Tíminn - 10.12.1957, Blaðsíða 7
TIMIN N, þriðjudaginn 10. desember 1957.
'ESrT
Bœkur oq bofunbat
Frá Sumarengjum Guðmundar
Frímanns
Guömundur Frtmann
Haustið 1951 -kom út ljóðabók
Guðmundar Svört verða sólskin.
Skömimi eftir útkomu þeirrar bók
ar skrifaði ég allrækilega um hana
í Tímann og 'lxfcti höfundinum við
fjallgöngulnann, -sem kominn væri
hátt í Míð, um því líka framför
bæri bókin vott, miðað við fyrri
baðkur skáldsins. Ég óskaði því
þess, að það bæri gæfu til að klífa
hærri hjalla. Og nú hefir mér orð
ið að þeirri ósk. Þessi nýja bók
ekáldsins bekur áreiðanlega þeirri
síðustu fram, sem nú mun sýnt
verða.
Bölsýni þeirrar og lífstrega, er
Svört sólskin voru myrkvuð af,
gætir míklu minna i Söngvum frá
Sumarengjum. Skáldið sættir sig
betur við vonbrigði og sársauka
en áður, Iítur á gildi glataðra verð
mæta öðrum og bjartari augum.
Aður var sem þx' sæ..; yi ir eilíf
sannindi orðanna: ,,Eitt er sífelld
eign: hið missta.“ Það var eins og
Guðmundi skáldi úr Langadal
gleymdist sú staðreynd eða hann
vildi ekki viðurkenna hana, að
heimasveitin, áin, bakkar hennar
stargresið — — ailt þetta var hon
um meira virði, af því að hann
hafði yfirgefið það. Nýja bókin
hans Guðmundar sýnir hvernig lífs
viðhorf hans hefir breytzt til góðs
fyrir hann sjálfan og ljóðin.
Farsælt lífsviðhorf er að vísu
alls ekki nægjanlegt, til þess að
skapist góð kvæði. Enn þá síður
er hamingja eða velgengni skilyrði
slíks. „Dýpsta sæla og soi-gin
þunga“ geta báðar orðið kveikir
jafngóðra kvæða í listrænu tilliti.
Mest er komið undir eldinum
helga og þar næst, hvernig hamr
að er, fægt og sorfið. Guðmundur
Frímann hefir fengið góða einkunn
fyrir vinnubrögð sín. Ég geri hér
enga athugasemd við þau, enda
ástæðulaust. Yrkisefni hans eru
reyndar einhæf. Ég kysi þau fjöl-
þættari. Um það tjáir ekki að sak
ast. „Hver fugl syngur með sínu
nefi“, og á að þakka þeirn, sem
sönginn gaf, en vera ekki með
neitt nöldur um, að öðruvísi eigi
að syngja. Skáldi verður aldrei
sagt fyrir verkurn.
I þessum nýju Söngvum Guð-
mundar er, að mínum dómi, bezta
kvæðið, sem ég hef lesið eftir
hann. Og af því að það sýnir líka
einkar vel þá breytingu á viðhorfi
skáldsins, sem ég gat um, skal
þetta kvæði að lokum birt í heilu
lagi.
Þóroddur Guðmundsson.
Spjallað í bók
Við, sem byggðum þessa
borg, leftir Viihjiálm S.
Vilhjálmsson; endurminning
ar átta Reykvíkinga. —
Útgefandi: Setberg.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson er
löngu kunnur að liðleik isínum í
prentuðmn samtölum. í fyrra kom
út eftir hann bók með ofan-
greindu nafni. Hún vakti tcluverða I
athygli. Þar var sagt frá níu öldn!
um Reyikvíikingum. Þættirnir |
voru byggðir sem viðtöl, nánast
blaðaviðtöl, og það kom í ljós, að
höfundur kunni afbragðsvel að
láta bregða fyrir sem í sjónhend-
ingu langri ævi, mikilli lífs-
reynslu og margháttuðum störf-
um.Bókin er séi-lega læsileg.
