Tíminn - 05.12.1957, Síða 1

Tíminn - 05.12.1957, Síða 1
Hfaur TlMANS «ru> INNI f BLAÐINU: 1 Cltstiórn og *kr!f*to,ur 1 83 00 StaEamenn eftlr kL 1>i 1*301 — 1*302 — 1*303 — 11304 41. árgangur. Reykjavík, finnntudaginn 5. desember 1957. Vettvangur æskunnar, bls 5 Skoffianakönnun, bls €. Hornfirðingar, bls. 7. 274. blað. Jólasvipur á götum bæjarins Nö fer að verða jólalegt í bænum. Skreytingamenn hafa unnið að því undanfarið að festa upp skrautlystar grenicreinar milli húsa í verzlunarhverfunum. — Myndin er frá Skólavörðustig. Fresta varð vegna veðurs að skjóta upp gervihnettinum frá Florida Undirbúningi var heldur ekki fulllokið NTB—Cape Canaveral, 4. des. — Frestað hefir verið um óákveðinn tíma að skjóta upp bandaríska gervihnettinum frá tilraunastöðinni í Cape Canaveral á Flórída. Átti upp- haflega að skjóta honum upp í dag, en hætta varð við það bæði vegna þess, að miklu lengri tíma tók en ráðgert var, að yfirlíta allt áður en tilraunin hæfist og eins hitt að veður er fremur óhagstætt, lágskýjað og allmikill vindur. Mikill mannfjöldi hefir safnazt á hæðir og húsaþök í grennd- inni og bíður í ofvæni eftir að rakettunni verði skotið upp. | Það var mikið um að vera í til- raunastöðinni í dag, allir á þön- um og spenningurinn óskaplegur, ^ segja fréttamenn. ' 23 síður. | Talsmaður vísindamannanna, sem ræddi við blaðamenn í dag, ! sagði, að það hefði verið hið j mesta óráð að tiltaka svo nákvæm an tíma, hvenær eldflauginni jtÖÍ skotið út í geiminn. Kvaðst hann aldrei hafa vitað til þess, að svo flókið eftirlit eins og væri í sam- bandi við ílaugina, héfði verið framkvæmt nákvæmlega éftir áætlun. Hann sýndi blaðanyönnum 23 vélritaðar síður, þar sem upp eru talin öll þau einstök.u atriði í sambandi við eldflaugijia', er rannsaka þarf, áður en merki er gefið um að skjóta henni frá jörðu. Ganga verður úr skugga um hvert einstakt atriði til fulls, áður en byrjað er á því næsta. Vildi hann ekkert ákveðið um það segja, hvenær flauginni yrði skot ið upp. Fjörutíu manns fórust í jámbrautar- slysi í úthverfi Lundúna í gærdag Hammarskjöld tókst að jafna ágrein- inginn milli Jórdaníu og Israels F.efir unnií mikinn persónulegan sigur Niðaþoka er slysið varð og tafði það nijög björgunarstarfið, sem var eríitt NTB- -Lundúnum, 4. des. — Stórkostlegt og hörmu- legt járnbrautarslys varð síðdegis í dag' í einu úthverfi Lundúna. Er kunnugt um að 40 manns hafi látið lífið, en tugii eða hundruð meiðzt, sumir lífshættulega. Er þetta eitt mcsta járnbrautarslys, sem orðið hefir í Bretlandi um langi skeið. Lestirnar, sem í slysinu lentu, voru fullar af fólki, sem var að'lialda heim frá vinnu sinni, svo og hús- mæðrum, scm verið höfðu inni í borginni að kaupa til jól- anna. Niðaþoka var á, svo að bókstaf- lega sá ekki handa sinna skil. Seg- r Ovæntar tafir á kjarnorkuveri við Hróarskeldu NTB — KAUPMANNAHÖFN, 4. des. — Danir eru að byggja kjarn- orkuver rétt utan við Hróarskeldu á Sjáiandi, en sennilegt er, að verkið muni' tefjast uin marga mántjði. Orsökin er sú, að stál- geynair mikill, sem fluttur hefir verið inn frá Bandaríkjunum, hef ir reynzt óþéttur, en slíkt er stór hættidegt, þar eð úraníumstafirn ir, biennsluefnið fyrir rafmagns- frandeiðsluna — eiga að geymast þar. Væri geymirinn óþéttur mýncli starfsfólki og öðrum stafa mikil hætta af geislaverkunum. BúiS var með ærinni fyrirhöfn að kcma tanknum fyrir og síðan tóku vísindamennirnir að prófa hvort hann myndi naégilega þétt- ur. Fylltu þeir liann með vatni, og kom þá í ljós, að hann lak á 16 stöðum. Var það um samskeyti. Sendur hefir verið sérfræðingur að vestan til að rannsaka gallan og er óvíst, hvort senda verður annan tank eða mögulegt reynist að gera við þennan. Gert var ráð fyrir að orkuverið yrði fullgert um áramót, en óhapp þetta mun tefja verkið uin marga mánuði! ir í fregninni um slysið, að þetta sé svartasta þoka, sem komið hafi í Lundúnum s. 1. tvö ár. Er þá mikið sagt, þvi að oft er þokan svört í Lundúnum um þetta leyli árs. Vagnarnir lientust á stálbrú. Slysið varð í úthverfinu Lewis- ham. Þar stóð olíuknúin járnbraut arlest á aðalbrautarspori. Hafði hún númið staðar, en var