Tíminn - 10.12.1957, Blaðsíða 1
Símar TÍMANS eru:
Ritsf-iórn og skrifstofur
1 83 00
Blafiamerm eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangur.
14
dagar til jóla
líeykjavík, þriSjudaginn 10. desember 1957.
278. blaS.
Eskimóar í viðhafnarbúningum í Rvík
Stjórnarfrumvarp um breytingar á kosningalögunum
Miðar að því, að kosningar verði
með virðulegri og friðsamari blæ
í fyrrakvöld komu tveir óvanalegir gestir til Reykjavikur. Voru þa3 eski-
móastúlka og karlmaSur, bæöi klædd viðhafnarbúningum landsmanna
sinna é Grænlandi. Komu þau hingað frá Kaupmannahöfn með Heklu,
flugvef Loftleiða, og í boði félagsins. Förinni er heitið til London, en þar
mun stúlkan koma fram í sjónvarpsþætti, sem kanadísk sjónvarpskona
stendur fyrir. Aðalefni þáttarins er að eskimóastúlkunni verður gefinn
ísskápur. Þó að Reykjavik sé ekki viðkomustaður á skemmstu leið milli
Kaupmannahafnar og Lundúna þekktust þau grænleniku boð Loftleiða
um fiugfar. Brottförin héðan er ákveðin í dag. (Ljósm.: Tíminn).
Friðrik efstur meS 5 viiminga eftir
fyrstu umferð í ssðari lotu í Dallas
Samkvæml fregnum í gærkveldi vann Friðrik fyrstu skák-
ina í síðari lotu skákmótsins í Dallas. Tefldi hann við Yan-
owsky. Eftir þá umferð er Friðrik efstur á mótinu með fimm
vinninga.
í íyrri lolu á skákmótinu í Dallas
fóru leikar svo, að Friðrik vann
ungverska stórmeistarann Szabo.
Friðrik lék svörtu mönnunum. Aðr
ar skákir fóru í bið í umferðinni.
Larsen tefldi þá við bandaríska
stórmeistarann Reshevsky, og eftir
fréttum að dæma er Larsen með
unna skák. Vinni Larsen eða geri
jafntefli, verður hann efstur eftir
fyrri lotuna, sennilega með fimm
vinninga. Næstir koma þeir Frið-
rik og Szabo með fjóra vinninga,
og' má segja, að Friðrik hafi þá
rétt hlut sinn mjög eftir hina
slæmu byrjun í mótinu, en hann
hefir unnið alla þá. sem efstir eru
með honum eða Larsen, Szaho og
Reshevsky, en hins vegar aðeins
hlotið einn vinning g'egn þeim
fjórum, sem færri viuningatölu
hlutu í fyrri umferðinni á mótinu.
Ungverski stórmeistarinn Szaho
hefir um langt árahil verið einn
kunnasti skákmaðlu• Evrópu og
einn af fáum, sem staðið hefir
rússnesku meisturunum jafnfætis.
Hann hefir unnið marga sigra á
mótum og virðist sem hann .hafi
sjaldan verið snjallari en nú. Til
marks um það má nefna sigur
hans á hinu sterka skákmóti í
Wageningen. Þeir Friðrik og
Szabo hafa oft hitzt við skákborðið
og hefir Friðrik aðeins einu sinni
tapað fyrir honum, en það var í
Tító hafnar vopna
^endingum
Bandaríkjanna
LZiLjRAD — WASHiNGTON, 9.
des. — Tító, forseti Júgóslavíu,
hefir tilkynnt bandarískum stjórn
arvöldum, að Júgóslavía kæri sig
ekki lengur um að fá vopnasend
ingar frá Bandarík.junum. Fregn
in berst frá höfuðborgum beggja
landanna. Jafnframt er sagt, að
ekki isé ljóst, hvort þessi ákvörð-
un Júgóslava hefir einhver áhrif
á áætlanir Bandaríkjamanna um
efnahagsaðstoð við vinveitlar
þjóðir — hvort Bandaríkjamenn
muni nú hætta að veita JúgósJöv-
um slíka aðstoð. Sú aðstoð hefir
aðallega verið veitt í miklu magni
Iandbúnaðarvara, sem offram-
leiðsla hefir verið á í Bandaríkj-
unum.