Nú heldur Vilhjálmur áfram.
Nýlega hefir hann sent frá scr
EFTIR HELGINA
DON QUIJOTE SKRIFARu
Úr hafvillu áranna
Úr haXvillu áranna flý ég enn á þinn fund,
þú fagnar mér, sveit mín, sem gömhun elskhuga þínum,
sem þrátt fyrir heitrofin sáru unni þér alla stund
og Mdrei gat fjarlægt þig draumum og ljóðum sínum.
Um da’linn fer golan ástljúf og hásumarhlý,
og hhninninn sólroðinn speglast í tjörn og flæði.
Hér lieyri ég hvarvetna nafnið mitt kaliað á ný,
hér niðar í eyrum mér blómstef og liljukvæði.
í mýi-inni sóleyjan kinkar kollinum dátt,
hún klæðist í tilefni dagsins ljósgula sumarkjólnum.
O, drottinn minn góður, hve dýragrasið er blátt,
sem dafnar í lautinni sunnan í bæjarhólnum.
öffi sólvermda hlíðina lækurinn launstigu fer
og jcitar sem forðum mislitra óskasteina.
Frá döggvotum bakkanum dúnurtin bi-osir við mér
með dmnbrauða húfu á kollinum tandurhreina.
Hér leggur, guð veri lofaður, æ'skunnar ilm fyrir vit
frá enginu sumargræna, frá humli og smára.
Og blærinn strýkst heitur um flæðin mín fagurlit
og fyllir mig sólbjartri gleði — horfinna ára.
Hér þekki ég aftur hvert laufblað, hvert stai’arstrá,
er stígur sinn vordans um mýrina sólskinsbjarta.
— Hér gæti ég kveöið mig sáttan við sorg mína og þrá
og sungið mig inn í dauðann með vor í hjarta. .
Sumargestir eítir Gunvor Fossum
Nýlega er útkomin unglingasag-
an Sumargestir eftir hina vinsælu
norsku skáldkonu Gunvor Fossum.
Bókin er gefin út af Bókaforlagi
Æskunnar en það hefir um langt
skeið verið einn helzti og vinsæl-
asti útgefandi barnabóka.
Gunvor Fossum er norskur kven
rithöfundur er hefir getið sér
miklar vmsældir í heimalandi sínu
og á Norðurlöndum fyrir sögur
sínar er þykja séi-staklega vel við
hæfi barna og unglinga og hafa
bækur hennar verið mikið þýddar.
Er þessi bók hin sjötta í röðinni
af bókum hennar, er Æskan hefir
gefið út. Fyrst er að geta um
Stellubækurnar, þrjár í röð, þá er
Glóbrún, Stella og Óli og nú hin
hin síðasta, Sumargestir. Auk þess
hefir Norðri gefið út tvær af bók-
um hennar Dóttur lögreglustjórans
og Fíu. — AUar þessar bækur eru
með hinum sömu einkennum, létt
og hröð frásögn er lýsir lífi og
störfum heilbrigðrar nútímaæsku,
andstreymi og vonbrigðum, baráttu
og sigrum. Þetta eru jákvæðar bók
menntir, öfgalausar og sannar,
hollar hvei-ju barni og unglingi,
spi-ottnar upp úr umhverfi sem er
okkur náið, en þó nægilega ólíkt
til þess að það auki fremur á á-
hrif sögunnar lil skemmtunar. Þýð-
ingin er gerð af Sigurði Gunnars-
syni skólastjóra, sem kunnur er
af þýðingUm sínum á mörgum ung
lingabókum. Stíllinn er lipur og
málfar óþvingað og hispurslaust.
í þeim sæg af bókum er út koma
fyrir yngri kynslóðina má vera að
meira beri á sumum en þessai-i
— en Sumargestir er bók sem ó-
hikað má mæla með fyrir ung-
lingana ekki síður en hinar fyrri
bækur þessa vinsæla höf. G.K.
