð. Ég hefi persónulega aldrei átt í eigu minni hæfileikann til að sjá þann grundvöll, sem skapar réttmæti aðfinslnanna gegn ástalífi eesk- unnar. Ég á ákaflega erfitt með að setja mig inn í þann hugsunar- hátt, sém sér alt mögulegt ljótt og óguðlegt í ástum æskulýðsins, ef þær. enda ekki í æfilöngu hjóna- bandi. — Hjónabönd eru eins og voltakrossar. Það er misheppnuð æska, sem lætur elína þrýsta á sllagæð sína, hlýðir blind hefðhúndnum erBkenningum og skortir þrótt til þess að skapa ný verðmæti upp úr arfi fortíðarinnar. En ef það getur ekki verið óbiandin ánægja hinnar hrörnandi kynslóðar, þá er það líka óhjákvæmilega harm- leikur hennar að komast að raun urn, að æskan á ált af leikinn. Maígir rosknir menn og konur mýndu eiga rólegri daga og enn rólegri nætur, ef þeir gerðu sér ljóst, að þessar svo kölluðu ö- dyggðir æskunnar eru einatt grúhdvöllurinn að dygðum fram- tíðarinnar, hversu afugrtíælt seni það kann að hljóma. G-öir hálsar! Yður er óhætt að reiða yður á, að ný^a kynslóðin verður sízt fátæk- ari að dygöum en sú gamla var. Þiað er ekki dygðunum, sem fækk- ar með hin-um ungu. Þ.að, sem tekw ur stakkaskiftum, er mat kyn- slóðanna á dygðurn. Menn, sem vilja ekki gera sér far um aö skiíja hinar þjóðhagslegu orsak- m, sem liggja til grundvallar hreyttu mati á dygðum, — þeir ganga hvorki meira né minna en fram hjá einum þýðingarmesta lærdónri menningarsögunnar. Sið- ferðismæ ikvarðinn er breytingum undirorpinn frá kynslóð til kyn- slóðar. A dögum forfeðra okk- ar þótii dygð að láta hefnd fram koma fyrir frændvíg. Nú væri sieinni villan talin argari hinni fyrri. Ef kvenfólkið hér vestra er far- ið áð ganga í huxum, sem hefði þótt aldeilis syndsamlegur dóna- skapur áður fyrri, þá mætti áð- ur en farið væri að ’nalda vand- lætingarræöur fiá predikunarstöl- unum um þessa spillingu athuga, hvort hér væri ekki um að ræða, aukna eftirspurn eftir vinnukrafti á verkbólum, þar sem er hag- kvæmara að klæðast buxum én. pilsum. Og ef það skyldi reynast rétt, að stúikumar nú á dögum væru farnar að stíga fyrsta spor- ið í áttina til piltanna þvert of- an í það, sem áður var lenzka, þá væri töluvert áhættumikið að álykta sem svo, að lauslæti ungra stúikna væri að færast í vöxt, einkanlega, ef það skyldi nú standa þannig á, að lilutfallstala karlmanna hefði færst niður í ný- afstaöinni styrjöld eða einhverju slíku. Menningarsagan kennir sem sagt skýrum stöfum, að það er þjóðhagsleg breytiþróun, sem stjórnar hinum síbreytilega mæli- kvarða kynslöðanna á öll verð- mætd, — eins þau, sem við heim- færum undir siðgæði og dygðir. Ekkert stendur í stað. Ég held, að margt hafi nú lif- að fífil sinn fegurstan af verð- mætum þeim, sem drógu fortíöina drjúgast. Til þess að komast á þá skoðun, þarf ekki ennað en ljta á þessa stofnun, sem ég mint- ist í upphafi: heimilið, sem áður fyrri var hinn heilagú kastali borg- arans. Þessi heilagi kastali er á tímum hinnar yngstu kynslóðar (breyttur i hótel, þangað sem menn ökoma að eins til að eta og sofa. 'Aldarfar vorra ííma virðist benda mjög í þó átt, að heimilið koll- varpist alveg í hinni fornu mynd í náinni framtíð; sömuleiðis virð- ist hjónabandshugmyndin vera mjög á reiki. Ég játa það, að ég er blindur á drættina í andliti samtíðar minnar, ef sú ályktun er viila. Ég held, að heimilishug- nrynd framtíðarinnar, sem á fyri- ir sér að dafna í aldarfari nýja tímans, sé sú, að þjóðfélagið alt verði gert að einu Btóru heimili,. þar sem allir kraftar sameinist að einu stóru markmiði: algerðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.