Tíminn - 05.12.1957, Page 9

Tíminn - 05.12.1957, Page 9
T í MIN N, fimmtudaginn 5. dcsember 1957. 9 ðin sanna SAGA EFTIR W. Somerset- Maugham Fátt veitir dýpri unað en þar sem uppboðin fara fram, Ég gerði mitt be'zta til að góður Havanavindill. Ég og sjá hvort þar væri nokkuð | bæta úr þessu og spurði hann strengdi þess heit í æsku góðrá muna. Það var umferða minni, þegar ég var fátækur þröng og ég varð að þræða og reýkti ekki vindla nema milli bílanna. Þegar ég kom mér væru gefnir þeir, að á gangstéttina hinum megin reykja góðan vindil eftir há- 1 rakst ég á mann, sem ég hafði degismat og kvöldverð á degi áður séð í Borneó. Hann var hverjum ef ég kæmist í sæmi aö koma út úr hattabúð. íeg efni. Það er eina heit- j — Hæ, Morton, sagði ég. strenging æsku minnar sem ég — Hvenær komstu heim. hef staðið við. Og jafnframt eina metnaðarmál mitt sem hvort hann ætti nokkrar nýjar hljómplötur. Hann setti plötuspilarann í gang og virt ist fá aukið sjálfstraust við að heyra „rag-time“. Frá húsinu var útsýni yfir ána og stórar svalir voru fyrir utan setustofuna. Húsgögnin Það er liðin vika síðan. báru ópersónulegan svip eins ______„______________________ Hann var sveitarforingi. ,°» nan Vl11 veröa hfa ,em- ekki hefir valdið mér von-j Landstjórinn hafði gefið mér óætusmonnum utanrikisþjón brigðum. Mér geðjast vindlar, meðmælabréf til hans og ég u‘stunnar, sem þurfa að ferð- sem eru mildir en þó bragð, skrifaði honum og sagði hon- ast.stað ur staö meb stuttum góðir, þeir mega ekki vera svo 1 um að ég ætlaði mér að dvelja f^rjrvara’ _eftir. duutlungum litlir að maður sé búinn með, vikutíma á staðnum þar sem róÖ'uneytisms. A veggj unum þá áður en maður veit af, hann bjó og hafði ætlað að béngu nokkrir lluttar iun_ ekki heldur svo gríðarstórir j halda til í gistfhúsi stjórnar- fæcidra til skrauts ásamt dýra að óþægilegt sé að meðhöndla innar. Hann tók á móti mér -d01'1111111’ . blásturspípum og þá. En þegar þú hefir sogið að þér í síðasta sinn og látið stubbinn í öskubakkann og aði í móinn. Ég kunni ekki á skipsfjöl og bauð mér að sMótum- 1 bókaskápnum voru dvelja heima hjá sér. Ég mald leynilögreglusögur og gömul nn. Ég kunni ekki timarit/ Þar var heldur ruslT viö að dvelja heila viku aralegt um aS lltast en hjá ókunnugum manni, jvlShunnanlegt’ og vildi ekki að hann þyrfti j Því er verr og miður að ég að hafa kostnað af dvöl man ekki til fuills hyernig minni, þar að auki áleit ég, hann leit út. Hann var ungur að ég mundi hafa frjálsari að árum, aðeins 28 ára, komst horft á reykskýið leysast upp í blárri móðu, þá er ekki hægt að komast hjá því að verða ofurlítið þunglyndur, ef þú hugsar um allt það erfiði, um hyggju og píslir, hugvit og umstang, sem farið hefir í; hendur ef ég væri einn míns; ég seinna að raun um, og það að veita þér ánægju í ■ liðs. Hann tók mótmæli mín hálfa klukkustund. I því, ekki til greina. skyni hefir fjöldi fólks stritað j — Ég hef nóg rúm, sagði undir hitabeltissól og skip hann. — Og gistihúsið er öm hafa klofið öldur úthafsins. urleg svínastía. Ég hef ekki Þessar hugsanir verða enn á- talað við hvítan mann í sex lagarnir sæknari ef þú snæðir tylft mánuði og er orðinn dauð- j stjórinn hann brosti eins og aðlaðandi ostra um leið (ásamt hálfri leiður á því fólki sem ég þarf unglingur. Við fórum upp og niður með ánni og klifum fjöllin. Á hverju kvöldi fór- um við í klúbbinn. Einu fé- voru verksmiðju- og aðstoðarmenn flösku af hvítvíni) og þær að umgangast. verða því nær óbærilegar ef En þegar við vorum komn- um lambakótelettur er að ir heim til Mortins á létta- ræða. Því þær eru af lifandi kerru hans og hann hafði dýrum og það er eitthvað borið mér drykk, virtist hann ógnvekjandi við þá tilhugs- í mestu vandræðum með mig. un að á þessari jörð sem um Hann var gripin skyndilegri aldaraðir lvefir getað fram- feimni og varð erfitt um mál. fleytt óteljandi kynslóðum1 allskyns dýra, skuli lifa skepn ’av.vav.v.vv.v.v.v.v/.