Vilhjálmur S. Vilhjálmsson.
annað bindi af „Við sem byggðum
þessa borg“, og eru þar þættir af
átta Reykvíkingum. Höfundur ber
niður á ýmsum miðum, svo að
hópurinn er ekki iíkur að yfir-
bragði. Þarna eru háskólaborgari
og embættismaður, kaupmaður,
iðnaðarmaður, sjómaður, bifreiða
stjóri, verkamaður, stórkaupmað
ur og iðjuhöldur. En þegar nánar
er að gætt ieru þeir líkari en í
fljótu bragði virðist; lífsviðhoi-f-
in harla iík, þegar litið er yfir
farinn veg af sjónarhóli eíri ára.
Þeir eru aliir hörn sinnar aldar,
sem hefir anótað þá að nokkru í
sinni mynd.
Fyrsti þátturinn í bókinni og
einn hinn lengsti nefnist: Ævi-
starf við sjúkrabeð, og ræðir höf-
undur þar við Guðmund Thor-
oddsen, yfirlækni og pi’ófessor.
Þetta er bezti kafli bókarinnar,
og má vera, að höfundur njóti
að nokkru góðs sögumanns. —
Mai-gir þekicja til ævistarfs Guð-
mundar Thoroddsens, vita að
hann er afbui’ðagóður læknir og
var bezt menntaður til þess starfa
allra lækna á sinni tíð. Læknis-
stax-f hans er ærið söguefni, og
af nafni þáttarins virðist mega
ráða, að höfundur liafi aðallega
ætlað að segja frá því, en að lestri
loknurn finnur maður, að í raun
og veru hefir annað orðið uppi
á teníngnum, glaðar æskuminn-
ingar, liinn stei-ki pei-sónuleiki
mannsins og heillandi lífsskoðun.
Guðmundur er ekki margorður um
störf sín, og rekur ekki afrekin.
Hann segir aðeins: „Bezt man óg
það, sem illa hefir tekizt“. Það
er ekki raupið í bænuim þeim.
Höfundurinn lætur hann halda
stefnunni, hlýðir á og spyr endrum
og eins og tekst að fá skínandi
frásögn, þótt ekki sé gengið að
skurðarborðinu. I þáttarlok er
svo birt gamankvæði eftir Guð-
mund um læknisstarfið, og sýnir
það iandsfólkinu nýja hlið á hon-
um, því að læknirinn segist ekki
flíka slíku nema í kunningjahóp.
Þjóðin vissi þó að hann var mál-
hagur með afbrigðum og frásögu
snjall; það var ljóst af hinum vin-
sælu útvai-pserindum hans og
greinum.
Næst er þáttur, sem heitir:
„Eiufari í mergðinni", og er þar
sögð á hressilegan hátt saga Hann
esar Jónssonar, er var. kaupmaður
við Laugaveginn, en lifði brösótta
ævi og bugaðist aldrei. Næst kem-
ur „Manni strokið um vanga“, og
;mætti hann eins heita: „Rakarinn
1 nunn sagði“, ein." og í Speglmun.,
Nokkurt þref hefir verið á
Alþingi að undanförnu um
neyzlu áfengis. Þar hefir margt
markvert komið fram til huggun-
ar báðum aðilum; þeim sem og
þeim sem ekki drekka. Að líkind-
um hefir Jón Pálmason komið
með skynsamlegustu tillöguna í
málinu. Það á að skýra fyrir fólki
hvernig eigi að drekka. Kannski
hengd verði upp spjöld í öllum
vínstúkum bæjai-ins, þar sem
kveðið vei-ður á um það í tíu lið-
um hvernig neyta skuli áfengis.