troðfull af farþegum. Skipti nú engum tog um að gufuknúin lest, sem einnig var full af farþegum. keyrði á mikilli ferð á dísillestina. Var áreksturinn svo liarðnr, að margir vagnar úr dísillestinni lyftust af teinunum og' lientust alllanga leið á stálbni, sem þarna var. Komu þeir af slíku afli á brúna, að hún lét undan og hrundi ofan á vag'nana, sem sumir lögðust alveg' saman. Þokan tafði björgun. Björgunarliði. bnunaliði og lög- regiu var þegar gert aðvart, en þokan tafði mjög' för þessara að- vettvang en ella. Var ömurlegt um að litast á slysstaðnum. Sjúkra- bílarnir höfðu ekki undan að flytja brott særða. svo að fyrst varð að leggja hina særðu og látnu í raðir meðfram brautartein- unum. Ekki voru hcldur i fyrstu nægilega margar sjúkrabörur. svo að björgunarfóikið reif vagnhurö- ir af hjörum og notaði i þeirra stað. I seinustu fréttum, sem bor- izt höfðu af slysinu, var talið sennilegt, að fleíri en 40 kynnu að hafa látið lífið í þessu mikla slysi en óvíst um áfdrif margra hinna særðu. NTB—Jerúsalem, 4. des. — Ben Gurion forsætisráöherra ísraels upplýsti í dag, að samkomulag hefði náðst fyrir til- stilli Hammarskjölds framkvæmdastjóra S.Þ. milli Jórdaníu og ísraels, að þeir síðarnefndu mættu halda uppi samgöng- um við bækistöðvar sínar á Scopus-fjalli, en það liggur á hinu hlutlausa svæði milli ríkjanna. Er talið, að Hammar- skjöld hafi unnið mikinn persónulegan sigur með samnings- gerð þessari. Framsóknarvist í Keflavík Framsóknarfélögin í Keflavík gangast fyrir Framsóknarvist í Ungmennafélagshúsiiui, föstu- daginn 6. des. kl. 20,30. Aðalfundur FUF í Keflavík Aðalfundur Félags ungra Frain sóknarmanna í Keflavík, verður haldinn í Tjarnarlundi, sunnu- daginn næstkomandi kl. 20,30. Gerið skil fyrir happdrættismiðana komið því við að koma uppgjörinu til skrifstofunnar, gerið þá aðvart i síma 1 9285 og mun uppgjörið þá verða sótt til yðar. Munið að dregið verður 21. des. Jórdaníustjórn stöðvaði flutn-1 ingana fyrir hálfum mánuði og bar því við, að ísraelsmenn væru að koma sér upp herbækistöðvum á fjallinu. Tvær ferðir á mánuði. Hammarskjöld fór í dag snögga ferð frá ísrael til Amman og ræddi við Hússein konung. Er liann kom aftur til Jerúsalem ræddi liann við Ben Gurion að nýju og var þá til- kynnt um hið nýja samkomulag. Hefir Hammarskjöld tekizt að sann færa stjórn Jórdaníu um friðsam- legan tilgang ísraels með flutning eru í jordanska borgarhlutanum í Jerúsalem. Hammarskjöld heldur á morgun til Damaskus og mun þar ræða við sýrlenzka ráðherra. Mikil skemmdarverk í fyrrinótt voru unnin mikii skennndarverk á bifreið, þar sem liún stóð í Þingholtsstræti. Bifreið þessi er eign SÍS. Allt liafði verið rifið og tætt inni í bifreiðinni, jallfr þræð||r, sem til náðist, slitnir sundur og mæla borðið brotið. Benzínstigið var beygt og skiptistöngin beygð nið ur að gólfi og snúið upp á bana. Rannsóknarlögreglan óskar þess að þeir, sem kunni að hafa orðið varir við eittlivað í sambandi við þetta, gefi sig fram við hana hi® fyrsta. Tjónið á bifreiðinni nem- ur mörgum þúsundum. Frá Hornafirði um þessum og er það ekki svo SOLUNEFND happdrættis S U F .jítið afrek. Hinsvegar neitaði í Reykjavik skorar á þá, sem feng- Hammarskjöld að verða við kröf- ið hafa happdrættismiða frá nefnd um ísraelsmanna um að fá leyfi inni til sölu, að gera skil nú þegar tiI að annast rekstur gjúkrahúss Og f.l skrifstofunnar Edduhúsinu. háskóla Gyðinga, sem staðsettir Sími 1 9 2 8 5. — Ef þér getið ekki Rætt um áfengi og tóbak á fundi í Hafnarfirði _ Næstikomandi sunnudag efnir Áfengisvarnarnefnd Hafnarfjarðar til a'lmenns fundar um áfengis- og tóbaksmál í Góðtemplarahús- inti í Hafnarfirði. Fundurinn j hefst klukkan fjögur eftir hádegi, ! en erindi flytja Niels Dungal, próf j essor, sem ræðir um tóbakið og j Esra Pétursson, læknir, sem talar | um áfengismál. Að loknum erinda flutningi þeirra verða frjálsar um ræður, en áður en fundi lýkur gela fundarmenn borið fram fyrir spurnir til frummælenda. Fundin- um lýkur með kvikmyndasýningu. Götumynd frá Höfn í Hornafirði. Viðtöl við 3 gamla Hornfirðinga eru á 7. siðu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.