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v. ur sem aldar eru í þeim til- I; I; Kærar þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 60 ára afmæli mínu með blómum, heimsóknum, skeytum og J gjöfum. í hans, en þeir töluðust ekki við og það var eingöngu fyrir fortölur Mortons að þeir feng ust til aö spila við hann bridge. Andrúmsloftið var þrungið spennu og leiðindum. Við fnrum aftur heim að borða, hlustuðum á nokkrar plötur og fórum svo að hátta. gangi einum að ljúka tilveru sinni á silfurfati skreyttu grænmeti og ísklumpum. j Það er jafnvel forvitnilegt að hugleiða mannleg örlög á stundum. Það er furðulegt að virða fyrir sér þennan mann eða hinn, þessar hversdags- legu kyrrlátu mannverur, t bankastarfsmanninn, ösku- karlinn, miðaldra piparmeyna í annari röð í kirkjukórnum og hugleiða þau orsakatengsl og tilviljunakenndu atvik sem hafa þokað þeim áfram á þann stað er þær skipa nú. Lítilvægt atvik sem fullt eins vel gæti alls ekki hafa gerst; hefir í för með sér ó- fyrirs/áanlegar afleiðíngár. Það virðist svo að allir hlutir gerist í blindni. Ómerkileg- ustu atvik í lífi voru geta haft stórkostleg áhrif á ævi ann- ara sem á engan hátt koma okkur við. Sagan sem ég ætla að segja ykkur myndi aldrei hafa gerst ef svo hefði ekki viljað til einn góðan veðurdag að ég gekk yfir götu. Lífið er í raun og veru harla furðu- legt og menn verða að vera gædir kynlegri kímnigáfu tii að sjá skop tilverunnar í réttu ljósi. Ég reikaði niður Bond Street vormorgun einn og þar eð ég hafði ekkert að gera til miðdegisverðar hugsaði ég með mér að ekki væri úrleiö- is að lita inn til Sothebys, Guð blessi ykkur. Rannveig J. Runólfsdóttir frá Hólmi. '.■.V.V.V.V. >■■■■■! !■■■■■) V.W.W.V.V.V.VAWV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V Iljartanlega þakka ég vinum og vandamönnum sem glöddu mig á 60 ára afmælinu með heimsóknum, gjöf- I; um og heillaskeytum. I; Guð blessi ykkur öll. Kristín Björnsdóttir, Önundarholti. ■.sv.v, .V.V. Jarðarför okkar kæra eiginmans, föður og bróSur, Karls G. Magnússonar, læknis, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 6. desember kl. 1,30 og hefst meS húskveSiu á heimili hans kl. 12,30. — Blóm afbeöin, en þeim sem vilja minnast hins látna, er vinsamloga bent á líknarstofnanir. Elin G. Jónsdóttir — Guðrún S. Karlsdóttir Ásta Magnúsdóttir — Pétur J.H. Magnússon. Beitu þakkir fyrir auSsýnda vináttu við fráfall frú Guðríðar Jónsdóttur, fyrrum Ijósmóður. Vandamenn. Dr. Magnús Jónsson. Góöar og ódýrar bækur Félagsmenn í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins fá að þessu sinni sex bækur fyrir ár- gjaldið, 100 kr. bækurnar ób., 200 kr. í bandi. Auk þess njóta þeir hlunninda að fá 20% afslátt á verði aukabóka útgáfunnar. AUKABÆKUR VORAR í ÁR: 1 Landið okkar, frásagnir eftir Pálma Hannesson. Fiskarnir, eftir Bjarna Sæmundsson. Saga íslendinga IX. landshöfðingjatímabilið, eftir dr. theol Magnús Jónsson. Kalevala, Karl ísfeld íslenzkaði. Mæðrabókin, handbók mæðra, eftir Alfred Sundal. Félagsmenn í Reykjavík eru beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna Hverfisgötu 21. Gerizt áskriíendur. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins ,.v.v.v.v.v.v.*.v.v.v.v.v.v.,.v.,.v.,.v.v.,.v.v.v.*.,.v. HRiflii<»iniHiiunuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuimiiimiuuiHiuiiDuiTmminti]imiHiiiiiiKf*aMBi | Qott frystihús | ( til sölu | | Gott frystihús við innanverðan Faxaflóa er til sölu 1 | nú þegar. | Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, leggi nöfn sín inn § á skrifstofu blaðsins, í lokuðu umslagi, merkt I 1 „1957“ fyrir 15. þ. m. § iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniia 1 Jörðin EFSTALAND | | í Öxnadal | 1 er til sölu og laus til ábúðar í fardögum 1958. — Á = | jörðinni er gott og nýlegt íbúðarhús. Peningshús | | fyrir 14 gripi, fjárhús fyrir 130 fjár, tún 11 ha. 1 1 (véltækt). I | Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 31. marz | | n. k. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði 1 | sem er eða hafna öllum. | | Efstalandi, 28. nóvember 1957. | Gestur Sæmundsson, sími um Bægisá. I áíiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.