Tíminn - 05.12.1957, Síða 11
11
Myndasagan
Eiríkur
víðförii
eftir
HANS G. KRESSE
8. daguf
SkipiS siglir hægt meSfram ströndinni. Ekúkur fer
varlega, því aS hún er viSsjál, klefctar og dnengar
ganga langt í sjó fram og þaS brýtur á boSuml und-
an landi. Loksins tekst aS finna lægi, og þar ýirðist
skipinu óhætt fyrir straumi og vindi. j
Allir horfa spurnaraugum upp á hina ókunnu strönd.
Eftir hvaSa leyndardómum býr hún? Hvergi votfcar
fyrir mannabyggS. Eiríkur gengur ti'l Sveins og seg-
ir: „Þú tekur að þér gæzlu skipsins, og hefir sér-
stakt auga með föngunum 10".
Eiríkur víðförli fer sjálfur í léttabátinn og með hon-
um 3 víkinga hans. Þeir ætla að kanna ströndina
nánar. Þeir leggja frá skipinu, og báturinn þokasfi
yfir þunga undirölduna og upp að ströndinni, þar
sem hvitfextar bárur brotna við sand.
SIGFREO PETERSEN
T f MIN N, fimmtudaginn 5. desember 1957.
TJtvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
•12.50 „Á frívaktinni".
15.00 'Miðdegisútvarp.
18.30 FornsöguleStur fyrir börn.
18.50 Framburðarkennsla í frönsku.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka:
a) Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
rithöf. les úr öSru bindi bók-
ar sinnar „Við, sem byggðum
þessa borg".
b) Lög eftir ýmis íslenzk tón-
skáld.
c) Valdimar Lárusson leikari
les kvæði eftir Vilhjálm Ólafs
son frá Hvammi í Landssveit.
d) Einar Guðmundsson kenn-
. ari les þátt úr „Nýju sagna-
kveri" sínu.
21.45 ísienzkt mál.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 „Söngsins unaðsmál": Guðrún
Sveinsdóttir talar öðru sinni
um þróun sönglistar.
22.40 Á léttum strengjum: Victor
Young og hiljómsveit hans
leika ástarstef úr kvikmynd-
um.
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdegisútvarp,
18.30 Börnin fara í heimsókn til
merkra manna (Leiðsögumað-
ur: Guðm. M. Þorláksson).
18.55
19.05
20.00
20.30
20.30
20.55
21.30
22.00
22.10
22.30
23.10
Framburðarkennsla í esper-
anto.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Fréttir.
Daglegt mál.
Erlendir gestir á öldinni sem
leið; VI. erindi: Lávarður við
Langjökul (Þórður Bjömsson
lögfræðingur).
Finnsk tónlist (plötur).
Útvarpssagan: „Barbara" eft-
ir Jörgen-Frantz Jacobsen, í
þýðingu Aðalsteins Sigmunds-
sonar; XXVI. — sögulok. —
Jóhannes skáld úr Köílum les
og flytur auk þess kvæði sitt
um Færeyjar: „Átján systur".
Fréttir og veðurfregnir.
Upplestur: ,T51dliljan“, skáld-
sögukafli eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur (Höfundur les).
Frægir hljómsveitarstjórar
stjórna tónverkum eftir Jo-
hann Sebastian Bach (plötur).
Dagskrárlok.
miða S. U. F. í bif-
reiðinni i Bankasír.
HIN glæsilega happdrættis-
bifreið S U F er jsfnan staðsett
í Bankastræti. Kaupið miSa um
leid og þér eigið leið um Banka-
stræti. Vinningar eru óvenjuiega
giæsiiegir, OPEL-kapian bifreiS,
smíSaár 1957 og hnattfero með
skemmtiferSaskipi umhverfis
jörSina. — KaupiS miða og freist
iS gæfunnar. — LátiS ekki happ
úr hendi sleppa.
DregiS 21. desember.
DýrfirSingaféiagiS
í Reykjavík efnir' til spilakvölds i
Siifurtunglinu við Snorrabraut í
kvöld kl. 8,30. Félagar fjölmennið
og mætið stundvislega. — Stjórnin.
LYFJABUÐIR
Apótek Austurbæjar stml 13S7S. -
Garðs Apótek, Hólmg. S4, strni Í406Ó
Holts Apótek Langhoitsv. glnii SðSgi
Laugavegs Apótek sími 2404»
Reykjavíkur Apótek simi 1178S.
t'tssturbæjar Apótek tótai 2228«
iðunzuu4 Apótek Laugav. eimi 11*11
ngólfs Apótek ASalstr. *nc3 lltSé
SópavogB Apótek sím) 2J10C
•JafnarfjarEar Apótek cimi SðOÉS -
Gamaíi Ims rifið
Fimmtudagur 5. des.
Sabina. 339. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 23,16. Ár-
degisflæði kl. 4,07. Síðdegis-
flæði kl. 16,24.
Siysavarðstofa Reykfavlkur
I Hellsuverndarstöðlnni er opin aiian
EÓlarhringinn.Læknavðröur L.R. (fyr
ir vitjanlr) er á sama stað ki. II—S.
Sími 1 50 30.
Lðgregilustöðin: «fml 11166.
