Alþýðublaðið - 03.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 50 aum ElephankígaretHi Ljúffengar og kaldar. Alllr æf tii aH l®riaiaatr jgffla ^ strax! Nordlsk Brandíorslkriiig fi.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgieiðslu. Sími 569. Aðaiumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Wá.st alls stadar. I heiidsðlu hjá Tébaksverzlun íslauds h.f. Útvárpið, laugardagskvöld. Kl. 7 v-eðurskeyti. Kl, 7 og 10 mín.: Upplestur. Kl. 7Va: Einsöng'- ur (Guðrún Ágústsdóttir). Kl. 8: FiÖluleikur (Þórarinn Guðmunds- son). Kl. 8V2: Upplestur. Kl. 9: Tímamerki og endurvarp. Oengi erleitdra eiynta ndag: Sterlingspund...........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,97 100 kr. sænskar . . . . — 122,46 100 kr. norskar...........- 119,47 Oollar ........ 4,565/i 100 frankar Iranskir. . . — 18,05 100 gyllini hoilenzk . — 182,96 100 gullmftrk Dýzk . . - 108,49 og jós úr sér skömmunum yfir vesalings stúlkuna. En tíonum pótti pað ekki nóg. Hann fór beina leið til skóianefndarinnar og krafðist pess með makt og miklu veldi, að pessari ósiðlátu Evu- dóttur yrði sagt upp stöðunni með sama. Skólanefndin hélt marga fundi um málið, og gekk jhenni mjög erfiðlega að komast að niðurstöðu- Eftir mikinn barn- ing varð pað pó að samkomulagi rneðal skólanefndarinnar, áð kenslukonunni væri sagt upp stöðunni. | Tvisttauið marg- | práða, hentugt í kjóia, svuntur, ■j sængurver og m, fl. I Verðið hvergi lægra. | MatíhiMur BJöriisdóttir, Laugavegi 23. j Nokkrir pokar af stoppi fást sími 332. Drengir og stðlknr, sem vilja selja AljDýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Ósiðleg kenslukona. I New Jersey I Ameriku gerðist nýlega dálítið atvik, sem hefir válcið nokkra athvgli víða um heim. Stúlka nokkur, sem var kenslu- lcona við barnaskóia í New Jersey, «ar 'svo öheppin, að skólastjör- inn kom að henni óvarri, þar sem hún sat með nokkrum kynsystrum og reykti vindling. Skólastjórinn, sem er gamall og mjög siðavand- ur ,,betri“ borgari, varð æfareiður Ást og koífort. Fyrir nokkru sótti ameriskt skáld um skilnað við konu sína, sem hann hafði verið giftur i þrjú ár- Hann skrifaði dómaranum liangt bréf, par sem hann lýsir pví, á hverju hann byggi kröfuna um skilnað. Segir hann, að áður en. hann giftist hafi skáldagyðjan reynst sér mjög hliðholl. Hann hafi getað skrifað hverja söguna á fætur annari, og fólk hafi kepst við að lesa bækur ha-ns. En síðast liðin þrjú ár hefir annað verið uppi á teningnum. Kona hans, sem er leikkona, er alt af á sí- feldu íerðalagi, og hann verður nauðugur viljugur að fylgja hen.ni til að gæta farangursins, sem er um fimmtíu koffort. Eð'lileg af- leiðing þessa er sú, að hann getur ekkert skrifað og ekkert orkt, og pað lítla, sem hann hefir getað hnoðað 'saman, vill enginn heyra né sjá. Hjónin skildu. Frúin verður nú áð gæta kofforta sinna sjálf, og 'skáldiö er aftur skáld. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigua í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tefcin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, ,Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. ungfrúnum ^settust sama kvöld að snæðingi á Dubourchands kostnað. Þrem dögum sfðar var Jítið gildi í Hotel Majestic í París. Það var til minningar um trúlofun ungfrú Adéle Dalanziéres og Pater- sons sjólíðsforingja. Gestir voru þes&ir meðal annara: Emile Dubourchand, John Thornby aðmíráll og dóttir hans, þá þrír kunningjar Patersons. Einn þeirra var skrifarinn, forn- vinur hans, sem nú var aftur orðinn hcill heilsu. Þar að auk voru tvær vinkonur og félagssystur Adéle úr Trianonleikhúsinu. Salurinn var skreyttur frönskum og am- erískum flöggum, blómum og blómsveigum. jypaturinn vár ágætui', og menn skemtu sér hið bezta. Adéle var íögur. Dýrindis-skrautgrip bar hún um hálsinn, sem Thornby hafði gefið henni. Gladys var alveg hætt við að auðinýkja Paterson. Hún lék sér í staðinn við sessu- ,naut sinn, amerískan mann. Thornby hélt skálaræðu og Jas upp skeyt- 'jn, sem streymdu að hvaðanæfa. Eitt peirra. vakti athygli. Það hljóðaði þannig: Hr. sjóliðsforingi Paterson og unnusta hans. liotel Majestic. Avenue Kleber. París. Beztu óskir frá Jacques Delarmes. Menn fóru nú að láta í ljö®r ýmsar getgátur um, hvernig Delarmes hefði komist að pví, að Paterson nú héldi þetta gildi. Thornby og Dubourchand voru að ræða iim þetta, þegar þjónn kom og snerti ofurhægt við handiegg hans. „Fyrirgefið, herra minn!“ hvfslaði hann. ,,Það er kona niðri, sein viil fá að tala við yður.“ „Kona? Eg hefi engan tíina; .... segið, að ég sé buMdinti." ,,Hvað á það að þýða að ónáða mann að snæðingi," tautaði Dubourchand og stakk iupp i sig' fullri skeið af jarðarberjaís. Fám mínútum síðar kom þjónninn aftur með silfurbakka í hendinni. „Konan vill ekki biða lengur,“ hvíslaöi hapji í eyra Dubourchands. „Hún er mjög reið og 'segist koma Iiingað upp, ef þér ekki verðið kominn niður eftir fimin mín- útur !■“ „Hvað er þetta?" Sagði hún ekki, hver hún væri?“ Dubourchand svitnaði. Hræðileg- ur .grunur læddist um huga hans. ,3 ú; hún bað mig að bera yður þetta spjald." Þjónninn laut honum pg rétti frarn bakkann. Dubourchand perraði gleraugun með gra:na silkivasaklútnum, lét þau síðan á sig ■og tók spjaldið með skjálfandi hendi. Adéle skálaði tii hans í sama bili og gaf honum hýrt auga. Dubourchand sá það ekki. Siíkri kveðju lét hánn ósvarað í fyrsta sinn á æfinni. Hann einblíndi á spjaldið, en kald- ur svitinn spratt út á enni hans. Spjaldið var þá’nnig: Frú Euphrosyne Dubourchand Bordeaux Chfiteau trois Etoiles. END3R-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.