Upplýst er í Belgrad, að ákvörð
unin sé^tekin vegna stóraukinna
afkasta hergagnaiðnaðarins í Júgó
slaviu, svo að erlendra hergagna
sé þar nú ekki lengur þörf. —
Einnig gefur íréttastofan AFP til
kynna, eftir heimildum frá
Belgrad, að Júgóslavar muni alls
okki snúa sér til Rússa um að-
stoð til handa hernum.
Helztu breytingar: — Kjörstöftum IokaÖ kl. 11
atí kvöldi. — Fulltrúar flokka fylgist ekki meÖ
hverjir kjósa. — Aróíur á kjörstatS bannaÖur,
svo og merking bíla og notkun gjallarhorna
í gær vnr lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um breyt-
ingar á kosningalögunum. Eysteinn Jónsson fjánnálaráðherra
fylgdi frumvarninu úr hlaði á fundi efri deildar í gær og rakti
þar tilgang stjórnarvaldanna með frumvarpinu. Miðast breyt-
ingar þær, sem gerðar eru á gildandi lögum við það að gera
kosningarnar friðsamari og virðulegri en verið hefir og koma
í veg fvrir það að fulltrúar stjórnmálaflokka geti fylgzt með
því hverjir kiósa.
lókað klukkan ellefu að kvöldi, og
Ráðherra benti á það í ræðu yrði þá öllum kosningum lokið
sinni, að mörgum þætti orðið nóg fyrir miðnætti.
um aðganginn á kjördag og full-
komin ástæða væri til að reyna að
koma því til leiðar, að kjósendur
fengju að vera meira í friði um
einkamál sín á kosningadaginn.
Rakti ráðherra ýtarlega lið fyrir
lið breytingar þær, sem frumvarp-
ið hefir í för með sér.
Flokkarnir fylgist ekki með
hverjir kjósi.
Hann benti meðal annars á það
að í framkvæmdinni yrði sums stað
ar óljóst hvenær kjörfundi ætti að
ljúka, og reyndin hefði orðið sú,
að sums staðar hefðu kjörfundir
staðið fram á nótt. Væri mönnum
vorkunnarlaust að ljúka kosningu
á sjálfan kjördaginn, án þess að
láta kosningar standa fram á næsta
dag. í frumvarpinu er gert ráð
fyrir að kjörfundarhúsum verði
Næstur er Reshevsky með 4
og hááfan vinning og biðskák við
Larsen en Larsen með 4 vinninga
og biðskákina. Szabo hefir 4 vinn-
inga. í þessari fyrst umferð síðari
lotu vann Najdorf Larsen, Res-
lievsky vann Szabo. Aðrar fregnir
af þessari umferð höfðu ekki bor-
izt.
í sjcundu og síðustu umferðinni
Dómur yfir
landhelgisbrjóíunum
Dómur hefir verið kveðinn upp
í Saikadómi Reykjavíkur, í m'áilum
heigísiu togaranna, sem staðnir
voru að veiðum í landhelgi. Fékk
annar þeirra, Belginn Skippier, 94
þús. kr. sekt fyrir ítrekað brot, en
hinn, Graaf van Vlaanderen, 70
þús. kr. sekt. Afli og veiðarfæri
voru gerð upptæk.
14 þúsund
krónum stolið
McElroy í London, rætt um stofnun
flugskeytastöðva í Bretlandi
Brezk-bandarísk samvinna í landvarnamálum
Borgarstjóri andvígur
NTB-London, 9. des. — McElroy, varnarmálaráSherra
Bandaríkjanna, er nú í opinberri heimsókn í Bretlandi. Hann
átti í dag viðræður við þá Selwyn Lloyd utanríkisráðherra og ________
Duncan Sandys landvarnarráðherra Breta. Ræddu þeir um breytingúin.
brezk-handnríska samvinnu í varnarmálum og vandamál
Atlantshafsbandalagsins með tilliti til ráðherrafundar banda-
lagsins, sem haldinn verður í París á næstunni.
Þá sagði ráðherra, að það væri
óeðlilegt að hafa þann hátt á
frjálsum kosningum, að fulltrúar
flokkanna hafi fulltrúa í sjálfum
kjördeildunum og skrifi upp nöfn
og númer þeirra, sem nota kosn-
ingarétt sinn. í frumvarpinu væri
gert ráð fyrir að tekið yrði fyrir
þessa starfsemi. Ennfremur yrði
ekki leyft að grúska í kjörskrána
að kosningu lokinni til þess að
skoða hverjir hefðu kosið og
hverjir ekki.