VÍTAMÍNIÐ B 12
f Bandaríkjunum er nú að
ljúka rannsóknum á áhrif-
um vítamínsins B-12 á áfengissjúk-
linga. Hefir sýnt sig, að þetta víta-
mín hefir sömu áhrif á áfengis-
sjúklinga og insúlín á s.ykui-sjúk-
linga. Þarf stöðugt að gefa það, til
að það komi að gagni, engu síður
en insúlínið. Það hefir löngum
verið vitað, að áfengissýki stafaði
af efnaskorti. Nú er fyrii-sjáanlegt,
að „efnaskorturinn“ flytzt yfir á
þá, sem hafa lifað undanfarna ára-
tugi á efnaskorti áfengissjúklinga.
SKRAUTKONUR
Allt fi-ant undir síðustu alda-
mót gáfu útlendingar hroða-
legar lýsingar á verkakonum í
Reykjavík. Þeim þótti þær illa
Hæddax-, fnykmiklar og vinna hin
ótrúlegustu erfiðisstörf. Margt
hefir breytzt síðan og við erum
ekki það kotríki lengur, að útlend-
ingar þurfi að hneykslast á útliti
kvenna vorra. — Nýlega tapaði
hefðarfrú öðrunt eyrnalokk sínum
í veitingahúsi hér í bænum. Húsið
tryggir gesti fyrir töpuni. Kon-
an gerði fimmtán þúsund króna
kröfu á hendur húsinu vegna taps
ins. Hún gat fært sönnur á að
það væri rétt verðmæti lokksins.
Öllum létti, þegar lokkurinn
fannst. Þá tapaði önnur kona arm-
bandi í öðru húsi. Hún gerði sjö
þúsund króna kröfu. Armbandið
hefir ekki fundizt og veitingahúsið
borgar. Það er ntikill munur á
saltfiskkerlingu og skrautkerlingu.
EITURMARTRÖÐ
Loftur Guðmundsson hefir
skrifað bók, sem hann nefn-
ir Jónsmessunæturmartröð á íjall-
inu helga. Nýlega talaði ltann í
útvarpið um eitrað áfengi. Þeiin
er hlustuðu létti, er þeirri eitur-
martröð lauk.
, HVAÐ KÓL?
Tímaritið Satt flytur alltaf
ágæta þætti um innlent :cólk
Nú var að ljúka þætti af Skáld-
Rósu. Sá þáttur ber fyrirsögnina
Þó að kali heitur ltver. Þetta ntún:
eiga að vera upphaf á vísu, efitir
Rósu. Vér teljum, að vísa þessi sé
eftir Sigurð Bjarnason yngri og
byrji svona: Þó að kali heitan hver.
í þessu santbandi má geta þess, áð
í næsta innlenda þætti Satts kelur
engan. Þar er þíðan slík, að börn
eru getin af tómri manngæzku.
ÁFRAM PAPAR
A þessum tímum geintfara
og gametíkur þykja það'
engin undur, þótt aðskotaverur
utan úr himingeimnum haldi mönn
um á málskrafi nteð þýzkum hreim.
Enn er deilt unt líf á öðrum hnött-
únt, en fyrst nú hefir verið sánnað,
að Papar hafi orðið fyrstir til ís-
lands og síðan fundið Ameríku á
undan öðrum Vesturlandabúum,
er trúlegt að þeir hafi orðið fyrstir
til tunglsins, þó að þeir hafi Mdrei
verið staðnir að því að tala nteð
þýzkum hreim.
KAPÚT-NIK
Hryllileg var andlátssaga sii
af Vanguard skeytinu, sem
lesin var upp í útvai-pið á dögunr
um. Fyrst kom stuna, síðan lagðist
það á hliðina og svo varð spreng-
ing. Sagt er, að einn fréttamanna
útvarpsins hafi skírt líkið kapút-
nik.