Slðkkvlstððin: slml 11100.
NæfurvörSur
Iðunnarapóteki, simi 17911.
511
Lárétt: 1. Offra. 6. Ekki marga. 8.
Egg. 9. Hár. 10. Húð. 11. Happ. 12.
Hugtak. 13. Þramm. 15. Grænka.
LóSrétt: 2. Óhamingju. 3. Á skipi.
4. Þvinga. 5. Efast um. 7. Blæja. 14.
Fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 510
Lárétt: 1. Farga 6. Nóa 8. Eld 9.
Upp 10. Vök 11. Róa 12. Urr 13.
Kol 15. Bagla.
LóSrétt: 2. Andvaka 3. Ró 4. Gaukull
5. Hemra 7. Sp.íra 14. Og.
Þefta eru ekki brunarústir, heldur gamalt hús, sem veriS er
mótum Laugavegar og Vegamótastígs.
rífa
LandsbókasafniS er opið alla virkt
daga frá kl. 10—12, 13—19 og
20—22, nema laugardaga, þá £rá
kl. 10—12 og 13—19.
Þjóðmlnjasafnið er opið þriSjudaga
fimmtudaga og laugardaga kl. li
—15 og á sunnudögum kl. 18--18
Lisfasafn ríkisins er opið á aamt
tíma og Þjóðminjasafnið.
Lisfasafn Einars Jónssonar er oplf
á miðvikudögum og sunnudogur
irá kl. 13,30—15,30.
Teiknibókasafn IMSl er i IðnskóL
húsinu og er opið kl. 13—18 daj
lega alla virka daga nema iaugí
daga.
BæjarbókasafniS
er opið sem hér segir: Lesstofai
er opin kl. 10—12 og 1—10 virki
daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1
—4. Útlánsdeildin er opin virka dagi
kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4
Lokað er á sunnud. yfir sumarmán
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op
iö virka daga kl. 6—7, nema laugar
daga. Útibúið Efstasundi 26, opif
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm-
garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
ir börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið-
vikudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
DENNI DÆMALAUSI
Við bangsi þjáumst af svefnleysi.
Skipadeild S|S.
Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er
í New York. Jökulfell átti að fara í
gær frá Rostock áleiðis til Húsavík-
ur. Dísarfell er í Rendsburg. Litla-
fell losar á Austfjörðum. Helgafell
er væntanlegt til Helsingfors 7. þ.
m. Hamrafell fór um Gibraltar í dag
áleiðis til Reykjavíkur. Finnlith los-
ar í Húnaflóa.
Eimskipafélag Islands.
Dettifoss kom til Kotka 3. 12. Fór
þaðan í gærkveldi 4. 12. til Riga og
Ventspils. Fjallfoss kom til Rvíkur
1. 12. frá Hull. Goðafoss fór frá ísa-
firði 3. 12. til Ólafsfjarðar, Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Norðfjarðar,
Eskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Vest-
mannaeyja, Akraness og Rvíkur. —
Gullfoss kom til Kaupmannahafnar
4. 12. Fer þaðan 7. 12. til Leith og
Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík í gær
kveldi 4. 12. tii Sands, Flateyrar,
ísafjarðar, Akraness og Rvíkur. —
Reykjafoss fór frá Rotterdam 3. 12.
til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá
Rvík 30. 11. til N. Y. Tungufoss kom
til Rvíkur 3. 12. frá Vestmannaeyj-
um og Kaupmannahöfn. Ekholm
kom til Rvíkur 29. 11. frá Hamborg.
ALÞINGI
Dagskrá
efri deildar Alþingis fimmtudaginn
5. des. 1957, kl. 1,30 miðdegis: —
1. Skemmtanaskattur og þjóðleik-
hús. — 2. Útsvör.
Dagskrá
neðri deildar Alþingis fimmtudaginn
5. des. 1957, kl. 1,30 miðdegis. —
1. Útflutningssjóður o. fl. — 2. Hús-
næðismálastofnun o. fl.
Loftleiðir.
Saga millilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg tii Reykjavíkur kl. 18,30
í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Osló. Fer til New Yc:k kt,
20.00.
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: MillilandEí’ugýéiiB
Hrímfaxi er væntanlegur til i-i'Ákur
kl. 16,10 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló. Flugv-ilin i'er
til Glasgów og KaupmannaiiEÍr.ar kl.
8.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áæílaS
að fljúga til Akureyrar (2 fercir),
Bíldudads, Egilsstaða, Ísríjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar cg Ve=.t-
ma-nnaeyja. — Á morgun er áæfclað
að fljúga til Akureyrar, Fr gnriióls’;
mýrar, Plólmavíkur, Hornaf:5’r, '■
ísafjarðar, KirkjubæjarklausÍL -’s ' og: '
Vestmannaeyja. *í I
Trúlofun.
Ungfrú Aðalbjörg Jónasdóttir á
Dalhúsum og Lárus Jóhannsson,
verkstjóri á Þórshöfn.
Ungfrú Elsa Axeisdóttir og Páiml1
Eiíasson, skólastjóri, bæði til heim-
ilis á Þórshöfn.
Ungfrú Ásta Björnsdóttir frá
Kópaskeri og Björn Benediktsson í
Sandfellshaga.