Flokksmerki og gjallarliorn
bönnuð á bílum.
f frumvarpinu væru svo ákvæði
uin ólögmætan áróður á kjörstað
eða í næsta nágrenni hans á
sjálfan kjördaginn. Loks eru
ákvæði, sem banna allar merk-
ingar á listum og á bílum hvar
sem er í kjördæminu á kosninga-
daginn og jafnframt notkun gjall-
arliorna. Sagði Eysteinn Jónsson
ráðherra í frainsöguræðu sbmi.
að flestir ættu að geta verið sam-
mála um að æskilegt væri að slík
um áróðri sé hætt og í heild mið-
uðust allar þessar breytingar við
það, að kosningarnar gætu farið
friðsamlegar og virðulegar frarn
en verið hefir.
í fyrrinótt var brotizt inn í
verzlun Silla og Valda við Aðal-
stræti. Tekið var alimikið af pen
ingnm. Höfðu þeir veriff geymdir
í skrifborðsskúffu, og því, til þess Prag 1953 á svæðamótinu þar. Öðr
að gera, greiður aðgangur að um skákum þeirra hefir lokið með
þeim. Upphæðin, sem stolið var, jafntefli, svo að Friðrik hefir nú
nenrar um fjórtán þúsund krón- rétt hlut sinn að fullu gegn stór-
uni. meistaranum.
Fjórar flugskeytastöffvar.
Talið er í London, að bygging
flugskeytas'töðva í Bretlandi, sem
gerðar yrðu fyrir amerísk, meðal
langdræg s'keyti (sem komast uin
2500 kílómetra vegalengd), hafi
verið eitt af höfuðumræðuefnum
á þessum fundi. Bandaríkjamenn
eru sagðir hafa á prjónunum ráða
gerðir um stofnun fjögurra flug-
skeytaslöðva á Bretlandsey.juim.
Ætlunin er, að Bretar hafi sjáifir
stjórn þriggja þeirra með hönd-
um, en bandarískt starfslið skal
stjórna þeirri fjóðu.
Sameining hersins.
Annað mikilvægt efni þessara
viðræðna var, hvort gerlegt mundi
reynast, að sameina herafla NATO
þjóðanna, sórstaklega þó loftfilot-
ann. Óstaðfestar fregnir herina,
að í ráði sé að sameina brezka
og bandariska filugherinn, sem að-
seiur hefir í Bretlandi, en sá
flugher hefir yfir vatnefnissprengj
um að ráða.
Á morgun fer McElroy til Vest-
ur-Berlínar, en þaðan fer hann til
Parísar á NATO-fundinn.
Taismaður vesturþýzku stjórnar
innar staðfesti í Bonn í dag, að
McElroy
landvarnaráðherra
Vestur-Þýzkaland hefði ekki í
hyggju að koma upp ílugskeyta-
stöðvum á vestur-þýzkri grund.
Stjórnin hefir ekki fengið nein
tilmæli í þá átt frá öðrum ríkjum.
Þegar ráðherra hafði lokið ræðu
sinni, reis úr sæti sínu Gunnar'
Thoroddsen borgarstjóri. Var hann
óánægður með frumvarpið, fann
því margt til foráttu, meðal annars
það, að það væri illa samið og
ónákvæmt orðalag. Vildi þar að
auki láta kosningar standa til mið-
nséttis og taldi vafasamt að bílar
mættu haida númeraspjöldiun sín-
um, ef breytingarnar yrðu sam-
þykktar!
Eysteinn Jónsson svaraði borg-
arstjóra með fáeinum orðum.
Sagði fyrst, að óvariegt væri að
álykta að stjórnarvöldin hefðust
lítið að, þó að ekki væru mörg
stórmál fyrir þinginu. Væri þann-
ig hlé oft einmitt þegar unnið væri
að undirbúningi stórmála. Ráð-
herra sagði, að engin ástæða væri
til þess að óttast það, sem Gunnar
héldi, að bílar mættu ekki hafa
skrásetningarspjöld sín á kjördegi.
Það væru merki og áróðursspjöld
flokka, sem ætti að banna.
Jón Kjartansson tók næstur til
máls og var hann sýnu þungorðari
og berorðari í andstöðu sinni við
frumvarpið en sjálfur borgarstjór-
inn. Taldi jafnvel að fólk væri með
þessum ráðgerðu brejdingum svipt
kosningarétti sínum og frumvarp-
ið miðaði í einræðisátt.
íFramhald á 2. síðu).