Kvennamunur - áður óprentuð
skáldsaga Jóns Mýrdals komin
út
m
Bókaútgáfan Fjölnir í Reykjavík hefir gefið út skáldsögu
eftir Jón Mýrdal, og nefnist hún Kvennamunur. Þetta er
löng skáldsaga, sem Jón skildi eftir sig í handriti. Halldór
Pétursson hefh- teiknað allmargar myndir í bókina.
Bókaútgáfan Fjölnir hefir und-
anfarin ár gefið út tvær bækur,
er legið hafa í handriti eftir höf-
unda frá öldinni sent leið’, eða
komu út fyrir aldamót og hafa ver-
ið ófáanlegar um áratugi. Fyrii
nokkru gaf Fjölnir út skáldsöguna
Aðalstein og fleiri gömul rit hefir
hann gefið út.
Nú hefir Fjölnir ráðizt í að gefa
út skáldsöguna Kvennantun eftir
Jón Mýrdal. Höfundurimt fæcldist
í Hvantmi í Mýrdal 1325. Hann
ritaði margt, sögur, ljóð og leik-
rit og var fæst af því gefið út.
Skáldsagan Mannamunur var þó
gefin út á öldinni scnt leið, og
hlaut slikar vinsældir, að hún er
enn í dag í minni manna, og hefir
verið lesin nteð ánægju í nýjum
útgáfum fram á þennan dag.
Skáldsagan Kvennamunur er
ntjög svipuð að gerð, og ntun ekki
vera mikill munur á gæðutn
þeirra. Hún er spennandi og fjör-
lega rituð, þótt kannske dæmist
hún ekki miklar bókmenntir nú á
dögum. Þó rná fullyrða að enn
komi út hér á landi margt sem
miklu verr er ritað. Það er því
hiklaust fengur að þessari vönd-
uðu útgáfu.
Kvennamumir er á sjötta hundr-
að blaðsíður að stærð og er prent
uð nákvæmlega að orðfæri eins og
hún er í handriti Jóns Mýrdal í
Landsbókasafni, en aðeins færð
til nútíma stafsetningar. Myndir
Halldórs eru bráðskemmtilegar.
Miklar líkur eru til að Kvenna-
munur verði vinsæll til skemmti-
lestrar, og mörgum ntun Ieika foi--
vitni á að kynnast þessari sögu
Jóns Mýrdal, sent á heima við hlið-
ina á Mannamun. Sérlega sntekk-
leg kápa er um bókina.
því að sögumaðurinn er Sigurður
Ólafsson rakai-i.
í fjórða kaflamint rabbar Vil-
hjáknur við Ólaf G. Einarsson, og
nefnir kaflann „Lífsstríð í sulti og
seyru“, sjómann, sem nú bifreiða-
stjóri. Og þar næst bregður hann
á léttara hjal með Erlendi Ó. Pét-
urssyni og eru brennipunktar þar
að vonuni KR og Sameinaða. Þátt
urinn heitir: ,,Ég hefi aldrei hætt
að leika ntér“, og lokaboðorð Er-
'lendar er, að menn eigi að halda
áfram að leika sér fram i rauðan
dauðann.
Næst bregður Vilhjálntur sér í
e*'C“>ðj'una og ber forvitni sína
í mál við Egil Vilhjiálmsson, stóx’-
kaupmann og bifreiðasala. Nefnist
kaflinn: „Frá roðskónum til bif-
reiffianna *. Er .þar m.a. sagt frá
fyrstu áætlunarferðum milli Hafn
arfjarðar og Reykjavíkur.
Loks eru svo tveir þættir af
verkamönnum í Reykjavík, hinn
fyrri viðtal við Sesselíus Sænt-
undsson og heitir hann ,,Hér stentl
ég og get ekki annað“. Síðasti
þátturinn heitir: „Gaman ög al-
vara í gráuni leik“, viðtal við
Hannes Kristinsson.
Öll eru þessi viðtöl mjög lipur-
lega rituð og á fjörlegu máli, sem
(Framhald á 8. síðu.)