Tíminn - 05.12.1957, Síða 10

Tíminn - 05.12.1957, Síða 10
10 T f M I N N, fimmtudaginn 5. desentber 1957i il ■§§ >JÓÐLEIKHtSIÐ Romanoff og Julía Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýning laugai'dag kl. 20. ASeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pönt- unum. — Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn- ingardag, annars seldar öðrum. Síml 3-20-75 Saigon Hörkuspennandi amerísk kvik- mynd, er gerist í Austurlöndum. Aðalhutverk: Ailan Ladd Veronica Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TJARNARBÍÓ Sími 2-21-40 Hver var maðurinn? (Who done it) Sprenghlægileg brezlc gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðalhlutverk: Biliy Hill, nýjasti gamanleikari Breta, og er honum spáð mikilli frægð ásamt Belinda Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 249 Nautabaninn (Trade de Toros) Afar spennandi spönsk úrvalsmynd ! litum. Gerð af meistaranum Ladis- iad Vajda (sem einnig gerði Marcel- Íno). Leikin af þekktustu nautabön- lim og fegurstu senjorítum Spánar. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Þetta er ósvikin kvikmynd, epemiandi, blóðug og miskunar- laus, en þó hefir enginn illt af að sjá hana, og mörgum ætti að vera það hollur fróðleikur, að skyggnast inn í spænska þjóðar- sál. g.þ. NÝJABÍÓ Sími 1-1544 „There’s is no business like show business*4 Hrlfandi fjörug og skemmtileg ný amerísk músíkmynd með hljómlist eftir Irving Beriin. Myndin er tek- In í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe Donald O'Connor Ethel Merman Dan Dailey Johnnie Ray Mitzy Gaynor Sýnd kl, 5, 7 og 9,15. Siml 1-3191 Tannhvöss tengdamamma 85. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. STJÖRNUBÍÓ Sími 1-8936 Meira rokk (Don't knock the Rock) Eldfjörug ný amerisk rokkmynd með Bill Halye The Treniers Little Richard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I cry more, Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy Long tall Sally, Rip it up. — Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmjmdin hingað til. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 1-6444 I glæpaviíjum (Undertow) Afarspennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd. Scott Brady, Dorothy Hart. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐi Sími 5-01-84 Malaga Sörkuspennandi ensk litmynd um öaráttu kvennjósnara við samvizku- tausa eiturlyfjasmyglara. Maureen O'Hara Macdonald Corey Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. TRIP0LI-BÍÓ Sími 1-1182 Koss dauðans (A Kiss Before Dying) Áhrifarík og spennandi ný amer- ísk stórmynd, í litum og CinemaScop Sagan kom sem framhaldssaga í Morgunblaðinu í fyrrasumar, undir nafninu „Þrjár systur". Robert Wagner Virginia Leith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára GAMLA BÍÓ Sími 1-1475 Á valdi ofstækismanna (The Devil Makes Three) Afar spennandi og skemmtileg bandarísk kvikmynd er gerist í Þýzkalandi. Gene Keliy Pier Angeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ira Austurbæjarbló Sími 1-1384 Orrustan um AJamo (he Last Command) Geysispennandi og mjög við- burðarrík, ný, amerísk kvikmynd í litum, er greinir frá sannsögu legum atburðum úr frelsisstriði Texasbúa og m.a. orrustunni um Alamo, sem álitin er ein blóð- ugasta orrusta, sem háð hefir verið í Bandaríkjunum, og féllu þar, ásamt fleiri frægum mönn- um, þeir Davy Crockett og James Bowie. Sterling Hayden, Anna Maria Alberghetti Ernest Borgnine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 áiffliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimumiuiuiimiiiiBV Blaðburður f Dagblaðið Tímann vantar unglinga eða eldri menn § 1 til blaðburðar í eftirtalin hverfi: = Laugarnesveg = Grímsstaðaholt 1 Ásvallagötu E Noröurmýri s Kársnes 1 Túnin 1 = S 1 Afgreiðsla Tímaus 1 —» ^^HPueemHmHimmummiiimiimmimiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiimimiuiuinaMnm ■niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui'-iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuwi Hallgrímspresfakall 3 5 | Aðalsafnaðarfundur verður haldinn sunnudaginn 8, | des. kl. 4 e.h. í kirkju safnaðarins. — Fundarefni: | | Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. i 1 Sóknarnefrtdin. ^ (UiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiililiillliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiR á s sk 1 Hús (smíðum. ■ IBca ■HMntkitf. i mtft tlimm < I ^ce/*ltcni c/i 0</ ****&&&? ■minummimmmiummmmmmmiiimuimiuimmiimiiimiiimumnimiimnmiiH Dömur! Þér getið veitt yður tvo jólakjóla fyrir einn með því að sauma sjáifar eftir Butferick ssiiði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.